Þjóðviljinn - 22.06.1980, Page 22

Þjóðviljinn - 22.06.1980, Page 22
22 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 22. júni 1980 Nýtt glæsilegt hustjaldaúrval 7 geröir. Sendum myndalista. Tjaldbúðir Geithálsi. sími: 44392 Heilsuverndarstöð Reykjavíkur óskar að ráða deildarstjóra við Áfengisvarnadeild til eins árs, vegna fjarveru aðaldeildarstjóra. Æskileg er háskólamenntun helst á félagsvis- inda- eða hjúkrunarsviði. Upplýsingar veitir deildarstjóri i skrifstofu áfengisvarnardeildar, Lágmúla 9, og i sima 81515, kl. 10—12 virka daga. Umsóknir skal seda á þar til gerðum eyðublöðum fyrir 30. júni n.k. til framkvæmdastjóra Heilsu- verndarstöðvarinnar, Barónsstig 47. 3 g' 5 Heilbrigðisráð * ■ f Fteykjavikur Aðalfundur Verkakvennafélagsins Framsóknar verður fimmtudaginn26. júni n.k. kl. 8.30 i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gengið frá lagabreytingum. 3. önnur mál. Félagskonur fjölmennið og sýnið skirteini við innganginn. Stjórnin. • Blikkiðjan ® - Ásgaröi 7, Garðabae onnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíöi. Gerum föst verðtilboð SÍMI 53468 Erum fluttir aö Grensásvegi 8, Reykjavík. Símanúmer óbreytt. G. ÓLAFSSON h.f., Grensásvegi 8. Slæmt Norðurlandam. í Svíþjóð Lokið er 17. Norðurlanda- mótinu i bridge. Spilað var i Norrköping, Sviþjóð. Island tók þátt i mótinu, með sveitum I opnum flokki og kvennaflokki. Spiluð var tvöföld umferð, allir við alla. Crrslit leikja Islands voru þessi: Ísland-Noregur: -3-20 og 0-20 Ísland-Sviþjóð: 3-17 og 4-16 Island-Danmörk: -4-20 og 15-15 Island-Finnland: 3-17 og 12-8 Samtals 30 stig Kvennaflokkur: Island-Sviþjóð: 0-20 og -4-20 Ísland-Danmörk: 0-20 og 1-19 Island-Finnland: 13-7 og 20-0 Samtals 30 stig. tsland hafnaði neðst i báðum flokkum, en sigurvegarar i opna flokknum voru Norðmenn, með þá Breck og Lien i broddi fylk- ingar. Sigurvegarar i kvennaflokki, var hin frábæra sænska sveit, með þær Silborn og Nygren (Blom) i broddi fylkingar. Sveitir Islands skipuðu: Opni flokkur: Helgi Jónsson, Helgi Sigurðsson, Guðmundur Páll Arnarson og Sverrir Armanns- son. Kvenna: Kristjana Stein- grimsdóttir, Vigdis Guðjóns- dóttir, Kristin Þórðardóttir og Guðriður Guðmundsdóttir. Fararstjóri beggja liða, var Vilhjálmur Sigurðsson. Akureyringar Norðurlands- meistarar Helgina 6.-8. júni fór fram á Dalvik, Norðurlandsmót i sveitakeppni. 10 sveitir tóku þátt i mótinu, frá: Akureyri, Dalvik, Hvammstanga, Skaga- firði, Blönduós, Siglufirði og Mývatnssveit og Húsavik. Keppni var mjög jöfn og spennandi. Tvær sveitir enduðu jafnar og efstar, en sveit Páls Pálssonar hafði sigrað sveit Boga Sigurbjörnssonar með 20 gegn minus 2, og þaraf leiðandi sigurvegari. Með Páli voru i sveit: Fri- mann Frimannsson, Soffia Guðmundsdóttir. Gunnlaugur Guðmundsson, Ævar Karlsson og Magnús Aðalbjörnsson. Röð efstu sveita varð þessi: stig 1. sv. PálsPálss. Ak. 127 2. sv. Boga Sigurbj. Sigl. 127 3. sv. Herm. Tómass. Dalv. 109 4. sv. Alfreðs Pálss. Ak. 109 5. sv. Björns Þórðars. Sigl. 105. 6. sv. Mariu Guðmundsd. 100 7. sv. Reynis Pálss. Skag. 74 Keppnisstjóri var hinn góð- kunni Albert Sigurðsson en mótsstjóri, Ingólfur Lillendal. Næsta mót verður haldið að gengi ári og þá spilað að Hólum i Hjaltadal. Frá Bridgesambandi Austurlands Austurlandsmóti i sveita- keppni er lokið. Það var haldið á Vopnafirði 2.-3. mai s.l., utan 4 leikir i úrslitakeppninni voru háðir á heimaslóðum keppenda siðar. Keppendur voru frá 5 félögum innan B.S.A. og skipt- ust þannig: B.F. 2 sveitir, B.H. 2 sveitir, R.R.E. 5 sveitir B.V. 3 sveitir og B.N. 1. sveit. B.F. nýtti ekki rétt sinn á þriðju sveitinni og tókst að uppfylla sætið með félögum frá B.R.E. Keppnisfyrirkomulagið var þannig að fyrst voru spilaðar tvær umferðir hraðsveita- keppni, siðan spiluðu 4 efstu sveitirnar til úrslita um 1.-4. sæti, en hinar spiluðu þriðju hraðsveitakeppnina um sæti 5.-13. I úrslitakeppnina tóku sveitirnar með sér stig úr undanúrslitunum þannig að hver sveit i 1.