Þjóðviljinn - 13.04.1980, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 13. aprfl 198»
ÚTBOÐ
Hitaveita Akraness og Borgarf jaröar ósk-
ar eftir tilboðum i lagningu aðveitu 1. á-
fanga.
Um er að ræða pipulögn ca. 6,5 km. ásamt
dæluhúsi og undirstöðum stálgeymis.
Otboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu
Sigurðar Thoroddsen, Armúla 4, Reykja-
vik, Berugötu 12, Borgarnesi og verkfræði
og teinistofunni Hliðarbraut 40, Akranesi.
títboðsgögn verða afhent gegn 50.000,- kr.
skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á
verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen 5.
mai kl. 11:00.
VerkfræOistofa Siguröar Thoroddsen hf.
Armúla 4, Reykjavík. Sfmi 84499
LAUST EMBÆTTI
ER FORSETI ÍSLANDS VEITIR
Embætti rektors Menntaskólans við
Hamrahlið er laust til umsóknar.
Laun skv. launakerfi starfsmanna rikis-
ins.
Umsóknir um embættið, ásamt upplýsing-
um um menntun og fyrri störf umsækj-
enda, skulu sendar menntamálaráðuneyt-
inu, Hverfisgötu 6,101 Reykjavik, fyrir 9.
mai n.k.
Menntam ála ráðuney tið
9. april 1980.
H ÚTBOÐ
Fjarhitun Vestmannaeyja óskar eftir til-
boðum i lagningu 11. áfanga hitaveitu-
dreifikerfis.
Útboðsgögn eru afhent á bæjarskrif-
stofunum Vestmannaeyjum og verk-
fræðistofunni Fjarhitun hf. Alftamýri 9
Reykjavik gegn 50 þús. kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð i Ráðhúsinu Vest-
mannaeyjum þriðjudaginn 29. april kl.
16.00.
Stjórn Veitustofnana
Vestmannaeyjabæjar
LAUSSTAÐA
Sjávarútvegsráðuneytið óskar að ráða
viðskipta- og hagfræðing til að starfa að
s já varútvegsmálum.
%laun samkvæmt launakerfi starfs-
manna rikisins.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir 15.
mai n.k.
Sjávarútvegsráðuneytið,
18. april 1980.
Blikkiðjan
Asgaröí 7, Garöabæ
onnumst þakrennusmiöi og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíöi.
Gerum föst verötiiboö
SÍMI 53468
Clark Gable: 1 sigildri kvikmynd I Gamla biói.
Gamla bíó
Á hverfanda hveli
(Gone With The Wind)
Bandarisk, árgerb 1939.
Leikstjóri: Victor Fleming.
Enginn má láta þessa kvikmynd fram hjá sér
fara. Þetta er ómetanleg kvikmynd, einhver full-
komlegasta tilraun aö blanda hinum ljilfsára trega
bókmenntanna myndrænum lausnum. Leikarar
eins og Clark Gable, Vivian Leigh og hinn yndislegi
breski Leslie Howard gera myndina aó fulíkominni
þrá eftir rómantisku timabili, sem býöur upp á ástir
og bráö vonsvik.
Austurbæjarbíó:
Nina
(A Matter Of Time).
Bandarisk-itölsk.
Argerö: 1976.
Leikstjóri: Vincette Minelli.
Þetta er sagan um fallegu sttilkuna, sem veröur
fræg, rik og vinsæl. Pabbi Lizu leikstýrir og gerir
dóttur sina aö frægri söngkonu, enda hún vel til þess
fallin. En myndin er frekar dauf. Góö músik þó.
Tónabíó:
Bleiki pardusinn hefnir sín
(The Pink Panther Strikes Again).
Bandarisk 1978.
Leikstjóri: Blake Edwards.
Clouseau lögregluforingi i túlkun Peters Sellers
er óviöjafnanlegur. Heppni hans, snilld og
skemmtileg manngerö fleytir áhorfandanum i
gegnum hina myrku tvo tima. Dulargervi Sellers
eru bráöfyndin,en einhvern veginn biöur áhorfand-
inn um betri söguþráö. Leikstjórnin losaraleg en út-
koman fyndin.
Regnboginn:
Svona eru eiginmenn
Bresk 1979
Leikstjóri: Robert Young.
