Þjóðviljinn - 04.03.1979, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.03.1979, Blaðsíða 3
Sunnudagur 4. mars 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3 Það er öfugmæli að tala um ^ aukna friðun í seinni tíð veiddir t.d. sildin, rækjan og humarinn. Auövitaö eru fiski- fræ&ingum mislagöar hendur eins og öörum. Likur má þó leiöa aö þvl aö veiöar á áöurnefndum teg- undum væru ekki auösuppspretta i dag ef starfa þessara manna heföi ekki notiö viö. Nú er þaö þorskurinn og loönan. Stjórn- málamennirnir segja aö viö höfum ekki efni á aö friöa, vegna afkomu þjóöarbúsins. Hvllík rök. Meö sömu rökum má auövitaö segja aö viö höfum ekki efni á ollukreppu. Nægja þessar aöferöir, sem stundum hafa veriö kenndar viö strútinn? Ég held varla. Stundum minnir þetta mig á þá tegund drykkjumanna sem neita aö horfast f augu viö timburmenn og detta bara I þaö aftur. Nú má enginn skilja orö min svo aö ég áliti fiskifræöinga óskeikula, fjarri þvi. Viö sjómenn kunnum margar sögur aö segja frá þvf aö þeim hafi skeikaö. Ég álit þó aö þær kröfur sem viö gerum til þeirra veröi aö vera i einhverju samræmi viö þær kröfur sem viö gerum til sjálfra okkar. Annaö væri óraunhæft. Þvi má svo bæta viö aö oft skortir á aö nægilegum upplýsingum sé miölaö frá fiskifræöingum um verkefni þau sem þeir vinna aö og niöurstööu af rannsóknum þeirra. Slikt þyrfti aö gera á ljósan og greinargóöan hátt sem oftast báöum aöilum til hags- bótar. Sjómenn og fiskifræöingar þurfa á hver öörum aö halda og slikt myndi draga úr misskiiningi og tortryggni þeirra i milli. Ég viöurkenni aö stjórnmálamenn þurfa stundum aö taka tillit til annarra þátta en hreinna fiski- fræöilegra, þegar um framtiö fiskveiöa er aö ræöa. En þetta ætti aö vera undantekningar en ekki regla út fyrir eölileg mörk i þessum efnum. Agætur skipstjóri sagöi fyrir nokkru, þegar mál þessi bar á góma: „Fiskifræðingarnir vita litiö en viö vitum bara minna”. Þaö er mikiö til i þessu. En viö veröum aö hætta aö meta alla óvissuþætti i fiskifræöilegum efnum, þeim gráöugustu og ófyrirleitnustu i vil. Slikt hlýtur aö leiöa okkur i ógöngur innan tiöar. Hættum aö hundsa tillögur fiskifræöinga svo mjög sem gert hefur veriö undanfariö. Ekki þeirra vegna heldur vegna fram- tiöarinnar. Viö þurfum á fiski- fræöingum aö halda og ég hef ekki trú á aö kunnáttu þeirra hafi hrakað svo mjög á siöustu árum. Sömu sögu er þvi miöur ekki hægt aö segja um ýmsa fisk- stofna. Þeim hefur vissulega hrakaö. Þaö er engin vá fyrir dyrum, þó skynsemin veröi látin ráöa meira en nú er gert. Þaö þarf aöeins aö breyta búskapar- háttum og hætta aö blóömjólka. Þegar ég var aö ljúka þessum pistli barst mér i hendur Þjóö- viljinn föstudagin 23. febr. 1 blaöinu var þátturinn Fiskimál skrifaöur af Jóhanni E. Kúld. Eins og svo oft áöur var þar margt fróölegt aö finna. Jóhann hefur um árabil skrifaö af mikilli þekkingu um fiskvinnslu og veiöar. Þaö olli mér þvi miklum vonbrigöum þegar ég sá i umræddri grein aö hann virðist nú fylla þann flokk manna sem tileinkar sér Matthiasar- kenninguna. Matthiasar- kenningin