Þjóðviljinn - 22.06.1980, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 22.06.1980, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJ6ÐVILJINN Sunnudagur 22. júni 1980 Af frambjódendum I Vigdís í Borgarfirði Stuöningsmenn Vigdlsar Finnbogadóttur héldu al- mennan fund i Samkomuhús- inu I Borgarnesi aB kvóldi 16. júnl. Anna ölafsdóttir formaBur kosninganefndarinnar i Borgarnesi setti fundinn, en fundarstjóri var Stefán ólason Litlu Brekku I Borgarhreppi. Avörp 'fluttu Ingibjörg Danielsdóttir kennari, FróBárstöBum, HvItársIBu, Sæmundur Bjarnason versl- unarmaBur, Borgarnesi og Hrönn RlkarBsdóttir, banka- maBur, Akranesi. Þá flutti Vigdls Finnbogadóttir ræBu og svaraBi fyrirspurnum. Var frambjóBandanum vel tekiB og rikti góB stemmning á fundinum. Sex fundir hjá Pétri Pétur Thorsteinsson gerir vIBreist nú um helgina. 1 dag, laugardag heldur hann fund I samkomuhúsinu I Borgarnesi kl. 16, og á morgun, sunnudag, er hann á fjórum stöBum, segir I tilkynningu frá stuBn- ingsmönnum hans. Kl. 11 á Hólmavik kl. 14 I VarmahliB, kl. 17 á SauBárkróki og kl. 21 á SiglufirBi. A mánudagskvöld heldur Pétur svo fund I Iþróttaskemmunni á Akur- eyri. Þessar forsetakosningar ætla bersýnilega aB verBa mestu fundakosningar I sögu lý&veldisins. Þjóöin kýs, 3. tbl. komið út Út er komiB þriBja tölublaÐ af „ÞjóBin kýs” blaBi stuBn- ingsmanna Vigdísar Finn- bogadóttur. A forsIBu er greinin „Sigur Vigdlsar er sigur okkar” eftir GuBrlBi Þorsteinsdóttur, formann jafnréttisráBs. 1 blaBinu eru einnig stuttar greinar stuBningsmanna. Höf- undar eru: Kristln Halldórs- dóttir, Kristján Thorlacius, form. BSRB, Þorsteinn frá Hamri, Dagbjört Höskulds- dóttir skrifstofumaBur, Hrafn Sæmundsson prentari, Ragnar Arnalds fjármálaráB- herra, Hanna Pálsdóttir bankaútibússtjóri, Páll Pétursson, form. þingflokks Framsóknarflokksins, Ingi- björg Þorgeirsdóttir, Ingimar Karlsson deildarstjóri og Hjördls Smith læknanemi. Einnig ávarp frá ungu fólki, undirritaB af 21 ungmenni. Þá er I blaBinu stutt viBtal viB frambjóBandann, Vigdisi Finnbogadóttur. Einnig er skrá yfir trúnaBarmenn Vigdisar vIBs vegar um land, fjöldi mynda, meBal annars frá „opnu húsi” stuBnings- manna I Lindarbæ á þjóB- hátíBardaginn. Frá þvi er skýrt i blaBinu aB hleypt hafi veriB af stokkunum listaverkahappdrætti vegna framboBs Vigdísar. Eru vinn- ingar 31 listaverk sem jafn- margir listamenn hafa gefiB. DregiB verBur I happdrættinu 30. júnl. Albert í Hafnarjiröi FramboBsfundur stuBnings- manna Alberts GuBmunds- sonar I HafnarfirBi var hald- inn sl. miBvikudag I Hafnar- fjarBarbiói. Fundarstjóri var Öliver Steinn Jóhannesson. Stutt ávörp fluttu Ólafur Pálsson, húsasmiBameistari, GuBrún Ola Pétursdóttir húsmóBir, Erna Kristinsdóttir húsmóBir, Gunnlaugur Ingvason fram- kvæmdarstjóri, Jónas Bjarna- son læknir og IndriBi G. Þor- steinsson. Sigurveig Hjatested og Sigfús Halldðrsson skemmtu áheyrendum með söng og spili. I lok fundarins töluÐu hjónin Brynhildur Jóhannsdóttir og Albert Guðmundsson forseta- frambjóBandi og var klappaB lof I lófa. Fundarstjóri sleit slðan fundi og baö viðstadda að syngja „tsland ögrum skoriö”. Skrifstofur Vigdísar Akranes StuBningsmenn Vigdisar á Akranesi og I hreppum sunnan Skarösheiöar hafa opnaB skrifstofu i húsi Slysavarnar- félagsins á Akranesi. Þar er opið kl. 14 til 17 og 20 til 22 á þriðjudögum, fimmtud., föstud., laugard., og sunnud. Simi