Þjóðviljinn - 27.04.1980, Page 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 27. aprll 1980
UÚOVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýðs-
hreyfingar og þjóðfrelsis
C'lgefandi: Útgáfufélag Þjóöviljans
Framkvæmdastjóri: EiÖui' Bergmann
Ritstjórar: Arni Bergmann. Einar Karl Haraldsson. Kjartan Ólafsson
Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir.
Auglýsingastjóri: Þorgeir Olafsson.
tmsjónarmaöur Sunnudagsblaös: Ingólfur Margeirsson
Rekstrarstjóri: Úlfar ÞormóÖsson
Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson
Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón FriÖriks-
son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gíslason, Sigurdór Sigurdórsson.
Pingfréttir: Þorsteinn Magnússon.
iþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson.
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Elisson
Útlit og hönnun: GuÖjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnssoru
Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elías Mar.
Safnvöröur: Eyjólfur Arnason.
Auglýsingar: Sigrföur Hanna Sigurbjörnsdóttir,
Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir.
Afgreiösla: Kristln Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Siguröardóttir
Símavarsla: ölöf Halldórsdóttir, Sigríöur Kristjánsdóttir.
Bílstjóri: Sigrún Bánöardóttir.
HúsmóÖir: Jóna Siguröardóttir.
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
útkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson.
Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Síöumúla 6, Reykjavík, slmi 8 13 33.
Prentun: Blaöaprent hf.
Jafnaðarstefna í
skattamálum
• Þegar benter á óhæfilegan lífskjaramun milli þjóð-
félagsþegnanna á landi hér taka flestir undir og segjast
vera sammála.
• Þegar rætt er um nauðsyn launajöfnunar þykjast
flestir líka vera alveg hjartanlega sammála, — ágrein-
ingur sé í mesta lagi um leiðir að því göf uga marki.
• En hvað segja menn þá þegar f jármálaráðherra
Alþýðubandalagsins kemur f ram með þá tillögu að létta
af lágtekjufólki og barnafjölskyldum 5.500 miljónum
króna í sköttum og færa þessa skattbyrði yf ir á þá þjóð-
félagsþegna sem hærri hafa tekjurnar?
• Koma ekki jafnaðarmennirnir I öllum stjórnmála-
f lokkum f ram á sjónarsviðið og hrópa húrra fyrir þeirri
jafnaðarstefnu, sem þarna birtist í raun?
• Ragnar Arnalds lagði tillögu sína fram á Alþingi á
þriðjudaginn var. Satt að segja hefur okkur sýnst að
„jafnaðarmennirnir" í Alþýðuflokknum og í Sjálf-
stæðisf lokknum væru dálítiðsvifaseinir að tjá sig um til-
lögu f jármálaráðherra. Og eitt er víst að fyrstu við-
brögðin, og reyndar þau einu til þessa, — urðu þau að
biðja um 5 daga f rest á fyrirhuguðum útvarpsumræðum
frá Alþingi um skattamálin!!
• Þjóðviljinn gerði grein fyrir tillögum fjármálaráð-
herra á miðvikudaginn var. Ekkert af því sem þar var
sagt hefur verið hrakið.
• Tillaga Ragnars Arnalds gerir ráð fyrir, að brúttó-
álagning tekjuskatts hækki um 5511 miljónir króna frá
því sem gamla kerf ið hefði gef ið, en á móti hækki barna-
bætur og sá persónuafsláttur frá tekjuskatti sem gengur
upp í greiðslu útsvars um 5532 miljónir króna.
• Fólk með lægstu tekjur borgar að sjálfsögðu ekki
háan tekjuskatt, en fyrir lágtekjufólkið munar vel um
það, að ríkið verji nær þremur miljörðum króna til að
standa undir útsvarsgreiðslum þess. útsvarið er nefni-
lega þyngsti skatturinn hjá þeim sem úr litlu hafa að
spila.
