Þjóðviljinn - 22.06.1980, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 22.06.1980, Blaðsíða 25
Sunnudagur 22. júnl 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 25 gjályndi visna- mál * Umsjón: Adolf J.E Petersen Stíga tónar steinum frá Mikið er til af visum sem mjög erfitt eBa jafnvel ómögu- legt er aö vita um höfunda að. I ýmsum söfnum er ekki getiö um höfunda eða ekki gerð önnur grein fyrir visunum en þær séu „gömul visa”, „gamall hds- gangur”, „þjóövisa” eöa höf- undur óviss eöa óþekktur. Ekki verður hér i Visnamálum hægt aö leysa úr þvi vandamáli, en visa getur veriö góð þó hún hafi glataö höfundi sinum, og er það oftast, þvi að annars hefði hún ekki lifaö á vörum þjóöarinnar I óteljandi áratugi eöa um margra alda skeið. Þar sem Visnamál koma fyrir margra sjónir, og þá ekki hvað sist þeirra sem vlsum unna, má telja liklegt að ein- hverjir viti um höfunda þeirra. Er þvi brugðiö á þaö ráö að birta hér nokkrar visur seni þannig er ástatt um sem að ofan greinir, og lesendur beðnir að láta Visnamál vita um þá höf- unda sem þeir kunna skil á, og nokkur kostur er að sanna höf- undarrétt að. Spurningin er: hver eöa hverjir ortu eftir- farandi visur: Mariufiskur: Þyrsklingur um þorskagrund þykir nauðatregur, sá hefur fiplað seima hrund, sem að fyrstur dregur. Forvitni og fleira: Manga langa gengur gleitt, gægist upp f skýin. Henni fylgir fieira en eitt: forvitnin og lygin, Lystir heimsins: Sigla um viði súðahæng segja lýöir yndi, blakki riöa, búa i sæng baugahliðar undir væng. Þær eru hvikular: Hægra er að passa hundrað flær á hörðu skinni en pikur tvær á palli inni. Veldur hjartabilun: Undanrenna, ill fastilja og skarreykur hring i kringum hjartað eykur, hvar af margur gerist veikur. Dökkleitt var það: Svartur maður á svörtum jór ' sundur þandi krika. Honum fylgdi hundur stór, hann var svartur lika. Sá dauði kvað: Gagnslaus stendur gnoð I laut, gott er myrkriö rauða, halur fer meö fjörvi braut, fár er vin þess dauba. Þreyttur sláttumaður: Niður setja má ég mig meban hvet ég ljáinn, svo skal hetjan hermannlig honum etja á stráin. Margt er það sem ekki er hægt að teija: Sandkorn jaröar telja og tjá trúi ég enginn megni, daga heims og dropa smá sem detta niöur i regni. Að lciöarlokum: Ég er elding eyðingar ofurseldur fangi, og á kveldi ævinnar aftur heid ég gangi. Valt er gengiö: Mér er illt I minum haus, mest af þreytu og lúa. Maöur enginn mæðulaus má i heimi búa. Vei feröbúinn: Riöur friður rekkurinn, rjóður, móður, vei búinn, keyri biakar klárinn sinn, kvikar vakur fákurinn. Tónstef steinanna: Stiga tónar steinum frá stefum gleði sinnar. Liprum fótum leikur á langspil jarðarinnar Þoka i Blönduhlið: Þokan grá er þykk að sjá þar hjá Iýbum snjöllum. Býsna háum bólar á Blönduhliðar fjöllum. AB kvöldi: Seint á ferli sá ég kall svartri elli meður. Myrkrið skellir skjótt á fjall skaðlegt felliveður. A hvað má ekki horfa? Tryggða fækkar taugunum, tár vill margan spenna. Allir veröa augunum einhversstaðar renna Orlagaráð: Sinum eigin örlögum enginn ráðið getur Ég er lika i efa um, að það færi betur. Ekki er það gott: Illt er aö þjóna þrællyndum, þurrka skóna á eldi, senda flón að svikráðum, sokka prjóna úr úlfshárum. Næturró: Nóttin er svo björt og bllö, blundar allt I dalnum. Eins og skuggi ég úti bið undir hamrasalnum. Oft er i holti heyrandi nær: i.Margt má heyra og margt má sjá menn ef skynja kynni, hef ég eyru og hlýöi á hljóm i veröldinni. Kvöldró: Kvölda tekur, sest er sól, sveimar þoka um dalinn. Komið er heim á kviaból kýrnar, féð og smalinn. Hér hafa veriö skráöar nokkr- ar af þeim visum sem ritara Visnamála er ókunnugt um höf- unda að. Biöur hann nú þess að lesendur bregöist vel við og bæti úr þeirri vöntun ef þeim er það mögulegt, og sendi svörin til Visnamála á Þjóöviljanum. AB lokum um kaupránið: Þingmanns launin þykja smá, þjáning ill i meinum. t neyöinni þeim notast má að naga ögn af beinum. ZX Fleiri visur um þingmanna launin eru æskilegar og vel< komnar að gefnu tilefni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.