er (93)-2570. Gert er ráB fyrir að skrifstofan veröi opin daglega er nær dregur kjör- degi. Fólk er hvatt til að koma og ræöa málin, hægt er að fá kaffi og tekiö á móti fjárfram- lögum. Einnig er bent á að greiöa má með giró i ávisana- reikning Landsbanka tslands nr. 5025 og fást seölar i öllum útibúum. Forstöðumaöur skrifstof- unnar er Hrönn Rikarðsdóttir. Framkvæmdanefnd skipa: Alma Garöarsdóttir, Bragi Nielsson, Gréta Gunnarsdótt- ir, Herdis ólafsdóttir, Hrönn Rikarðsdóttir, Jenný Lind Valdimarsdóttir, Jón Magnús- son, Magdalena ólafsdóttir, Magnús Ólafsson, Olafur Asgeirsson, Pétur ÓBinsson, Ursúla Arnadóttir og Þórarinn Guömundsson. Stykkishólmur Stuöningsmenn Vigdisar Finnbogadóttur á Stykkis- hólmi hafa kosiö nefnd til að annast kosningaundirbúning á Stykkishólmi, Helgafellssveit og Skógarstrandarhreppi. Þorsteinn Aöalsteinsson er forsvarsmaöur nefndarinnar og svarar i sima (93)-8317. ABrir i kosninganefndinni eru þau Marla Bæringsdóttir, skrifstofumaöur, Stykkis- hólmi, Ina Jónasdóttir, hús- freyja Stykkishólmi, Jón Bjarnason, bóndi Bjarnarhöfn og GyBa Guðmundsdóttir, húsfreyja Haukabergi. Skoöanakannanir 46 manns tóku þátt I skoö- anakönnun hjá BM Vallá og varö Albert GuBmundsson langhæstur meö 28 atkvæBi, en Vigdis Finnbogadóttir fékk 8, Guölaugur Þorvaldsson 7 og Pétur Thorsteinsson 3. Nýlega var gerö könnun vegna forsetakosninganna i heimavist Menntaskólans á Akureyri og meöal starfsfólks i mötuneyti. Vigdis hlaut flest atkvæBi þar, 11. Pétur 10, GuB- laaugu^ 8 og Albert 5. Hjá Skýrsluvéium rikisins var skoöanakönnun nýlega endurtekin meöal starfsfólks- ins og höföu þá oröiö tals- veröar breytingar frá þeirri fyrri. Albert fékk 13 atkvæöi eöa 18% og bætti viö 2%. GuB- laugur fékk 29 atkvæöi, 40,3% þ.e.~-ll,7%. Pétur fékk 5 at- kvæöi, 6,9%, bætti viö 2,6% og Vigdis fékk 22 atkvæöi, 30,6% þ.e. +4,6%. Eflum öryggi hinna yngstu Leikvallanefnd Reykjavlkur vekur I fréttatilkynningu athygli á, aö gæslu- og starfsleikvellir Reykjavikurborgar eru afmörkuB svæöi yngstu borgaranna. Þar er þeim ætluö holl útivist á daginn viB leik og smlöar meö félögum slnum, undir eftirliti. Miklu er tilkostaB af hálfu borgarbúa til aö gera þeim leiksvæöin eftirsóknarverö og þroskandi. Er þvl hvatt til aö viö tökum höndum saman, eldri borgarar sem yngri I Reykjavik og spornum gegn spellvirkjum, sem unnin eru af vanþekkingu og óvitaskap. Eflum öryggi yngstu borgaranr\a. Berum réttmæta viröingu fyrir útivistarsvæBum þeirra, segir I áskorun Leikvalla- nefndar Reykjavikur. r I heimsókn tíl Færeyja Steingrimur Hermannsson, sjávarútvegsráBherra, hefur þegiö boB HeBins M. Klein, fiski- málaráöherra um aö koma I opin- bera heimsókn til Færeyja dag- ana 24.-28. júní n.k. Mun ráö- herrann eftir föngum kynna sér sjávarútveg Færeyinga og eiga viöræBur viB landstjórnina um gagnkvæm fiskveiBiréttindi og önnur hagsmunamál I sambandi viö veiöar, vinnslu og sölu sjávar- afuröa. I för meö ráöherranum veröur kona hans, Edda Guömundsdóttir, Jón L. Arnalds, ráöuneytisstjóri og kona hans SigrlBur Eyþórsdóttir. Stakka- skipti á Holtinu Skólavöröuholtið austanvert hefur heldur betur breytt um svip, en þar hafa starfsmenn borgarinnar undanfarnar vikur unniö viö hleöslu grjótgaröa, lagningu túnþakna og trjáplöntun, þannig aö þar sem áöur voru auöir melar er nú aö koma hinn fallegasti garöur. — Ljósm. — gel Knattspyrnulandsleikur gegn