Þjóðviljinn - 22.06.1980, Blaðsíða 30

Þjóðviljinn - 22.06.1980, Blaðsíða 30
30 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 22. júni 1980 Marilyn Monroe laugardag kl. 22.00 Gyöja allra tima, leikkonan Marilyn Monroe veröur i sjón- varpinu i kvöld i amerískri bió- mynd frá árinu 1954. Efni mynd- arinnar fjallar um fjölskyldu ákaflega lifsglaöa sem unir sér best viö dans og söng. Myndin gefur ekkert sérlega fögur fyrir- heit en þó má minna enn einu sinni á aö Marilyn Monroe þótti alveg sérstakt augnayndi karl- penings kalda striös áranna. Fred Flintstone >. laugardag TF kl. 18.30 Gamall kunningi sjónvarpsgláp- ara hefur birst aftur á skjánum flestum til óblandinnar ánægju. Þar er á feröinni Fred nokkur Flintstone. Aö þessu sinni er þátturinn undir yfirskriftinni „Fred Flintstone I nýjum ævin- týrum”. Má búast viö aö Flint- stone sé eins og venjulega i leit aö gæfu og gengi en ávallt skal þaö fara miöur hjá honum og venju- lega þykist hann eiga ekkert annaö eftir en sina elskulegu konu, Vilmu sem aldrei bregst. Gárungar hafa lengi haft þaö aö oröi aö Flintstone-þættirnir væru alls ekki svo galnir, þeir gæfu glögga mynd af amerisku smá- borgaralifi og góöa innsýn i ameriska drauminn. Útvarp í dag kl. 14: Grín- agtugir vikuloka- menn Þátturinn „1 vikulokin” er fyrir löngu oröin ómissandi þáttur í lifi hvers Islendings og má mikiö vera ef anrnar. sambærilegur þáttur hefur náö meiri vinsældum Þjóöviljinn sló á þráöinn til Þór- unnar Gestsdóttur umsjónar- manns þáttarins og innti hana eftir innihaldi hans. Þórunn sagöi aö eins og venjulega byrjaöi Hermann Gunnarsson meö sína þeysireiö yfir atburöi helgarinnar en siöan tækju viö þeir vikuloka- menn. Aöaluppistaöan veröur umfjöllun um kimnigáfii. lands- manna, brandara nýja og gamia. Aö sjálfsögöu munu umsjónar- menn reita af sér brandarana eins og þeirra er von og visa og fróölegt veröur aö fylgjast meö hvort gert veröur grátt gaman aö landsmönnum svo sem vinsælt var hér fyrr i vetur. Einnig veröur spjallaö um veöriö, vegi landsins, eöa réttara sagt veg- leysur. Þá ber útilif á góma og annaö I þeim dúr. A milli atriöa veröur spiluö létt tónlist til aö koma öllum i sólskinsskap, jafn- vel þó þaö sé rigning, eins og Her- mann Gunnarsson myndi senni- lega oröa þaö. Aöspurö um vinnu viö þáttinn sagöi Þórunn aö þarna væri i raun um þriggja daga vinnu aö ræöa. Þeir vikulokamenn væru fjórir talsins, en aðeins þrir sjá um þáttinn hverju sinni. Þaö er þvi alltaf einn sem hvilir. Dúfur— sunnudag kl. 18.50 Dúfur eru viö fyrstu sýn mestu meinleysis skepnur. A Islandi hafa þær verið flestum til yndis- auka og hver man ekki eftir þeim timum sem fóru I aö veiöa dúfur út um alla borg og ala þær siöan i kofagarmi f hæfilegri fjarlægö frá meindýr? heimahúsum. Þrátt fyrir sitt meinleysislega yfirbragö geta þær samt valdiö miklu tjóni. Þær þrifast vel I stórborgum og eiga það til aö bera með sér alls kyns óþverra og jafnvel hættulega sjúkdóma. Hreiöursstæöi þeirra er á stundum einkar óviöfelldiö og margar ljótar skellurnar hafa þær skilið eftir sig á annars fal- legum húsum. Þátturinn fjallar um þessa hlið málanna. Þýöandi er óskar Ingimarsson. sem lést fyrir u.þ.b. einu ári siðan. Til liös viö sig fær hann ári siðan. Til liös viö sig fær hann nokkra heimsfræga leikara og skemmtikrafta s.s. Luciile Ball, Henry Fonda, Alex Hailey, Bob Hope, James Stewart, Elizabeth Taylor og marga fleiri. Saga Bandarikjanna er ung saga og þar I landi hafa gerst atburöir sem skipt hafa sköpum I mann- kynssögunni. Veröur fróölegt aö fylgjast meö túlkun stjörnu- skarans á liönum timum. O/ sunnudag kl. 20.40 Allfróölegur þáttur er á skjánum ki. 20.40 á sunnudags- kvöldiö. Þar er um aö ræöa fræösluþátt um sögu Bandarikj- anna siöustu 200 árin. Sögumaöur er sá gamli jaxl John Wayne Stjörnur úivarp laugardagur 7.00 VeOurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- fregnir. 