Þjóðviljinn - 13.04.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 13.04.1980, Blaðsíða 11
Sunnudagur 13. aprll 1980 ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 11 Flytur Sálumessu Brahms Martin Hunger stjórnandi FIl- harmóniu: „Svo tökum viö þetta aftur, og lltiö vel upp, þótt þaö sé ekki nema fyrir ljósmyndarann!” Einsöngvarar eru Guömundur Jónsson og Sieglinde Kahmann. — Hve lengi hafiö þiö æft verk- iö? — Viö hófumst handa strax eft- ir aö æfingum á „La Traviata” lauk eða i fyrri hluta febrúar- mánaðar. — Söngsveitin var stofnuö fyrir 20 árum. Hvaö var fyrsta söng- verkefni hennar? — Það var „Carmina burana” eftir Carl Orff og var frumflutt I Þjóðleikhúsinu þann 23. april 1960. Siðan hafa mörg veraldleg og kirkjuleg verk verið sungin af söngsveitinni. Við höfum einu sinni gefið út söng okkar á plötu — sem út kom i minningu’ dr. Róberts Abrahams er þarna aö finna m.a. sálumessu Brahms og Messias eftir HSndel. Martin Hunger tók við stjórn kórsins 1976, og tók við af Jóni As- geirssyni. Aðrir stjórnendur hafa verið Garðar Cortes og Jón Þórarinsson tónskáld — Hve mörg verk hefur Söng- sveitin flutt meö Sinfóniuhljóm- sveitinni? — Það eru um 30 verk. Við höf- um einnig átt gott samstarf meö Háskólakórnum og Karlakórnum Fóstbræðrum. — Hvaöa fólk velst I slika söng- sveit? — Það er erfitt að gera ein- hverja úttekt á þvi eða finna ákveöinn þverskurð. Við gerum engar kröfur til fólks sem áhuga hefur aö ganga i lið með okkur, nema að það hafi sæmilegt tón- eyra og góöa náttúrurödd. Fleiri taka þátt i söngstarfi á Islandi en menn grunar. T.d. er ekki fráleitt að álita að á Reykjavikursvæöinu séu u.þ.b. jafnmargir áhugamenn um söng eins og um boltaiþróttir * Og söngur er góö iþrótt. Alla vega getum við Þjóðvilja- menn mælt með Söngsveitmni Filharmónlu eftir að hafa gengiö á tánum inn á eina æfingu og hlustaö á þær raddir sem halda 20 ára afmælisdag söngsveitarinnar hátíðlegan i Háskólabiói þann 24. april. — im Söngsveitin Filharmónla telur 110 manns. fyrst og fremst hugsuö sem hljóö- færi I Sinfóniuhljómsveitinni og vinnur jafnan verk sin I samráði við hana. Auk þess félagslega þáttar að fólk komi saman og syngi hefur söngsveitin annast kennslu fyrir meðlimina, radd- beitingu og nótnalestur. — Hvernig gengur aö radda kórinn? — Það hefur verið verst að fá karlmenn, tenóra. Að sjálfsögðu er alltaf skortur á góðum rödd- um, en aðallega karlmannarödd- um. — Og húsnæöi? — Okkur hefur verið lánaöur Melaskólinn endurgjaldslaust af Reykjavikurborg. — Hvaöa fallega verk eruö þiö aö æfa núna? — Þaö sem þú heyrir einmitt núna er 1. kafli úr Sálumessu Brahms, en ætlunin er að flytja það verk á afmælistónleikunum i Háskólabiói þann 24. april. Breskur aöalsmaður mun stjórna Sinfóniuhljómsveit Islands, Sir Charles Groves að nafni. Fagrar raddir berast niður stigana í Melaskóla. Við uppgöngu magnast fegurðin, enda ekki að undra, 110 manna kór á söngæfingu undir ákveð- inni handleiðslu Martins Hungers. Söngsveitin Fílharmónía á 20 ára afmæli þann 24. apríl og heldur hátíðlega upp á þann merkisdag með tónleikum í Háskólabfói ásamt Sinfóníuhljómsveit islands. Þjóöviljamenn læddust inn á æfingu kórsins I vikunni og tóku framkvæmdastjóra kórsins, Guð- mund örn Ragnarsson litillega tali. Við spuröum hann fyrst um uppruna kórsins. — Söngsveitin Filharmónia var stofnuö af dr. Robert Abraham Ottóssyni fyrir 20 árum og stjórn- aði hann kórnum allt til dauða- dags eða i 15 ár. Söngsveitin er Sungiö af innlifun. Guömundur örn framkvæmda- stjóri: — Söngsveitin er fyrst og fremst hljóöfæri I Sinfóníuhljóm- sveitinni. Kodak Instant EK 160 . kr. 26.280.— Gjöfin sem gleður strax! Nýja gerðin af Kodak Instant myndavélinni er komin. Fallegri og nettari. Kodak Instant framkallar myndirnar um leið íbjörtum og fallegum Kodak litum — Engin bið og árangurinn af vel heppnuðu ,,skoti“ kemur í Ijós. Umboðsmenn um allt land HANS PITKRSIN HF BANKASTRÆTI AUSTURVER GLÆSIBÆR S:20313 S:36161 S:82590 Kodak Instant EK 160-EF kr. 40.740.—

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.