Þjóðviljinn - 22.06.1980, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 22.06.1980, Blaðsíða 15
Sunnudagur 22. júni 1980 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 15 Hrafn Sæmundsson: Ópíumkenning Karls sáluga og þjóðfélags- umræða nútímans 1 baráttusögu sósialista hafa menn oröiB aö glima viB sundur- leitustu verkefni. Oftar en hitt hafa naktar og einfaldar staB- reyndir veriö verkefni daglegrar baráttu og meginþunga þessarar baráttu hefur oröiö aö eyBa I dægurþras um einföldustu frum- þarfir manna. SU barátta hefur staBib á milliþeirra sem ráöa yfir peningunum, auövaldsins, og verkalýösins. Gegnum aldirnar hefur auBvaldiB átt fleiri lif en köttur- inn. AuBvaldiB hefur alltaf haft opin augun fyrir breyttum timum og breyttum aöstæöum. AB þvi leyti til hefur þaB haft betri stööu en verkalýöshreyfing heimsins og flokkar hennar, jafnvel eftir aö þessar einingar voru skipulagöar og uröu aB miklu afli I heiminum. Þessi hagsmunatæki verkafólks hafa oft á tlöum átt I miklum erfiBleikum meö aö skilja breytta tima og meta stööuna eftir aöstæBum. BræBravIg hafa veriö margfalt algengari meBal verka- lýösins en kapltalistanna. Svo langt hefur þetta gengiö, aö þess finnast dæmi, aö I heila öld eöa lengur hafa vinnuaöferöir og hugmyndir festst inni I pró- grammi þessara aöila og hangiö þar I lausu lofti utan viö allan veruleika og óháö þeirri þróun sem oröiö hefur og er stööugt aö veröa f heiminum. Þó aB um auöugan garö sé aö gresja I þessu efni, þá langar mig hér aöeins aB taka eitt lltiB dæmi Ur þessu safni. Eitt lltiB dæmi um þaö hvernig aöflutt kenning hefur festst I hugarheimi sósialista, gagnrýnislítiB, og tekiB sér þar varanlega bólfestu. Ég vel þá setningu sem einna frægust hefur oröiB í fræöunum og Karl sálugi Marx reit fyrir meira en hundraö árum. „Trúin er óplum fyrir fólkiö”. ÞaB er alkunn söguleg staB- reynd, aö eitt þeirra llfa sem auövaldiö hefur brugöiB sér I er kirkjan. A öllum tlmum hefur kirkjan veriö meira og minna málsvari auBvaldsins og I nafni hennar hefur mesta arörán vesturlanda og stórs hluta heims- ins átt sér staö. ÞaB þurfti ekki styrkleika Karls Marx til aö koma auga á þessa staöreynd. En þaö var hann sem hlóö kanón- urnar og setti I sigti á þetta skrýmsli. Og þetta geröi Karl sálugi á óvenjulega einfaldan og ljósan hátt. Þeir sem reynt hafa aö lesa svokallaöan marxisma, eöa þann texta sem Karl skrifaBi alla jafnan, hafa sjálfsagt stundum veriB lengur aö skilja fræöin. Vald kiikjunnar á efnahagsllfi heimsins gegnum aldimar, þarf ekki aö tlunda fyrir sögufróöum lesendum þessa blaös. MeB ópiumkenningunni gerBist þaö hinsvegar aB kirkjan og trúin voru spyrt saman I hugmynda- fræöinni. Ég fullyröi aö þessi sameining hefur orsakaö fleiri andleg vandamál en flest eBa allt annaö sem fundiöhefur veriB upp I pólitikinni á vinstri kantinum. Alveg sérstaklega kom þetta illaniöurá kommúnistum. Þegar Karl mótaöi frasa sinn, þá stefndi hann þessari snjöllu setningu fyrst og fremst gegn fram- kvæmdaaöila trúarinnar. Og hann haföi þá trúlega fyrst og fremst I huga kirkjuauövald Evrópu á þeim tlmum. Ótrúlegt virBist þaö allavega, aö þarna hafi veriö átt viö þá tegund kirkju, sem nú er rekin á tslandi. Slik kirkja var einfaldlega ekki til á tlmum Karls Marx. ÞaB fram- kvæmdavald trúarinnar sem hér er nú til staöar I liki þjóökirkjunn- ar, er sauBmeinlaust fyrirbæri. Oplumkenningin setti kommúnista hinsvegar I vanda. - Trúartilfinning mannsins er sá hluti tilfinningallfsins sem fylgt hefur tegundinni frá þvl sögur hófust. Ég ætla aö leyfa mér aB fullyrBa aB kommúnistar hafi ein- mitt óvenjulega mikla trúartil- finningu. Þarna er um aö ræöa vlxlverkanir orsaka og afleiBinga. Ef maöurinn reynir aB gera fldkiBmál