11.20 „Þetta erum viö aö gera”. Valgeröur Jónsdóttir aöstoöar börn i Klúkuskóla á Ströndum viö aö gera dag- skrá. 14.00 I vikulokin. Umsjónar- menn: Guömundur Arni Stefánsson, Guöjón Friö- riksson, óskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vissiröu þaö? Þáttur I léttum dúr fyrir börn á öll- um aldri. Fjallaö um staö- reyndir og leitaö svara viö mörgum skritnum spurn- ingum. Stjórnandi: Guö- björg Þórisdóttir. Lesari: Arni Blandon. 16.50 Síödegistónleikar. Josef Suk og Tékkneska fil- harmoniusveitin leika .Fiölukonsert i e-moll op. 64 eftir F«lix Mendelssohn; Karen Ancerl stj./ Sinfóniu- hljómsveit Moskvuútvarps- ins leikur Sinfóniu nr. 23 i a- moll op. 56 eftir Nikolai Miakovsky; Alexej Kovaly- off stj. 17.50 Endurtekiö efni: Raddir vorsins viö Héraösflóa. GIsli Kristjánsson talar viö örn Þorleifsson bónda I Húsey I Hróarstungu. (Aöur útv. fyrir rúmum tveimur ár- um). 18.15 Söngvar I léttum dúr. 19700 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt” saga eftir Sinclair Lewis. Siguröur Einarsson þýddi Gisli Rúnar Jónsson leikari les (29). 20.00 Harmonikuþáttur. Högni Jónsson kynnir. 20.30 „Kærleikur trúir öllu”. Leiklistarþáttur I umsjá Sigriöar Eyþórsdóttur. Þar segir Stefán Baldursson frá poppleiknum óla og Brynja Benediktsdóttir frá leiklist I New York. Einnig koma fram Edda Þórarinsdóttir og Finnur Torfi Stefánsson. 21.15 Hlööuball. Jónatan Garöarsson kynnir ame- rfska kúreka- og sveita- söngva. 22.00 1 kýrhausnum. Umsjón: Siguröur Einarsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Þáttur Siguröar málara” eftir Lárus Sigurbjörnsson. Sig- uröur Eyþórsson les (8). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt.Séra Pét- ur Sigurgeirsson vlgslubisk- up flytur ritningarorb og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 VeBurfregnir. Forustu- greinar dagbl, (iltdr.). 8.35 Létt morgunlög . Pops - hljdmsveit iltvarpsins I Brno leikur; Jirl Hudec stj. 9.00 Morguntónleikar: Norsk tónlista. Norsk rapsódia nr. 3 op. 21 eftir Johan Svend- sen. Hljómsveit Harmoniu- félagsins I Björgvin leikur; Karsten Andersen stj.. b. Ptanókonsert I a-moll op. 16 eítir Edvard Grieg. Dinu Lipatti og hljómsveitin FIl- harmonla leika; Alceo Galliera stj. c. Concerto grosso Norwegése eftir Olav Kielland. Fllharmonlusveit- in I Oslð leikur; höfundurinn stj- ■ 10.25 Villt dýr og heimkynni þeirra.Arni Einarsson llf- fræöingur flytur erindi um hvali viö Island 10.50 „Minningar frá Moskvu” op. 6 efttr Henrl Wieniawski. Zino Franses- catti leikur á fiBlu og Artur Balsam á planó. 11.00 Messa I Frlkirkjunni I HafnarfirBi.Séra BernharB- ur GuBmundsson prédikar. Séra Magnús GuBjónsson þjónar fyrir altari. Organ- ieikari: Jón Mýrdal. 13.30 SpaugaB I lsrael.Róbert Arnfinnsson leikari les klmnisögur eftir Efraim Kishon I þyBingu Ingibjarg- ar Bergþdrsdóttur (3). 