Mynd eftir frægri sögu Jackie Collins sem reyndar
geröi handritiö einnig. Þetta er djörf saga og leikiö
er á þá strengi i filmunni, þótt aö illa takist. Þetta er
leiöinleg mynd, nokkrar fallegar skvisur (fyrirgefiö
rauösokkur) og pornógrafian ekki meiri en svo, aö
sæmilegur prestur getur hætt sér inná sýninguna.
......................■■■■■■...........
i rósa
Krafan um naturalisma
Efnislega (i fjölmiölum) gerist
leikurinn i sjávarplássi.
Þaö gerir hann ekki I leikhúsi.
Niöurinn, lifsmynstriö meö trill-
um, þangi, þykkum kálgöröum og
stööugum vindnúningi er þarna
ekki.
Jónas Guömundsson i Timanum.
Valur í kristinna tölu.
Grosswallstadt geröi út um
leikinn strax i byrjun, þannig aö
þaö náöist aldrei upp stemmning
hjá áhorfendum og þaö var eins
og þarna færi fram ferminga-
veisla.
Timinn.
Véfréttir
Heita vatniö hverfur viö umbrotin
en kemur aftur siöar.
Fyrirsögn I Morgunblaöinu
Visað úr landi?
Landsliösþjálfarinn njósnaöi I
Belgiu.
Fyrirsögn I Morgunblaöinu
i leit að sjálfum sér
Valsmenn fundu sig aldrei.
Fyrirsögn I Morgunbiaöinu
Vita hvað þeir eru þungir,
auðvitað!!
Hver er tilgangurinn meö vigtun
bifreiöa?
Fyrirsögn i Dabblaöinu
Sjálfsgagnrýni
Leiöarar Kópavogstiöinda ekki
lesnir I útvarp: Fáránleg hlut-
drægni og augljós lögleysa.
Fyrirsögn I Kópavogstiöindum.
Misnotkun
Baddi, maöur hennar
(Hjörleifur Jónasson), sem
endaöi sitt jaröllf. á stofugólfi,
siöan i frosti og verslun, sýnir
mjög vel hreyfingar drukkins
manns. Það skortir aöeins
drafandi málróm, til samræmis
útliti. Gerviö var ágætt, og sann-
kölluö synd aö slikur maöur skuli
veröa fyrir þvi aö brytjast I spaö
og siöan afgreiddur út úr búö sem
1. flokks nautakjöt. Illa fariö meö
myndarstrák.
Or leikdómi tslending
um Týndu teskeiöina
Fornyrðislag
Goöinn syngur I Háskólabíói.
Fyrirsögn i Degi
Kindarlegur verknaður.
Þann 10.3. hurfu úr lokuðum
húsum hjá okkur 25 ær. Siðan
fréttum viö það á skotspónum, aö
bæjaryfirvöld heföu látiö hand-
sama þær og að þær yröu ekki
látnar af hendi, nema gegn 37.500
kr. tökugjaldi. Þetta var gert
samkvæmt ákvöröun Snorra
Björns Sigurssonar, skrifstofu-
stjóra bæjarins, og Þorsteins
Þorsteinssonar, bæjarstjóra.
Húsin voru opnuð af öörum en
okkur eigendum og þvi mót-
mælum viö þvi.aö þurfa aö greiöa
tökugjaldiö vegna verknaöar,
sem viö höfum ekki komiö nærri.
Sauöárkróki 11.3 1980
Ester Guömundsdóttir,
Armann Kristjánsson.
Dagur, Akureyri.
Furðulegt
En þaö var samt sveitaballs-
stemning á skemmtuninni að
mörgu leyti. Þessir ófrávikjan-
legu fjórir lögregluþjónar voru á
staönum, en þeir þurftu ekkert aö
aöhafast. Þá voru engar vin-
veitingar, en samt voru flestir
eöa allir laufléttir.
Visir.
Páskaeggjum grýtt?
Sælgætisskot á Hoffmann.
Fyrirsögn 1 Vfsii.
\
*
%
%
%
%
s
Nýr helgarsími
Við viljum vekja athygli á
nýjum helgarsima af-
greiðslunnar. Laugardaga
frá kl. 9—12 og 17—19 er af-
greiðslan opin og kvörtun-
um sinnt i sima 81663. —
Virka daga skal hringt i að-
alsima blaðsins, 81333.
DIOBVIUINN
simi 81333 — virka daga
simi 81663 — laugardaga