Þjóðviljinn - 10.11.1979, Side 20

Þjóðviljinn - 10.11.1979, Side 20
DWÐVIIIINN Laugardagur 10. ndvember 1979 Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9' — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9 — 12. f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum. litan þess tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starís- menn blaðsins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. \Ji 81333 Kvöldsími er 81348 Fjárframlag til Grensásundlaugar- innar tekið af: Sparað á kostnað fatlaðra seglr Adda Bára Ummœli Geirs Hallgrímssonar eru mjög villandi, segir Höröur Lárusson deildarstjóri „Þaö eru 17 manns á samningi hjá okkur i ár og þaö jafngiidir rúmlega 14 heilum stööum. Þar af eru 11 i fullu starfi.” Þetta sagöi Höröur Lárusson deildarstjöri Skólarannsóknardeildar mennta- málaráöuneytisins I samtali viö Þjóöviljann i g*r. Geir Hallgrlmsson hélt þvi fram á blaöamannafundi I fyrradag, aö starfsmenn Skólarannsóknar- deildar væru 89 talsins, talaöi um vonda miöstýringu og spuröi hvaö allt þetta fólk heföi fyrir stafni. „Reglulegar námsgreinar viö grunnskólaerul2,” sagöi Höröur. „Viö höföum ráöiö námsstjóra i þessar greinar og sumsstaöar skipta tveir meö sér starfinu. Af- fasta starfsliöinu, 17 manns, eru þrir námsefnishöfundar.” Höröur sagðist telja aö þessi háa tala starfsliös, 89 manns, væri fenginmeö þvi aö telja sam- an alla þá starfshópa, sem væru deildinni til ráöuneytis. Hinsveg- ar er enginn samningur viö þá og þeir fá greidda þóknun eftir vinnuf ramlagi, sem er allt frá ör- fáum stundum upp i nokkrar vik- ur þegar mest er. „Viö reynum aö hafa viötækt samstarf, meöal annars til aö minnkamiöstýringuna, sem gefiö var i skyn aö væri allt öf mikil,” sagöi Höröur. „Hún ætti einmitt frekar aö aukast eftir þvi sem starfsliö er færra og ákvaröanir teknar i þrengri hring. Þessi um- mæli gefa þvimjög villandi mynd af þvi sem hér er um aö ræöa.” Höröur sagöi aö til viöbótar mætti nefna, aö nokkrir kennarar fengju dálitla þóknun vegna til- raunakennslu og væri þaö bundiö i kjarasamningum. Meginverksviö Skólarannsókn- ardeildar eru tvö. Annarsvegar hefur veriö samiö á hennar veg- um nýtt námsefni, kennsluleiö- beiningar og útbúin hjálpargögn i Loðnu- yeiðarnar stöðvaðar í dag A hádegi I dag, laugardag, gengur I gildi bann viö loönuveiöi hér viö land, þangaö til annaö hefur veriö ákveöiö. Ekki er enn hægt aö segja til um hver heildar- aflinn á þessari sumar/haustver- tiö veröur, þar sem skip eru enn á miöunum og munu ekki hætta veiöum fyrr en á hádegi. 1 gær var heildaraflinn komin yfir 430 þúsund lestir og þvi ljóst aö hann veröur á bilinu 430 til 440 þúsund lestir. Veöur gekk niöur á loönu- miöunum um miöja vikuna og á rúmum sólarhring, frá miöviku- dagsmorgni til fimmtudags- kvölds tilkynntu 39 skip um afla, semtals 24 þúsund lestir. 1 þaö minnsta helmingur þeirra komst aftur á miöin, auk þeirra 10 skipa sem þar voru fyrir. A morgun sunnudag mun svo sennilega endanleg aflatala liggja fyrir. — S.dór öllum greinum sem kenndar eru i grunnskóla. Samningu hins nýja kennsluefnis er ýmist lokiö eöa vel á veg komiö. Hinsvegar er leiöbeiningastarf, sem felst 1 fræöslufundum, þátttöku I fund- um kennarasamtaka um allt land, heimsóknum I skóla og und- irbúningi endurmenntunarnám- skeiöa fyrir kennara. Samstaða með SAM Siguröur A. Magnússon haföi nóg aö starfa þær þrjár stundir sem hann I gær sat viö aö undirrita nýja bók sfna f bókabúö Máls og menningar. A annaö hundraö manns vildu I senn eignast nýja bók SAM áritaöa og leggja fé I málfrelsissjóö sem gildnaöi drjúgum f dag. Sigfúsdóttir „Þaö er ekki stórmannlegt aö vera aö spara á sundlaug fyrir fatlaöa,”sagöi Adda BáraSigfús- dóttir borgarfulltrúi i gær, en eitt þeirra verkefna sem rikisstjórn krata hefur samþykkt aö skera niöur er bygging endurhæfingar- sundlaugarinnar