Þjóðviljinn - 22.06.1980, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 22.06.1980, Blaðsíða 19
Sunnudagur 22. júni 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 hafa aB fá jafnframt til starfa á sameiginlegum vettvangi öflugar sveitir Ur rööum annarra stjörn- málasamtaka Víðtœk samstaða I sambandi við Keflavikur- gönguna sjálfa bar ekki mikið á fólki Ur öBrum flokkum en Sósfalistaflokknum og ÞjóB- vamarflokknum. En I starfinu á eftir, viB undirbUning Þingvallar- fundar um haustiö og svo náestu árin á eftir náBist hinsvegar betra og öflugra samstarf I baráttu gegn erlendum herstöövum milli óllkra pólitlskra afla og aö þvl er fjöldaþátttöku varöar en nokkru sinni fyrr eöa slöar á 40 ára sögu hernáms. Ég geröi mér llka grein fyrir þvl, aö þaö hlaut aö skipta miklu máli aö hægt væri aö tengja far- sællega saman þau öfl sem ég skal nU nefna: Annarsvegar þá fjölmörgu menntamenn og lista- menn sem flestir voru óflrfiks- bundnir, en margir fullir af áhuga og baráttuvilja varöandi sjálf- stæBismál. Hinsvegar þaB afl sem bjó I flokkssamtökum sóslalista, I verkalýöshreyfingunni og hjá þeim minnihlutahópum sem til voru I öörum flokkum, sérstak- lega Framsóknarflokknum. Þessi samvinna held ég aB hafi tekist betur á árunum 1960—62 en oft- ast annars, bæBi fyrr og síöar. Þetta byggist ekki slst á því, aö milli nokkurra einstaklinga sem forystu höföu tókst trUnaöarsam- band, sem segja má aö haldist hafi frá undirbUningsdögum fyrstu Keflavikurgöngunnar og fram á áriö 1962. Hve margir? — Hvernig var svo aö fram- kvæmdum staöiö? — Ég man aö á undirbUnings- fundum var stundum hart deilt um þaö, hvort þaö gæti talist I lagi aö örirtill hópur gengi alla leiö, kannski tugur manna, kannski enn færri. Allt var þetta vel meint. En sjálfur leit ég alltaf á gönguna sem þá sterkustu auglýsingu sem hægt væri aö hugsa sér I þvl skyni aB efna til fjöldagöngu þUsunda manna um Reykjavlk og til aö ná saman verulega fjölmennum Utifundi hér I borginni. Til aö svo mætti veröa töldu bæBi ég og fleiri aö verulegu máli skipti aB ekki gengju færri en 200 mannns alla leiB, ekki örfáir menn. Þetta sjón- armiö varö ofan á. Okkar áætlun um fjölmenni I göngunni þegar til Reykjavikur var komiB stóöst fyllilega og fór reyndar fram Ur björtustu vonum. TIu dögum fyrr var boöaö til blaBamannafundar I UnuhUsi hjá Einari Braga þar sem viö kynnt- um öllum fjölmiölum hvaö I vændum var. Þá fyrst hófst skipuleg skráning þátttakenda. Auövitaö reyndum viö aö hafa samband viB sem flesta og hvetja til þátttöku. 1 minum huga var markmiö 200 manns og ég man að kvöldiB fyrir gönguna, þegar viB gengum Ut af skrifstofunni I Mjó- stræti 3, þar sem ég haföi starfaö undanfamar vikur ásamt ágæt- um sjálfboöaliöum, þá var tala skráöra 233. ViB höföum skipt Reykjavlk og nágrenni I hverfi og I hverju hverfi voru trUnaöar- menn, einn eBa tveir, sem áttu aö hafa samband viB hvern skrá&an þátttakanda daginn fyrir göng- una og fá þaö fram, hvort mönn- um væri alvara meB aö mæta kl. rúmlega sex morguninn eftir. Þessir trUnaöarmenn unnu sam- viskusamlega og gáfu góöar skýrslur kvöldiö fyrir gönguna. Og rUmlega 200 reyndust mættir viö talningu á KópavogsbrU, þeg- ar allir bllar voru á suöurleiö. Or- fáir biluöu sIBan á leiöinni I bæinn vegna þjálfunarleysis eöa krank- leika I einhverjum llkamsparti, og staBreynd er, aö 180—200 manns gengu alla leiö. Þegar viö nálguBumst Hafnar- fjörB tók mjög aB fjölga I göng- unni, hundruö og svo þUsundir manna bættust viö hér I