Þjóðviljinn - 20.01.1980, Qupperneq 17

Þjóðviljinn - 20.01.1980, Qupperneq 17
Sunnudagur 20. janúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 Þaö þarf tvennt til ef færa skal mann í fjötra: Lögskipað yfirvald og ná- kvæma skiIgreiningu á frelsi. Ef mönnum finnst þetta þversagnafull stað- hæf ing, er það einungis, af því að ríkjandi skipulag er i eðli sinu þverstæðufullt. Ef sá möguleiki, sem maðurinn á til frelsis samkvæmt skilningi frjálshyggjumanna, útilokar rétt- inn til afneitunar á rikjandi skipulagi, þá get ég fullyrt, aB skilgreining þeirra á frelsi sé nægjanlega nákvæm til a& dæma mann til fangavistar. Menn hafa veriö sviptir lifinu fyrir aö vera „andvigir frelsinu” einsog frjálshyggjumenn oröa það. En hvernig má þaö vera mögulegt, að frelsi sé viö lýöi, ef fangelsin hýsa uppreisnarmenn? Sú skynsemi, sem gerir minnstu tilraun til aö réttlæta þessa mót- sögn, er blekking ein. Allt veröur þó furöulega tvi- rætt, þegar á þaö er minnst. Þaö sem vantar á mannlega skynsemi fær yfirskriftina — Lögmál.Samt er augljóst, aö sú skynsemi, sem ekki kannast viö þverstæöur, er steingeld og i flestum tilfellum hræsnisfull. Nákvæm skilgreining á frelsi hefur aldrei rúmaö þá umbreyt- ingu sem frelsið krefst. Þannig dreymir sérhvert timabil enda- lokin likt og þaö sé eini mæli- kvaröi þess að frelsiö sé raun- verulegt. Undralandið Fyrra undriö: Spurningin snýst ekki endilega um það, hver hafi völdin, heldur einnig og ekki sið- ur, hvernig best sé að leyna þvi. Meöan allt viröist ofur skiljanlegt er tvöfeldnin bersýnileg. En af hverju þá? Valdiö öölast ekki merkingu nema unnt sé aö skapa nauösynlega tiltrú á frelsiö sem óbreytanlegt ástand. Rikið felur i sér varanleik sem er ósamrým- anlegur hugmynd frelsisins. Þessari tiltrú er aö sumu leyti náö, þegar svo er komiö, aö fólki þykir einfaldara að sætta sig viö merkingalaus hugtök heldur en aö hafna þeim alfarið. Meö öörum orðum, skynsemin veröur heilbrigö. Seinna undriö: Hvenær sem menn leita nýrra skilgreininga á veruleikanum hafa þeir jafnframl lýst sig „andviga frelsinu”. Þeir hafa snúist öndveröir gegn nátt- úrulögmálunum. En slikt er ekki einungis forboðiö heldur ómögu- legt. Viö gætum hafa misskiliö þessi lögmál eða ekki þekkt, en að óhlýðnast þeim er meö öllu úti- lokað. Einnig þá þegar neitun okkar er háværust, þá er þaö að- eins til aö sýna hvaö yfirvald þeirra er fullkomiö. Af þessu leiö- ir auövitað, aö allir þeir sem halda fast viö gagnrýni sina hljóta aö vera „frelsaðir”. Þeir sem ekki flokkast undir nytsöm fórnardýr innrætingar hljóta að hafa oröiö fyrir einskonar opin- berun likt og geröist meö villutrú- armenn hér áöur fyrr. Þeir hafa bókstaflega veriö helteknir af „altæku kennivaldi sem hefur sagt þeim hvernig þeir eigi að hugsa” einsog frjálshyggjumenn oröa þaö. Gagnrýni þeirra veröur nánast marklaus. Þó ekki endi- lega af þvi hún sé órökrétt; miklu fremur af þvi hún lýsir óskiljan- legri þvermóösku i heimi sem er stöðugur. Ef menn kalla marxismann trúarbrögð, getur þaö ekki veriö út frá neinni annarri forsendu en þeirri, að sú þjóöfélagsskipun sem hann gagnrýnir sé meö öllu óbreytanleg. En kannski þarf slika sannfæringu til aö fullyrða hiklaust, aö frelsi sé við lýöi og aldrei