14.00 MiBdegistónlelkar a. „Tzigane”, konsertrapsó- dla fyrir fiBlu og hljómsveit eftir Maurice Ravel. Itzhak Perlman og Sinfóniuhljóm- sveit Lundóna leika, André Prevtn stj .b. „Nætur I görB- um Spánar’’ eftir Manuel de Falla. Arthur Rubinstein og Sinfónluhljómsveitin i St. Louis leika. Vladimtr Goischmann stj. c. Selló- konsert I d-moll eftir Edouard Lalo. Zara Nels- ova og Fllharmontusveit Lundóna leika; Sir Adrian Boult stj. 15.00 FrambjóBendur viö for- setakjör 29. jónl sitja fyrir svörum.Hver frambjóBandi svarar spurningum sem fulltróar frá frambjóBend- um bera fram. DregiB var um röfl, og er hón þessi: Pétur J. Thorsteinsson, GuBIaugur Þorvaldsson, Al- bert GuBmundsson og Vig- dis Finnbogadóttir. a. Pétur J. Thorsteinsson svarar spurningum. Fundarstjóri: Helgi H. Jónsson fréttamaB- ur. b. 15.30 GuBlaugur Þor- valdsson svarar spurning- um. Fundarstjóri: Helgi H. Jónsson. (16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 VeBurfregn- ir) c. 16.20 Albert GuB- mundsson svarar spurning- um. Fundarstjóri: Kári Jdnasson fréttamaBur. d. 16.50 Vigdls Finnbogadóttir svarar spurningum. Fund- arstjóri Kári Jónasson. 17.20 LagiB mitt.Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.20 Harmonikulög . Leo Aquino leikur lög eftir Frosini. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein Hns . Erlendur Einarsson forstjóri svarar spumingum hlustenda um starfsemi og markmiB sam- vinnuhreyfingarinnar. Um- ræBum stjórna Helgi H. Jónsson og Vilhelm G. Kristinsson. 20.30 Frá hernámi lslands og styr jaldarárunum sIBarl Silja ABalsteinsdóttir les „AstandiB”, frásögn eftir Huldu Pétursdóttur I Otkoti á Kjalarnesi. Þetta er sIB- asta frásagan, sem tekin verBur til flutnings Ur hand- ritum þeim, er útvarpinu bárust f ritgerBasamkeppni um hernámsárin. Fiutning- ur þeirra hefur staBiB nær vikulega I eitt ár, hðfst meB annarri frásögn Huldu Pétursdóttir, sem best var talin. 21.00 Hljómskálamóslk. GuB- mundur Gilsson kynnir 21.30 „Lengl er guB aB skapa menn". LjóBaþáttur I samantekt Hönnu Haralds- dóttur f HafnarfirBi. MeB henni les GuBmundur Magnósson leikari. 21.50 Pfanóleikur. Michael Ponti Ieikur lög eftir Sigis- mund Thalberg. 22.15 VeBurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Fyrsta persóna". Arni Biandon leikari les Ur bók- inni „Kvunndagsfólk” eftir Þorgeir Þorgeirsson 23.00 Syrpa. Þáttur I helgar- lokin I samantekt Ola H. ÞdrBarsonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanóleikari. 7.20 Bæn. Séra Lárus Hall- dórsson flytur. 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Frásagnir af hvutta og kisu” eftir Josef Capek Hallfreöur Orn Eiríksson þýddi. Guörún Asmunds- dtíttir leikkona les (4). 9.45 Landbúnaöarmál. Umsjtínarmaöur: óttar Geirsson. Rætt viö Svein Hallgrlmsson sauöfjár- ræktarráöunaut um rúningu sauöfjár og meöferö ullar. 10.25 lslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 M or g u n tón le ik a r Hanneke van Bork, Alfreda Hodgson, Ambrósíus- arkórinn og Nýja f Ilharm on lus ve itin I Lundúnum flytja ,,Miö- sumamæturdraum”, tónlist eftir Felix Mendelssohn* Rafael Frúbeck de Burgos stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Leikin létt- klassísk lög, svo og dans- og dægurlög. 14.30 Miödegissagan: „Söngur hafsins” eftir A.H. Rasmus- sen.Guömundur Jakobsson þýddi. ValgerÖur Bára GuÖmundsddóttir les (6). 15.00 Popp. Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar. Manu- ela Wiesler og Snorri S. Birgisson leika „Xanties”, tónverk fyrir flautu og píanó eftir Atla Heimi Sveinsson / Irmgard Seefried syngur ,,I1 Tramonto” (Sólsetur) eftir Ottorino Respighi meö Strengjasveitinni I Lucerne; Rudolf Baumgartner stj. / Hljómsveitin Fílharmónla I Lundúnum leikur Sinfónlu nr. 5 I Es-dúr op. 82 eftir Jean Sibelius*, Herbert von! Karajan stj. 17.20 Sagan „Brauö og hunang” eftir Ivan Southall Ingibjörg Jónsdóttir þýddi._ Hjalti Rögnvaldsson les (4). 17.50 Ttínleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Dagrún Kristjánsdóttir hús- mæörakennari talar. 20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónarmaöur: Arni Guömundsson. 