Þjóðviljinn - 22.06.1980, Side 27

Þjóðviljinn - 22.06.1980, Side 27
'Sunnudagur 22. júni 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 27 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið á Akureyri Aöalfundur bæjarmálaráös ABA veröur haldinn aö Eiösvallagötu 18 n.k. mánudagskvöld 23. júni kl. 8.30. Alþýðubandalagið á Akureyri Skrifstofa ABA á Eiösvallagötu 18 er opin á fimmtudögum kl. 4—6 sfödegis. er 81333 WOtMWM Húsráðendur athugið! Höfum á skrá fjölda fólks senj vantar þak yfir höfuðiö. -- , ' -' ' 'Mt Leigjendasamtökin Bókhlöðustíg 7 Opið: Kl. 15-18 alla virka daga, simi: 27609 BARNFOSTRA óskast til að gæta 3ja barna á aldrinum 7 mán. til 6 ára að heimili þeirra i Þingholt- unum frá kl. 11.30-17 fimm daga vikunnar. í boði eru góð laun fyrir réttan aðila. Nán- ari upplýsingar verða veittar i sima 20442 fyrir hádegi mánudag og þriðjudag. Keflavíkurbær óskar eftir starfskröftum Gjaldkera i afgreiðslu sem gæti hafið störf strax i júli. Ritara i tæknideild sem gæti hafið störf i ágúst. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf berist fyrir 1. júli. Nánari upplýsingar hjá bæjarritaranum i Kefla- vik. Fjármáiastjóri Staða fjármálastjóra Rafmagnsveitu Reykjavikur er laus til umsóknar. Umsækjendur þurfa að hafa starfsreynslu og viðskiptafræðipróf eða hliðstæða háskólamenntun. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi borgarstarfsmanna. Nánari upplýsingar um starfið gefur rafmagnsstjóri. Umsóknarfrestur er til 15. júli 1980. F/3 RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR AskáH Umsjón: Helgi ólafsson Ég vinn alltaf á 6. Be3 Þessi setning ér mér minnis- stæö Ur dönsku blaöi. Hún er höfö eftir Bent Larsen þar sem hann tekur fyrir afbrigöi eitt sem hann hefur beitt gegn Kóngsindverskri vörn meö frábærum árangri. Eftir hina heföbundnu leiki 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 0-0 er venjan aö leika 6. Be2 en Bent hefur beitt leik sem fáir aörir nota, nefnilega 6. Be3. Meö þessum Ieik hefur hann unniö marga og góöa sigra hvort sem þaö er hinum óvenjulega leik- máta aö þakka eöa bara styrk- leikanum. Ég hygg hann eigi síðamefnda atriöinu mest aö þakka þvi stöðurnar sem koma upp hjá honum eru oft á tiöum ekkert til aö hrópa húrra fyrir. A skákmótinu I Bugonjo vann hann einn sigur meö þessu afbrigöi. Andstæöingur hans var banda- riski stórmeistarinn Lubomir Kavalek: Hvftt: Larsen Svart: Kavalek Kóngsindversk vörn 1. C4-Rf6 4. d4-Bg7 2. Rc3-g6 5- RÍ3-0-0 3. e4-d6 6- Be3 (Hér kemur svo hinn umræddi leikur. Meöal fórnarlamba Lar- sens er sá sem þessar linur skrifar.) 6. .. e5 (Robert Hiibner gefur þessum leik spumingarmerki i aths. sinum viö skák sem hann tefldi viö Larsen i Leningrad 1973. Þar er sennilega tekiö of djúpt i árinni en leikurinn leiöir þó altént til lakara endatafls fyrir svartan. Hér má reyna bæöi 6. — Rg4 eöa 6. — c6.) 7. dxe5!