Þjóðviljinn - 24.05.1980, Síða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 24. mal 1980
Umræður
um
örtölvu-
byltinguna:
Fyrir skömmu voru
f luttir í sjónvarp þættir um
örtölvubyltinguna svo-
nefndu: hvernig þau tíð-
indi að tölvubúnaður verður
smágerður, meðfærilegur
og ódýr, geta breytt firna-
miklu í daglegu lífi manna
og starfi innan tiðar. Á
fundi sérfróðra manna um
þessi mál, sem haldinn var
í Norræna húsinu, kom það
einkum fram að margt
mundi verða til þess að
tef ja þessa þróun, hún yrði
ekki eins hröð og altæk og
sjónvarpsþættirnir virtust
gefa tilefni til að ætla.
Ennfremur var fjallað
um nauðsyn þess að hef ja
nú þegar umræður um
þessa þróun til að fyrir-
byggja sem mest, að hún
hefði neikvæðar félags-
Sum störf verða lygilega einföld, önnur þeim mun flóknari....
stjóm á henni eða mun
hún stjórna okkur?
legar afleiðingar (með því
að gera mörg störf
,,óþörf" og hrekja fólk út í
atvinnuleysi í stórum stíl).
Einnig komu fram all-
harðar ásakanir I garð
skólakerfisins fyrir að
hafa seint tekið við sér I
þessum málum. Það var
álit þeirra sem höfðu stutt
framsöguerindi á fundin-
um og tóku þátt í umræð-
um, að fslendingar gætu
vel verið með í þessari
þróun með virkum hætti —
og þá með því að leggja
undir sig eitthvert ákveðið
horn tölvumarkaðarins, til
dæmis framleiðslu á ör-
tölvubúnaði fyrir fisk-
iðnað.
Sitthvað tefur fyrir
Páll Jensson, forstööumaBur
sagöi m.a. I slnu framsöguerindi,
aö þaö væri ógjörningur aö spá
um hraöa örtölvubyltingar. Vél-
búnaöur gæti þróast mjög ört. En
annaö mundi tefja fyrir. Til aö
mynda tiltölulega mikill kostn-
aöur viö gerö hugbúnaöar. All-
mikil skortur á sérmenntuöu
fólki. Mikill kostnaöur viö leiö-
réttingar og endurbætur á tölvu-
kerfum. Þá væri stöölun mjög f
ólestriog sumt væri f þeim efnum
— Hvernig myndi yöur Ifka aö koma i staöinn fyrir vél?
af ásettu ráöi: framleiöendur f
haröri samkeppni vildu ekki aö
framleiösla keppinautanna sam-
nýttist þeirra eigin vöru. Þá taldi
Páll, aö ef þær kröfur sem margir
vilja gera til þess aö takmarka
meö lögum notkun tölvu til aö
safna og dreifa upplýsingum um
einstaklinga (t.d. „keyra saman”
upplýsingar um heilsufar og f jár-
hag einstaklinga) væru teknar
alvarlega þá mundi nauösynlegu
eftirliti meö tölvunotkun fylgja
mikil skriffinnska, sem f sjálfu
sér myndi tefja tölvubyltinguna.
Hinn mannlegi þáttur
Jón Zóphóniasson deildarstjóri
lagöi nokkra áherslu á hinn
„mannlega þátt” I tregöulögmál-
um þeim sem hamla gegn ör-
tölvubyltingu. Hann nefndi dæmi
um stjórnendur stofnana sem
heföu ákveöna vantrú á tölvum og
vannýttu þær til gagnasöfnunar.
Björn Friöfinnson fjármála-
stjóri ræddi um ótta almennings
viö tölvubyltinguna, sem hann
rakti til ótta viö hiö óþekkta, viö
þaö sem ógnar lífsstff manna meö
ófyrirsjáanlegum afleiöingum. 1
þvi samhengi lögöu hann og aörir
áherslu á nauösyn þess aö hefja
sem virkasta umræöu um þessa
þróun, svo aö hún „æddi ekki
stjórnlaust yfir okkur” og til aö
„auka getu mannlegs samféfags
til aö taka viö breytingum” án
stórslysa.
