Þjóðviljinn - 13.04.1980, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 13. aprll 1980
KJARTAN ÓLAFSSON skrifar:
STJÓRNMÁL
Á SUNNUDEGI
Okkar heima verkefni og
alþjóðlegtframlag í senn
Viö, sem komin vorum til vits
og ára i mars 1949,erum vlst nú
oröin minnihluti þjóöarinnar.
Mannsaldur er liöinn og nýjar
kynslóöir hafa rutt sér til rúms. —
Samt er dagurinn 30. mars 1949 i
hugum okkar allra, okkar sem
hann brann á þá.og ykkar, sem
seinna risuö á legg.
Og viö vitum hvers vegna.
Enginn dagur annar á okkar tiö
hefur knúiö jafn marga til aö taka
skýlausa afstööu, — meö eöa móti
— og viöerum mörg, sem hlutum
okkar pólitisku eldskírn daginn
þann.
Þaö var heit barátta, sem hér
var háö um framtiö Islands frá
lýöveldisstofnun og styrjaldar-
lokum og fram yfir komu
Bandarikjahers til landsins áriö
1951. — Þaö voru sögulegir timar.
Æ fastar vorum viö reyrö I
hernaöarviöjar bandariskrar
heimsvaldastefnu.Hver áfanginn
tók viö af öörum, þar sem inn-
gangan i NATO þann 30. mars
1949 risti dýpst. Þaö hallaöiundan
fæti. Viö biöum ósigra, en þó eng-
an endanlegan ósigur og vörnin
var um margt bæöi djörf og
traust. — „Vonlaust getur þaö
veriö, þótt vörn þin sé djörf og
traust, en afrek i ósigrum lifsins
er aldrei tilgangslaust”, — segir i
kvæöi. Og þaö voru mörg afrek
unnin á þessum söguriku á rum, —
afrek sem viö njótum enn manns-
aldri siöar. Þvl hvaö værum viö,
— hvers værum viö megnug, ef
eldur þessliöna kulnaöi,ef enginn
kosturgæfistþess aöstillahugina
viö glæöur sögunnar, bliöar sem
striöar.
Fjórir hópar
Og árin hafa liöiö. Islensku
þjóöinnimá nú skipta i fjóra hópa
eftir viöhorfum til hersetu og
sjálfstæöismála. Teljum fyrst
okkur, sem eigum þaö sameigin-
legt aö vilja herinn burt og landiö
úr NATO. Teljum næst þá, sem
enga merkjanlega eöa marktæka
afstööu hafa. Teljum enn þá sem
állta aö hér veröi herinn aö vera
enn um sinn, en af illri nauösyn
vegna árásarhættu eöa hernaöar-
jafnvægis, en vilja jafnframt
beita sér kappsamlega gegn,
áhrifum hersetunnar á islenskt
þjóölif og leita úrræöa fullveldi
okkar og sjálfstæöi til eflingar á
öörum sviöum. — Teljum loks
þann hópinn sem opinskátt vill
selja landiö, sem ekki telur her-
setuna illa nauösyn, heldur
happadrættisvinning og gróöa-
lind, sem nú riöi á aö gjörnýta og
einnig aö tryggja sér um alla
framtlö.
Allir þessir fjórir óliku hópar
eru fjölmennir i landinu nú, og
auövitaö eru landamerkin ekki
alltaf glögg á milli þeirra.
Þaö sem viö þurfum aö gera er
hvorttveggja I senn, aö samstilla
til átaka þann hóp sem ákveöiö
tekur undir kröfurnar um her-
laust land, en jafnframt aö halda
opnum samgönguleiöum viö tvo
aöra þessara hópa, — þá
skoöanalitlu, og þá sem telja her-
setuna illa nauösyn. Þaö fólk er
allt viömælandi.
Aöeins fjóröi hópurinn, hinir
réttnefndu landsölumenn, eru
þjóölega glataöir. Þeir skilja ekki
okkar mál og viö tæplega þeirra.
A öllu veltur aö koma i veg fyrir
aö sá hópur stækki enn. — Þvi
verkefni má likja vib aögeröir til
aö hindra útbreiöslu drepsóttar.
Barúttan viö okkur
sjálf og
um okkur sjálf
Á komandi árum mun vöm og
sókn skiptast á, svo sem löngum
fyrr. Vandinn er sá aö finna
baráttuleiöir viö hæfi á hverjum
tima. Viö skulum minnast þess,
aö þótt okkur þyki núverandi
astand meö NATO-þátttöku og
herstöö á Miönesheiöi vera
hábölvaö, þá gæti þaö þó versnaö
verulega enn, ef okkar eigin
varnir halda áfram aö bresta, —
okkar ytri og innri varnir. Og viö
skulum hafa i huga, aö þótt við
kæmum Bandarikjaher úr landi
einn dag og losnuöum úr NATO,
þá erum viö ekki þar meö laus
undan erlendri ásælni um alla
framtiö. — Herinn gæti komiö
hingaö aftur, eöa annar erlendur
her, og ránfuglar fjölþjóöafyrir-
tækjanna risavöxnu sitja um auö-
lindir okkar. Sjálfetæöisbarátta
smáþjóöar eins og okkar Islend-
inga hlýtur aö vera ævarandi.