^ Og f yrir barnaf jölskyldurnar er það sannarlega ekki
eínskis virði aðfá barnabætur hækkaðar um 2,7 miljarða
eins og f jármálaráðherrannlleggur til.En auðvitað verða
aðrir sem betur eru settir að borga þetta. — Er það ekki
sanngjarnt a.m.k. frá sjónarmiði þeirra sem kalla sig
jafnaðarmenn?
• Einn f járveitingarnefndarmanna Sjálfstæðisflokks-
ins segir í Morgunblaðinu á fimmtudag: „Aftur á móti
er það rétt hjá Þjóðviljanum að persónuafsláttur og
barnabætur láglaunafólks nýtast mun betur eftir nú-
verandi skattkerf i en gamla kerf inu." En auðvitað veld-
ur skattkerfisbreytingin sem ákveðin var 1978 og nú
kemur fyrsttil framkvæmda engri tekjujöf nun sem slík.
Matthíasi Á. Mathiesen, fyrrum f jármálaráðherra er
hér ekkert að þakka. Gamla tekjuskattskerf inu er hægt
að beitatiltekjujöfnunaralveg eins og því nýja — aðeins
ef vilji hefði verið fyrir hendi. Þann vilja vantaði þá. Sá
vilji er fyrir hendi nú í stjórnarráðinu. Það gerir gæfu-
muninn.
• i Morgunblaðinu er því haldiö fram, að tekjur
manna hafi að jafnaði hækkað um 47—48% á síðasta ári
en ekki bara um 45% eins og ríkisstjórnin reikni með.
Þess vegna muni ríkið fá meira í tekjuskatt i ár, heldur
en áætiað hefur verið segir Morgunblaðið
• Auðvitað liggur ekki nákvæmlega fyrir ennþá
hvernig tekjur hækkuðu samkvæmt skattframtölum á
síðasta ári. Þau úrtök sem Morgunblaðið byggir á segja
þar ekki hálfa sögu. Hitt liggur fyrir frá Þjoðhagsstofn-
un að á síðasta ári hækkaði framfærslukostnaðurinn um
45%. — Morgunblaðið er sem sagtað halda því framaðá
árinu 1979 hafi tekjur manna almennt hækkað meira en
nemur hækkun f ramfærslukostnaöar, — og það þótt með
völd færi hin hræðilega vinstri stjórn, — og það þótt við-
skiptakjör okkar væru í árslok '79 um 15% lakari en þau
voru í byrjun ársinsl!
• — Það er ekki slæleg einkunn, sem Morgunblaöið
gefur vinstri stjórninni með slíkum málflutningi.
Mér datl þaö í hug hér um
daginn, þegar ég sá grein I
Mogganum um farandverkafdlk
og Þórkötlustaðamáliö, aö
engin takmörk viröast fyrir þvi
hversu lágt sumir geta lagst I
blaðamennskunni. Þjööviljinn
haföi fyrir nokkrum vikum gert
máli þessu allýtarleg skil, og
skrif hans höföu vakiö verulega
athygli og oröiö til þess aö
vekja umræöu um kjör og aö-
búnaö farandverkafólks yfir-
leitt. En nú, mörgum vikum
siöar er Mogginn aö reyna aö
halda á lofti vömum fyrir skjól-
stæöing sinn, vinnuveitandann,
# úr aimanakínu
Enn um Þórkötlustaði
og er þar allra bragöa neytt til
aöbreiðayfir og vikja fram hjá
aöalatriöum málsins.
Farandverkafólk er atvinnu-
lifinualgjörnauösyi\fólk sem er
tilbúiö aö taka sig upp og dvelj-
ast lengri eöa skemmri tima á
þeim stööum þar sem þess er
þörf. Þetta hefur tiðkast frá
aldaööli, og hefur um áratuga
skeiö veriö ein höfuöforsenda
þessaöhægter aðstunda útgerö
og fiskvinnslu á landi hér.