Björgvin Guömundsson verk-
fræöingur lagöi áherslu á aö ör-
tölvubyltingin væri ekki fólgin i
þvi, aö slikar tölvur gætu gert
fleira en fyrri kynslóöir tölva,
heldur fælist hún I mikilli verö-
lækkun. 1 umræöu um stööu þess-
ara mála á Islandi nú kom fram,
aö landiö er tiltölulega vel tölvum
búiö nú þegar, en notkun er i
minna lagi. Björgvin taldi aö is-
lendingar væru alllangt á eftir
öörum I aö nota tölvur til aö
stjórna tækjabúnaöi viö fram-
leiöslu. Jakob Sigurösson for-
stööumaöur taldi aö allmikillar
tregöu gætti viö aö nota tölvu-
notkun viö gagnasöfnun. Hann
giskaöi t.d. á aö flugfélög 1 ná-
grannarikjum væru 5—10 ár á
undan islenskum I tölvunotkun á
sinu sviöi. Umræöendum bar
saman um aö þaö færi aö mjög
verulegu leyti eftir frammistööu
islensks skólakerfis hvort lslend-
ingar yröu samstiga öörum þjóö-
um i þessum efnum.
islensk framleiðsla
Páll Jensson og fleiri auglýstu
eftir stefnumótun, einkum aö þvi
er varöar Islenskan iönaö. Hann
og Björgvin Guömundsson töldu,
aö vissulega gætu Islendingar
sem aörir tekiö þátt i aö fram-
leiöa tölvubúnaö, en ef menn
ætluöu á útflutningsmarkaö meö
slikan búnaö þyrftu menn aö gera
sér grein fyrir þvi, aö þaö væri
gifurlegt fjárhagslegt átak aö
koma slikri vöru á markaö meö
árangri. Helst leist mönnum væn-
legt, eins og fyrr var getiö, aö
taka fyrir ákveöiö „markaös-
horn” sem íslendingar heföu
besta þekkingu á — og þá er átt
viö tölvubúnaö fyrir fiskiönaö.
ótti við atvinnuleysi
Oft komu upp i umræöunni
spurningar sem lúta aö þvi,
hvernig vinna mætti gegn nei-
kvæöri afstööu almennings til ör-
tölvuþróunarinnar, sem byggöi á
ótta fólks viö atvinnuleysi (m.a.
fyrirspurn frá Eliasi Daviössyni).
Svör frummælenda voru
nokkuö misjöfn. Þeir sögöu yfir-
leitt aö þetta væri erfitt mál sem
engin auöveld lausn væri á. Best
væri aö mæta þv|, aö tölvur út-
rýma starfstækifærum, meö þvi
aö endurhæfa fólk til annarra
starfa sem tæknin ýtir til hliöar.
Sumir aöhylltust einskonar ör-
lagahyggju: þetta kemur yfir
okkur hvort okkur likar betur eöa
verr.
I þessum efnum er margt
ósagt. Viöa i Evrópu berjast
verkalýössamtök nú fyrir þvi, aö
fá rétt til aö játa eöa neita
ákvöröunum um tölvuvæöingu og
hraöa hennar — og munu Norö-
menn hafa náö einna mestum
árangri I þessum efnum. Þá er
eitt félagslegt vandamál mjög
stórt I sambandi viö örtölvubylt-
ingu: Hún gerir sum störf afar
einföld en önnur mjög flókin og
skapar þar meö mjög breitt bil
milli einstakra hópa sem aöild
eiga aö margnefndri byltingu.
Elias Daviösson minnti á þátt,
sem margir láta sér sjást yfir:
örtölvubyltingin er ekki aöeins
ódýr vegna tæknilegra framfara.
Hún byggir aö verulegu leyti á
ódýru vinnuafli um þaö bil miljón
ungra kvenna i Suöaustur-Asiu
(Hong Kong, Singapore ofl), sem
rýna úr sér augun viö aö setja
saman örtölvubúnaö — fyrir svo-
sem 500 krónur á dag.
Þaö var Skýrslutæknafélag ls-
lands og örtölvufélagiö sem efndi
til þessa fundar. Dr. Jón Þór Þór-
hallsson, formaöur Skýrslu-
tæknafélagsins, stjórnaöi umræö-
um. Húsfyllir var á fundinum.
áb.