Þjóðviljinn - 13.04.1980, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 13.04.1980, Blaðsíða 21
Sunnudagur 13. aprn 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 21 ÚTBOÐ Bygginganefnd Seljaskóla I Breiöholti óskar tilboðs i lokafrágang húsa nr. 3 og 6 við skólann (gerð innveggja, loftræsti- lagna, raflagna o.fl.). Útboðsgögn verða afhent á Fræðsluskrif- stofu Reykjavikur, Tjarnargötu 12, Reykjavik»frá og með mánudeginum 14. april n.k. gegn 150.000,00 króna skila- tryggingu. Tilboðum skal skilað á teiknistofuna ARKHÖNN s/f, óðinsgötu 7, Reykjavik, og verða þau opnuð þar föstudaginn 2. mai n.k. kl. 15.00 e.h. Frá Mýrarhúsaskóla Seltjarnarnesi Innritun þeirra nemenda er hefja nám i skólanum n.k. haust fer fram mánudaginn 14.4 og þriðjudaginn 15.4 kl. 9—12 báða dagana, simi 17585. Skólastjóri Frá svæðis- móti Austur- lands í skák Svæöismót Austurlands 1980 var haldiö á Eskifiröi 14.—15. mars. Sigurvegari varö Hákon Sófusson, Eskifiröi, en hann hlaut 4 1/2 vinning af 5, og þar meö nafnbótina Svæöismeistari Aust- urlands 1980. Sigur I þessu móti veitir jafntframtrétt til þátttöku 1 Askorendaflokki á Skákþingi ts- lands um páskana. 1. Hákon Sófusson, Eskifiröi 4 1/2. 2. Auöbergur Jónsson, Eskifiröi 3 1/2. 3. Viöar Jónsson, Stöövarfiröi 2 1/2. 4. Þór Jónsson, Eskifiröi 2. 5. Einar M. Sigurösson, Fáskrilösfiröi 1 1/2. 6. Guömundur Ingvi, Egilsstööum 1. 1 yngri flokki voru 22 keppend- ur. Keppni var mjög jöfn og spennandi. Þrir uröu efstir og jafnir, þeir Grétar Guömundsson og Þorvaldur Logason, Neskaup- staö. og Magnús Steinþórsson, Egilsstööum, allir meö 5 1/2 vinn- ing af 7 mögulegum. Grétar Guömundsson varö sig- urvegari þar sem hann var hæst- ur á stigum. M íbúð óskast Erum tvær systur i fullu starfi, sem vant- ar heimili,3ja til 4ra herb. ibúð sem næst miðbænum eða vesturbæ væri hentugt. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Upplýsingar i sima 21704. Svala ólafsdóttir Kristjana ólafsdóttir Starfsmannafélagið Sókn tilkynnir Aðalfundur félagsins verður miðvikudag- inn 16. april i Hreyfilshúsinu kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf, önnur mál. Sýnið skirteini. Stjórnin Páfinn sá best klæddi Jóhannes Páll 2. páfi hefur ver- iö valinn best klæddi maöur árs- ins. Þaö er tiskuráö i Bandarikj- unum sem hefur úthlutaö þessum vafasömu verölaunum. 1 greinar- gerö tiskuráösins er m.a. komist svo aö oröi: „Páfinn er fullkominn í fram- komu, og sýndi ákveöna tiskutil- finningu þegar hann setti á sig mexikanahatt i sumar”. Fyrir utan páfann eru 40 aörir karlmenn ofarlega á lista tisku- ráösins. Charlie Richman heitir sá sem forsæti hefur i umræddu ráöi. Hann segir um páfann: „Viö völdum best klædda mann ársins eftir Utliti, klæöaburöi, sniöi klæöanna og hvernig persónan ber fótin. Ég tel , aö þótt páfinn klæddist tötrum., mundi hann bera þá meö viröingu.” Tiskuráöiö er staösett i Brook- lyn, og i þvi eiga 100 klæöskerar sæti ásamt fatahönnuöum. Alþýðubandalag Akraness og nágrennis heldur almennan félagsfund mánudaginn 14. april kl. 20.30 i Rein. Ariðandi málefni á dagskrá. — Mætum vel og stundvislega. — Stjórnin TILKYNNING til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir mars mánuð er 15. april. Ber þá að skila skattin- um til innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. Fjármálaráðuneytið 10. apríl 1980. Starf og kjör Framháld af bls. 24. Þóröur: Nei, þetta er ekkert hættulegra en hvaö annaö. Anna: Annaö heyrist mér nú á ykkur stundum. Þóröur: Ég er viss um aö þaö veröa ekkert fleiri slys útiá sjó en i landi. Er þaö satt aö sjómenn séu óreglusamari en aörir menn? Þóröur: Nei, þaö er af og frá. Þaö getur veriö aö einhverjir strákar skvetti stundum i sig en slikt er ekki til hjá fjölskyldu- mönnum a.m.k. ekki hér. Þeir fara allir beinustu leiö heim til fjölskyldunnar um leiö og þeir koma i land. Pípulagnir Nýlagnir, breyting- arr hitaveitutenging- > ar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) BYGGUNG REYKJAVÍK AÐALFUNDUR að hótel Esju mánudaginn 14. april kl. 20.30. Gestir fundarins verða borgarráðsmennirnir Albert Guðmundsson, Birgir Isleifur Gunnarsson, Björgvin Guðmundsson, Kristján Benediktsson og Sigurjón Pétursson forseti borgarstjómar. Stjórnin. Hljómtæki í bílinn Uppsetningar á loftnetum, alhliða rafeindaþjónusta fyrir heimilið og bílinn. HLJÓMUR Skipholti 9, slmi 10278 MANUDAG14. APRÍL KL. 20:30 ,,Om nyere norsk litteratur, með særlig henblikk p5 kvinnelitteraturen.” Norski bókmenntafræðingurinn • • Janneken Overland heldur fyrirlestur. Verið velkomin NORRÆNA HÚSIO Verkamannafélagið Dagsbrún Verkakvennafélagið Framsókn TILKYNNING F élagsmálanámskeið Verkamannafélagið Dagsbrún og Verka- kvennafélagið Framsókn halda sameigin- legt félagsmálanámskeið sem mun standa yfir 4 kvöld og einn laugardag og hefst það þriðjudaginn 15 þ.m. Kennd verða m.a. undirstöðuatriði ræðumennsku, framsögn og fundarreglur. Þeir félagsmenn sem hafa áhuga fyrir að sækja námskeiðið eru beðnir að hafa samband við skrifstofu félaganna sem fyrsl og láta skrá sig til þátttöku. Fræðslunefndir Dagsbrúnar og Framsóknar. Húseigendur athugið! Óska eftir að taka á leigu 3ja—4ra herb. ibúð eða litið hús. Má þarfnast lagfær- ingar. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar i sima 25173 allan daginn. Móöir mln Brynhildur Magnúsdóttir frá Litlaseli Framnesvegi 14 veröur jarösungin frá Dómkirkjunni þriöjudaginn 15. april kl. 1.30. Blóm afbeöin. Þórir Björnsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.