Þar varöar reyndar mestu
baráttan viö okkur sjálf og um
okkur sjálf, fólkiö sem i landinu
lifir, ekki sist um uppvaxandi
kynslóö á hverjum tima. Til aö
ná árangri i þeirri baráttu þurfa
öll okkar samtök, herstöövaand-
stæöinga, aö varasthvort tveggja
i senn sjálfumglaöa einangrunar-
stefnu og skammsýna afsláttar-
pólitik. Viö þurfum aö sigrast á
margvislegum samgönguvanda,
bæöi milli kynslóöa og milli
skoöanahópa, sem máske ganga
út frá nokkuð ólikum forsendum,
en eiga þó aö geta átt góöa sam-
vinnu um sameiginleg baráttu-
mál sem mestu skipta.
Þjóðlegt sjálfstœöi —
alþjóölegt bræöralag
Máske kunna einhverjir I okkar
hópi að vera mér ósammála um
það, að barátta okkar gegn er-
lendum herstöövum og gegn
ásókn erlends fármagns sé
framar ööru sjálfstæöisbarátta
Islenskrar þjóöar. Ekki þarf þaö
þó aö valda samstarfsslitum, en
rétt er aö ræöa slik mál af hrein-
skilni.
Ýmsir vilja herinn brott og úr-
sögn okkar úr NATO af þvi þeir
telja sig friöarsinna. Margt hafa
þeir til sins máls, en viö skulum
muna vel að til er þaö fólk á jörö-
inni, sem ekki á annars kost en
leggja fram llf sitt og blóö, — og
aldrei skulum viö leggja aö jöfnu
vopn uppreisnarmannsins, sem
hann gripur til I neyð, þegar öll
önnur sund eru lokuð I frelsisbar-
áttu þjóöa og stétta, — og svo hins
vegarvopnog vigvélar kúgarans,
hver sem hann er. — Okkar eina
vopn hér er orösins brandur.
Meöan viö njótum hans þarf ekki
annarra vopna viö,
Aörir vilja herinn brott og úr-
sögn úr NATO á forsendum
alþjóöahyggjunnar.lita á baráttu
okkar sem þátt i alþjóölegri
baráttu gegn heimsvaldastefnu.
Þessum skoðunum er ég reyndar
mjög sammála, — en ég vil þó
fastlega vara viö hverri rödd sem
telur sanna alþjóöahyggjú meö
nokkrumhætti andstæöa kröfunni
um ýtrasta rétt okkar og annarra
smáþjóöa til aðlifa sinu eigin lifi,
njóta auölinda eigin lands.og hlúa
aö þjóölegri menningu. Islending-
areiga aö vera íslendingar. Viet-
namar eiga aö vera Vietnamar.
Og Afganir eiga aö vera Afganir.
Shkt er þjóöleg krafa, en hún fel-
ur lika f sér þá einu alþjóöa-
hyggju sem vit er I.
Viö erum andstæö heimsvalda-
stefnu. Viö eigum samherja vitt
um heim. Flestir þeirra búa viö
litt bærilegar aöstæöur, ólikt
okkur. — Þvi aöeins getum viö
lagt þessum samherjum okkar
nokkurt liö, aö viö séum menn til
aö halda velli og sigra á okkar
eigin heimavigstöövum, menn til
aö rækta okkar eigin þjóölega
garö, menn til aö reka hinn er7
lenda her úr landi fyrr eöa siöar.
Liðsinniokkar á alþjóöavettvangi
getur aldrei oröiö annaö en þaö
eitt aö sýna fordæmi i þjóölegri
baráttu. Þaö er okkar heima-
verkefni og alþjóölegt framlag i
senn. Alþjóöahyggja sem spottar
þjóölega sjálfsviröingu er rang-
snúin. Sá sem heggur á sínar
eigin rætur veröur hvorki sjálfum
sér og þvi siöur öðrum aö nokkru
liöi.
Sósíalisminn er engin
útmæld og
áþreifanleg paradís
Sumir segjast styöja kröfuna
um brottför hersins og úrsögn úr
NATO af þvi þeir séu svo góöir
sósialistar, og sósialisma veröi
ekki komiö á hér nema herinn
fari, — en annars skipti hersetan
nú svo sem ekki meginmáli.