-4. sæti fékk 1 stig fyrir hver 10 yfir meðalskor, en sveitir 5-13 héldu sinum stigum óbreyttum. Crslit undankeppninnar: sveit 1. Aðalsteinn Jónsson félag B.R.E. l.umf. stig röð 825 1 2.umf. stig röð 674 4 samt. 1499 röð 1 stig 20 2. Björn Pálsson B.F. 705 2 633 8 1338 4 4 3. 'Arni Stefánsson B.H. 688 3 660 5 1348 3 5 4. Kristján Kristjánsson B.R.E. 667 5 770 1 1437 2 14 5. Þórður Pálsson B.V. 680 4 652 6 1332 5 6. ölafur Bergþórsson B.R.E. 64 7 6 622 9 1269 9 7. Páll Sigurðsson B.F. 627 7 675 3 1302 6 8. Sigfinnur Karlsson B.N. 626 8 649 7 1275 8 9. Jósep I>orgeirsson B.V. 604 9 572 13 1176 13 10. Friðjón Vigfússon B.R.E. 604 10 615 10 1219 10 11. Búi Birgisson B.R.E. 595 11 593 12 1188 11 12. Jón G. Gunnarsson B.H. 585 12 698 2 1283 7 13. Hermann Guðmundsson B.V. 571 13 611 11 1182 12 Orslitakeppnin, 1-4 sæti: Samtals. Röð Aðalsteinn Jónsson 20 6 2 14 42 2 Kristján Kristjánsson 14 3 18 5 40 3 Arni Stefánsson 5 17 11 6 39 4 Björn Pálsson 4 14 9 15 42 1 Björn Pálsson er sigurvegari, þar sem hann sigraði Aðalstein Jónsson. Sveit nr. 1 Björn Pálsson, Ingólfur Steindórsson, Pálmi Kristmannsson, Sigfús Gunn- laugsson. Sveit nr. 2 Aðalsteinn Jónsson Kristmann Jónsson, Sölvi Sigurðsson, Bogi Nilsson. Sveit nr. 3 Kristján Kristjánsson, Hallgrfmur Hall- grimsson, Asgeir Metúsalemsson, Þorsteinn Ólafsson. Sveit nr. 4 Arni Stefánsson, Jón Sveinsson, Karl Sigurðsson, Ragnar Björnsson. Einmenningskeppni B.S.A. 1980 fór fram á timabilinu 25. mars til 20. april. 152keppendur I 6 félögum tóku þátt i keppn- inni, sem var jafnframt firma- keppni B.S.Á. Spilaðar voru tvær umferðir og reiknast úrslit einmenningskeppninnar eftir samanlögðum árangri báðar umferðir, en firmakeppninnar eftir hæstu skorum annarrar hvorrar umferðarinnar. Spilað var i 12 eða 16 manna riðlum og allsstaðar á sömu spilin, en út- reikningur var eins og um einn riðil væri að ræða. Spilin voru tölvugefin (og voru reyndar sömu spil og spilað var á Reykjavikurmótinu i jan. 1980. Þetta vissi ekki nema stjórn- andi keppninnar, sem tók að sjálfsögðu ekki þátt i henni). Úrslit einmennings, 20 efstu: félag l.umf. 2.umf. samtals í. Þórarinn Hallgrírasson B.F. 1419 14 77 2896 2. Pálmi Kristmannsson B.F. 14 73 1413 2886 3. Jón Kjartansson B.B. 1559 1270 2829 4. Andrés Björnsson B.B. 1402 1419 2821 5. Karl Kristjánsson B.B. 1374 1434 2808 6. Sigúrður Olafsson B.V. 14 70 1332 2802 7. Asgeir Metúsalemsson B.R.E. 1342 1434 2776 8. Karl Sigurðsson B.H. 1438 1328 2766 9. Svavar Björnsson B.R.E 1361 1389 2750 10. Steinþór Magnússon B.F. 141*1 1335 2746 11. Sigurbjörn Björnsson B.V. 1376 1363 2739 12. Magnús Pálsson B.H. 1375 1358 2733 Veðjað á réttan hest Bromberg fiölskyldan flutti frá Póllandi til Sví- þjóðar árið 1970. Dóttir- in Dorotea fékk fljótlega lán í banka til að koma á fót litlu bókaútgáfu- fyrirtæki. Pabbinn Adam var með i fyrir- tækinu og til að byrjja með leit útgáfan ekki allt of vel út. Fólk var vantrúað á að svona litið fyrirtæki myndi bera sig. En þau voru bæði vel menntuð i bók- menntum og þau fengu augastaö á bók Isac Bashevic Singer „Töframaðurinn frá Lublin”. Þau ákváðu að gefa bókina út, þrátt fyrir að þau ættu ekki von á mikilli sölu. ,,Ég er sjálfur frá Lublin”, sagði Adam. „Hvers vegna ekki að gefa bókina út”? Gert var ráð fvrir að UDplagið yrði 5000 eintök, en sú tala átti heldur betur eftir að breytast. Nokkrum dögum áður en bókin átti að koma I búðir var tilkynnt að höfundurinn hefði fengið Nóbelsverðlaun. Eins og oft þeg- ar tiltölulega óþekktir höfundar fá Nóbelsverðlaunin, hlupu stóru fyrirtækin af stað til að fá að gefa bók Singer út, en um leið birtist „Töframaðurinn” í verslunum gefinn út af feðgunum og upplagið var aukið i næstum 100 þúsund eintök. Svo þau Adam og Dorotea geta meö sanni sagt að þau hafi ekki veðjað á rangan hest I þaö skiptið. Dorotea og Adam Bromberg. „Þvi ekki að gefa þessa bók út” sögðu þau og vissu ekki að höf- undurinn átti eftir að fá Nóbels- verðlaunin nokkrum dögum áður en bókin kom á markaðinn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.