Þjóðviljinn - 22.06.1980, Page 5

Þjóðviljinn - 22.06.1980, Page 5
Sunnudagur 22. júni 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Forsetakjör 1968 og 1980 Þáttur blaðanna meiri nú en síðast j Rætt við Örlyg I Geirsson sem sat 1 | framkvæmdanefnd I stuðningsmanna I dr. Kristjáns j Eldjáms „Mér finnst áberandi aö þátt- [ ur dagblaöanna er mun meira I afgerandi I þessari kosninga- baráttu en var i forsetakosning- unum 1968 og á ég þá bæöi viö , lesendabréf og greinar um ■ frambjóöendur sem birtast nú dagjega i blööunum, en voru I nánast óþekkt fyrirbæri fyrir 12 árum siöan” sagöi Orlygur ■ Geirsson deildarstjóri þegar Þjóöviljinn ræddi viö hann um muninn á þeirri kosninga- , baráttu sem háö er nú og þeirri I sem fram fór 1968, en örlygur sat i framkvæmdanefnd stuön- ingsmanna Kristjáns Eldjárns , og var einn þeirra er hvatti ■ hann til framboös á sinum tima. . Áróðurinn var í I stuðningsmanna- blöðunum „Fyrir utan hólgreinar um | frambjóöendur i dagblööunum ■ núna þá eru blööin full af aug- I lýsingum þar sem birtar eru I stuöningsyfirlysingar viö | einstaka frambjóöendur og . upplýsingar um kosningaskrif- I stofur. bannig getum viö sagt aö nú sé daglega rekinn áróöur | fyrir einstaka frambjóöendur i • dagblööunum. Þessu var | ööruvisi háttaö 1968, þvi þá var I þessum áróöri fyrst og fremst | sinnt meö útgáfu blaöa sem • stuöningsmenn frambjóö- I endanna gáfu út. Sá var lika munurinn aö blööin sem I stuöningsmennirnir gáfu út 1968 • voru öllu minni I sniöum en Itiökast I dag. Þá er rétt aö undirstrika aö sú auglýsinga- ■ herferö I dagblööum sem sett hefur nokkurn svip á kosninga- baráttuna núna var nánast I óþekkt fyrirbæri i slöustu * forsetakosningum. Þegar rætt er um þátt I blaöanna I kosningabaráttunni • þá er vitaskuld rétt aö hafa i 1 huga aö skoöanakannanir blaöa tiökuöust ekki 1968. Nú viröast þessar skoöanakannanir hins- • vegar ætla aö hafa all-veruleg • áhrif á val sumra kjósenda. Aö | vísu fóru fram vinnustaöakann- anir á fylgi frambjóöenda eins • og nú tiökast, en niöurstööur ' þeirra voru fyrst og fremst | birtar i stuöningsmannablöðun- um. Þessi virka þátttaka dag- J blaöanna i kosningunum I dag I er vissulega ekkert annaö en I einkenni á þróun sem kosninga- I baráttan almennt hefur tekiö J siöustu ár. Þannig bera forseta- kosningarnar núna keim af þvl hvernig kosningabaráttan til I Alþingis og sveitarstjórna er J háð um þessar mundir. Fáir en fjölmennir fundir Fyrir utan þennan afgerandi þátt dagblaöanna I kosninga- baráttunni I dag þá eru fundar- höld frambjóöenda nú meö allt öðru sniöi en I siöustu forseta- kosningum. Mér finnst áberandi hversu fundarhöld eru mikil I tengslum viö þessar kosningar núna, bæöi vinnustaöafundir og almennir fundir um land allt, þannig aö nánast hver hreppur er heimsóttur. Við héldum að vlsu kosningafundi vltt og breitt um landið 1968, en þó ekki i likt þvi eins rlkum mæli og nú er gert. Aherslan var fremur á fáa en stóra fundi, auk þess sem mjög algengt var aö þeir aöilar sem sáu um framkvæmd kosn- ingabaráttunnar héldu smærri fundi með trúnaöarmönnum vlöa um landiö.” Ekki minni fagmennska en í dag Finnst þér þessi aukna áhersla á fundarhöld og þaö hvernig dagblööin eru virkjuö I kosningabaráttunni bera þess vott aö barátta frambjóöend- anna sé nú rekin af meiri fag- mennsku en siöast? „Þaö tel ég alls ekki. Ég veit aö þeir menn sem voru mjög virkir i kosningabaráttu Kristjáns Eldjárns og Gunnars Thoroddsens voru jafnframt virkir I kosningabaráttu flokk- anna og gjörþekktu allt skipulag sllkrarbaráttu. Þaö sem bættist viö reynslu og þekkingu þessara manna i okkar hópi var sú staö- reynd aö til liös viö „kosninga- smala” flokkanna komu menn á borö viö Ragnar I Smára sem bjuggu yfir hugmyndaauögi og dugnaöi sem glæddi baráttuna eldmóöi. Þaö var kannski fyrst og fremst þessi eldmóöur og baráttugleöi sem mér er minni- stæöast úr kosningabaráttunni 1968 og skyggöi á atvinnu- mennsku „kosningasmalanna”. Viö getum þvi sagt aö þaö hafi veriö annar blær á baráttu okk- ar en I venjulegum Alþingis- og sveitarstjórnarkosningum, en grundvallarvinnubrögöin voru þau sömu og tiðkuðust I pólitlsk- um kosningum. Þaö er þvi rangt aö minu mati aö staöhæfa að kosninga- baráttan I dag einkennist af einhverri meiri atvinnu- mennsku en I siðustu forseta- kosningum. Mér viröist þvert á móti þaö nokkuö áberandi i þessari baráttu aö þaö skorti talsvert á fagkunnáttu a.m.k. hjá stuöningsmönnum tveggja frambjóöendanna, sem stafar eflaust af þvi aö skipuleggj- endur hinnar pólitlsku kosn- ingabaráttu eru ekki eins virkir og margir ætla.” Treystir þú þér til aö spá um úrslit forsetakosninganna? „Nei, ég þori ekki og vil ekki spá um væntanleg úrslit”, sagði Orlygur Geirsson aö lokum. — þm Áhrif sjón- varps voru ofmetin Rætt við Val VaJsson forstöðumann kosningaskrifstofu Gunnars Thoroddsens í forsetakosn- ingunum 1968 Valur Valsson var forstööu- maöur fyrir kosningaskrifstofu Gunnars Thoroddsens. Hann var þá enn viö nám en vanur kosningastarfi. Hvernig gekk að fá fóik til starfa fyrir 12 árum? „Þaö gekk mjög vel. Ég hef aldrei, hvorki fyrr né siðar starfaö viö kosningu þar sem svo margt fólk var reiöubúiö aö leggja mikiö á sig I kosninga- baráttu. Fólk tekur forseta- kosningum og öörum persónu- legum kosningum meö allt öör- um hætti en kosningum til Al- þingis og sveitastjórna. Þetta veröur allt miklu persónulegra og þess vegna held ég aö fólk veröi fúsara en ella aö leggja mikiö á sig. Harka? Var mikil harka i kosninga- baráttunni? „Já og ég held aö ástæöan hafi aöallega veriö sú sem ég var aö tala um. Þetta varö allt svo persónulegt. Finnst þér kosningabaráttan nú aö cinhverju leyti frábrugöin hinni fyrri? „Þaö er margt sem er óllkt þegar kosningabaráttan nú og þá er borin saman. 1 fyrsta lagi finnst mér allt yfirbragö barátt- unnar nú miklu faglegra. Þetta sést víöa t.d. á auglýsingunum. Viö vorum miklu meiri „amatörar” I þessu, og ég held aö viöfengjum ekki háa einkunn núna varöandi þá hliö málsins”. „I ööru lagi taka dagblööin allt öðruvisi á málunum. Nú skrifa i þau stuöningsmenn frambjóöendanna en þaö þekkt- ist tæplega 1968. Þá skrifuöu þeir fyrst og fremst I kosninga- blööin sem viö gáfum út. Þessi blöö uröu samtals 9 auk þess sem viö vorum meö dreifibréf og bæklinga”. „Kosningafundirnir voru lika meö nokkuö ööru sniöi en fyrr- Valur Valsson. Ljósm: gel um. Þeir voru ekki eins margir og nú en miklu stærri. Fundur- inn i Laugardalshöllinni þar sem hver frambjóðandi fyllti húsiö var nýlunda I kosninga- baráttu hér á landi. Þaö var mikiö stökk aö fara úr Háskóla- bió og upp i Höll. Og vinnustaöa- fundir sem nú eru mikiö tiökaöir voru svo til óþekktir”. „Viö lögöum mikla áherslu á sjónvarpiö en þaö var þá tiltölu- lega nýtt. Ég býst við aö nú sé sama sjónarmiö rikjandi,en mln reynsla bendir til aö áhrif sjón- varpsins hafi verið ofmetin. Alla vega finnst mér eftirá aö sjónvarpiö hafi haft minni áhrif en viö héldum aö þaö myndi hafa og aö þau áhrif sem þaö haföi hafi verið byggö á öörum forsendum en viö reiknuöum meö. Siöast en ekki sist vil ég nefna skoöanakannanir. Þær voru engar þegar ég stóö I kosn- ingaslagnum”. Hafa áhrif á frambjóðendur Helduröu aö þær hafi áhrif á kjósendur? „Þaö er ég ekki viss um.en ég held aö þær hafi áhrif á þá sem eru aö vinna I kosningunum og á frambjóöendurna og þaö