Þjóðviljinn - 13.04.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 13.04.1980, Blaðsíða 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 13. aprll 1980 helgarvíðtalíð — Ég er nú ekki fæddur í þennan bransa, segir Kjartan Helgason ferðaskrifstofurekandi. Klæðnaðurinn: Græn skyrta, gyllt bindi og brúnar buxur ásamt gildu belti bera vitni um alþýðumann. Orðavalið og framsetning skoðana skírskota hins vegar til ódrepandi vinnusálar og viðskiptamanns sem hefur báða fætur á jörðinni. Teikning og texti: Ingólfur Margeirsson. Hann tekur af sér gleraugun, horfir út um gluggann, þar sem slöustu leifar páskahretsins falla til jaröar og heldur svo máli sinu óhikaö áfram: Ég var ráöinn til Siglufjaröar 1943,var tuttugu ára og byrjaöi i sildarverksmiöju, SR '30. Ann- ars var þaö Jakob Kristinsson sem fékk mig noröur, ég varö kennari og skólastjórinn var Hlööver Sigurösson, bróöir As- mundar sem siöar varö blaöa- maöur á Þjóöviljanum. Ég var fyrsti róttækikennarinn á Siglu- firöi, og eftir áriö var starfiö auglýst laust til umsóknar. Þá kvaddi ég kóng og prest og fór suöur. Ég hef nefnilega alltaf veriö i- haldssamur kommi. Agætismenn sóttu um stöö- una, Teitur Þorleifsson og Benedikt Sigurösson, sem hlaut stööuna og er þarna ennþá, eftir þvi sem ég best veit. — 0 — — Var... — Fyrstu kynni min af land- búnaöi voru i Mosfellssveit. Bærinn hét Bringur, Gullbringa dregur nafniö aö þeim bæ. Þar var Hallur bóndi Jónsson frá Klöpp sem Klapparstfgurinn er nefndur eftir. Já, já, þaö er margt sem ég get sagt þér ef þannig bæri undir. En ég byrj- aöi sem rollubóndi þegar ég var þriggja ára. Faöir minn var klæöskeri. Hann hét Helgi Þorkelsson og var formaöur Skjaldborgar, —-Þettaendaöinú alltmeö þvi aö ég var beöinn aö fara upp i Kjós og grafa fyrir vatnsveitu. Nú, þar þótti Bretanum viö vera tortryggilegir, viö bjuggum nefnilega til eigiö mál — is- lenska japönsku, og þeir voru klárir á þvi aö viö værum njósn- arar — sérstaklega þegar viö sögöum setningar eins og „Moka haki”. — 0 — — Og ... — Já, já, maöur kynntist mörgum góöum mönnum á stríösárunum. Nú,þaö varfariö i hreinsun hjá hernum. Ég vann tvö, þrjú ár hjá Kananum. Þar hitti ég menn eins og Sigurvin er íhaldssamur kommi sveinafélags klæöskera. Hann var verkalýössinni og róttækur mjög. Skoöanir hans siuöust inn i mig. — Sósialisminn i vöggugjöf? — Bæöi og. Faöir minn var alltaf sjóveikur. Hann reyndi mikiö aö vinna á skipum en varö aö gefast upp. Þá fór hann aö læra I Vöruhúsinu og varö klæö- skeri. En þetta var nú þannig þá aö menn fengu i sig og á, klæöskerasál irnar uröu aö bjarga sér meö aukavinnu. Og kallinn var alltaf léttur á sér, svo hann skellti sér i aö ná i hesta hjá broddborgurum. Þá kynntist hann Vigfúsi Arnasyni og tókust meö þeim miklir kær- leikar. Þaö er nú ekki þekktur maöur, en þar kom pabbi inn i rollueignir og þannig varö ég rollueigandi þriggja ára gam- all. En ég var heppinn, ærin var alltaf tvílembd og maöur átti alltaf smápeninga. Ég eyddi þessu aldrei, fór fyrst á bió þeg- ar ég var 12 ára. — 0 — — Hefur ... — 1940 snýst tafliö viö. Þá