Þjóðviljinn - 13.04.1980, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 13.04.1980, Blaðsíða 19
Sunnudagur 13. aprll 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 Vantar atvinnu... Ég er amerlskur rlkisborgari, 27 ára, ettafiur frá Noregi. Tala bæöi ensku og norsku og er aö lera tslensku. Hef mikinn áhuga á islandi og Islenskrl menningu og hef f hyggju aö dvelja á islandi ca. eitt ár, frá og meö 15. maf næstkomandi. Til aö gera dvöl mfna mögulega þarf ég aö fá vinnu sem fyrst. Allt kemur til greina. Heimilisfang mitt er: William Skarstad, 12706 Hillcrest Dr. Longmont, Colo. 80501 U.S.A. Hjúkrunarskóli íslands] Eiríksgötu 34 óskar aó ráöa starfsmann I 1/2 stööu vi? barnaheimili, 1. maÍ-30. júní. — Framtiöarstarf kemur til greina. Upplýsingar hjá forstöðumanni barna- heimilisins i simum skólans. RIKISSPITAL ARNIR lausar stödur LAUSAR STÖÐUR LANDSPÍTALINN HJÚKRUNARFRÆÐINGUR Óskast viö gervinýra Landspitalans. Hlutastarf á dagvöktum virka daga. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri i sima 29000. SKRIFSTOFA RtKISSPÍTALANNA SKRIFSTOFUMAÐUR óskastnú þegar til starfa i launadeild. Um framtiöarstarf er aö ræöa. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 17. april n.k. Upplýs- ingar gefur starfsmannastjóri i sima 29000. Reykjavlk 13. aprfl 1980. SKRIFSTOFA RlKISSPlTALANNA Eiriksgötu 5, simi 29000 St. Jósefsspítalinn Landakoti Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Stöður hjúkrunarfræðinga eru lausar til umsóknar nú þegar eða eftir samkomu- lagi á hinum ýmsu legudeildum svo og á bamadeild og vöknun. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða i sumarafleysingar á öllum deildum. Starfskraft vantar nú þegar i eldhús til að smyrja brauð. Reynsla æskileg. Nánari upplýsingar veitir hjúkmnarfor- stjóri i sima 19600 milli kl. 11 og 15. Reykjavík 10. aprfl 1980 St. Jósefsspitali Landakoti Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða skrifstofumann (ritara). Laun skv. 10. lfl. BSRB og fjármálaráð- herra. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist fyrir 30. april til starfsmanna- deildar Rafmagnsveitna rikisins, Lauga- vegi 118.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.