Þjóðviljinn - 13.04.1980, Blaðsíða 24
DIOÐVILJINN
Sunnudagur 13. aprfl 1980
VOalsími t’jóOviljans cr SI333 kl. 9-20 mánudaga tll föstudaga.
I lan þess tlma er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn
blaösins f þessum slmum : Kitstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot
81285, Ijósmvndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aö
ná f afgreiöslu blaösins Isima 81663. Blaöaprent hefur sima 81348
og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld.
Aðalsími
81333
Kvöldsími
81348
Helgarsími
afgrelðslu
81663
nafn*
e
3
Jóhann Hjartarsson 17 ára
gamall Reykvikingur sigraOi
meö giæsibrag í meistara-
flokki á Skákþingi tslands nú
um siOustu helgi. Jóhann
hiaut 9 vinninga af 11 mögu-
legum og var búinn aö
tryggja sér 1. sætiö áöur en
siöasta umferðin var tefid,
slikir voru yfirburöir hans.
Þú segir i blaöaviötali fyr-
ir stuttu, aö Helgi ólafsson,
Jón L. Árnason og fleiri ung-
ir skákmenn séu miklu betri
skákmenn en þú sjálfur.
Var þetta bara heppni, aö þú
sigraðir á islandsmótinu?
„Ég tók nú ekki alveg
svona sterkt til oröa i um-
ræddu blaöaviötali, en þvi er
ekki aö neita aö þaö er alltaf
meira og minna heppni aö
vinna sterk mót. Þaö sem ég
átti viö er aö ég er ekki eins
reyndur skákmaöur og þeir
félagar minir sem ég nefndi.”
Eruö þiö ungu skákmenn-
irnir aö taka yfir i skáklist-
inni hérlendis?
„Ég veit þaö nú ekki, en
þvi er ekki aö neita, aö viö
gefum okkur mun betri tima
til daglegra æfinga en þeir
sem eru eldri i hettunni.
Sjálfsagt er þaö vegna þess
aö viö höfum betri tima þar
sem viö erum flestir i skóla.”
Hvaöa árangur gerir þú
þér vonir um á þeim mótum
sem þú hyggst taka þátt i i
Bandarlkjunum i sumar?
„Þaö er ekki gott aö segja.
Þetta eru opin mót, og þar
getur allt skeö, þvi maöur
veit ekki um hverjir and-
stæöingarnir eru fyrr en
mótiö er byrjað, og eins er
þetta flokkakeppni þar sem
tekiö er tillit til skákstiga
viökomandi skákmanns.
Ingvar Asmundsson tók
þátt I sliku móti I fyrra eftir
aö hann varö Islandsmeist-
ari og gekk þá frábærlega
vel og sigraöi meö glæsibrag
I sinum flokki. Þaö dugir þvi
litiðannaö en aö standa sig.”
Hvenær megum viö eiga
von á aö þú nælir i stórmeist-
aratitii?
„Stórmeistaratitil segir
þú. Þaö er ansi stórt orö, og
enginn leikur aö ná þvi tak-
marki. Ég hef ekkert gert
upp viö mig i þeim efnum
ennþá, þvi þaö kostar marg-
falt meiri vinnu heldur en ég
læt af hendi í dag viö skákina
ef þeim titli á að ná. En eru
ekki allir skákmenn aö
keppast viö stórmeistaratit-
ilinn? Kannski maöur athugi
þau málbetur.”
-lg
Þórður Þórðarson
háseti og Anna
Björnsdóttir húsfreyja
LAUN: 10 miliónir árid 1979
Viðkönnumst öll viö þann ævin-
týralega blæ sem gjarna leikur
um sjómenn. 1 sögum og ljóöum
eru þeir kátir karlar og hraustir,
kvennamenn ágætir og þolnir
drykkjumenn og bjóöa birginn
hættum og jafnvel dauöa. Allt eru
þetta vitaskuld ýkjur, en hitt er
staðreynd aö Islenskum sjó-
mönnum hefur um aldir veriö
fórnaö fyrir fööurlandiö (og
kónginn meöan viö höföum kóng)
i álika stórum stil og hcrmönnum
nágrannaþjóöanna. Allt fram á
siöustu ár þótti þaö vart tiltöku-
mál þó aö nokkrir bátar og jafn-
vel heilir togarar færu niöur
árlega, og enn veröa hörmuleg
sjóslys,þó aö öryggi sjómanna og
aðbúnaður hafi breyst mjög til
batnaöar I seinni tiö.
