Þjóðviljinn - 13.04.1980, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 13.04.1980, Blaðsíða 22
22 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 13. aprll 1980 Sími 11384 Nína (A Matter of Time) LIZA MINNELLI , rNina, sSemt, Snilldarvel leikin og skemmtileg ný, itölsk-banda- rlsk kvikmynd I litum. Aöalhlutverk: LIZA MINN- ELLI, INGRID BERGMAN, CHARLES BOYER. Leikstjóri: VINCENTE MINNELLI. Tónlist: EBB og KANDER (Cabarett) — ísl. texti. — Sýnd kl. 7 og 9. Veiöiferðin Sýndkl. 3og 5 Sími 18936 Hanover Street Ipennandi og áhrifamikil ný merisk stórmynd I litum og Cinema Scope sem hlotiö hef- ur fádæma góöar viötökur um heim allan. Myndin gerist i London Isiöustuheimsstyrjöld. Leikstjóri: Peter Hyams. Aöalhlutverk: Christopher Plummer, Lesley-Anne Down, Harrison Ford. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Við erum ósigrandi Spennandi kvikmynd meö Trinlty-bræörum Sýnd kl. 3. Isl. texti ■BORGAR^ DfiOið Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Simi 43500 (Ctvegsbankahásinu austast i Kópavogi) Stormurinn Verölaunamynd fyrir alia fjöl- skyiduna. Ahrifamikil og hug- Ijúf. Sýnd kl. 3, 5og 9 Chikara Skuggi Chikara (The Shadow of Chikara) Nýr spennandi amerlskur vestri. lsienskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl.7, og 11. Vitahringur MIA FARROW KEIR DULLEfi • TOM CONTI CoulMtm JILL BENNETT Hvaö var þaö sem sótti aö Júliu? Hver var hinn mikli leyndardómur hússins? — Spennandi og vel gerö ný ensk- kanadisk Panavision litmynd. Leikstjóri: Richard Lon- craine. lslenskur texti Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 3—5—7—9 og 11. • salur Fióttinn til Aþenu Hörkuspennandi og skemmti- leg, meö ROGER MOORE — TELLY SAVALAS — ELLIOTT GOULD o.m.H. Sýnd kl. 3.05—5.05—9.05 ------solur —------— Hjartarbaninn THE DEER HUNTER aMICHAELCIMINOi-,,, Verölaunamyndin fræga, sem er aö slá öll met hérlendis. 9. sýningarmánuöur Sýnd kl. 5.10 og 9.10. Alira siöasta sinn. -------salur ID>------- Svona eru eiginmenn... €>mmleikhusib íFn-200 Óvitar I dag kl. 15 Sumargestir I kvðld kl. 20 Náttfari og Nakin kona fimmtudag kl. 20 SÍÖasta sinn. Litla sviðið: Kirsiblóm A Noröurf jalli fimmtudag kl. 20.30 SÍÖasta sinn Miöasala 13.15—20. Sími 11200. Skemmtileg og djörf ný ensk litmynd. Isienskur texti. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15 9,15, 11,15. hofnorbiö Slmi 16444 Hér koma tígrarnir... . . . and there goes the League. ggj Snargeggjaöur grínfarsi, um furöulega unga iþrótta- menn, og enn furöulegri þjálf- ara þeirra.... RICHARD LINCOLN — JAMESZVANUT Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. GAMLA BIÓ Slmi 11475 Á hverfanda hveli CIARKííABIi: 'ÍÍE. VIN'IKN Il.KiII IJvSLIi: IIOWAIU) 0L1VL\(IcI1AMLL\N1) tSLENZKUR TEXTI. Hin fræga sigilda stórmynd Bönnuö innan 12 ára HækkaÖ verö. Sýnd kl. 4 og 8. Brúðkaupsveisla (A Wedding) Ný bráösmellin bandarísk lit- mynd, gerö af leikstjóranum ROBERT ALTMAN (M.A.S.H., Nashville, 3 konur og fl.)# Hér fer hann á kostum og gerir óspart grín aö hinu klassiska brúökaupi og öllu sem því fylgir. Toppleikarar I öllum hlut- verkum m.a. CAROL BURNETT DESI ARNAZ jr MIA FARROW VITTORIO GASSMAN Sýnd kl. 5og 9 Skopkóngar kvikmyndanna Skopmyndasyrpa er sýnir þætti úr frægustu gaman- myndum fyrri tima og meö öllum helstu skopleikurum þeirra tíma. Sýndkl. 