Einnig hefur farandverkafólk
verið landbúnaöinum mikil
stoö. Kjami málsins er nefni-
lega sá, aö t.d. sá góöi maður
Jón Guömundsson eigandi Þór-
kötlustaöa, getur ekki án
farandverkafdlksins veriö, en
þaö getur veriö án hans. Sem
beturfer er næga vinnu aö hafa
á betri stööum en hjá honum,
þar sem bæöi er meiri vinnu aö
hafa, betri og verömætari afli
berst á land, og aöbúnaður er
viöunandi. Undirritaöur var
sendur á staöinn vegna þess aö
okkur barst til eyrna aö búiö
væri aö reka einn farandverka-
manninn vegna þess aö hann
haföi neitað aö vinna nætur-
vinnu. Slikt er aö sjálfsögöu ó-
heimiltsamkvæmt öllum samn-
ingum, og vildum viö þvi kanna
máliö nánar. Mun ég ekki ti-
unda þaö er geröist þar, enda
voru atburöunum gerö ýtarleg
skil i' Þjóöviljanum á sinum
tima. En þaö sem sló mig mikiö
og varö þess : valdandi aö ég
varö satt best aö segja miöur
min eftir þessa heimsókn var,
aö þaö skin I gegn allsstaöar á
þessum staö, hvort sem maður
ræðir viö eiganda hans eöa af
honum tilskipaöa yfirmenn, al-
gjör fyrirlitning á þvi fólki er
þama vinnur, og þá sérstaklega
farandverkafólkinu. Eigandi
Þórkötlustaöa er í minum
augum dæmi um atvinnu-
rekanda eins og hann á ekki aö
vera. Vistarverur verkafólksins
eru bdkstaflega ekki mönnum
bjóöandi, og aö sögn þeirra er
þama vinna, er ástandiö ekki
betra i vinnslusölum fyrir-
tækisins (okkur Þjóövilja-
mönnum var meinuö innganga
þarl.Vinnuveitandi þessi er eins
og tekinn út úr samtimaheimild
um framkomu danskra ein-
okunarkaupmanna hér fyrr á
öldum, þar sem þeir niöurniddu
og mergsugu hinn vinnandi lýö.
Gott dæmi um þaö er framkoma
hans viö áströlsku stúlkumar er
hann lokkaöi til sin meö lof-
oröum um gull og græna skóga.
1 samningi þeim er stúlkumar
þurfa aö gera, segir I lauslegri
þýöingu: Vinnutimi og kaup:
Fimm daga vinnuvika u.þ.b. 50
timar mun veröa vanaleg
vinnuvika, sem gefur af sér
meöalkaup u. þ.b..kr á mán-
uöi, plús bónus þar sem þaö á
viö. Viö yfirfærslu á innunnum
peningum, mun gilda gengis-
skráning. þess dags, er yfir-
færslan á sér staö.
Hjá Þórkötlustööum hefur 1
vetur veriö meö minnsta
móti aö gera. Litiö sem ekk-
ert vikum saman. Eina vik-
una komust áströlsku stúlk-
urnar niöur 1 8 tima alls. Þeim
var ekki boöin kauptrygg-ing
sem a t v i n n u r e k a n d a
ber þó aö gera eftir aö laun-
þegi hefur unniö tilskilinn tima
braut Jón Guömundsson þvl
á þeim þar. öllu verra er þó
aö hann neitaöi aö greiöa þeim
þaö sem þeim bar eftir aö þeim
varö ljóst aö á þeim haföi veriö
brotiö. Lýsir þetta best þeim
hug er þetta fyrirtæki ber til
sinna starfsmanna. Einnig neit-
aöihann aögreiöa þeim laun sfn
eftir aö þær höföu sagt upp. Bar.
hann því viö aö þeim bæri aö
greiöa fargjald sitt til lslands
fram og til baka þar eö þær
heföu brotiö ráöningarsamning
sinn. Þvl veröur ekki á móti
mælt, aö samkvæmt þeim
samningi eiga þær aö greiöa
fargjald sitt ef þær halda ekki út
allan samningstmann, en maö-
urinn skuldar þeim jú peninga!
