Þjóðviljinn - 30.09.1979, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 30.09.1979, Blaðsíða 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 30. september 1979 wfflnm Málgagn sósíalisma,/ verkalýðs- hreyf ingar og þjóðf relsis t'tgt-randi: Otgáfufélag l>jóðviljans r'ramkvæmdasljóri: Eiöur Bergmann UilMjorar; Arni Bergmann. Einar Karl Haraldsson. r'rétlastjóri: Vilborg Haröardóttir I insjónaimaður Sunnudagsblaos: Ingólfur Margeirsson llekstrarstjdri: Cifar Þormóosson Auglysingastjóri: Rúnar Skarphébinsson AfgreiBslustjóri: Valþór Hlööversson BlaBamenn: AlfheiBur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, GuBjón FriBriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson. Erlendar fréttir: Halldór GuBmundsson. tþróttafréttamaBur:IngólfurHannesson. I.jusmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson. C'tllt og hönnun: GuBjón Sveinbjörnsson, Sævar GuBbjörnsson. Ilandrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar. SafnvörBur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: SigrfBur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir Olafsson Skrifstofa; GuBnln Guovaroar.dóttir, Jón Asgeir SigurBsson. AfgreiBslaiGuBmundur Steinsson, Kristfn Pétursdóttir. Slmavarsla: Olöf Halldórsdóttir, SigrlBur Kristjánsddttir. Bflstjóri: Sigrún BárBardóttir HúsmóBir: Jóna Siguroardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsddttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. útkeyrsla:. Sölvi Magndsson, Rafn GuBmundsson. Kitstjdrn. afgreiBsla og auglýsingar: SiBumúla 6, Reykjavlk, nlrni 8 13 33. Prentun: BlaBaprent hf. r Obundnar hendúr j # f annað sinn á fáurri árum hef ur dunið yf ir mikil og snögg hækkun á verði olíu. Þetta hef ur vaidið alUmiklum búsif jum hjá okkur íslendingum, enda erum við að ýmsu leyti háðari olíu í búskap okkar en aðrar þjóðir. Hins vegar er ekki ástæða til að æðrast, og við eigum að geta aðlagað okkur að núverandi verðlágsstigi, en vonandi tekstaðná samningum um eitthvað hagstæðari olíukaup til landsins á næstunni en þau haf a verið um slnn. # Alkunna er að jarðolía var um nokkra áratugi tiltak- anlega ódýr vara, og verðsprengingin 1973-74 var raunar ekki furðuleg, heldur þvert á móti hitt hvað hún kom seint. Furðulega lengi höfðu fátækar þ.jóðir Miðaustur- landa horft á sitt svarta gull renna til auðugra Vestur- landa án þess að fá það goldið í hlutfalli við verðmæti. Það var orðin viðurkennd staðreynd að þessar auðlindir gætu tæmst áður en olíuútf lutningsríkin fengju tækifæri til að njóta þeirra að neinu leyti. # OPEC-ríkin notfærðu sér aðstöðu í milliríkjadeilum fyrir botni Miðjarðarhafs til að knýja á um hina miklu þækkuri fyrir 5-6 árum, og kaupendurnir, olíuhringar Vesturlanda, sættu sig f Ijótt og vel við hið hækkaða verð- lag. Þótt undarlegt megi virðast var hér í'reýnd um riokkra hagsmunasamstöðu að ræða. Hringarnir höfðu lengi makað krókinn á ódýrri olíu og notfært sér, bæói til ágóða og til f járfestingar, hinn gífurlega mun sem var á hráolíuverði og útsöluverði olíu, en hann var marg- faldur. Jafnframt gerðu þeir iðnað og samgöngur Vest- urlarida í æ ríkara mæli háðan olíu, en aðrir ágætir orku- gjafar eins og kol