finnst mér ágætt. Þaö hlýtur aö vera gott fyrir þá aö hafa ein- hverja hugmynd um hvar þeir standa. Ég heföi gjarnan viljaö hafa skoöanakannanir 1968.” Var þetta dýr kosninga- barátta? „Þaö er ákaflega erfitt aö fara meö tölur I sambandi viö kosningastarf, þvi aö mikiö af vinnunni er gefiö. En ég þori aö fullyrða aö talan 200 milj. sem ég hef heyrt nefnda um kostnaö- inn af fyrirtækinu er amk. helmingi of há en auðvitaö var þetta dýrt. Kosningar eru alltaf dýrar.” Varstu sigurviss fram á siö- ustu stund? „Maöur varö aö vera þaö,en þvi er ekki aö neita aö mörgum sem unnu viö kosningarnar og fylgdust vel meö var orðiö ljóst aö hverju stefndi.” Ekki eins á óvart Viltu spá einhverju um úr- slitin núna? „Þetta liggur svolltiö ööruvisi viö núna, frambjóöendur eru fjórir en ekki tveir, þaö gerir strax mikinn mun. En ég held aö úrslitin nú muni ekki koma eins mörgum á óvart og þau geröu”. Finnst þér rikisfjölmiðlarnir gera kosningaundirbúningnum nægilega góö skil? „Nei, þaö finnst mér ekki. Væru þeir einu fjölmiölarnir I landinu held ég aö fólk vissi tæplega, aö forsetakosningar eiga aö fara fram eftir viku. Mér finnst þetta óþarfa varkárni eöa hræösla. — hs Helgi Seljan: Ekki undir þrýstingi „Þaö er algjörlega rangt sem staöhæft er i Morgunblaöinu aö viö forsetar Alþingis höfum veriö undir einhverjum þrýstingi frá rikisstjórninni þegar við fjöll- uöum um launaviöbót þá sem þingfarakaupsnefnd haföi sam- þykkt” sagöi Helgi Seljan forseti efri deildar Alþingis er Þjóö- viljinn ræddi viö hann I gær. „Enginn ráöherra talaöi viö mig um þessi mál” sagöi Helgi ennfremur „og ég get fullyrt aö á meöan fundur okkar forsetanna stóö yfir ræddi enginn ráöherra viö okkur. Skýringin á þvl hvers vegna viö sátum lengi á þessum forsetafundi er sú aö viö biöum lengi eftir staðfestingu þingfarar- kaupsnefndar til þess aö máliö væri endanlega frágengiö. Ég varö ekki var viö hinn minnsta þrýsting enda heföi hann ekki haft neitt aö segja”. „Astæðan fyrir þeirri ákvöröun okkar aö óska þess við þingfarar- kaupsnefnd aö launaviöbótin kæmi ekki til framkvæmda var sú aö -þessi ákvöröun þingfarar- kaupsnefndar haföi mætt mikilli andstööu, t.d. höföu þingflokkar Alþýöubandalags og Fram- sóknarflokks mótmælt ákvöröun nefndarinnar. Viö teljum okkur hins vegar ekki bærari en þing- fararkaupsnefnd til aö taka ákvöröun I þessum launamálum og töldum þvi rétt aö Alþingi fjallaöi um máliö er þaö kemur saman næst. Viö forsetar þingsins erum reyndar sammála um aö þaö þurfi aö taka skipan þessara mála til endurskoöunar.” —þm Göngum langar leiöir, landiö faöminn breiöir. 1 kvöld skal haldið i sólstööugöngu. Sumarferð ABí Reykjavík ABR efnir I kvöld (laugardags- kvöld) til gönguferðar á Helgafell fyrir sunnan Hafnarfjörö. Þeir sem veröa I skapi til aö bregöa undir sig betri fætinum, taka bif- reiöar sinar klukkan 9 I kvöld — (munið orkusparnaöinn, sameinist um bíla — takið vini og billausa félaga meö. Þiö sem eruö biTlaus hikiö ekki viö aö hringja i hina sem eiga bila) og aka suöur i Hafnarfjörö um Keflavikurveg — hjá kirkjugaröi Hafnarfjaröar er beygt til vinstri og ekiö sem leiö liggur aö Kaldárseli. Þar hefjum viö sam-göngu klukkan 10. Agætt er aö vera I stigvélum þvi yfir Kaldá er aö fara, stefnan siöan tekin á Helgafell sem er 338 m, verðum uppi um miönættiö — búist er við 3—4 tima rölti. Þeir sem eiga blokkflautu, munnhörpu eöa önnur létt hljáö- færi mega gjarnan hafa slikt i pússi sinu. Allir skulu og taka meö sér eina spýtu úr bænum (?). Hittumst hress og kát viö Kaldá klukkan 10 I kvöld. Þess má geta aö sumarferð ABR veröur farin 20. júli næst- komandi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.