kemur herinn til landsins og maöur byrjar aö grafa og harpa möl þar sem nú eru gömlu kar- töflugeymslurnar. Þar kynntist ég mönnum eins og Pétri Sæ- mundssen bankastjóra Iönaöar- bankans. Siöar fór ég f Kaldaöarnes i vinnu viö flugvallargerö hjá Bretanum. Þar voru góöir ær- ingjar eins og Ragnar Eövalds- son, já epliö feilur nú reyndar ekki langt frá eikinni, þvi hann er pabbi Ómars Ragnarssonar. Viö vorum ungir og geröum mikiö aö gamni okkar. Til aö mynda þá stofnuöum viö til mataruppreisnar enda fengum viö bara hafragraut og tros. En þaö var kannski auöveldara aö gera kröfur þá. össurarson og Hendrik Ottós- son. Viö mættum til vinnunnar klukkan hálf átta á morgnana hjá Litlabll, sem var forveri Hreyfils, hjá B.P.,og svo ókum viö uppeftir. Viö fengum senni- lega hæsta kaup sem greitt var á Islandi — 600 krónur á viku og unnum bara fjóra tima á dag. Viö hreinsuöum úrgang eftir Kanann, bæöi úr eldhúsi og pri- vat. Annars voru mikil friöindi i þessu. Þaö var öllum afgangi sturtaö i árnar, sem flutti drasl- iötil sjávar, og viö komum okk- ur vel viö birgöavöröinn þannig aö maöur haföi mér sér heim góöan hluta af draslinu. Var ryö i einni dós þá var kannski heil- um kassa fleygt. Og ég held nú aö margir hafi átt árs birgöir i kjallaranum þegar striöinu lauk. Svo var aukapening aö fá i blaöasölu. Viö seldum blaö á enskri tungu sem hét „Daily Post” og Siguröur Benediktsson fyrsti ritstjóri Vikunnar gaf út. Viö seldum þaö til Kanans og gekk vel. Rœtt viö ferðamála- frömuöinn Kjartan Helgason Kjartan fær sér i nefiö úr dæmigeröum silfurbauk, „dós- inni hans pabba”. — En annars fór ég til Hauks Björnssonar eftir kennsluna fyrir noröan. Hann var aö opna bókasýningu. Þaö var nú kannski litiö gert nema aö spila 'kiassiska músik, en viö opnuö- um þessa fyrstu bókasýningu meö pompi og pragt á Lýöveld- isafmælinu 1944. Þá var ég kominn i Fylking- una, en ég haföi nefnilega fyrir prinsip aö vera ekki I pólitík meöan ég var I skóla. — 0 - — Nú.maöur var starfsmaöur Sósialistaflokksins I ein tuttugu ár. A árunum 1944 til ’45 var slagurinn um KRON, þaö var mikill undirbúningur og kosning I hverri deild. Þetta voru fyrstu kosningarnar sem ég tók þátt i. Þá voru Sigfús Sigurhjartarson og Þorlákur Ottesen og aörir mætir menn kosnir I stjórn. Og siöan hefur KRON veriö ó- vinnandi vigi vinstri manna. Nú, upp úr þessum slag byrja, ég i Sóslalistaflokknum. Ég skipulagöi aöallega verkalýös- féiögin og alþingiskosningar. Já, og reyndar var ég kosn- ingastjóri flokksins alveg til 1963. Ég hætti hjá flokknum þegar Alþýöubandaiagiö var stofnaö. Var ekki sammála félögum minum i þvi. Ogsiöanhef ég ekki skipt mér af pólitik. — 0 — — En ennþá sósfalisti? — Sósialiskar skoöanir minar hafa ekki breyst. En sjáöu til, viö töldum aö gamli Sósialista- flokkurinn væri þannig geröur aö viö heföum i höndum okkar sameiningarflokk. Þaö var samfylkingarpólitikin sem viö treystum á. Okkar pólitik er kennd viö ákoöanir pólska verkalýösleiötogans Dimitroff. Viö vorum langt á undan okkar samtiö, sjáöu til. Viö unnum okkar vinnu meö miklum glans. Og viö höföum