Finnum 16-manna hópurinn //Við erum ekki með lak- ari einstaklinga en Finnar, það er öruggt. Hins vegar gefum við okkar landsliði mun minni undirbúnings- tíma en þeir og það gæti haft sitt að segja/" sagði Guðni Kjartansson, lands- liðsþjálfari islands í knatt- spyrnu, í stuttu spjalli við Þjv. í gær. Næstkomandi miövikudag leika íslendingar og Finnar landsleik á Laugardalsvellinum og var Islenska landsliöiö tilkynnt á blaöamannafundi I gær. ÞaB skipa eftirtaldir leikmenn: Bjarni Sigurösson IA Þorsteinn Bjarnason La Louviere Arnór GuBjohnsen Lokerein Flugáætlun raskast vegna Fokkersins Arni Sveinsson IA Guömundur Þorbjörnsson Valur Janus Guölaugsson Fortuna Köln Karl ÞórBarson La Louviere Magnús Bergs Valur Marteinn Geirsson Fram ólafur Júllusson IBK Óskar Færseth IBK Pétur Pétursson Feyenoord Siguröur Halldórsson 1A Teitur ÞórBarson Oster Trausti Haraldsson Fram Þorgrlmur Þráinsson Valur Forsala aögöngumiBa verBur á þriöjudag viö Otvegsbankann frá kl. 10 til 18 og á miövikudag viB Laugardalsvöllfrákl. 10. IngH Sætaframboö til Happdrœtti FEF: Akureyrar eykst Frá föstudegi 20. júnl til sunnu- dags 13. júli veröur áætlun innan- landsflugs Flugleiöa til eftirtal- inna staBa breytt þannig: Til Akureyrar falla niöur morgunflug nr. FI-02/03 og slödegisflug nr. FI-04/05 á mánu- dögum, miövikudögum, fimmtu- dögum og föstudögum, og flug nr. FI-04/05 á sunnudögum aö auki. Brottför flugs nr. FI-24/25 á laugardögum veröur kl. 14.00 i staö 13.30 og flug nr. FI-26/27 á sunnudögum fer frá Reykjavik kl. 22.00 I staö 21.00. Þá verBa siödegisflug nr. FI-24/25 og kvöldflug nr. FI-26/27 á mánu- dögum, miövikudögum, fimmtu- dögum og föstudögum farin meö Boeingþotu skv. áætlun. Til Egilsstaöa fellur niöur siöi - degisflug nr. FI-16/17 á mánu- dögum og föstudögum. Til Sauöárkróks verBur brottför flugs nr. FI-32/33 á mánudögum ki. 14.00 i staö 09.00. Til Húsavikur veröur brottför flugs nr. FI-154/155 á mánu- dögum kl. 16.00 i staö 14.00, flug nr. FI-50/51 fer frá Reykjavik kl. 15.15 á miövikudögum I staö 09.00 og kl. 11.00 á fimmtudögum, og flug nr. FI-156/157á laugardögum fer kl. 16.30 1 staö 19.00. Til Vestmannaeyja veröur brottför flugs nr. FI-62/63 á miövikudögum kl. 13.30 I staB 14.00. Til Hornafjaröar veröur brott- för flugs nr. FI-72/73 á fimmtu- dögum kl. 14.00 i staö 12.00; flug nr. FI-70/71 á föstudögum fer frá Reykjavik kl. 14.001 staB 11.15, og flug nr. FI-74/75 á sunnudögum fer kl. 19.00 i staö 14.30. Til Patreksfjaröar verður brottför flugs nr. FI-136/137 á fimmtudögum kl. 16.00 i staö 15.30, og flug nr. FI-30/31 á föstu- dögum fer frá Reykjavík kl. 11.00 I staö 09.00. Til tsafjaröar veröur brottför flugs nr. FI-44/45 á fimmtudögum og laugardögum kl. 19.30 i staö 18.30. Til Noröfjaröar veröur brottför flugs nr. FI-52/53 á laugardögum kl. 13.00 i staö 11.15. Gerið skil strax Dregið hefur veriö I skyndi- happdrætti Félags einstæðra foreldra, en vinningsnúmerin veröa innsigluö þar til full skil hafa verið gerö á seldum happ- drættismiöum. Skrifstofa félagsins aö Traöar- kotssundi 6 veröur lokuö i júlí- mánuBi, og er sölufólk beöiö aö gera skil hiö allra fyrsta, svo hægt sé aö birta vinningsnúmer. A laugardaginn halda einstæöir foreldrar flóamarkaö aB Skelja- nesi 6 milli kl. 14—17. Mikill fjöldi góBra muna, fatnaöur og annaö er þar til sölu á lágu veröi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.