3. Sími 22140 t Kjötbollurnar (Meatballs) Ný ærslafull og sprenghlægi- leg litmynd um bandariska unglinga i sumarbúöum og uppátæki þeirra. Leikstjóri: Ivan Reitman. Aöalhlutverk: Bill Murray, Havey Atkin. Sýnd kl. 3, 5 og 9.15 Hækkaö verö — sama verö á allarsýningar. Tónlcikar kl. 7. MANUDAGSM YNDIN: Hörkutólið (The Enforcer) Hér er á feröinni yngsta og siöasta myndin meö Humphrey Bogart, sem sýnd veröur í Háskólabló aö sinni. 1 The Enforcer leikur Bogart lögreglumanninn Ferguson, sem á I erfiöri baráttu viö leigumoröingja. Allir, sem viröast geta gefiö honum upplýsingar, hverfa snögg- lega. Myndin er þrungin spennu sem nær hámarki 1 lok hennar. Sýnd kl. 5,7og9 Bönnuöyngri en 12ára. TÓNABÍÓ Slmi 31182 ~ Bleíki pardusinn hefnirsín 'IUST WHEN vou THOUGHT ITWAS 5AFET0 60 BACH >3 TOTHE M0VIES Si - -. tíAHK MUMum - FíMTlf-fUltNC ,HWÍt*UX>S- Skilur viö áhorfendur I krampakenndu hláturskasti. Viö þörfnumst mynda á borö viö „Bleiki Pardusinn hefnir sin^ • Gene Shalit NBC TV: Sellers er afbragö, hvort sem hann þykist vera Italskur mafiósi eöa dvergur, list- málari eöa gamall sjóari. Þetta er bráöfyndin mynd. Helgarpósturinn Aöalhlutverk: Peter Sellers, Herbert Lom. Sýnd kl. 3,5,7 og 9 Hækkaö verö. LAUGARÁS B I O Símsvari 32075 Meira Graffiti Partýiö er búið m ■ Ný bandarisk gamanmynd. Hvaö varö um frjálslegu og fjörugu táningana sem viö hittum I American Graffiti? — Þaö fáum viö aö sjá i þessari bráöfjörugu mynd. Aöalhlutverk' Paul LeMat, Cindy Williams, Candy Clark, ANNA BJÖRNSD6TTIR, og fleiri. Sýnd kl. 2.30 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 ára. Kópavogs- leikhúsið Þorlákur þreytti Sunnudag kl. 20.30. Aögóngumioasaia frá kl. 18. Slmi 41985. apótek félagsllf 11.—17. aprll veröur kvöld- varsla I Garösapóteki og Lyfjabúöinni Iöunni — nætur- og helgidagavarsia I Garös- apóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapóték er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slftkkvilió Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavik— simi 111 00 Kópavogur— simi 111 00 Seltj.nes — simi 1 11 00 Hafnarfj. slmi 5 11 00 Garöabær — simi 5 11 00 lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — simi 111 66 simi 4 12 00 sími 1 11 66 slmi 51166 slmi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og láugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 Og 18.30 — 19.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19 30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspftali Hrkigsins — alla daga frá kl. 15.00 - 16.00, laugardaga kl. 15.00 —17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heiisuverndarstöö Reyk’javfk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 10.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Kópavogshæliö — helgidaga kí 15.00 — 17.00 pg aöra dagá ‘'éftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeiid) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans laugardaginn 17. nóvemœr i»/y. fciartsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tlma og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsia er á göngudeild Land- spitalans, sfmi 21230. Siysavarösstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um íækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, sími 2 24 14. ferðir AÆTLUN AKRABORGAR Frá Akranesi Frá Reykjavik Kl.8.30 Kl. 10.00 — 11.30 —13.00 — 14.30 —16.00 —17.30 — 19.00 2. mal til 30. júnl veröa 5 feröir á föstudögum og sunnudögum. — Siöustu feröir kl. 20.30 frá Akranesi og ki. 22.00 frá Reykjavik. 