mjög hæfa for- ingja. En nú eru timarnir breyttir. Atökin eru minni og flokkarnir orönir iikari pólitiskt. Sjáöu til, stjórnlist felst i tvennu: Aö kljúfa andstæöing- inn og aö byggja upp samfylk- ingu. En þegar Alþýöubanda- lagiö var stofnaö þá höföum viö enga reynslu aö reka tvöfalt kerfi. Hannibal er ágætur aö mörgu leyti, en þaö var ágrein- ingur um ýmsa hluti. Og þaö sannaöist: Alþýöubandalagiö klofnaöi. Og ég vil hreinlega ekki dæma um, hvort Alþýöubandalagiö sé betri eöa verri flokkur eftir klofninginn. En eitt veit ég: Þaö veröur aö gera mun á flokki og samfylkingu. — 0 — — Þú ert maöurinn sem opnar járntjaldiö fyrir islenskum feröamönnum? — Ég tók viö feröaskrifstof- unni Landsýn 1963 sem nokkrir Fylkingarfélagar ráku. Þetta varlitiö og fábreytt prógramm, og timinn bauö upp á mikil æskulýösmót. Nú hef ég hins vegar veriö i bransanum i 17 ár og þaö er góö- ur skóli. Éghef haft þann háttá I minni vinnu aö auöga tilbreytingu i staö þess aö ganga I annarra manna slóöir. Ég byrjaöi á Júgóslavíu, en svo fundu fleiri peningalyktina, nú Búlgariu var ég fyrstur meö, Ungverjaland og Tékkó er ég aö byrja meö i dag. Ég hef reynt aö festa þessi lönd I sessi, og ég sé fram á á- gæta möguleika I þessum lönd- um ef allt fer ekki til andskotans varöandi veröbólgu og annan ó- fögnuö heima fyrir. Ég vona aö þessi bransi gangi, og ég veit ekki hvort ég fer aö selja fisk eins og margir forverar minir I feröamálum. En mér skilst aö þaö gangi bara velhjá Guöna i Sunnu, Erni Er- lendssyni og Óttari Yngvasyni. — 0 — — Og vinnutiminn? — Ég er þannig geröur aö ég vilkomast snemma heim. Ég er yfirleitt mættur viö sólarupp- rás.svona sex-sjö á morgnana. Þá er ég bestur. Nú, timamun- urinn er þannig aö Skandianvía er tveimur timum á undan og austantjaldslöndin þremur tim- um. Þess vegna er þeirra skrif- stofutimi hálfnaöur þegar viö mætum til vinnunnar. Ég reyni þess vegna aö reka feröaskrif- stofu mlna eftir meginlands- tima. Nei, þaö er margt aö athuga i sambandi viö rekstur feröa- mála.Þaömá til dæmis benda á aö meöan aö hótelherbergi hækka um 10% i Búlgariu hækka flugferöir hjá Flugleiö- um um 170%. Ég spuröi nú þessa herra um daginn hvernig þeir gætu rekiö þetta næturflug til Kaupmannahafnar, sem þeir hafa auglýst, ég þóttist vita aö þeirhafi aldrei veriö meö feröir sem þeir ekki græddu á: Er kannski bensingalloniö ódýrara á nóttunni, eöa eru lendingar- gjöldin lægri á Kastrup, eöa kaup flugmanna kannski minna? Ha? Og ef þeir græöa á svona flugi, hvaö græöa þeir þá á dagfluginu? Maöur spyr nú bara. Og fyrst viö erum aö tala um Flugleiöir, skilaöu kveöju til Ölafs Ragnars Grimssonar, ég þekkti nú pabba hans vel, og spuröu hann frá mér hvaö dvel- ur orminn langa. — Kjartan, hvernig finnst þér sem gömlum komma aö vera oröinn atvinnurekandi? — Já, þetta eru nú oröin min hlutskipti. En ég er þó ólíkur venjulegum kapitalistum aö þvi leyti, aö þeir græöa á vinnu ann- arra en ég á minni eigin. En aft- ur á móti þekki ég allt kerfiö og get spilaö á þaö eins og harmó- nikku. _im_

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.