hopuðu á hæli, og mundu ýmsir segja núaðþaðhafi veriðhelsttil snemma. Á meðan ódýra olí- an ruddi öðrum orkugjöfum úr vegi, sáu hringarnir sér leik á borði og klófestu ýmsar f ramtíðar orkulindir, svo sem kolanámur og olíumettuð jarðlög, og f járfestu í ýmsum orkurannsóknum, einkum á sviði kjarnorku. # Því var trúað um skeið að raforka framleidd með kjarnaklofningi yrði ódýr, en reynslan sýnir annað og þetta getur hæglega orðið eitt dýrasta orkuf ormið, amk. ef öryggis og umhverfisverndar er gætt sem skyldi. # Olíuhringarnir vissu f ullvel að jarðolían er þverrandi auðlind, og ýmis olíurík svæði, svo sem á hafsbotni, gætu ekki nýst nema olía og raunar öll orka hækkaði mjög verulega í verði. Hringarnir voru því að bíða eftir tæki- færi til að skrifa eignir sínar og framleiðsluaðstöðu upp til hækkunar. Viðskiptavinurinn borgar brúsann, þeas. í síðasta lið hinn almenni neytandi. Ekkert bendir til ann- árVenolíuhækkunin íár hafi orðið viðálíka samspil olíu- útf lutningsríkja og olíuhringa og gerðist við fyrri hækk- un. # Við lifum á tímum þegar náttúrulegar tæmanlegar auðlindir verða æ dýrari. Þetta kemur okkur reyndar til góða í útf lutningsverðlagi, því að verð á matvælum virð- ist hækka meir og hraðar en iðnvarningur. Orkuverð er hátt og því er ekki spáð að það f ari lækkandi. # Olíudreifingarkerfi Vesturlanda er að langmestu leyti í höndum sjö auðhringa sem hafa náin innbyrðis tengsl, og er Exxon (Esso) forystuaðilji þeirra. Meiri- hluti hreinsunarstöðva eru á vegum þessara hringa, en á því getur verið nokkur hætta, m.a. vegna hagsmuna- tengsla við umboðsaðilja hérlendis (Olíufélagið fyrir Esso, tengt Framsókn, Skeljungur fyrir Shell, tengdur Sjálfstæðisflokki...). Þetta þýðir vitanlega ekki að við eigum að forðast öll olíuinnkaup utan Sovétríkianna. meginatriðið er að horft sé til allra átta og verða engum háður. # Ef (slendingar bera gæf u til að ástunda þokkalega hlutleysispólitik gagnvart þeim mörgu og óskyldu aðilj- um sem bjóða fram hráolíu á OPEC-verði, er ástæðu- laust að kvíða olíuskorti, og ugglaust finnast utan auð- hringanetsins hi einsunarstöðvar, sem ekki settu nein skilyrði fyrir viðskiptum. # Einhver f ráleitasta hugmynd sem sést hef ur er sú að Isiendingar hleypi erlendri stóriðju inn í landið og selji henrii okkar 'góða raf magn, en eigendur hennar greíði siðan fyrir þvíað við fáum keypta olíu. Við höf um dýra reynslu af raf orkusölu til útlendinga, en þar að auki væri þetta að selja sig á vald' olíuhringum Vesturlanda ger- samlega að óþörf u. Kostur okkar er vitanlega sá að nýta öll ráð, og þau höf um við mörg, til að leysa af hólmi olíu í búskap okkar, en hafa síðan óbundnar hendur um olíu- kaup víðs vegar að úr veröldinni. — h. # úr aimanak inu Þegar ritari erlendra frétta lltur á fjarritann og fer i gegn- um fréttaskeytin til ao endur- segja þau fyrir islenska lesend- ur, ber það stundum við aö hann sér þar fréttir sem snerta hann á einhvern hátt en ekki er þó hægt ao setja i blaðið af þeirri einföldu ástæou aö um þetta mál hefur aldrei verið f jallað, það er lesendum alveg ókunnugt, og þvi réttara ao nota á einhvern annan hátt þann skika sem verour aflögu, þegar búib er ao mæla út