einfalt, þá má segja aö kristindómurinn og kommúnism- inn séu tveir áningarstaöir I sögu trúarbragöa. Og ef grannt er aö gáö, þá eru þessar kenningar I sjálfu sér þaö llkar aö frum- kristnin og frumkommúnismi mega á vissan hátt heita tvær greinar á sama meiöi. Þegar kemur aö sögu þessara þjóöfélagsfyrirbæra I fram- kvæmdinni, þá heldur hliöstæBan áfram. An þess aö ég ætli út I nánari samanburö, þá tel ég kirkjuna þó hafa yfirhöndina þegar til framkvæmdar hug- sjónarinnar er litiB. An þess aö leiöa aö þvl fleiri rök, þá viröist framkvæmd kirkjunnar á krist- inni kenningu hafa á stundum náö sýnu óhugnanlegri fullkomnun I glæpum og fólskuverkum, en framkvæmd kommúnismans hefur náö, þegar verst hefur látiö. Hvaö sem þessu HBur þá breytist þaö ekki aö óplum- kenningin lagBist af miklum þunga á marga kommúnista. Flestir hinna eldri beygöu sig undir kenninguna en héldu trú sinni, eöa settu hana I salt, ein- faldlega af þvi aö hún var staö- reynd I skapgerBinni. Þessir kommúnistar gátu svo meö góöri samvisku þjónaö málstaönum meB þvl aB jagast I kirkjunni og prestunum. Unga fólkiB læröi þessi fræöi eins og önnur, gagnrýnislltiö og tók upp trúleysisboöskapinn eftir erlendri fyrirmynd og geröi þennan boBskap aB verulegu vægi lumræöunni. Akaflega ljóst og ágætt dæmi um þessi trúarlegu umbrot mebal vinstra fólksins, er saga Jóns klæöskera á Isafiröi, sem allt sitt llf var einn sannasti og besti kommúnisti á Islandi. Hann gekk hinsvegar aldrei I flokkinn vegna þessarar endaleysu. Þótt ópíumkenningin sé kannski eitthvaB aB dala, þá lifir hún þó ótrúlegu góöu llfi. Margir þeirra, sem skrifa um þjóöfélags- mál á vinstri væng, eru ótrúlega fljótir aö taka viö sér þegar trúar- llf fólks og þennan gamla draug ber á góma. Þó aö þessir pennar viröist aB ööru jöfnu vera búnir aö gefast upp I raunhæfri þjóöfélags- umræöu, þá komast þeir I sér- stakan prédikunarham þégar trúarbrögö eru á dagskrá. Og þá er yfirleitt ekki um mikla vIBsýni aö ræöa. Þó er þama mikill grundvöilur fyrir umræöu. „Trú” er nefnilega gengin aftur I hugarheimi margra, þó á dálItiB annan hátt sé en áöur var. Þessi staöreynd stafar ekki af starfsemi kirkju eöa I neinum tengslum viB rekstur prestanna á kristindómi, heldur stafar þessi „trúarlega” leit af þvl upplausnarástandi og vonleysi sem rlkir I rotnandi neysluþjóöfélögum vesturlanda. Og í þessari nýju „trúar- hreyfingu” er þaö unga fólkiö sem er aB leita eftir einhverri fót- festu. Ópiumkenningin var á slnum tima ómanneskjuleg tlmaskekkja á tslandi. Sósíalistar ættu ekki aö brenna sig aftur-á sama soBinu. Kommúnismi og framkvæmd kommúnisma eru tveir aöskildir hlutir. TrúarbrögB og fram- kvæmd þeirra I gegnum verald- legar stofnanir eru sömuleiöis tvennt. AB viöurkenna þetta ekki erheimska. ÞaB er llk heimska, ef róttækir aBilar vilja ekki taka þátt I þjóöfélagsumræöu nema meb sérstökum skilyröum. Þab eru vissar staöreyndir sem liggja fyrir og þær staöreyndir veröur aö viöurkenna. Hrafn Sæmundsson bokmennlir Anton Helgi Jónsson: Dropi úr siöustu skúr Mál og menning 1979. Ég kem á bæ en bóndi eraöheiman þotinn eftir hjálp viö brotiö drifskaft. Ég snakka viö húsfreyju um votviöri og sprettu hún sendir yngsta krakkann meö skræling I hænsnin. A hiaöinu núllar áttræöur afinn mjólkurbílstjórinn lýgur Ihann fréttum. Þetta brot úr ljóöinu Hekla sýnir aB Anton Helgi Jónsson tekur þátt i þeirri endurnýjun ljóömálsins sem ung skáld hafa ástundaö hin seinni árin. Orö og stilblær hins mælta máls á lIBandi stund eru gerö gjaldgeng i ljóöi um leib og öllum hátlöleika og upphafningu er vikiö burt. An slikrar endurnýjunar hættir ljóB- listinni til aö staöna. Annars fer Anton Helgi engar róttækar leiöir i þessum efnum. Málnotkun hans hefur