Þjóðviljinn - 13.04.1980, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 13.04.1980, Blaðsíða 9
Sunnudagur 13. aprll 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 STÆRSTA KVÖLDBLAÐ NOREGS: Islendingar beint til helvítis en á fyrsta farrými Nýlega birtist grein í norska Dagblaðinu um ís- land og kjör mörlandans á skerinu. Að mörgu leyti er umgetin grein fróðleg og ekki síst með tilliti til, að Skandinavíubúar hafa ekki margvíslegar hugmyndir um okkar fábrotnu þjóð. I upphafi greinarinnar segir aö Islendingar séu þjóö sem séu á hraöleiö til Helvitis — á fyrsta farþegarými. Ein útskýringanna er sú aö Islendingar séu algjör- lega háöir alþjóölegum fiskverös- markaöi. Mikil og góö sala áöur fyrr hefur nú umhverfst i and- stæöu sina og íslendingar þvi illa settir sem áöur liföu i efnahags- legri velsæld en búa nú viö kreppu og veröbólgu. Milljónamœringar í hverjum mánuði Ein af forréttindum Islendinga er aö vera miljónamæringur i mánuöi hverjum. Samkvæmt blaöinu hefur vanalegur Islend- ingur yfir miljón á mán. og er gjörsamlega búinn aö missa átt- irnar hvaö varöar krónutölu. Ein afleiöingin er kæruleysi i sam- bandi viö fjármál: Islendingar segja sem svo aö „þetta reddist alltsaman”. Reykjavik er talandi dæmi um þessa heimspeki lslendinga. Þar er heildarskipulag (sem var pakkaö niöur i skúffu fyrir mörg- um árum) og arkitektúr svo ljót- ur og illa fyrir komiö aö annaö eins húsasalat fyrirfinnist ekki á jöröu. Hallgrimskirkja sé besta dæmiö um kæruleysi og heimsku Islendinga. Islendingar eru þjóö sem lifir hátt, segir norska Dagblaöiö. Til aö fjármagna lúxuslifiö eru þeir þrælar sem puöa myrkranna milli, flestir eru I tveim, þrem og jafnvel fjórum vinnum. Vinnu- markaöurinn á tslandi er þannig aö stööugt er spurt eftir fólki, og þaö magnar veröbólguna auk þess sem æ meiri innflutningur vara frá Bandarikjunum eykur ráöleysiö I efnahagsmálum. Börn þræla Einn helsti ljóöur i Islensku þjóölifi aö mati norska Dagblaös- ins, er barnaþrælkun. Hér vinna börn eins og fullorönir og oft er skólum lokaö úti á landi ef vel veiöist og hægt er aö þröngva börnum inn á vinnustaöina sem annast aflaverömæti. Konur gegna einnig tvöföldu hlutverki. Þær eru notaöar óspart á vinnu- stööum en engu aö siöur eru þær buröarás heimilanna og þaraf- leiöandi jafnréttismálin skammt á veg komin. Vegna sfaukinnar veröbólgu- þróunar veröa Islendingar aö eyða peningum hraöar en aörar þjóöir. Afleiöingin veröur m.a. annars sú aö unglingar og börn kasta öllum verömætum á glæ, þaö er um að gera aö kaupa sér bfl, vélhjól eöa föt, krónan er einskis viröi á morgun. Undarleg pólitík Islensk stjórnmál eru einnig furöulegt fyrirbæri. T.d. er þaö Fiskverðiö fellur, krónan sigur og bátarnir dregnir á þurrt. Þannig er ísland kynnt i norrænu pressunni. algjörlega óskiljanlegt aö flokkur sem Alþýöubandalagiö geti starf- aö saman i rikisstjórn meö hægri mönnum sem Gunnari Thorodd- sen. Þá er einnig meö eindæmum aö Islendingar ætli aö taka upp nýtt myntkerfi. Eitt er þó jákvætt i þessu sambandi: Ef til vill taka Islendingar upp plastpeninga — og þá er alla vega myntin ein- hvers viröi — sem hún er ekki i dag. (— im snaraöi) Hvers vegna velja feröamenn Búlgarlu? Spyrjiö þá sem hafa reynsluna. Flestir eru sammála um aö landiö sé fallegt, sjórinn tær og ómengaöur, góö hó- tel og góöur matur. Ekki þarf aö spyrja um hin frá- bæru búlgörsku vln. Þá er þaö sólin. Viö lofum engu sérstöku 1 þeim efnum en þarna er Miöjaröarhafsloftslag, tempraö- ur hiti vetur og sumar. Meöalhiti ársins er um 12 gr. á Celsius. Snjóar aldrei en heldur aidrei nein svækja. Hvaö er hægt aö gera? A ströndinni eru tugir skemmtistaöa, aöstaöa til allskyns Iþrótta og leikja, næturklúbbar, þjóöleg og alþjóöleg músik. Stórborgin Varna er örstutt frá. Þar er ópera, leik- hús, Iþróttaleikvangur ofl. Fögur og skemmtileg borg. Viö skipuleggjum skoöunarferöir um landiö og til Istanbul — Odessa meö skipum. Ógleymanlegar lúxusferöir, tiltölulega ódýrar og eru greiddar i Islenskum krónum. Viö fljúgum alla mánudaga meö Flugleiöum. Hægt er aö stoppa I Kaupmannahöfn I bakaleiö. Útvegum þar ódýra gistingu. Verö frá kr. 378.400 yfir ódýra timabiliö en kr. 418.000 fyrir dýrara timabiliö 3 vik- ur. Hægt aö fá 2 vikur og 4 vikur. Einnig viku um Búlgariu. — Ath. tslenskir fararstjórar. Kynnið ykkur ferðaskipun okkar Margar ferðir nœr uppseldar Bókið strax! heifiaskntstota KJARTANS HELCASONAR Gnoðavogur 44 — Vogaver, simar: 29211 og 86522 Hreinn og tær sjór Bulgaria Hvers vegna velja ferðamenn Búlgaríu? r Odýrasta ferðamanna- land i Evrópu Fallegt land, tœr og ómengaður sjór Góð hótel, góður matur, úrvals þjónusta

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.