Stúlkurnar eru reiöubúnar aö
greiöa sitt far til baka aftur, og
manni finnst þaö nú lágmarks
kurteisi af manninum aö inn-
heimta ekki af þeim fargjaldiö
hingaö eftir þá framkomu er
hann hefur sýnt þeim. En trú-
lega er til of mikils ætlast.
Tvær þeirra áströlsku stúlkna
er þarna unnu voru byrjaðar aö
semja grein, ætlaöa til birtingar
i blaði sem gefiö er út fyrir
Astralíubúa í Englandi. Ætluöu
þær I þeirri grein aö vara landa
sina alvarlega viö þvl aö koma
til tslands til fiskvinnu. Ætti
ekki aö þurfa aö fjölyröa um
hvfiik áhrif slik grein mundi
hafa. En er líöa tók á dvöl þeirra
hér og þeim varö ljós hvflík
undantekning Þórkötlustaöir er
frá flestum öörum frystihúsum,
ákváöu þær aö einskoröa viö-
vörun sína viö þaö frystihús. En
þaö dregur þö ekki úr alvöru
Gunnar Elísson
skrifar
greinarinnar. Slik greinarskrif
eru niöurlæging fyrir öll frysti-
hús I landinu, og skömm fyrir þá
aöila er standa I þvl aö ráöa
þessar stúlkur hingaö þ.e.a.s.
Sölumiölstöö Hraöfrystihús-
anna. Mætti llka segja mér aö
þau yröu illa stödd ef alveg tæki
fyrir þaö aö þetta erlenda fólk
heföi áhuga fyrir aö koma hing-
aö til vinnu.
Undirrit. fór meö áöur-
nefndum tveim stúlkum I litils-
háttar skoðunarferö I fisk-
vinnslustöö B.Ú.R. á dögunum,
rétt áöur en þær flugu vestur til
Suöureyrar. Þær áttu ekki orö
til aö lýsa hrifningu sinni yfir
öllum aöbúnaöi þar. Þaö var svo
margt sem þær ekki höföu séö
áöur. T.d. fannst þeim alveg
stórkostlegt aö þaö voru glugg-
ar á húsnæöinu! Þarna voru
einnig vaskar til aö þvo sér I aö
vinnudegi loknum, og skápar
fyrir hvern og einn aö geyma I
illa lyktandi vinnuföt. Einnig
kom þeim mjög á óvart hversu
allt var hreint og þrifalegt.
Nokkuö sem þær voru ekki van-
ar viö. Enn hrifnari uröu þær er
verkstjórinn er fylgdi okkur um
húsiö og sýndi þaö, tjáöi þeim,
aö ef hann þekkti Vestfiröinga
rétt, þá væri aöstaöan þar enn
betri en þessi. Lá þeim viö gráti
er þeim varö nú enn betur ljóst
hversu litilmannlega haföi veriö
komiö fram viö þær I Grindavík.
Þaö er því lágkúrulegt af
stærsta blaöi landsins aö reyna
aö bera I bætifláka fyrir þá
starfsemi er á Þórkötlustööum
er rekin. A hvern gestkomandi
til þess fyrirtækis æpa staö-
reyndirnar um aö þarna er um
mjög illa rekiö fyrirtæki aö
ræöa, fyrirtæki er leynt og ljóst
skýtur sér undan öllum þeim
skyldum er á sllka starfsemi
eru lagöar, hvort sem um er aö
ræöa samninga viö A.S.I., kvaö-
ir heilbrigöisyfirvalda, öryggis-
eöa rafmagnseftirlits. Þetta
fyrirtæki er skömm þeirra er aö
því standa. Allar tilraunir til aö
reynaaöbreiöayfirþaömeö þvl
aö blása út einhver ólæti er til
var stofnaö af þeim sjálfum eru
út I hött. Þaö er hverjum þeim
ljóst er kynnt hefur sér máliö.
—gel—
k