viö Grensás- deild Borgarspitalans, en til hennar voru á fjárlögum ætlaöar 30 miljónir króna. Endurhæfingarsundlaugin viö Grensásdeild Borgarspitalans er framkvæmd sem brýn nauösyn er Framhaid á bls. 17 Boðskapurinn í leifturárásinni á lífskjörin: Skattleysi forréttinda- fólks og stórfyrirtækja en stórhœkkun á lífsnauðsynjum almennings „Þegar Alþýöubandalagiö gekk inn f rikisstjórn á siöastliönu ári voru lagöir skattar á eignamenn, hátekjufólk og fyrirtæki sem ár- um saman höföu ekki greitt eyri i sameiginlega sjóöi landsmanna.” sagöi ólafur Ragnar Grimsson, fuiltrúi Alþýöubandalagsins i skattanefnd vinstri stjórnarinnar I tilefni af boöskap fhaldsins um afnám vinstri-stjórnar-skatta. „Þessir skattar á fjármálaöflin Þessir krakkar voru aö æfa fyrir barnaskemmtun sem haldin veröur f Kópavogsbfói i dag . Þaö eru börn kaupstaöar- ins sem halda uppi gleöskap meö látbragðsleik, söng og ööru frumkvæöi. Þessi börn ætla aö halda merkar tölur um þau störf sem þau hafa ætlað sér aö fara i. Þau eru frá vinstri: hjúkrunar- kona, kennari, þingmaöur, flug- freyja, ijósmóöir, skipstjóri, bóndi og rakari. Skemmtunin er haldin á vegum Samkórs Kópa- vogs. (ljósm. Jóns) voru notaöir til þess aö fella niöur söluskatt á matvælum og greiöa niöur lifsnauösynjar almenn- ings”, ólafur Ragnarsagöi ennfremur aö veröbólguaögeröir Alþýöu- bandalagsins sýndu 1 verki aö flokkurinn vildi aö forréttindaöfl- in bæru byröarnar af baráttunni gegn veröbólgunni. „Nú ætlar Sjálfstæöisflokkur- inn aö snúa dæminu viö. Stórfyr- irtækin eiga nú aö veröa skattlaus á nv. Eimskip, Flugleiöir, H.Ben og co og hundruö annarra heild- sölufyrirtækja sem greiddu ekki eyri í skatta áöur, eiga aftur aö sleppa. Til þess aö mæta minnk- uöum sköttum á eignamenn ætlar ihaldiö aö draga úr niöurgreiösl- um og hækka almennt vöruverö, skera niöur félagslega þjónustu og auka ójöfnuöinn i landinu meö tvöföldum hætti: Bæöi skatta- megin og verölagsmegin — meö hækkunum á lifsnauösynjum og félagslegri þjónustu.” Ólafur Ragnarsagöi ennfremur aö á þessu sæist gjörla hver væri mismunurinn á. veröbólgustefnu Alþýöubandalagsins og Sjálf- stæöisflokksins. Sjálfstæöismenn vildu hlifa eignamönnum og stór- fyrirtækjum og skeröa kjör launafólks, en Alþýöubandalags- menn fylgdu skattastefnu sem léti forréttindafólkiö borga brúsann. — ekh Finnska olíutilboðið á Rotterdamverði: 450 milj. yfir sovésku tilboði Kjartan Jóhannsson setur olíuviðskiptanejhd til hliðar Eins ogfram hefur komiö gáfu Sovétmenn Islendingum frest til 15. þessa mánaðar til þess aö attveöa um kaup á gasolfu og bensfni á næsta ári. Olfu- viöskiptanefnd hefur notaö timann til þess aö leita annarra og hagstæöari kosta og m.a. átt viöræöur vlð breska fyrirtæklö BNOC, norska orkumálaráöu- neytiö, Stat oil i Noregi, Norsk hydro og fleiri aöila. Olfu- viöskiptanefnd hefur aöeins eitt tilboö á hendinni eftir umleitanir sinar og er þaö frá finnsku fyrir- tæki, mun óhagstæðara en sovéska tilboöiö. Finnska tilboöiö hljóöar uppá 90 þúsund tonn — 30 þúsund af bensini og 60 þúsund af gasolfu — og er bensiniö 13—18 dollurum dýrara tonniö en i tilboöi Sovét- manna og gasolian 8—12 dollur- um dýrari á tonniö. í heild er farmurinn sem miöast viö staö- greiöslu 420 miljónum króna yfir sovésku veröi fyrir sama magn. Sovétmenn bjóöa og 90 daga greiöslufrest og lægri vexti. Aörir viöskiptamöguleikar sem olluviöskiptanefnd hefur komiö auga á þurfa lengri undirbúnings- tima en svo aö hægt sé aö koma þeim I kring fyrir næsta ár. Kjartan Jóhannsson viöskipta- ráöherra hefur nú aö þvf er viröist sett oliunefnd til hliöar og er sérfræöingur hans 1 oliumálum nú Jón Sigurösson þjóöhagsstjóri. Fresturinn til þess aö svara Sovétmönnum rennur Ut næst- komandi fimmtudag. — ekh SKÓLARANNSÓKNADEILD: 17 í starfi en ekki 89

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.