Þjóðviljinn - 22.06.1980, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 22.06.1980, Qupperneq 1
SUNNUDAGS ^■BLAÐIÐ D/ÚÐVIUINN 32 SÍÐUR Sunnudagur 22. júni 1980 — 139.-140. tbl.— 45. árg. Forsetaefnin voru myndufi rétt eftir aö sjónvarpskynningu lauk I gærkvöldi. Meö þeim er Ragnheióur Harvey, sem sá um föröun. Ljósm- gel Skattstjóramir hifa sig yfir miljón meö fastri aukavinnu Tímakóngurinn er f orsetabíls tj órinn Tímakóngurinn hjá rík- inu er bifreiöastjóri for- seta islands meö 82 tíma í fasta aukavinnu á mánuði. Fast á hæla hans kemur deildarstjóri hjá Flugum- feröarstjórn meö 79 tíma. Þá kemur öllum á óvart prófarkalesari hjá æðstu stjórn ríkisins meö 75 stundir. Náttúrufræðingur hjá landgræðslunni er meö 73 stundir Framkvæmda- stjóri ríkisspítalanna er fimmti í röðinni með 64 tima/ en þar næst kemur friður flokkur flugum- ferðarstjóra og flugmaður hjá Flugumferðarstjórn með mest 63 tíma. Ríkis- skattstjóri og vararíkis- skattstjóri eru með 60 og 57 aukavinnutíma og læknar á rikisspitölunum með 53/5 tíma. A blaösíBu 3 i blaöinu i dag er gefiö nokkurt yfirlit um þá rikis- starfsmenn sem höföu samkvæmt skrá siöan i fyrra 30 tima eöa meira i fasta yfirvinnu á mánuöi. Viö samanburöinn ber þess aö geta aö grunnlaun eru mjög mis- munandi og tam fær nætur- vöröurinn á Alþingi aöeins rúm- lega 500 þúsund i mánaöarlaun enda þótt hann hafi 48 stundir i fasta aukavinnu, en skattstjórinn fær riflega miljón meö 35 stund- úr i fasta yfirvinnu. Sjá SÍÖU 3 Nýtt Og stærra helgar- blað Lausasöluverð kr. 400.- „Maðurinn er óvitrari tegund en hann heldur — (en jafnframt meir sjarmerandi)” — rætt við dr. Valgarð Egilsson OPNA Árrii Bergmann: „Þegar vinstri sinnar hata hver annan meira en stéttaróvininn” BLS. 8 „Mannleg QT\ samskipti” W ný siða i umsjá félagsráðgjafanna Sigrúnar Júliusdóttur og Nönnu Sigurðardóttur BLS. 12 Hvaða munur er á kosninga- baráttunni nú og 1968? Rœtt við tvo af skipuleggjendum kosningabaráttu Kristjáns og Gunnars BLS. 5 „Hér og þar” BLS. 31

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.