felur sem kunnugt I sér þá staöhæfingu aö nú séu i gangi geysilegar friöunaraðgeröir umfram þaö sem áöur var og vart sé hægt aö ganga öllu lengra i þeim efnum. Margir sem aöhyllast þessa kenningu, þar á meöal Jóhann J.E. Kúld i um- ræddri grein, telja meira aö segja aö minnkaöur afli undanfariö stafi i og meö af þessum friöunaraögeröum, þ.e. aö skipin komist ekki aö til veiöa þar sem fiskur er fyrir hendi. Satt er aö svæöi hafa verið friöuö undan- farin1 ár meö lögum og reglu- geröum. En ég fullyrði aö marg- fallt stærri svæöi hafi veriö friöuö oft áöur. Ekki meö valdboði á einn eða annan hátt, heldur af náttúrunnar hendi og vegna skorts á tækni og búnaöi viö veiöarnar. Þaö eina sem stendur uppúr i öllu friöunarbrölti undanfarinna ára er stækkun möskvans og skyndilokanir vegna smdfisk- veiöa. í staö þeirra svæöa sem lokuö hafa veriö fyrir togurum undanfarin ár hafa þeir hagnýtt sér mörg og sumstaðar stór veiöi- svæöi, sem áöur var ótogandi á meö botnvörpu. Fyrir örfáum árum var allt hafiö friðaö fyrir togveiöum nema örfá fet viö botninn. Nú hefur þaö veriö opnaö meö tilkomu flotvörpunnar. Útkantarnir undan S-SV landi voru ekki netasvæöi fyrir nokkr- um árum. Nú lafa trossur þar viöa út i djúpiö og ætli þaö vegi ekki fullt á viö lokun „Frlmerkis- ins” á Selvogsbanka. Aður smaug hluti hrygningarfiskjar undir netatrossurnar. Tilkoma blý- teinsins kemur i veg fyrir þá friöun nú. Svona mætti lengi telja. Stundum hafa máttarvöldin friöað allhressilega eins og á árunum fyrir 1970 meö þvi aö breiöa hafis um stór fisksvæbi um lengri og skemmri tlma. Flotinn er stærri en nokkru sinni áöur og betur búinn. Flotinn eyðir 70% meiri oliu til að ná. i sama fiskmagn og áöur. Hafa menn gleymt girnisnetum og raf- magnsrúllum? Hafa menn gleymt byltingu þeirri sem oröiö hefur i tækjabúnaöi veiöiskip- anna? Þaö væri langur listi ef allt væri talið. Hvaö meö C-lóran og fisksjárnar góöu með stækk- aranum? Menn getur aö sjálfsögöu greint á um fiskveiöimálin endalaust. En aö tala um aukna friöun i seinni tiö er öfugmæli. Þó allt þaö kák sem þar hefur veriö haft I frammi á undanförnum árum sé lagt saman vegur þaö engan- veginn á móti þeirri tækniþróun sem átt hefur sér staö á sama tima. Þaö er mergurinn málsins. Magni Kristjánsson Ólafur Briem sj ötugur liöinni tiö. Enn sem fyrr mætum viö honum á göngu eöa kveöjum dyra og drekkum kaffi kolsvart meö húsráðanda, sem er alltaf jafnfús að taka upp þráöinn þar sem siöast var frá horfiö, og er hressilega forvitinn um þá reynslu sem gestinum hefur áskotnast um leiö oghann bætir i bolla hans af hugöarefnum sinum og vibsýni. Þaö er ekki sist af þessum sökum aö Laugarvatn er enn I dag gildur þáttur i lifi þess 25 ára stúdents sem hér stingur niöur penna, og svo er um fleiri. Arni Bergmann. Þegar menntaskóli var aö taka til starfa á Laugarvatni fyrir röskum aldarfjórðungi komu ýmsir menn prýðilegir vib sögu, en eftir á aö hyggja, er mér nær aö halda, að þaö tiltæki hefði ekki tekist rétt vel, nema af þvi að Ólafur Briem var með I þeirri göngu sem þá hófst. En þvi er þetta upp