Þjóðviljinn - 13.04.1980, Side 8

Þjóðviljinn - 13.04.1980, Side 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 13. apríl 1980 tilheyra mannkyninu öllu „Tilgangur” eiturhernaOarins I Vletnam var að aflaufga skógana til þess aö skæruliöarnir ættu erfiöara meö aö fela sig þar. Enn I dag fæöast vansköpuö börn af vöidum eitursins. ar voru notaöir til aö draga trjá- stofnana. Litlar sögunarmyllur voru settar upp. Viöurinn var sendur til Saigon, þar sem fram- leidd voru húsgögn til útflutnings. A sjöunda áratugnum tók banda- rlskt fyrirtæki við þeirri fram- leiðslu og Bandarikjamenn lögöu veg um skóginn i Thay Ninh til þess að hægt væri að höggva trén I stærri stil. En skógarhöggs- mennirnir fengu sultarlaun. Og þar sem enginn skógur óx var aö- eins hægt að rækta rótarávexti. A árunum 1965-72 var eitri dreift á svæðiö hvað eftir annað, meö þeim árangri aö helmingur skóglendisins gjöreyöilagðist. A hinum helmingnum eyðilögöust stórir blettir. Filar, tigrisdýr og önnur merkisdýr dóu út. Fuglarn- ir hurfu. — Ýmist kom eitriösem fingerö drlfa eða sem dögg. Við hlupum á móti vindinum og héldum fyrir vitin. Börn sem gátu ekki hlaupiö nógu hratt létust þvinær sam- stundis. Við hin veiktumst á ýms- an hátt. Við uröum höfuðveik eða brjóstveik. Sum spúðu blóöi. Mánuði siöar dóu trén. Og helm- ingur allra barnshafandi kvenna missti fóstur. — Við hverja nýja sprautun dóu fleiri tré og fleira fólk. Margir ættingjar minir fórust I þessum aflaufgunarherferðum. Og viö sem eftir lifum erum þreytt og veik. Það undarlegasta er, aö margar konur missa enn fóstur eða fæða vansköpuö börn, þótt 6 eða 7 ár séu liöin frá þvi eitur- hernaðinum linnti. Sandur fýkur yfirsvæðin, „sem við höfum ekki náö aö rækta upp”. Þar vex nú gulgrátt, skrjáfþurrt gras og þyrnóttir runnar. Brúnt járnarusl stendur á víð og dreif uppúr eyðimörkinni og reynist vera ryöguö sprengju- brot. Við erum vöruö við að ganga þarna um. „1 siðustu viku dóu þrjú börn þegar eitt þeirra slysaöist til að stfga á sofandi jarðsprengju”. flóðunum miklu. Aldrei I manna minnum hafa komið önnur eins flóð I Vietnam einsog 1978. — Á þessu ári fengum við hins- vegar of litla úrkomu. Regntim- inn byrjaði mánuöi sföar en venjulega og hætti mánuði fyrr. Hann stóð I fjóra mánuði, en er vanur að standa I sex. Þvl varö uppskeran lítil — en bragðið af hrisgrjónunum er einsog það á aö vera. Enn eru þau þó ekki nógu góö til aö duga okkur sem útsæöi. En við ræktum fleira: rótar- ávexti, sykurreyr og salat. Skaöabætur? Saigon-fljót og Van-Co-Dong- fljót renna um héraðið. Eftir aö svo stór hluti skóganna var eyði- lagður þéttist jarövegurinn og harðnaði og hrinti vatninu frá sér i staö þess aö mettast af þvi. Af þessu stafar hinn aukni munur á vatnsborðinu á regn- og þurrka- timum. — En við ætlum að byggja vatnsgeyma. Viö komum áreiðanlega til meö að jafna út þennan mun. Við spyrjum hvort þeim hafi ekki dottiö i hug að krefjast að- stoðar frá Bandarikjunum viö aö koma skógunum og ökrunum i samt lag. Þeir hlæja að spurningunni. Stundum lita Vletnamar út fyrir að vera svo trúgjarnir að jaðrar við barnaskap. En andspænis vissum athugasemdum eru viö- brögö þeirra sllk, að spyrjandan- um finnst hann vera barnalegur. Einhver segir: Þiö Vesturlanda- búar getið svosern stungið uppá þvi — að Bandarikjamenn greiði svolitlar skaðabætur.... Barnaspítali Annar bætir við:. Sumir vls- indamenn vöruöu viö þvi, að hér yrði uppblástur i stórum stil. En við getum áreiöanlega unniö bug á honum með þvi aö gróðursetja hér bæði tré og grænmeti. Skógurinn, dýrin og fólkið eiga áreiöanlega eftir aö rétta úr kútnum hér i Thay Ninh. 1 Ho