sé hægt aö berjast fyrir þvi öðruvisi en afneita þvi um leiö. Sú krafa sem viö gerum til gagnrýni er i rauninni sára ein- föld en afdráttarlaus: Hvenær sem tiltekið fyrirbæri er einangr- að glatar þaö merkingu sinni jafnframt. Margt af þvi, sem frjálshyggjumenn hafa skrifaö, er skýr sönnun þess, aö sú gagn- rýni, sem er blind á samhengi, getur aldrei orðiö annaö en of- frekja út i „villutrú”. Þaö er aug- ljóst, aö hvenær sem maöurinn gerir alvarlega tilraun til aö gagnrýna samfélag sitt þá býöur hann þessari hættu heim. Marx- istar þekkja þessa tilhneigingu Nákvœm skilgreining á frelsi hefur aldrei rúmað þá umbreytingu sem frelsið krefst Sveinbjörn Halldórsson skrifar En skyldi þaö vera vegna þess, hve óskilgreindur múgurinn er, aö arfur sögunnar er hans? UNDRALANDIÐ fullvel og kalla hana „dólga- marxisma” i fyrirlitningartón. En ástæöan fyrir þvi, hvaö frjáls- hyggjumenn hafa auðveldlega falliö fyrir þessari lágkúru, hlýt- ur aö vera sú, aö þeir álita hana styrk sinn fremur en veikleika. I þröngri merkingu kann það aö vera rétt til getiö. En hitt aftur á móti, sem veitir þeim allla þessa sjálfumgleði siðapostulans, gæti ég helst trúaö aö sé aldalöng arf- leifð lýöskrums. 1 fáum oröum má segja: Ef ég geng út frá einhverju óbreytan- legu eðli samfélagsins, veröur það undir öllum kringumstæðum forsenda þeirrar einangrunar, sem ég fyrirlit. Fastheldni á skil- greiningar og ofdýrkun er þess- vegna umfram allt veikleiki þess manns, sem er einangraður. Styrkur valdsins felst hinsvegar i að viöhalda þessari einangrun og gera hana smám saman náttúru- lega. Slik einangrun er og veröur samofin borgaralegu samfélagi. Hlutverk byltingarmanns er um- fram allt aö reyna aö rjúfa þessa einangrun. Enda veröur sú bar- átta eini mælikvaröinn á mögu- leika hans til frelsis. Frjáls menning Kjartan G. Kjartansson skrifar grein i Morgunblaðiö 5. des undir heitinu „Stjórnmál og skynsemi” fyrri hl.) A einum stað getur hann þess aö frelsiö (i hans skiln- ingi) sé nauðsynleg forsenda frjálsrar menningar. Mun ein- faldara væri að segja, að borg- aralegt þjóöskipulag sé forsenda frjálsrar menningar, þvi aö þaö er erfitt aö imynda sér hvernig frelsi geti verið forsenda frelsis. Nema þá auövitaö, einsog höf- undur bendir á, „i hans skiln- ingi”. En nú má hæglega skilja full- yrðingu Kjartans á ýmsa vegu. Hann gæti veriö aö ýja aö þvi á mjög varfærnislegan hátt, aö borgaralegt þjóöskipulag sé for- sendan fyrir baráttunni gegn þvi. Miðað viö þaö, sem á undan er komiö i grein Kjartans, er þaö þó mjög ósennilegt. En hann gæti einnig veriö aö segja, aö frelsi listamanns sé að einhverju leyti annarskonar en þaö frelsi, sem veitir honum rétt til aö selja vöru sina á frjálsum markaöi. Ef svo er, hvernig getur þá frjáls menn- ing verið „jákvætt markmið”, einsog Kjartan nefnir það, i sam- félagi þar sem frelsi er viö lýöi? Listasagan bendir ótvirætt tii hins gagnstæða. Öheft tjáningar- frelsi hefur aldrei veriö markmiö i kapitalisku samfélagi og þaöan af siður að það sé „jákvætt”. Sönn listasaga er saga „villutrú- ar” og „óheilbrigöis”. En hvað er þaö þá sem Kjartan á við meö „jákvæöu markmiöi”? Sem betur fer tekst honum aö út- skýra það að nokkru leyti sjálfum á öörum staö: „frjálst