rifjað, aö ólafur varö sjötugur núna i vikunni. ólafur haföi áöur kennt drjúgan tima við héraösskólann þar á staönum. I hinum nýja mennta- skóla varö ólafur fyrst og fremst leiöbeinandi okkar um lendur bókmennta. Þá leiðsögn hefur hann annast af mikilli prýði. Viö sem fyrstir settumst i skólann heyröum úr öörum stööum skelfi- legar sögur af þvi, aö Eddukvæði væru brytjuö I spaö til setninga- fræðilegra nota. Á meöan liföum við i bilifi, nutum skýrrar og aðlaöandi framsetningar ólafs á þvi sem mest var um vert I is- lenskumbókmenntum, um leið og hann kunni mætavel á sinn hæg- láta hátt aö vekja og viðhalda for- vitni um þaö samhengi viö þau mörgu svið sögu og samtlðar, sem bókmenntaiöja gefurkostá. ólafur kunni ekki sist þá list aö efla menn til glimu viö nýjar bók- menntir, þaö gat gerst aö heilir bekkir urðu furöu afkastagott verkstæöi I gagnrýni. Þó nokkrir nemenda uröu ekki samir menn siöan, svo mjög sem bókmennta- iöja hefur mótaö allt þeirra hlut- skipti. Ólafur Briem hefur skrfað margt um sin fræði, hann hefur frætt margar kynslóöir um goöa- fræði, gefiö út Eddukvæði, úrval af ljóöum Davib Stefánssonar og vinnur nú að útgáfu á Matthiasi Jochumssyni; fyrir nokkrum ár- um gaf hann út greinargóða og bráðskemmtilega skýrslu kenn- ara og fræðimanns um þá list að lesa Islendingasögur. Hann er sá maöur sem einna best kann þá list aö ganga um Island, og eiga margir menn honum þakklætis- skuld aö gjalda fyrir þaö, aö einn- ing i þeirri iist hefur hann veriö örlátur fræöari. 1 upphafi þessa máls var minnst á tiöindi sem gerðust fyrir meira en aldarfjórðungi. En á leiöinni hefur það vonandi komist til skila, aö Ólafur Briem er læri- sveinum sinum ekki minning úr Við förum ekki út með því að fara inn Þann 7. júni fara fram kosning- ar til EBE-þings i Danmörku. Andstæðingar aöildar Danmerk- ur aö Efnahagsbandalaginu eru ekki á einu máli um hvort sitja eigi hjá viö atkvæöagreiöslu eöa hvort greiöa eigi atkvæöi fram- boöslista Hreyfingarinnar gegn EBE. EBE veitir flokkunum fé til aö styrkja kosningaáróöur þeirra og hefur ma. danski kommúnista- flokkurinn fengið pening þótt hann bjóöi ekki sjálfstætt fram heldur meö öörum á lisia Hreyfingarinnar gegn EBE. Andstæöingar atkvæða- greiöslunnar standa hins vegar verr aö vigi þar sem þeir fá enga peninga frá EBE til aö fjár- styrkja sina herferð. Þeir halda þvi stuöningssamkomur og selja merki og annaö til að safiia pen- ing inn. Hér á myndinni má sjá nokkra þeirra, en á skiltinu stendur: Danmörk úr EBE. Viö komumst ekki út meö þvi aö fara inn. (SoDa) Blaðberar óskast Vesturborg: Fálkagata — Lynghagi (sem fyrst) Melar (sem fyrst) D/OÐVIUINN Siðumúla 6, simi 81333. Landsins mesta úrval ai HEYRNARTÓLUM: Audio-tedhnica AKG Alba Sennheiser Koss Stanton Pickering Toshiba 30 gerðir alls Geriðsamanburðog veljið heyrnartólið að yðar smekk. Allar tengisnurur Seljum allar gerðir af hljóðtengisnúrum Kaupendaþjónusta Aðstoðum við val á hljómf lutningstækjum. HLJÓMTÆKJAÞJÓNUSTAN LAUFÁSVEGI 1. Opið 10-1 og 2-6 Sími 29935

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.