1. júll til 31. ágúst veröa 5 ferö- iraila daga nema iaugardaga, þá 4 feröir. AfgreiöslaAkranesi.slmi 2275 Skr:fc*ofan Akranesi,simi 1095 Afgreiösla Rvk., simar 16420 og 16050. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur afmælisfund I fundar- sal kirkjunnar mánudaginn 14. aprll kl. 20.30. Kvenfélagskonur flytja revlu. Fjölmennum. Stjórnin. Geöhjálp Félagar, muniö fundinn aö Hátúni 10, mánudaginn 14. apríl kl. 20:30. Hope Knútsson, iöjuþjálfari, mætir á fundinn og spjallar viö fundargesti, m.a. um útgáfustarfsemi á bæklingum. Fjölmennum. Stjórnin. Kvennadeild Slysavarnar- félagsins I Reykjavlk vill hvetja félagskonur til aö panta miöa sem allra fyrst á 50 ára afmælishófiö sem veröur á afmælisdaginn mánudaginn 28. aprfl n.k. aö Hótel Sögu og hefst meö borö- haldi kl. 19.30. Miöapantanir i slma 27000 I Slysavarnarhús- inu á Grandagaröi á venjuleg- um skrifstofutima. Einnig i slma 32062 og 44601 eftir kl. 16. Ath. miöar óskast sóttir fyrir 20. april. — Stjórnin. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 13.4.kl. 13. Skálafell (574 m) — Trölla- dalur, einnig skíöaganga á Hellisheiöi. Verö 3000 kr., frítt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.I. benslnsölu. Otivist spil dagslns Hér er nokkuö nett spil frá keppni Skagfiröinga viö Hún- vetninga, hér fyrir sunnan fyrir skömmu. Viö stýriö er Ragnar Björnsson, er spilaöi af hálfu Skagfiröinga. XXX ADx DGX Axxx KGxx xx Gx lOxxx xx xxx Gxxxx KDxx ADxx K9xx AKxxx Ragnar var sagnhafi I 6 tlgl- um I Noröur, og útspil Austurs var laufakóngur. Hvernig hyggst þú haga spilamennsk- unni? Ragnar trompaöi I boröi, tók tigulás, inn á hjartaás, smátt iauf og trompaöi I boröi. Smár tígull á drottningu (báöir meö). Enn lítiö lauf og tromp- aö meö tlgulkóng. Inn á hjartadömu heima (ath. aö gosinn kom I) og tók siöasta trompiö sem úti var. Nú tók hann laufaás, og spilaöi síöan hjarta og ,,svínaöi” hiklaust nlunni. Ef Vestur á hjartatiu, er góöur möguleiki aö hann eigi ekki þrettánda laufiö, og sé þvi neyddur til aö spila upp i spaöagaffalinn (hugsanlega frá kóng?) Vel hugsaö hjá Ragnari Björnssyni. minningarkort Minningarkort Sambands dýravcrndunarfélags islands fást á eftirtöldum stööum: i Reykjavfk: Loftlö Skólavör&u- stlg 4, Verslunin Bella Lauga- veg 99, Bókav, Ingibjargar Einarsdóttur Kleppsveg 150, Flóamarkabi S.D.I. Laufásvegi 1 kjallara, Dýraspitalanum Viftidal. t Kópavogí: Bókabúftin Veda Hamraborg 5, 1 Hafnarfirfti: Bókabúft Olivers Steins Strandgötu 31, A Akureyrl: Bókabúft Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107, t Vestmannaeyjum: Bókabúftin Heiftarvegi 9. A Selfossi: Engjaveg 79. Minningarkort Styrktar- og minningarsjófts Samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftir- töldum stöftum: Skrifstofú samtakanna s. 22153. A skrif- stofu SIBS s. 22150, hjá Magnúsi s. 75606, hjá Maris s. 32345, hjá Páli s. 18537. I sölubúBinni á Vifiisstöftum s. 42800. úivarp sunnudagur mánudagur 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjöm Einarsson bisk- up flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Boston Pops-hljdmsveitin leikur: Arthur Fiedler stj. 9.00 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar planóleikara. 