Þjóðviljinn - 24.05.1980, Síða 3
Laugardagur 24. mal 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Rudolf Serkin
í heimsókn
Hinn heimsfrægi píanó-
snillingur Rudolf Serkin
heldur tónleika i Þjóðleik-
húsinu kl. 15 í dag. Serkin
er hingað kominn á vegum
Tónlistarfélags Reykja-
víkur i tilefni af 50 ára af-
mæli Tónlistarskólans.
Með honum í ferðinni er
fríður hópur bandarískra
tónlistarmanna, þ.á m.
eiginkona Serkins, dóttir
hans og tengdasonur, og
munu þau öll koma f ram á
tónleikum í Háskólabíói
n.k. þriðjudag kl. 21.
Rudolf Serkin er Islenskum tón-
listarunnendum a6 góðu kunnur,
þvi hann hefur komið hingað áður
til tónleikahalds, og lengi haft
gott samband við Tónlistar-
félagið. Þegar hann hélt hér tón-
leika árið 1972 ritaði Páll Isólfs-
son m.a. um hann: „Rudolf
Serkin er tröllaukinn pianóleikari
og stórkostlegur túlkari. En hann
er meira. Hann er sannarlega
einn af brautryðjendum Evrópu
og Ameriku i skóla- og uppeldis-
málum tónlistarinnar á þessari
öld”.
Tónlistarskólinn má þvi vel við
una að halda upp á fimmtugsaf-
mæli sitt með heimsókn snillings-
ins. Þess má einnig geta, að
hagnaður af tónleikunum verður
notaður til stofnunar sjóðs til
styrktar ungu efnilegu tónlistar-
fólki til framhaldsnáms erlendis.
A tónleikunum i dag leikur Ru-
dolf Serkin þrjú verk: italskan
konsert eftir J.S.Bach, Tilbrigði
og fúgu um stef eftir Bach, op. 81
eftir Max Reger, og Waldstein -
sónötuna eftir Beethoven.
A tónleikunum i Háskólabiói á
þriðjudagskvöldið koma fram,
auk Rudolfs Serkins, Mitchell
Stern (1. fiðla), Irene Stern (2.
fiðla), Sarah Clarke (lágfiöla),
Judith Serkin (selló) og Rudolph
Vrbsky (óbó).A e>fnisskránni þá
verða einnig þrjú verk: Strengja-
kvartetteftir J.Haydn, óbókvart-
ett eftir Mozart og Pianókvintett
eftir R.Schumann. — ih
Blaðaútgáfa til stuðnings
frambjódendum:
Blað stuðnings-
manna Vigdísar:
Ot er komiö fyrsta töiublaö
stuöningsmannablaös Vigdlsar
Finnbogadóttur viö forsetakjör.
Blaöiö nefnist Þjóöin kýs, er gefiö
út I sjötiu og fimm þúsund ein-
tökum og verður dreift um land
allt.
A forsfðu er birt ávarp til lands-
manna, undirritaö af áttatlu og
fimm körlum og konum vfðs-
vegar um land. Þá er I blaöinu
vtarle_gt viðtal við Vigdisi, þar
sem Hjörtur Pálsson ræöir viö
hana um llf hennar og störf, að-
draganda framboðs hennar og
viðhorf hennar til forsetaem-
bættisins og kosningabaráttunnar
sem yfir stendur. Ennfremur eru
1 blaöinu ýmsar frásagnir af
kosningarundirbúningi, upp-
lýsingar og ábendingar til kjós-
enda. Þá er þar greinin „Af
hverju kjósum við Vigdlsi Finn-
bogadóttur forseta Islands” eftir
Guðrúnu L. Asgeirsdóttur I Mæli-
felli.
1 ritnefnd blaösins Þjóöin kýs
eru Gunnar Stefánsson (ábm.),
Guðrlður Þorsteinsdóttir, Helgi
Pétursson, Sigriður Erlendsdóttir
og Sveinn Skorri Höskulds-
son. — Fyrirhugað er að gefa út
3-4 tölublöö fram að kosningum
og kemur næsta blaö út skömmu
eftir bvltasunnu.
