Þjóðviljinn - 22.06.1980, Side 18

Þjóðviljinn - 22.06.1980, Side 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 22. júnl 1980 Tugur eda — tvö hundruð Viðtal við Kjartan Ólafsson ritstjóra sem var framkvœmdastjóri þeirrar eftirminnilegu göngu 20 ár frá fyrstu Keflavíikurgöngunm Kjartan Ólafsson ritstjóri var framkvæmdastjóri fyrstu Keflavikurgöngunnar sem farin var 19. júni 1960. Hann segir i eftirfarandi viðtali frá aðdraganda göngunnar, pólitiskum forsendum hennar og vanda, frá framkvæmd hennar og sum- um þeim einstaklingum, sem gerðu sitt til að sú samstaða og það andrúmsloft skapaðist sem tryggði að gangan varð merkur viðburður og afdrifarikur. Kjartan Ólafsson meft þátttakendalista á skrifstofu göngunnar I Mjóstræti 3. Keflavikurgangan var mikil nýj- ung, rétt er þaft. Hér höfftu ekki aftrar göngur tiftkast frá styrjaldarlokum en þær sem farnar voru fyrsta mai. Nokkrir sögulegir og stórir fundir voru haldnir gegn inngöngu I Nató og komu herslns 1951. En menn höfftu ekki séft meiriháttar mót- mælaaftgerftir I þessu formi, sem ekki voru á vegum skipulagslega sterkra aftila og þvi varft Kefla- vikurgangan um margt merkilegt fordæmi. Hugmynd þróast Hvemig fæddist þessi hug- mynd? — Menn voru aft velta einhverju sliku fyrir sér á fleiri en einum staft, án þess aö rekjanleg tengsl væru á milli. Bein fyrirmynd voru miklar göngur sem farnar voru árin á undan I Bretlandi á vegum kjarnorkuandstæftinga þar, kenndar vift Aldermaston. Hvaft sjálfan mig snertir minnist ég þess, aft þegar ég var vift nám erlendis tveim-þrem árum fyrr, var ég meft tiltölulega fastmót- aftar hugmyndir um aft slík aft- gerft væri æskileg og brýn og framkvæmanleg hér á landi. Hinsvegar er frá því aft segja, aft þegar vinstristjórn Hermanns Jónassonar fór frá 1958 án þess aft standa vift fyrirheit um brottför hersins voru vifta mikil vonbrigfti meöal áhugamanna um þetta mál. Ariö 1958 byrjuftu samtökin Friftlýst land aft starfa, aft þeim stóftu fyrst og fremst mennta- menn og listamenn. Einhvers- konar leifar af þessum samtök- um voru vift lýfti fyrri hluta árs 1960. 1 þeim hópum var fariö aö ympra á einhverju I þessa átt þegar nálgaftist 20 ára afmæli hersetunnar. Ég minntist þess aft ég haföi verift aö oröa þessa hluti viö kunningja mina þau tvö ár sem liöin voru eftir aft ég kom heim 1958. Ég þóttist vera aft fást vift háskólanám, sem ég haföi áftur trassaft, og haffti haft mjög litil pólitlsk afskipti eftir heimkom- una. En svo fór ég aö verfta var vift svipaftar hugleiftingar og ég gekk sjáifur meft um nýjar baráttuaftferftir og nýja sókn á þessum vettvangi sem minn pólitlski áhugi beindist öftru fremur aft. Ég var veikur fyrir þvl aft gefa mig aft þátttöku og fór aft hitta leifarnar af Friftlýstu landi vorift 1960. Slftan erum vift aft ræfta þetta á óformlegum fundum, menn fara aft verfta býsna ákveftnir og segja: nú er bara aft gera hlutina. Þar kemur umræftunni aft a.m.k. einn maftur þarf aft ganga til verks, leggja frá sér önnur störf um tfma. Þaft tók nokkurn tlma aft leita aö einhverjum