11.00 Messa I Melifellskirkju. Hijóör. 30. f.m. Prestur: Séra Agúst Sigurösson. Organleikari: Bjöm ólafs- son á Krithóli. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Hagnýt þjóöfræöi. Dr. Jón Hnefill Aöalsteinsson flytur siöara hádegiserindi sitt. 14.00 Miödegistónleikar. 15.00 Eilltiö um ellina. Dagskrá I umsjá Þóris S. Guöbergssonar. M.a. rætt viö Þór Halldórsson yfir- lækni. 16.00 Fréttir 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 Garöar I þéttbýli og sveit. Jón H. Björnsson skrúögaröaarkitekt flytur erindi á ári trésins. 16.45 Lög eftir Peter Kreuder. Margit Schramm, Rudolf Schock, Ursula SchirrmacherogBruce Low syngja viö hljómsveitar- undirleik. 17.00,,Einn sit égyfir drykkju” Sigriöur Eyþórsdóttir og Gils Guömundsson lesa ljóö eftir Jóhann Sigurjónsson. (Aöur útv. fyrir tæpu ári). 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikulög. Walter Ericson leikur finnska þjöö- dansa. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 ,,Sjá þar draumóra- manninn" Björn Th. Björnsson ræöir viö Magnús Þorsteinsson og Sigurö Grlmsson um Einar Bene- diktsson skáld I Lundúnum áriö 1913 og i Reykjavlk áriÖ 1916. (Viötölin hljóörituö 1964). 20.00 Sinfdniuhljómsveit Islands leikur I útvarpssal: Páli P. Pálsson stj. a. Lög úr kvikmyndinni „Rocky” eftirConti. 20.40 Frá hemámi tslands og styrjaldarárunum síöari. Kristján Jónsson loft- skeytamaöur flytur frásögu sína. 21.00 Þýskir planóleikarar leika evrópska samtlmatón- list.Þriöji þáttur: Rúmensk tónlist. Kynnir: Guömundur Gilsson. 21.40 „Vinir”, smásaga eftir Valdlsi óskarsdóttur. Höf- undur les. 21.50 Einsöngur I útvarpssal: Jón Þorsteinsson syngurlög eftir Karl O. Runólfsson og Hugo Wolf. Jónina Glsla- dóttir leikur á pfanó. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi” Nokkrar hug- leiöingar um séra Odd V. Glslason og llfsferil hans eftir Gunnar Benedikts- son. Baldvin Halldórsson leikari les (3). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Haraldur Blöndal kynnir og spjallar um tónlist og tón- listarrnenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Valdimar örn- ólfsson leikfimikennari leib- beinir og Magnús Pétursson planóleikari aöstoöar. 7.20 Bæn. Séra Þórir Stephensen flytur. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Heiöar Jóns- son og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 9.05 Morgunstund barnanna: Jón Gunnarsson heldur áfram aö lesa söguna „A Hrauni” eftir Bergþóru Pálsdóttur frá Veturhúsum (4) . 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 LandbúnaÖarmál. Umsjónarmaöur: Jónas Jónsson. Rætt viö Gunnar Guöbjartsson formann Stéttarsambands bænda um’ framleiöslu- og sölumál. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Svjatoslav Rikhter og Ffl- harmonlusveitin I Varsjá leika Pianókonsertnr. 201 c- moll (K466) eftir Wolfgang Amadeus Mozart: Stanislav Wislocki stj. 11.00 Tónieikar.Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir . 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassisk tónlist og lög úr ýmsum átt- um. Einnig kynnir Friörik Páll Jónsson franska söngva. 