Chi Minh borg er starfrækt sjúkrahús fyrir börn, sem fæðst hafa vansköpuö. Nú eru þar 406 börn, á aldrinum fimm til fimmtán ára. — Þau verða sjaldan eldri, — segirforstööukonan. Aö meðaltali deyja hér 70 börn á ári hverju. Við getum ekki sannað, aö vansköpun þeirra sé bein afleiðing eiturhern- aðarins. Það eina sem við vitum er aö flest þeirra eru frá þeim svæöum sem mest voru sprautuð. Við vitum lika aö enn fæðast þar vansköpuö börn, þótt mörg ár séu liöin frá því stríðinu lauk. Þetta barnasjúkrahús rúmar meiri ógæfu en orö fá lýst. Þar liggja börn með klofinn hrygg. Börn sem eru svo van- sköpuð að þvi trúir enginn aö óséðu. Falleg mállaus telpa með fuglabrjóst og tvo olnboga á öðr- um handleggnum. Hún er átta ára, en litur út fyrir aö vera tveggja ára. Augnalaus börn. Börn með húö einsog hreistur. Börn sem fá æðisköst á fimm minútna fresti „Skógurinn er okkur heilagur. Andar forfeöra okkar lifa i hon- um . Ngyen Van Nghi notar þvi sem næst sömu orð og indiánahöföingi einn, sem fyrir hundrað árum skrifaði bréf til Föðurins mikla i Hvlta húsinu I Washington: ,,.... þvi þessi jörð er okkur heilög. Vatniö sem streymir i lækjum hennar er ekki bara vatn — þaö er mengað blóöi forfeöra okkar”. Viö hittum Ngyen Van Nghi i þorpi einu i norð-vestur hluta Thay Ninh héraðsins sem var þekkt sem miðstöð andspyrnu- hreyfingarinnar i Suöur-VIetnam. Þaö var i þessu þorpi Tan Lap, sem Þjóöfrelsishreyfingin FNL varstofnuö árið 1960. Sú var einn- ig ástæðan fyrir þvi að þessi dalur varö fyrir hvaö mestum sprengjuárásum. Af 75 þorpum héraðsins voru 60 þurrkuð út og hin eyðilögð að hluta. Nghen Van Nghi er 55 ára. Hann tók þátt i skæruhernaöinum á fimmta áratugnum, þegar barist var við Frakka. Hann er andstuttur, einsog hann þjáist af einhverjum lungnasjúkdómi. Augu hans eru þreytuleg, en i þeim er enga uppgjöf aö sjá. Hann segir okkur frá lifinu I dalnum. Thay Ninh hefur alltaf talist til fátækustu héraöa Viet- nam, þrátt fyrir miklar náttúru- auðlindir: skóga, fulla af ein- hverjum göfugustu trjátegundum jaröarinnar. (1 aumustu kofum er jafnan eitthvert húsgagn sem ber þess merki: gljándi rósaviöur 1 borði, rúmi eða dyraumbúnaði). Þetta barnasjúkrahús rúmar meiri ógæfu en orð fá iýst. Thay Ninh hérað varð fyrst þekkt sem miðstöð andspyrnuheyfingarinnar í Suður-Víetnam. i einu af þorpum þessa héraðsvarð FNLtil, Þjóðfrelsishreyfing Suður-Víetnam. Hér dundu líka yfir flestar sprengjurnar. Helmingur alls skóglendis á svæðinu var gjöreyðilagður i eiturhernaðinum. Þótt sex eða sjö ár séu liðin siðan missa konurnar í héraðinu enn fóstur eða fæða vansköpuð börn. I þessari grein, sem er úr greinaflokki Söru Lidman og John Sune Carlson um ferð þeirra til Víetnam og Kampútseu, segir frá Thay Ninh héraði og sjúkrahúsi fyrir vansköpuð börn i Ho Chi Minh borg. Deyjandi tré Þau fáu tré sem enn standa deyja hægt af völdum sprengju- brota, sem hafa þrýst sér inn i viðinn. En tvöþúsund hektarar af þessu eyöilagða skóglendi hafa veriö ruddir og gerðir að hrisekrum og nú er uppskerutimi. Utan við hrisakrana sjáum við upprifna trjábúta og sviðna boli. — Það tók heilt ár að hreinsa svæöiö af þessu rusli, með hand- afli og með nokkra vísunda fyrir dráttardýr. Fyrsta uppskeran var lítil og óæt. Hvort sem um var að kenna eitri I jaröveginum eöa einhverju öðru var staöreyndin sú, að hrisgrjónin voru hræðileg á bragðiö. Við fengum tilbúinn áburð frá ríkinu, og næsta upp- skera var svolltið betri og viö gát- um boröaö hrlsgrjónin, þótt ekki væru þau góð. í hittifyrra misst- um við næstum alla uppskeruna i Frönsk húsgögn Hingað sóttu Frakkar við til að smiða úr húsgögn sln i