siöur fyrir Iþróttafrétt- ir og aora lifsnauösynlega upp- lýsingastarfsemi af þvi tagi. Þetta geröist einu sinni sem oftar fyrir rúmri viku, þegar Reuter kallinn skýröi frá þvl aö franski rithöfundurinn Pierre var hann loks látinn laus eftir sex ára fangelsisvist. Meöan Goldman var i fangelsi skrifaöi hann ævisögu sina, „Myrkar endurminningar pólsks Gyöings, sem fæddur er I Frakklandi"3em kom út 1975 og vakti fyrst verulega eftirtekt á honum. Sú bók er mjög heiöar- legt uppgjör viö fortíöina og hugleiðingar um stööu hans þá (en hann hafði þá ekki enn veriö sýknaöur af moröunum). Eftir a& hann var látinn laus varð frami hans skjótur, og hann lét mjög að sér kveða. Áriö 1977 gaf hann út skáldsögu, sem fékk mjög góða dóma: „Hversdags- legar hrakfarir Arkibalds Rapoport", og hann skrifa&i reglulegar greinar i dagblaöið haföi drýgt þann „glæp" I aug- um fasista a& sleppa undan Aus- chwitz. En hver sem ástæöan er má ekki gleyma þvi a& þessi at- buröur er þvl mi&ur ekki alveg einstakur isinniröö: fasistar af þvl tagi sem ur&u Goldman aö bana haf a allof t látiö á sér kræla 1 Frakklandi og viöar. Fyrir Fréttir sem hverfa Goldman heföi veriö myrtur og væru mor&ingjarnir félagar 1 leynisamtökum sem nefndu sig „Heiöur lógreglunnar". Stutt samtöl vi& vinnufélagana leiddu I ljós a& þessi ma&ur haf&i aldrei veriö nefndur hér á landi, og var þá ekki a& sökum aö spyrja aö margar a&rar fréttir, sem áttu meira erindi til lesendanna, ur&u aö sitja I fyrir- rúmi. Dauöi Pierre Goldmans er þó mál sem vert er aö ihuga, ekki sist vegna þess aö af þvl má sitt- hvaö læra um ástandiö I Vestur- Evrópu nú á dögum og um þá vitneskju sem íslendingum berst af því. Ferill þessa rithöfundar er a& mörgu leyti gott dæmi um þróun róttæklinga af kynslóð- inni kringum 1968: hann fékk a& vlsu miklu meira en sinn skerf af ruglingi og villuráfi en honum tókst þó um siöir aö leysa þann hnút meo miklum glæsibrag. Pierre Goldman var af pólsk- um Gyöingaættum, og áriö 1944, þegar hann fæddist, var faöir hans virkur félagi I andspyrnu- hreyfingu Gy&inga I Lyon. Um tvltugt hóf hann nam 1 Sorbonne og gekk jafnframt I stúdenta- samtök kommúnista, þar sem hann tók einkum þátt I barátt- unni gegn samlökum' fasista, sem þegar voru farin aö láta á sér kræla. Hann hætti þó' fljót- lega námi og lét sig dreyma um aö fara til Suöur-Amerfku og taka þar þátt I skæruli&ahreyf- ingu. Ariö 1968 tókst honum loks aö komast til Venesúela, en þvi ævintýri lyktaöi þo þannig a& hann sat þar fjártán mánuöi I fangelsi. Þegar hann kom aftur til Evrópu fór mjög að siga á ógæfuhli&ina. Hann kunni engan veginn vi& þaö ástand sem rlkti i Frakklandi eftir atburöina 1968 og honum tókst ekki a& fella sig vi& róttæklinga þar, þótt hann væri eitthvaö I bland vi& trotskista. Si&an leiddist hann smám saman út i glæpastarf- semi og framdi þrjú bankarán, án þess þó a& til blóösúthellinga kæmi. Aö lokum var hann hand- tekinn. En þegar hann kom fyrir rétt I Paris I desember 1974, var hann ekki aöeins ákæröur fyrir þessi rán, sem hann viöurkenndi, heldur lfka fyrir rán I lyfjabúö, þar sem tvær konur létu Hfiö. Þessu neita&i hann har&lega, enda voru sakargiftir á hendur honum mjög ótraustar, en hann var samt fundinn sekur og dæmdur i ævilangt fangelsi. Svo fór þó a& lokum a& máliö var teki& upp aftur, og var hann þá dæmdur I tólf ára fangelsi fyrir ránin þrjú en algerlega sýknaö- ur af moröunum. 