þéttbýl- inu. A Utfundinum I Lækjargötu voru 7—10 þUsundirmanna og þaö er óhætt aö fullyröa aB fjölmenn- ari Utifundur haföi ekki veriB haldinn I Reykjavik, a.m.k. ekki frá fundinum sem haldinn var I Lækjargötu 1951, fáum dögum eftir aö herinn kom. Tvö voru yfir sjötugt — Hvaöa fólk var þetta? — Flest nöfnin er aö finna I riti sem gefiö var Ut eftir gönguna og heitir Keflavlkurgangan. SU skráning er ekki tæmandi, en hUn er svo til komin, aö flestir göngu- menn undirrituöu nöfn sin undir samþykkt, sem þar er birt. Þetta er fólk á ýmsum aldri, meirihlut- inn þó ungt fólk. Þetta er fólk Ur ýmsum stéttum, allmargt er um skólafólk og menntamenn, þó nokkuö um verkafólk, en fátt um kaupmenn eöa atvinnurekendur. í ritinu er skemmtileg mynd af elsta þátttakandanum, SigurBi Guönasyni, sem fyrr hafBi veriö alþingismaöur og forma&ur Dagsbriinar, og fjórum drengj- um, 12—14 ára, sem yngstir voru þeirra sem gengu alla leiö. Þá geröi maöur sér jafnvel þá hugmynd, aö þeir sem sllk afrek unnu hlytu aö veröa einskonar pólitlskir forystusauBir, en þa& hefur víst fariö á einhvern annan veg, þótt ég voni aö þeir hafi allir staöiö sig vel I tilverunni, hver sem vettvangur þeirra er Tvö þeirra sem gengu alla leiö voru komin yfir sjötugt: Sigur&ur GuBnason og SigrlBur Sæland, ljósmóBir úr Hafnarfiröi. Þau eru nil bæöi látin Þau höf&u barist langa ævi I verkalýöshreyfingunni og I sam- tökum sóslalista fyrir Islensku þjóöfrelsi og betra mannllfi. ÞaB var mikill styrkur aö vita af þeim Irööunum. SattaBsegja tniöi ma&ur þvi ekki I upphafi aö þau myndu fylgja okkur lengra en fyrsta spölinn, enda sög&u þau ekki ýkja margt um sinn fyrir- hugaöa hlut viB upphaf sögunnar. En þaö sá vart á þeim, þegar komiö var á OskjuhllBina. Bæöi höföu átt mörg spor um SuBumes, Sigrlöur var, held ég, fædd, og a.m.k. uppalin á Vatns- leysuströnd, og SigurBur Guöna- son haföi róiö margar vertlöir sem BiskupstungnamaBur á Suöumesjum. Hollir förunautar Þaö væri áreiöanlega hollt fyrir okkar unga fólk nvl aB kynna sér sögu þeirra Siguröar Guönasonar og SigrlBar Sæland, svo gildra og sannra fulltriia Islenskrar alþýðu, sem þau voru. Ég þekkti þau allvel bæöi. Ég man til dæmis viötökurnar hjá Sigur&i, þegar ég nokkrum árum fyrr, félaus stódent, baö hann aö skrífa upp á fyrsta vlxilinn sem ég tók. Seinna fékk ég stundum hjá honum I nefiö og hann haföi reyndar lofaö mér þvi, aö ég mætti erfa hattinn sem hann bar oftast á höföinu, en sá var fáum höttum líkur. Þaö er hinsvegar mln sök, en ekki hans, aö ég hefi enn ekki kallaö eftir þvl góöa höfuöfati hjá erfingjunum. Sigrlöur Sæland var I áratugi ljósmóöir I Hafnarfiröi og kunni aldrei aö hlífa sjálfri sér, hvorki viö þau störf né önnur. Gamlir Hafnfiröingar kunna m.a. aB segja frá hennar hlut I spænsku veikinni og flestum sem henni kynntust veröur hún ógleyman- leg, hnarrreist, og skorinorö á sinum Islenska búningi. Annars er þaB alltaf vandmeö- fariö aB telja upp nöfn og óvlst hvar hægt væri aö nema staBar. Mér finnst þó aö skylt sé aB minna áhlut þeirra hjóna Drlfu Viöar og Skúla Thoroddsen, sem nú eru einnig bæöi látin. An þeirra hefBi oft oröiödaprara lokkarranni, og þau áttu meö glaöværö sinni og góöu viömóti, ásamt óþrjótandi baráttuvilja, drjúgan þátt I aö laöa okkur saman sem saman þurftum aö standa til þess aö fyrsta Keflavlkurgangan og þaö sem á eftir fór gæti lánast. —áb Frá bla&amannafundinum I Unuhúsi 9. júnl 1960: Fremri röð frá vinstri: Einar Bragi, Björn Þorsteins- son, Asa Ottesen, aftari röö: Hannes