nýlendu- stil. Þegar Frakkar voru farnir nýttu Thay Ninh-búar skóginn sjálfir. „Fyrir hvert tré sem við felldum gróöursettum viö nýtt. Skógurinn minnkaði aldréi”. Fil- Þessi börn og klóra sig og lemja til blóös. Slikra barna er erfiöast aö gæta. Hjúkrunarkonurnar skiptast á um að halda á þeim. Þegar þær leggja þau frá sér til aö sinna öör- um verkefnum verða þær að binda hendur þeirra með gas- bindum við rúmstólpana. Þau reyna einsog þau geta að losa sig úr viðjum til að klóra sig til blóös, slá höföinu við.... Það er ógerningur að komast I samband við þau. Krampaflog. Bylgjur af gráti og geöveikis- hlátri hellast yfir salina. Hjúkrunarkonurnar ganga á milli rúmanna. Þær þurrka upp óstöðvandi flóö af saur, þvagi, slimi, blóði. Þær halda á börnun- um. Þær búa um sár. Þær mata börnin með skeiðum eða slöng- um. Engin fróun Ekkert virðist geta sefað þess- ar kvalir. Eitt barnanna vekur athygli okkar vegna óeðlilegra langra og grannra handleggja og undar- legra handa sem standa upp I loft- ið. Þegar aö er gætt kemur I ljós að þetta eru ekki handleggir, heldur tvær mjóar beinpipur sem koma i stað fótleggja. Þar sem fæturnir hefðu átt aö vera eru nokkrir undarlegir separ sem minna á blöðkur. Hnésbæturnar eru þar sem hnéskeljarnar ættu að vera. En andlit barnsins er ekki afskræmt, einsog flestra hinna. Augun viröa af athygli, næstum hrifningu, fyrir sér þessi blöö sem vaxa útúr stilkum fót- leggjanna. Forstöðukonan, madame Ngo Thi Hoa, gefur með lágri röddu til kynna aö erfiðleikarnir séu margir. AB enginn viti hversu miklar þjáningar barnanna séu. Að þau geti aldrei sagt til um það sem þau vanhagar um. AB þörf sé á ýmsum útbúnaði, fleiri hrein- lætistækjum. En erfiðast af öllu er skorturinn á starfsliði. Talið er að eina hjúkrunarkonu þurfi fyrir hver fimm börn. En einsog ástandiö er nú þarf hver hjúkrun- arkona að annast tiu börn. Flestar þeirra sem byrja halda þetta ekki út lengi. Eftir stuttan tima verða þær svo þunglyndar að þær hætta. „Þær einu sem halda áfram eru þær sem búa yfir djúpri ást, sem aldrei þreytist”. Þetta virðast vera stór orð, en þau eru borin fram af einfald- leika, einsog um væri að ræða „það eina mögulega”. Utanaðkomandi aöstoð? Hvaða aðstoð fær þetta sjúkra- hús frá utanaðkomandi aðilum? Kvennasamtök og æsku- lýösklúbbar hafa komið upp eins- konar heimsóknakerfi. Þau koma stundum i smáhópum. Syngja fyrir börnin. Hjálpa hjúkrunarkonunum. Alltaf er nóg að gera. Og kannski fá sum börn- in einhverja fróun þegar haldiö er á þeim og hjalað viö þau smá- stund? Ópin. Lyktin. Málleysið. Þaö ætti að neyða þá sem fundu upp eiturefnin til að gæta þessara barna i mánuð, einn dag, eina klukkustund. Þetta er vanmáttug hugmynd, sem fellur um sjálfa sig. Við spyrjum hvort stjórn sjúkrahússins hafi leitaö til rikis- stjórnarinnar um að hún krefjist aöstoöar frá Bandarikjunum við aö reka þetta erfiða sjúkrahús. Madame Ngo Thi Hoa hlær, einsog henni finnist spurningin fráleit. Stundum horfir hún á okk- ur einsog úr fjarska — einsog hún þekki réttmæta reiði umheims- ins. Og hún segir ekki: „Þið Vest- urlandabúar getið svosem stung- ið uppá þvi — að Bandarlkjamenn greiði svolitlar skaðabætur...” Hún segir annað, sem á ekki sérstaklega við um Bandarlkin, en útilokar þau ekki heldur: — Sumir foreldrar gæta sjálfir sinna ógæfusömu barna. En viö getum ekki álasað þeim sem geta þaö ekki, og koma meö þau hing- að. Ég get ekki litið á þessi börn sem afkvæmi einhverra ákveð- inna fjölskyldna. Við veröum að lita á þau sem börn mannkynsins alls. Sara Lidman John Sune Carlson (Þýö. — ih).

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.