sem gæti tekift þetta aft sér og svo fóru spjótin aft beinast aft mér, en ég var ekki fast vift neina atvinnu bundinn. Ég var nýkominn I vinnu hjá Tryggva Emilssyni hjá Hitaveitunni, vann þar undir hans þægilegu verkstjórn vift skurft- gröft og röralagnir. Þegar ég þóttist sjá aft mönnum ætlafti ekki aft verfta úr framkvæmdum m.a. vegna þess aft enginn vildi taka verkiö aö sér, þá sló ég til og verft þannig framkvæmdastjóri göng- unnar — Voru þá orftin formleg sam- tök? — Nei, þau höfftu engin verift, en þó mínnir mig aft einhver hluti okkar, sem höfftu verift aft ræfta þessi efni værum aö lokum kölluft einskonar framkvæmdanefnd til undirbdnings göngunni. Pólitíkin og gangan Höfftu pólitiskir flokkar frum- kvæfti I þessu máli? — Þaö er óhætt aft fullyrfta aft ekkert frumkvæfti hafi komift frá neinum flokksstofnunum. En auftvitaft komu vift sögu undir- búningsins einstaklingar Ur a.m.k. þrem flokkum Sóslalista- flokknum, Þjóftvarnarflokknum og Framsóknarflokknum, flestir þó Ur Sóslalistaflokknum svo og fjöldi óflokksbundinna. Ég man glöggt aft innan Sósialistaflokks- ins voru margir ákaflega van- trUaftir á aft slik aögerft gæti heppnast. Enda þótt ég ætti aö heita flokksmaftur þar, haffti ég enga flokkslega uppáskrift á bak vift mig. Mér var þaft hinsvegar mikill styrkur aft vita af ótakmörkuftum áhuga og eiga kost á nánu samráfti viftýmsa reyndari menn Ur flokkspólitikinni, og held aft á engan sé hallaft þótt ég segi aft þar hafi langsamlega mest mun- aft um Mágnús Kjartansson, þá- verandi ritstjóra Þjóftviljans, sem studdi okkur meft ráftum og dáft og átti hlut aft flestum ráfta- gerftum. Aftrir mínir nánustu samstarfs- menn á þessum tima voru hins- vegar þeir Jónas Arnason og Ragnar Arnalds, sem þá mátti heita barnungur, en þeir höfftu tveim árum fyrr sagt sig Ur Sósíalistaflokknum og Æskulýös^ fylkingunni vegna óánægju meo nifturstöftur vinstristjórnarinn- ar 1956—58 I herstöftvamálinu, og svo ekki sist Einar Bragi, sem þá haffti um árabil staftift utan rafta Sósialistaflokksins. Tortryggni Hinsvegar er því ekki aft neita, aft I samstarfinu um fyrstu Kefla- vlkurgönguna og I starfi Samtaka hernámsandstæftinga árin á eftir gætti löngum af hálfu ýmissa ágætra manna mikillar tor- tryggni I garft okkar sem vorum I Sóslalistaflokknum. Sumir töldu aft litlum efta engum árangri væri hægt aft ná nema meft þvl aft fela okkur sem einskonar óhrein Evu- börn, og beittu fyrir sig ýmsum rökum. Þetta átti ekki slst vift suma þá sem starfaft höfftu i Þjóftvarnarflokknum, en hann var á þessum árum óftum aft nálgast sln endalok. Ég reyndi hinsvegar alltaf aft hafa i huga tvennt I senn. I fyrsta lagi aö þaft ágæta fólk sem I Sósialistaflokknum starfaöi nyti fyllsta jafnréttis, hlutur þess væri metinn ekki slftur en annarra. Og jafnframthitt: aftmeta til fulls þá Urslitaþýftingu sem þaft hlaut aft Þaft er gaman aft virfta fyrir sér ljósmyndina af Sigurfti Guftnasyni, elsta þátttakandanum, og þeim yngstu þeirra sem alla leift gengu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.