hógvært yfirbragö og hann hefur býsna góB tök á tjáningar- tækni þess. Lok Heklu-ljóBsins bera vott um Iróniu og myndvisi: Niöur heimkeyrsluna hugsa ég um fjalliö brysti þaö þolinmæöi hyldust túnin ösku á löngum morgni. Ég yröi fjarri en þættist heyja vel i viöburöahlööu mlna. Hekla er fyrsta ljóöiö I bálki sem heitir Farsælda frón og er eins konar feröasaga stórrar hringferBar um landiö meö nýstárlegu sjónarhorni. Styrkur ljóöanna felst m.a. I þvl aö skáldiö yrkir ekki aöeins um staö- háttasögu, íslandssögu og frægöarhetjur svo sem tltt er I heföbundnum kveöskap um landiö, heldur um mannllfiö sjálft. Hér er sýn hins unga Eysteinn Þorvaldsson skrifar um bókmenntir* gripur I frægu safni islenskra fossakvæöa: Þú dettur ennþá Dettifoss laminn niöur af sálarlausu fljóti bföur færis aö rfsa upp á háspennumöstrin og flýja til byggöa. Kraftur jökulsins orkar ekki á bflinn. Ég stoppa og tek bensin þá verður fyrir mér Ólafsvikurrútan. Hæ, þarna er Stfna spaugsömust allra horfin frá námi meimngunni I þeim ljóBum, enda er þaö mikiö vandaverk aB henda spjótin á lofti I ljóöum meB sterkri hneigB. Ðtleggingin á ævintýrun- um um Þ.yrnirós og Mjallhvit finnst mér takast best I þessum hluta. Aö lokum vildi ég minnast á syrpuna Jafet I fööurleit. Hér er laglega tekiB á viBkvæmu þema. Margir hafa falliö i ofurviö- kvæmni og sjálfsvorkunn I Heyjað í viðburðahlöðuna borgarbúa yfir land, sögu, fólk og störf, krydduö hæönisádeilu sem hvergi veröur hjáróma eöa yfir- drifin. I þessum ljóöum gleymist þaö ekki aö fólk lifir og starfar hér og nú og á sin vandamál og sitt hversdagslif hvaö sem llöur hástemmdri náttúrudýrkun og sögustolti. Þaö sem prýöir þessi nútíma „ættjaröarljóö” hvaB mest eru samt markvissar mynd- hverfingar þar sem kjarnast margvislegt inntak og skirskot- anir I knöppu formi. LjóBjnu A Skeiöarársandi lýkur þanníg: Brýrnar tengja þjóöleiö milli söluskála og smábilar flæöa yfir sandana. Börnin dotta I aftursætum uns kemur aö straumþungu kóki. Dettifoss er kannski skýrasta dæmið um viöhorfin til náttúr- unnar og jafnframt sérstæBur Ógæfulegur ertu myndavélin drepur tittlinga viö aö sjá þig. Mig snertu önnur vatnsfölldýpra lekur krani draup mér fyrrum andvökum. Ég skoða víöfræg fjöll og ástsæla fossa en hugsunin rennur I farvegi upprunans borgariöunnar og fuglunum læt ég þaö eftir aö yrkja lofsöngva utan vegar. Eftir SiglufjörB, IsafjörB og Patreksf jörö heitir ljóB allt I einu Ólafsvikurrútan. Kraftur og dularmögn Snæfellsjökuls hafa veriö dásömuö i skáldverkum. Þaö leysir samt ekki orku- vandann. En þaö sem meira máli skiDtir: viö kvnnumst mannlífi: en sfst frá menntun. Hennar bföur aö draga orm úr þorski. Flunkunýr kærastinn glottir hægt I farangri hans eru sjópoki og stigvél en camelpakki hjúfrar sig i þykkri hendi. Mér hefur oröiö skrafdrjúgt um þennan bálk bókarinnar af þvi aö hann hefur marga ferska tjáningu fram aö færa. 1 bókinni er margt fleira forvitnilegt sem vitnar um ótvlræöan hæfileika til myndsköpunar og lifvænlegra ljóða. Anton Helgi er félagslega þenkjandi og má glöggt sjá þaö i þeim hluta bókarinnar sem nefnist Mánudagar. Mér finnst raunar misjafnlega haldiö á glimunni viö þetta yrkisefni. En hér er uppgjör hins fööurlausa æörulaust og opinskátt. Hring- rásin veröur samt ekki stöövuB, og sá sem getinn var af huldu- manni er allt I einu sjálfur oröinn faöir: Enn hefur öxi mln litla reynslu af kinnskógi. Ég er sem landiö trúr yfir fáum hrislum. Sæði mitt festi þó rætur I nótt er ég titlaöur faöir. Móöir leggur kapal. Ég stokka spilin viö annaö borö og ekki veröur spáö fyrir örlögum barnsins. En leitin er á enda ég hef hlaupiö april fundiö huldumanninn i mér sjálfum. EyÞ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.