Annars er þaö ekki ætlunin aö
ræöa hér um öryggismál
eingöngu heldur kynnast litillega
daglegu llfi og starfi sjómanns og
fjölskyldu hans. Þóröur Þóröar-
son háseti á nótabátnum Berki
NK 122 og húsfreyja hans Anna
Björnsdóttir voru svo væn aö
fórna einni dagstund I dymbil-
vikunni til aö segja mér og Þjóö-
viljalesendum frá sjómanns-
lífinu.
Þau erubæði fædd og uppalin á
Noröfiröi, búa þar og eiga þrjár
dætur, eins, átta og ellefu ára.
Ég byrja á þvi aö spyrja Þórö
hvers vegna hann hafi valiö sér
þetta starf.
Likar vel á sjónum.
Þóröur:Þaö var um litiö annaö
aö ræöa hérna fyrir ófaglæröan
mann. Ég gat aö vísu oröiö verka-
maöur I Iandi, en þaö er miklu
meira uppúr sjómennskunni aö
hafá. Kaupið er ágætt þegar vel
fiskast. Annars llkar mér vel á
sjónum og ég er ekkert vissfum aö
ég vildi fara I land þó aö mér byö-
ist gott kaup. Þetta starf er
skemmtilegt og spennandi.
Anna: Mér finnst þetta ekki
svona skemmtilegt og vildi
gjarnan fá hann I land. Þaö vilja
telpurnar okkar lika, en þaö er
vist ekki svo auövelt fyrir menn
sem hafa veriö svona lengi á sjón-
um.
Er erfitt aö vera sjómanns-
kona?
Anna: Þaö var afar erfitt i
fyrstu. Ég var mjög ung þegar viö
fórum aö búa og var ansi illa
haldin af einmannakennd lengi
vel. En nú hef ég sjóast ef svo má
segja. Viö sjómannskonur verö-
um auövitaö aö sjá um allar út-
réttingar meöan þeir eru úti, og
viö erum miklu bundnari yfir
bömunum en aörar giftar konur,
Þetta
eru
ekki
há
laun
miöað
viö
afla-
magn
komumst t.d.ekkert út á kvöldin
nema fá bamapiu.
Þaö er lika erfitt fyrir okkur aö
komast aö heiman til aö vinna-,
þó þyrftu sjómannskonur kannski
enn frekar en aörar á þvi aö halda
aö vera innan um fólk á vinnu-
staö. Viö erum svo einangraöar
með bömum okkur allan sólar-
hringinn.
Hvernig skip er Börkur?
Þóröur: Þetta er 1000 tonna
nótabáturog er geröur útá loðnu-
og kolmunnaveiöar. Börkur er
einnaf stærstu loönubátununvog I
fyrra geröum viö þaö mjög gott.
Þetta er aftur erfiöara i vetur.
Hvaö eruö þiö þiö lengi úti I
einu?
Þóröur: Þaö er voöalega
misjafnt, yfirleitt er þetta viku-
tlmi á sumrin á kolmunnanum,
getur fariö niður i fjóra daga ef
vel gengur. En á loönunni á
veturna er tlmalengdin háö svo
mörgu veðrið hefur mikið aö
segja, fjarlægöin á miöin og sjálft
fiskiriiö. Viö erum ekki nema um
sólarhring úti þegar stutt er á
miöin og veöriö gott, en annars
lengur. Þó aö viö séum ekki lengi
i hverjum túr er dvölin i landi
stutt. Viö löndum sjálfir og þá
veröa þetta ekki nema 2-3 tlmar
sem viö gerum stans heima.
Anna: Þetta er ekki annaö en
koma og fara og þaö á öllum
timum sólarhringsins. Þaö má
segja aö loönusjómenn viöa um
land sjái ekki fjölskyldur sinar
allt aö þrjá mánuöi I senn, t.d.
núna á loönuvertiðinni frá þvl i
janúarbyrjun til marsloka. Þetta
er þó skárra hjá okkur þar sem
yfirleitt er landaö heima.
Þórður: En svo er langt stopp á
milli. Núna verö ég heima I
mánuö áöur en viö förum á kol-
munnann.