Blað stuðnings-
manna Guðlaugs:
„Fram-
boð”
FRAMBOÐ Guölaugs Þor-
valdssonar nefnist blaö
stuöningsmanna hans og er ný-
komiöút 2. tölublaöið. t þvi er for-
siöu viötal viö frambjóöandann
um embætti forseta islands, frá-
sagnir af framboösfundum og
heimsóknum á vinnustaöi.
Rætt er viö konu Guölaugs,
Kristinu Kristinsdóttur, birtur
kafli úr ávarpi hans til stúdenta
meðan hann var rektor Há-
skólans og greinar og yfirlýsingar
nokkurra stuðningsmanna:
Tryggva Gislasonar skólameist-
ara, Sigurðar E. Guðmundssonar
framkvæmdastjóra, Geirs
Gunnarssonar alþm., Asgeirs
RAUMSÆTT
TfíAUST
SAMST/LLT
’FRAMBOD.
GUOLAUGS ÞORVALDSSONAJ
Mikilvæg-
astað
sameina
þjóðina
B»!i við Guðlaug ÞarvaUsjon
jm mbxtti fotseiá blanós
Péturssonar bæjarfógeta, Ey-
steins Jónssonar fv. ráöherra og
Sigurlaugar Bjarnadóttur
menntaskólakennara.
Ritnefnd blaðsins skipa Guð-
bjartur Gunnarsson (áb.), Magn-
ús Bjarnfreösson og Stefán
Halldórsson.
DÁLÍTM) DEKUR
DREGUR
ÚREYÐSLU
[1
Margt, sem á þátt í að draga úr bensíneyðslu, geta
menn gert sjálfir: Skipt um kerti áður en þau eru orðin
slitin, hreinsað loftsíuna og athugað ástand kveikju og
kveikjuþráða o. fl. Hafir þú ekki gert þetta er ráð að
fletta upp í handbókinni sem fylgir bílnum. Fylgstu
með bensíneyðslunni. Skráðu alltaf hjá þér þegar þú
setur bensín á bílinn.
Leitaðu reglulega til verkstæðis. Láttu stilla þar
blöndung, kveikju, ventla og yfirfara bremsur.
UMHYGGJA DREGUR ÚR EYÐSLU.
ORKUSPARNADUR
ÞINN HAGUR
MÓÐARHAGUR
Starfshópur um eldsneytisspamað í bílum:
Orkuspamaðamefnd iðnadarráðuneytisins
Bílgreinasambandið
Félag íslenskra bifreiðaeigenda
Olíufélögin
Strætisvagnar Reykjavíkur
Umferðarráð
Stúdentagarðar — Hjónagarðar
Félagsstofnun stúdenta auglýsir:
1. Laus herbergi á Gamla og Nýja garöi fyrir stúdenta viö nám I Háskóla islands.
2. 2ja herbergja ibúðir á Hjónagörðum við Suðurgötu.
Mánaðarleiga Ibúðar er nú kr. 42.000 en mun hækka 1. september. Kostnaður vegna rafmagns
oghita er ekki innifalinn. Leiga og áætlaður kostnaður vegna rafmagsnog hita, a.m.k kr. 15.000
greiðist fyrirfram fyrir 10. hvers mánaðar, mánuð I senn. Við undirskrift leigusamnings ber að
greiða leigutryggingu sem samsvarar mánaðarleigu. Tryggingin endurgreiöist við lok leigu-
tlma.
Umsóknarfrestur er til 25. júni n.k.
tJthlutaö veröur fyrir 15. júll n.k. en úthlutun gildir frá og meö 1. september eöa 1. október. —
Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrifstofu Félagsstofnunar stúdenta, sem jafnframt veitir
frekari upplýsingar.
Félagsstofnun stúdenta, Stúdentaheimilinu viö Hringbraut, simi 16482