markaðs- kerfi er forsenda þess aö frelsinu sé viðhaldiö”. Þetta er miklum mun skiljanlegra. Viö sjáum aö hvenær sem frelsi veröur mark- mið i samfélagi, sem er óum- breytanlegt, tekur þaö á sig mynd lýöskrums. Umburðarlyndi þaö, sem kapitaliskt þjóöfélag stærir sig af, sýnist mér byggjast miklu frem- ur á nákvæmri flokkun en eigin- legu frelsi. Að sumu leyti er þaö kald- hæðni, aö sá hlutur samfélags okkar sem ætti aö marka upphaf- iö aö öflugri andófshreyfingu, skuli vera sterkasta stoð þess: Einangrun. Samt er fátt eitt jafn einkennandi fyrir mannkynssög- una og þessi þversögn. Astæðan viröist þó ekki svo ýkja flókin. Hún byggist á þeirri einföldu staöreynd sem i sjálfu sér er ofur mannleg, aö orö og hugtök glata merkingu sinni i einangrun. Hin „fastmótaöa skilgreining” verö- ur þvi ekki til að upplýsa neitt. Þvert á móti verður hún öruggt merki um vanmátt mannsins til aö greina takmark sitt. Allar nýjar skilgreiningar á frelsi eiga sér staö I kerfi, sem er svo frámunalega vel skipulagt, aö umburöarlyndi þess nær einnig til „villutrúar”. Þetta merkir þó engan veginn að takmarkinu sé náö. Hinsvegar gæti þetta verið staðfesting þess, aö „frelsiö” skorti þá andstæöu sem þarf til aö gera takmarkið sýnilegt. Sömu- leiöis gæti þetta merkt, aö hvenær sem raunverulegt andóf gerir vart við sig taki þaö á sig mynd örvæntingar og jafnvel geösýki. Það lýsir umburöarlyndinu, aö maðurinn er þá ekki endilega for- dæmdur,.af þvi aö hann ógni sam- félaginu, miklu heldur að honum sé skotiö til hliöar af þvi aö sam- félagið ógni honum. Hann veröur meö oröum „fórnarlamb um- hverfisins”. Við sjáum aöoftar en ekki hefur þessi afstaöa þá verk- an i samfélagi okkar, aö hvers- kyns andóf fær á sig svip „félags- legra vandamála”. Það er i raun- inni sama hvaö fólk er sannfært um sjúkleika þessa samfélags og nauðsyn breytinga, það getu? aldrei orðið annaö en einstakt til- felli ef manninn brestur mátt til að reina sig frá þvi. Þaö skiptir mestu aö andstæöurnar séu raun- verulegar, annars viröist sem löngunin sjálf veröi sjúkleg. Þaö raunsæi, sem er blint á þá þver- stæðu sem felst i ofurvaldi hlut- anna, sýnist mér þjóna þeim til- gangi einum að breiöa yfir hinar eiginlegu mótsagnir. Sú mikla áhersla, sem marg- ir sósialistar leggja á umhverfis- þáttinn, yfirskyggir manninn og gerir vanmátt hans aö sjúkdómi. Viljinn til frelsis striöir fyrir glaöaö markmiö. Undir slikum kringumstæöum viröist sem endalokin sjálf veröi vandamál. Hvenær sem viö nefnum þau er engu likara en eölislæg löngun mannsins eftir frelsi taki á sig mynd blekkingar. I borgaralegu samfélagi þekkjum við þrenns- konar endalok sem öll eru and- stæð manninum. Ef yfirboröiö heldur veröur allt aö eyöimörk. Jafnvel óttinn viö aö þaö muni bresta er ekki nægjanlegt til að gefa hlutunum lif. Með öörum orðum, lygin dugir vart til. Hún glatar nánast merkingu sinni, þvi aö „leikurinn” er ekki af þessum heimi. Þverstæöan er kannski sú, aö það sem haldi öllu aöskildu sé siöasti lifsneistinn: vonin um hamingjusaman endi. Ef yfirborðiö heldur, veröa endalokin fjarlæg okkur. 