— Þaö er alveg ágætt og hæfi-
legur timi, þeir eru ekki eins vel
settir sjómennirnir á bátunum
sem eingöngu veiöa loðnu. Þeir
þurfa aö stoppa alveg á milli
loðnuvertiöanna, núna frá þvi I
mars og þangaö til i september.
Allan þann tima eru bátarnir
bundnir viö bryggju svo aö þú
sérö aö nýtingin er ekkert sér-
lega góö á bátunum.Þaö þyrfti
endilega aö gera eitthvaö fyrir
kol munnaveiöarnar svo aö fleiri
gætu stundað þær og hækka
veröiö. Þetta er ekkert sem viö
fáum fyrir hann, en Danir eru
búnir aö bjóöa okkur meira en
þriöjungi hærra verö. Ég hugsa
aö þau skip sem fara á þessar
veiöar i vor muni sigla til Dan-
merkur meö aflann.
Anna: Aöur var þaö ekki til siös
aö sjómenn tækju sér fri. Þóröur
fékk sér t.d. ekki frl fyrstu tvö
búskaparárin okkar, en þá vorum
viö llka aö byggja og máttum
enga krónu missa. Þetta er mikiö
breytt, nú þykir sjálfsagt aö fara
I fri' þriöja eöa fjóöa hvern túr á
togurunum.
Hvaö haföir þú i laun i fyrra,
Þóröur?
— Hásetahluturinn á Berki var i
fyrra 10 miljónir, en þá var
báturinn lítiö geröur út, aöeins á
loönu vetur og haust. Þaö var
veriö aö skipta um vél I honum,
og þaö tók langan tíma, samtals
var ég skráöur á bátinn 165 daga
áriö 1979.
— Þetta var lika mjög gott ár,
þaö þarf alveg gifurlega mikinn
afla til aö hafa þetta I kaup og þú
mátt alls ekki reikna meö þessu
sem meöalteljum sjómanna.
Sjómennskan er ævinlega happ-
drætti; ef ekki fiskast fáum viö
ekki neitt nema trygginguna, sem
er dagvinnukaup verkamanns
eöa þar um bil. Svo koma til
margvfslegar frátafir, vélar-
bilanir, rifin nót, löndunarbiö og
margt fleira sem tefur veiöarnar.
Og lfka eru skipin mjög misjöfn.
Svo eru timarnir sérlega óvissir
um þessar mundir þegar alltaf er
veriö aö takmarka veiöarnar
meira og meira. Núna vitum viö
t.d. ekkert hvaö leyft veröur aö
veiöa mikla loönu i haust. Við
veröum bara aö biöa og hlita
væntanlegum úrskuröi þegar
hann kemur.
Hærra verð og verkefni
fyrir skipin.
Hvaöa kjarabætur leggja báta-
sjómenn mesta áherslu á?
— Hærra verö fyrir bræöslu-
fiskinn. Þó aö þér finnist kannski
þessar 10 milj. sem viö fengum I
fyrra I okkar hlut, há upphæö þá
er hún þaö ekki miöaö viö afla-
magniö. Veröiö hér er miklu
lægra bæöi á kolmunna og loönu
en á Noröurlöndunum; þaö er
reyndar veriö aö tala um aö
veröbæta kolmunnann, en þaö
dugar engan veginn; munurinn á
loönuveröinu hér og hjá
nágrönnum okkar er eftir sem
áöur óhemjumikill.
—Svo viljum viö fá löndunarfri.
Þaö tiökasthvergi nema á lslandi
aösjómenn landi sjálfir aflanum.
Okkur fjölskyldumönnunum
veitir ekkert af öllum timanum
sem verið er að ianda til aö hitta
fjölskylduna.þáyröuþettaum 5-6
timar I senn, helmingi lengri tlmi
en nú er.
— Þá viljum við fá fritt fæöi um
borö, og slöast en ekki sist aö
skapa fleiri verkefni fyrir skipin,
eneinsognú er þá liggja um 10-15
skip hér aögerðarlaus hálft áriö.
Þaö má eflaust gera eitthvaö
fyrir kolmunnaveiöarnar svo aö
fleiri skip geti stundaö þær og
sjálfsagt margt fleira. Svona
skipulagsleysi getur ekki gengiö
til lengdar.
Er siysahætta meiri á sjó en I
öörum starfsgreinum?
Framhald á 21. siöu.
STARF OG KJÖR