Sigfússon, Kjartan ólafsson, Guömundur Magnússon, Þorvaröur örnólfsson og Drifa Viöar. Skrifstofur stuöningsmanna Alberts Guömundssonar og Brynhildar Jóhannsdóttur eru á eftirtöldum stööum á landinu. Aöalskrifstofa: Breiöholt: Akranes: Borgarnes: Stykkishólmur: Ólafsvík: Patreksfjöröur: ísafjöröur: Bolungarvík: Hvammstangi: Blönduós: Ólafsfjöröur: Sauðárkrókur: Siglufjöróur: Nýja húsiö viö Lækjartorg, símar 27833 og 27850. Opið kl. 9.00—22.00 alla daga. Fellagarðar, sími 77500 og 75588. Opið alla virka daga kl. 14.00 til 22.00 og um helgar kl. 14.00 til 19.00. Félagsheimilinu Röst, sími 93-1716. Opið alla virka daga kl. 17.00 til 22.00, og um helgar kl. 14.00 til 18.00. í JC húsinu, sími 93-7590. Opið virka daga kl. 21.00 til 23 og kl. 14.00 til 18.00 um helgar. í Verkalýöshúsinu, sími 93-8408. Opið þriðjudaga og fimmtudaga ki. 20.00—23.00. Helgi Kristjánsson, sími 93-6258. Stefán Skarphéðinsson, sími 94-1439. Austurvegi 1, sími 94-4272. Opiö alla virka daga kl.10.00 til 22.00 og um helgar kl. 14.00 til 19.00 Jón Sandholt, sími 94-7448. Verslunarhúsnæði Sigurðar Pálmasonar, s. 95-1350. Opið alla virka daga kl. 17.00 til 19.00 og um helgar kl. 13.00 til 19.00. Húnabraut 13, sími 95-4160. Opið á miö- vikudögum og sunnudögum kl. 20.00 —22.00. Stefán Einarsson. Bylgjubyggð 7, sími 62380. Opið kl. 14.00 til 19.00. Árni Gunnarsson, sími 95-5665, Sigurðui Hansen, síijii 95-5476. Suðurgata 8, sími 97-7110. Opið alla virkE daga frá kl. 16.00 til 19.00 og um helgar kl. 14.00 til 19.00. Dalvík: Akureyri: Húsavík: Raufarhöfn: Þórshöfn: Vopnafjöröur: Egilsstaóir: Neskaupstaöur: Eskifjöröur: Reyóarfirði: Hornafjöröur: Hella: Vestmannaeyjar: Selfoss: Keflavík: Njarðvík: Garður Sandgerði Hafnir Grindavík: Hafnarfjöröur: Sigyn Georgsdóttir, sími 96-6128. Geislagötu 10, sími 96-25177 og 25977. Opið alla virka daga kl. 14.00 til 19.00. Eysteinn Sigurjónsson, sími 96-41368. Helgi Óiafsson, sími 96-51170. Aðalbjörn Arngrímsson, sími 96-81114. Bragi Dýrfjörð, sími 97-3145. Þráinn Jónsson, símar 97-1136 og 97-1236. Hilmar Símonarson, 97-7366. Emil Thorarensen, sími 97-6117. Raftækjaverslun Árna og Bjarna, sími 97- 4321. Opin daglega mánudaga til föstudags frá 17—19 og um helgar eftir þörfum. Steingrímur Sigurðsson, sími 97-8125. í Verkalýðshúsinu, sími 99-5018. Opið alla daga kl. 17.00 til 19.00 og 20.00 til 22.00. Strandvegi 47, sími 98-1900. Opið alla daga kl. 16.00 til 19.00 og 20.00 til 22.00. Austurvegi 39, sími 99-2033. Opið alla virka daga kl. 18.00 til 22.00, og um helgar kl. 14.00 til 18.00. Hafnargötu 26, sími 92-3000. Opið alla virka daga kl. 20.00 til 22.00, og um helgar kl. 14.00 til 18.00. Austurveg 14, sími 92-8341. Opið kl. 20.00 til 22.00 fyrst um sinn. Dalshraun 13, sími 51188. Opið alla virka daga kl. 20.00 til 22.00, og um helgar kl. 14.00 til 18.00. Garóabær: í húsi Safnaðarheimilisins, sími 45380. Opið alla virka daga kl. 17.00 til 20.00, og um helgar kl. 14.00 til 17.00. Kópavogur: Hamraborg 7, sími 45566. Opið alla virka daga kl. 18.00 til 22.00, og um helgar kl. 14.00 til 18.00. * Seltjarnarnes: Látraströnd 28, sími 21421. Opið alla virka daga ki. 18.00 til 22.00, og um helgar kl. 14.00 til 18.00. Mosfellssveit: Þverholt, slmi 66690. Opið kl. 20.00 til 22.00 virka daga og 14.00 til 19.00 um helgar. Skrifstofurnar veita allar upplýsingar um kjörskrá, utankjör- staðakosningu, og taka á móti frjálsum framlögum í kosninga- sjóð. MAÐUR FÓLKSINS KJÓSUM ALBERT

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.