1 október 1976 „Libération". Um sama leyti tók hann sæti I ritnefnd tlma- ritsins „Les Temps Modernes" sem Sartre gefur út, og þegar hann var myrtur var hann aö vinna ao heimspekiriti og jafn- framt a& handriti aö kvikmynd um þátt flóttamanna I and- spyrnuhreyfingunni gegn Þjóö- verjum. Ekki er auövelt að sjá hvað stjórnaði gerðum moröingj- anna. Samtökin „Heiður lög- reglunnar" hafa einu sinni áður látið til sin taka þegar þau komu fyrir sprengju i bifreið eins af leiðtogum stærstu verklýös- samtaka Frakklands, CGT, sem staðið hafði uppi t hárinu á lög- reglunni I óeirðum í sambandi viö launabaráttu. Sagði þá I yfirlýsingu þessa leynihóps aö ætlunin væri sú að hefna lög- reglunnar fyrst dómstólarnir væru svo „huglausir" a& gera þaö ekki. En hvaö Pierre Gold- man snertir er erfitt að sjá hvort moröingarnir vildu hann feigan af þvi hann hafði verið sýknaður fyrir morð (sem hefði getað kostað hann dauöadóm), af þvl hann var róttækur rithöf- undur, — eða af þvf hann var Gyðingur og fjölskylda hans nokkrum árum var t.d. framið „bankarán aldarinnar" I Nissa, og vafðist þaö lengi fyrir lög- reglunni. En þegar forsprakki ránsins, Albert nokkur Spagg- iari, var handtekinn, lýsti hann þvi yfir að hann ætti skiliö að fá sérstaklega ljúfa meðferð, ránið heföi nefnilega veriö „pólitiskt" og gert f því skyni a& afla fjár fyrir alþjóöa samtökin „Cátena", sem væru leynifélag manna yst til hægri. Spaggiari, sem var gamall félagi fasista- samtakanna OAS, slapp si&an úr fangelsi á ævintýralegan hátt og hefur ekki spurst til hans si&- an, enda máliö hálfvegis þaggaö niöur. Fleiri sllk mál mætti nefna, t.d. rániö á forstjóra plötuútgáfu einnar, Fernand Hazan. Þessi mál hafa þó ekki vakiö mikla athygli, vegna þess aö um þau hefur litiö verið skrifaö og þau hafa sjaldan eöa aldrei ver- iö tekin fyrir I réttu samhengi. í hvert skipti sem upp koma glæpamál sem rakin eru til ein- hverra dularfullra „vinstri- sinnaöra" samtaka, sem ekkert er þó vitaö um meö nokkurri vissu — sist þaö hver er raun- verulegur litur samtakanna — eru skrifaöar flennistórar greinar I blööin, þar sem bland- ast saman goöafræöi og hreinn ská'ldskapur. Hins vegar er dregin hula yfir starfsemi virkra fasista, jafnvel þött lögreglan gómi þá og þeir lýsi verkunum á hendur sér. óljósar fréttir bár- ust af þvi a& ránsfengnum frá Nissa hefði verið variö til þess að reka þjálfunarbúðir á Suður- Frakklandi, ítaliu eða Spáni fyrir ný-fasista, og gætu m'órð- ingjar Pierre Goldmans vel ver- ið komnir úr sllkri útungunar- stöð. En hætt er við þvi að þetta komi seint i ljós,: þaö er eins og fréttirnar séu samdar I sam- ræmi við ákveðna heimsmynd, sem hefur ekkert rúm fyrir undirróður nýfasista. Þessi heimsmynd mótar viðhorf manna að verulegu leyti, þótt (jeir geri sér ekki grein fyrir þvl, 3g við hana er að etja þegar ikrifaðar eru erlendar fréttir fyrír vinstri sinnað blað. — e.m.j. Einar Már Jónsson skrifar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.