Kenningu af þessu tagi vil ég ein-
dregiö vara viö, þótt ég aö visu
telji mig ekkert siöur frambæri-
legan sósialista en ýmsa þá, sem
hanaboöa. Viöskulum hafa rikt i
huga aö réttlætisþjóöfélag
jafnaðarstefnunnar, sóslal-
ismans, er engin útmæld og
áþreifanleg paradis, sem viö
gjörþekkjum, — heldur, aö
minnsta kosti enn sem komiö er,
aöeins hugarsýn, von eöa leiöar-
stjarna i mannlegri viöleitni, —
og reyndar ekki fyrsta eöa eina
„himnarikiö” i sögu manns-
andans. Viö sem köllum okkur
sósfalista skulum þvi hafa á
okkur nokkurt hóf. Reynslan er
nefnilega sú, aö vonarstjarna
sósialismans hefur ekki oröiö
skærari meö hverjum deginum
sem liöinn er, heldur hafa I þeim
efnum skipst á skin og skúrir, og
framtiöin æriöóviss, leiöin vand-
rötuö.
Viö skulum þvi staldra viö fáein
atriöi:
FYRSTA: Þótt krafan um brott-
för hersins og þjóölegt sjálf-
stæöífeli sjálfkrafa i sér kröfu
um bætt skilyrði til baráttu
fyrir sósialisma, þá krefjumst
viö brottfarar hersins ekki
eingöngu eöa fyrst og fremst
vegna þess. Sá sem kann aö
tapa sjónar á daufri leiðar-
stjörnu einhverrar pólitiskrar
eða trúarlegrar hugmynda-
fræöi á ekki og má ekki þar
meö ruglast á þvi hvort hann
sé tslendingur eöa Amerlkani.
ANNAÐ: Veröi okkur slöar boöiö
upp á eitthvert afbrigöi sósíal-
isma gegn þvi aö láta þjóölegt
sjálfstæöi okkar af hendi, —
þá skulum viö hiklaust segja:
Nei takk. Sosialískir þjóö-
félagshættir geta þvl aöeins
oröiö okkur nokkurs viröi aö
viö höfum sjálf borið þann
sósialisma fram til sigurs
Upphefö sem kemur aö utan
snýr skærri von I martröð á
skammri stund.
ÞRIÐJA: Sagt er aö viö skulum
keppa aö þjóölegu sjálfstæöi
vegna þess aö þaö tryggi
okkur best efnahagslegan
ávinning. Jú, mikið rétt, ekki
þarf aö efa þaö, þegar tii
lengri tlma er litiö. En viö
skulum hafa rikt i huga, aö
blóösugur fjölþjóölegra auö-
hringa og þeir, sem sækjast
eftir ævarandi hernaöarftök-
um á landi hér, eiga ótal
möguleika tii aö tryggja stór-
um hluta islensku þjóöarinnar
lif i efnahagsiegri velsæld
meöan veriö er aö sjúga úr
okkur allan þjóöiegan merg.
—Eöa hafat.d. þeir sem vinna I
álverinu eöa á Keflavikurflug-
velli ekki hærra kaup en
flestir Islenskir þegnar?
Viö skulum þvi muna vel aö
hin efnahagslegu rök eru
EKKI EINHLIT, ogsigur mun
seint vinnast án þess aö marg-
ir séu reiöubúnir aö fórna um
sinn nokkrum efnahagsiegum
gæöum fyrir framtiöarhags-
muni og þjóölega sæmd. Fátt
er auöveldara I heimi nútlm-
ans fyrir marga einstaklinga
og ýmsar þjóöir en aö selja
sjálfan sig fyrir glingur og lifa
sem ærulaust fólk. Sá kostur
er okkur lika boöinn.
FJÖRÐA: Siöast en ekki síst
skulum viö muna vel, aö til-
vera islenskrar þjóöar um
langa framtiö enn er ekkert
sem viö eigum víst, jafnvel
þótt heimur standi. Pólitfskar
stefnur og straumar taka
myndbreytingum. Baráttan
fyrir þjóöfélagslegum jöfnuöi,
fyrir frjálsu jafnréttisþjóö-
félagi kann aö tapast um sinn
en aldrei endanlega meöan
mannlegu Hfi er lifað. Þar
mun merkiö veröa reist á ný
og önnur sókn hafin. En
fámenn þjóö, Islensk þjóö,
sem missir sjónar á eigin
menningararfleifö, sem hættir
aö skilja aö land, þjóö og
tunga sé þrenning sönn og ein,
hún glatar sjálfri sér, gerist
fiflslegur umskiptingur og
veröur ALDREI um aila
framtiö reist viö á ný. Stéttar-
legur ósigur alþýöu er jafnan
timabundinn. Þjóölegur
ósigur getur hæglega oröiö
endanlegur. Þessum mun
megum viö sist af öllu gleyma
i verkum okkar.
Skylda okkar er ekki aöeins
viö nútlöina, heldur líka og
ekki slöur viö fortiö og framtlö
islenskrar þjóöar, — viö
„höföingjans stolt og tötra-
þrælsins tár, sem timi og
dauöi I sama köstinn hlóöu.”.