1 besta falli veröa þau takmark okkar. Þaö viröist sem eyöileggingin verði skiljanlegri en paradis. Endalokin veröa fjarlæg, en þaö er einnig nauösynlegt til aö end- irinn geti oröiö sllkur. Ef yfirboröiö gefur sig er einsog allt taki á sig mynd draums. Ein- angrunin veröur yfirþyrmandi og endalokin eru undantekningar- laust geösýki — eöa sjálfsmorö. 1 borgaralegu samfélagi verður „happy end” öruggur vottur þess, að maöurinn hefur misst sjónar á takmarki sinu. Þaö þarf stórkost- lega blindu til aö komast aö þeirri niöurstööu, að ef endirinn sé góö- ur sé frelsinu náö. Þvert á móti sýnast mér slik endalok lýsa átakanlegri sátt þeirra and- stæöna, sem einar fá vakiö frelsi. í bókmenntum manna sem og samfélagi þeirra getur slikur sáttmáli aldrei oröiö raunveru- legur nema fyrir sakir vanmátt- ar. 1 sögu sósialismans hefur þetta merkt „hægfara umbætur”, sem i stað frelsis hafa gefiö manninum falska tiltrú á réttlæti. Valdbeiting A einum stað i grein sinni segir Kjartan orðrétt: „Það þjóö- félagsástand aö valdbeiting manna gegn öðrum er eins litil og mögulegt er, þaö ástand er til marks um þaö aö frelsi sé þar viö lýöi”. Þaö er augljóslega eitthvað bogið við þessa staöhæfingu. Samt er hún ekki misskilningur, þvi að einsog höfundur gefur réttilega i skyn þá getur frelsi ekki veriö viö lýöi nema valdbeit- ing komi til. Hitt er aftur óskilj- anlegt hvernig sú valdbeiting geti hugsanlega veriö meiri eöa minni en mögulegt er. Viö sjáum, aö I öllum löndum þar sem „frelsi er við lýöi” hafa menn veriö fang- elsaöir eöa hótaö fangavist af pólitiskum ástæöum. Fyrir Kjart- ani og fylgissveinum hans væri slikt eflaust dæmi um „eins litla valdbeitingu og mögulegt er”. En fyrir þann mann sem er sviptur frelsi væri slik mælistika hrein og klár ógnun. Enda brúkuö i þeim tilgangi einum aö réttlæta fanga- vist hans. Nú er aö visu hugsanlegt, aö Kjartan sé aö ýja aö þvi, aö i sumum rikjum, þar sem „frelsi sé við lýöi”, eigi menn hægara með að komast hjá fangavist en i öðrum rikjum, sem eru skemmra á veg komin. En þá ber þess aö gæta, aö óhugsandi er aö frelsi geti veriö meira viö lýöi i einu landi en ööru. Einfaldlega vegna þess aö þaö er lögskipaö. Enginn mælikvaröi á valdbeitingu finnst nema hinu lögverndaða frelsi sé ógnað á einhvernhátt.Tjáningar- frelsi er til aö mynda tryggt i stjórnarskrá Sovétrikjanna, enda þótt skrifræöinu reynist óhægt um vik aö uppfylla slikar kröfur. Nasisminn komst klakklaust til valda án þess aö hróflaö væri viö undirstööum borgaralegs þjóð- félags, og þannig mætti áfram telja. Til einföldunar getum viö sagt, aö þaö sé aöeins i fangelsinu sjálfu þar sem valdbeiting getur tryggt að frelsi sé viö lýöi. Fangi má vissulega gera flest þaö sem hann óskar sér — innan vissra takmarka (getur valdbeitingin hugsanlega veriö minni?). Allt sem honum leyfist að fram- kvæma verður liöur i dýrmætu frelsi hans. Hitt sem er forboðiö veröur skýr vottur þess aö vald- beitingin er alltént „eins litil og mögulegt er”. 1 þessu felast vita- skuld samskonar skilyrði og allar valdastofnanir hafa hingaö til viöhaft': Réttinn til aö takmarka frelsiö enn frekar ef aöstæöur krefjast þess. Ef viö drögum saman má segja, aö meðan enn finnst nokk- úr möguleiki til andófs þá sé vald- beiting fyrir hendi. Þaö breytir engu þótt viö séum aö lýsa Framhald á bls. 21.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.