20.40 Lög unga fóIksins-Hildur Eiríksdóttir kynnir. 21.45 Ctvarpssagan: „Fugla- fit” eftir Kurt Vonnegut Hlynur Arnason þýddi. Anna Guömundsdóttir les (9). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Fyrir austan fjall. Umsjónarmaöur: Gunnar Kristjánsson kennari á Sel- fossi. M.a. veröur rætt viö Hjört Þórarinsson fram- kvæmdastjóra Sambandsi sunnlenskra sveitarfélaga. 23.00 Verkin sýna merkin.Dr.j Ketill Ingtílfsson kynnir sl-í gilda tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp laugardagur 16.30 Iþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Fred Flintstone I nýjum ævintýrum. Teiknimynd. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 ShelVey.Gamanþáttur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 21.00 Dagskrá frá Listahátiö. 22.00 „Ekkert jafnast á viö dans”. (There’s No Busin- ess Like Show Business) Bandarlsk dans- og söngva- mynd frá árinu 1954. Tónlist Irving Berlin. Leikstjóri Walter Lang. Aöalhlutverk Ethel Merman, Donald O’Connor, Marilyn Monroe, Dan Dailey, Johnnie Ray og Mitzi Gaynor. Myndin er um söngglaöa og sporlétta fjölskyldu, sem starfar i skemmtanalifinu. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 23.45 Dagskrárlok. sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Kjartan Orn Sigur- björnsson, prestur i Vest- mannaeyjum, flytur hug- vekjuna. 18.10 Manneskjan. Teiknimynd. Þýöandi Hall- veig Thorlacius. Þulur Edda Þórarinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpiö) 18.20 Einu sinni var drengur sem hét Wolfgang. Norsk mynd um bernsku Mozarts. SlÖari hluti. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. (Nordvision — Norska sjónvarpiö) 18.50 Dúfnageriö gráa. Dúf- urnar I Reykjavlk eru borg- inni til prýöi og borgarbúum til yndisauka, en viöa um lönd eru þær til mikilla óþæginda og valda bændum stórtjóni. Þýöandi óskar Ingimarsson. Þulur Katrln Arnadóttir. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 i dagsins önn. Þessi þáttur fjallar um plægingu meö hestum. 20.40 Stjörnuskin i rafljósum. Skemmtiþáttur blandaöur fróöleiksmolum um sögu Bandarikjanna slöustu hundraöárin. Sögumaöur er John Wayne, og fær hann til liös viö sig fjölda heims- kunnra karia og kvenna, meöal annarra Lucille Bali, Henry Fonda, Alex Hailey, Bob Hope, Michael Landon, Donny og Marie Osmond, Charley Pride, James Stewart og Elizabeth Tayior. Þýöandi Björn Baldursson. 22.10 Sha kespearistan. Heimildamynd um bresk leikarahjón, sem feröast um Indland og kynna lands- mönnum leikrit Williams Shakespeares, og kynnast sjálf þjóöinni og högum henriar. Þýöandi Kristmann Eiösson. 23.00 Dagskrárlok. mánudagur 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni 20.40 tþróttir. Umsjónar- maöur Bjami Felixson. 21.15 Þetta er sjónvarpstæki. Danskt sjónvarpsleikrit 1 léttum dúr. Höfundur Ebbe Klövedal Reich. Leikstjóri Klaus Hoffmeyer. Aöalhlut- verk Arne Hansen, Lene Bröndum, Holger Perfort, Peter Boesen, Stig Hoff- meyer og Brigitte Kolerus. Starfsmaöur I sjónvarps- tækjaverksmiöju uppgötvar, aö hann getur komiö fram i sjónvarpsviötækjum meö þvl aö einbeita huganum. Þaö veröur uppi fótur og fit, þegar hann fer aö ástunda þá löju. Þýöandi Dóra Haf- steinsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpiö). 22.05 KGB-maöur leysir frá skjóöunni. Ný, bresk frétta- mynd um háttsettan starfs- mann KGB, sovésku leyni- þjónustunnar, sem nýlega leitaöi hælis I Bretlandi. Hann ræöir m.a. um þjálfun sína hjá leyniþjónustunni, athafnir hennar viöa um lönd og ólympíuleikana I Moskvu. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.