-dxe5 8. Dxd8-Hxd8 9. Rd5-Hd7 (Eftir 9. — Re8 10. 0-0-0 hefur hvitur mikla yfirburöi. Þaö hafa nokkrar skákir Larsens sýnt fram á.) 10. Rxf64--Bxf6 11. c5 (Opnar fyrir biskupinn á fl.) 11. ,.-He7(?) (Undarlegur leikur sem gefur hvitumeftird-linuna. Hviekki 11. — Rc6 t.d. 12. Bb5 Hd8 og svartur má vel viö una.) 12. 0-0-0-Rc6 13. Bc4-Bg4 14. Bd5-Rd8 15. h3-Bxf3 16. gxf3 (Tvipeöiö á f-linunni er miklu frekar styrkur en veikleiki.) 16. ..-c6 17. Bc4-Re6 18. Hd6-Bg5 19. Bxe6-Bxe3f 20. fxe3-Hxe6 21. Hxe6-fxe6 22. Kd2-Hd8-(- 23. Ke2-Kg7 24. b4-Kh6 25. Hbl-Hd7 26. a4-a6 27. b5-axb5 28. axb5-cxb5 29. Hxb5-Kg5 (Svartur er þess albúinn aö yöjast inn meö kónginn. Þvf er þörf skjótra ráöa.) 30. c6!-bxc6 31. Hxe5+-Kh4?? (Fáránlegur afleikur. Eftir 31. — Kf6 ætti svartur aö halda jafntefli án verulegra erfiöleika.) 32. Hxe6-Hc7 35. exf5-c4 33. f4-c5 36. f6-c3 34. f5-gxf5 37. Kdl. (Frfpeö hvits á kóngsvæng veröa ekki stöövuö. Atlaga svarts hefur geigaö hrapallega. 37. ..*Kg5 38. e4-Kg6 39. Kc2-Hc8 40. e5-h5 41. He7 Nýir umboðsmenn: ísafjörður: Lóa Guðmundsdóttir, Fjarðarstræti 2, s. 94-3834. Seyðisf jörður: Ragnhildur B. Árnadóttir, Gilsbakka 34, s. 97-2196. Síminn er 81333 UODVÍUINN Siðumúla 6 S^1333. Forsetakjör 1980 Kosningagetraun FRÍ Q§) FRJÁLSÍÞRÓTTASAMBAND ÍSLANDS Fœrið inn spána, rilið frá og geymiS. Ég spái: hos Albert Guðmundsson ^ % Guðlaugur Þorvaldsson ^ Pétur Thorsteinsson (J Vigdis Finnbogadóttir | 3 Nr. 19499 Skilið seðlinum i jþróttamiðstöðina, Laugardal, Reykjavik, eða til söluaðila IndriöiG. Þorsteinsson Svona spáir kosningastjóri stuðningsmanna Alberts. Hverju spáir þú? Freistið gæfunnar! Ollum þeim, er sýndu okkur samúö og hluttekningu viö fráfall og jaröarför Eyrúnar Helgadóttur er lést 31. mai s.l., og heiöruöu minningu hennar meö margvislegum hætti, flytjum viö alúöarþakkir. Sérstak- lega ber aö þakka læknum, hjúkrunarkonum og starfsfólki Hrafnistu fyrir einstaka umönnun um hina látnu og vináttu i hennar garö. Guðmundur Helgason, Guölaug Helgadóttir, Sigdór Helgason, Ingi R. Helgason, Hulda Helgadóttir, Fióla Helgadóttir, * barnabörn og barnabarnabörn. Elsa Guömundsdóttir Ragnar Eliasson, Guörún Eggertsdóttir, Ragna M. Þorsteins, Pálmi Sigurösson, Björn ólafur Þorfinnsson, Hjartkær eiginmaöur minn, farðir okkar og tengdafaöir og afi, Tómas Sigvaldason Brekkustig 8 veröur jarösunginn mánudaginn 23. júni frá Fossvogs- kirkju kl. 13.30. Blóm afþökkuö, en þeim sem vildu minnast hans er bent á Dvalarheimili aldraöra sjómanna. Dagmar Siguröardóttir börn, tengdabörn og barnabörn Móöir okkar Jóhanna Elin ólafsdóttir frá Stórutungu andaöist á Elliheimilinu Grund 20. þ.m. Guöbjörg Þórarinsdóttir Valgeröur Þórarinsdóttir Ólafur Þórarinsson og fjölskyldur. % — og Kavalek gafst upp. Anna Oddsdóttir Stephensen lést að morgni hins nitjánda júni. Aðstandendur.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.