14.30 Miödegissagan: „Helj- arslóöarhatturinn” eftir Richard Brautigan. Höröur Kristjánsson þýddi. Guö- björg Guömundsdóttir les (5) . 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. Fél- agar f Sinfóniuhljómsveit Islands leika „Hinztu kveöju” op. 53 eftir Jón Leifs: Björn ólafsson stj./Daniel Barenboim og Nýja fllharmonlusveitin i Lundúnum leika Pánókon-- sert nr. 2 i B-dúr op 83. eftir Johannes Brahms: Sir John Barbirolli stj. 17.20 Otvarpsleikrit barna og unglinga: „Siskó og Pedró” eftir Estrid Ott: — sjötti þáttúr í leikgerö Péturs Sumarliöasonar. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikend- ur: Ðorgar Garöarsson, Þórhallur Sigurösson, Flosi Ólafsson, Siguröur Skúla- son, Knútur R. Magnússon, Randver Þorláksson og Kjartan Ragnarsson. Sögu- maöur: Pétur Sumarliöa- son. 17.45 Bamalög, sungin og ieik- in. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.00 Dagiegt mál. Stefán. Karlsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Jón Armann Héöinsson tal- ar. 20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn: Jór- unn Siguröardóttir og Arni GuÖmundsson. 20.40 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 (Jtvarpssagan: „Guös- gjafaþula” eftir Halldór Laxness. Höfundur les (4). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá mogundagsins. 22.40 Tækni og vfsindi. Jón Torfi Jónasson háskóla- kennari flytur erindi: Tölv- ur og þekking. 23.00 Verkin sýna merkin.Dr. Ketill Ingólfsson kynnir si- gilda tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp mánudagur 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Stundin okkar MeÖal efnis: Spjallaö viö gamalt fólk um æskuna. Fluttur veröur ieikþátturinn „Hlyni kóngssonur” undir stjóm Þórunnar Siguröardóttur. Sigga og skessan, manneskjan og Binni eru á slnum staö. Umsjónarmaö- ur Bryndis Schram. Stjóm upptöku Tage Ammendrup. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tónstofan 21.00 t Hertogastræti Tiundi þáttur. Efni niunda þáttar: Charles Tyrrell heldur mál- verkasýningu. Eini maöur- inn, sem kaupir mynd eftir hann, heitir Parker og býr á hóteli Lovisu. Tyrrell kemst aö þvl, aö Parker á skammt eftir ólifaö og hefur i hyggju , aö njóta llfsins meöan kost- ur er, og starfsmenn og gestirhótelsins dekra nú viö hann á alla lund. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.50 Tungutak svipbrigöanna Náttúrufræöingurinn Des- mond Morris hefur skrifaö metsölubók um mannlegt atferli, og I þessari mynd sýnirhann, hvernig handa- pat, grettur og geiflur koma tungutakinu til liösinnis I samskiptum fólks. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.40 Dagskrárlok sunnudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 lbróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.10 Bærinn okkar. Gjöfin. Forvitni bæjarbiia vaknar, þegar fiskimaöurinn James fær böggul frá Lundúnum. ÞýÖandi Ragna Ragnars. 21.35 Oröasnilli G. Bernards Shaws og heimur hans. Irska leikritaskáldiö Bern- ard Shaw hugöist ungur 1 geta sér frægö fyrir orö- snilld, og honum auönaöist aö leggja heiminn aö fótum sér. Hann var Ihaldssamur og sérvitur og kvaöst semja leikrit gagngert tii þess aö fá menná sitt mál. ÞýÖandi Þrándur Thoroddsen. 22.50 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.