Þjóðviljinn - 22.06.1980, Side 2

Þjóðviljinn - 22.06.1980, Side 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 22. júni 1980 Skdlaslit i tþróttaskemmunni Þeir voru glaöir nýstúdentarnir sem brautskráöust frá Mennta- skólanum á Akureyri viö hátfö- lega athöfn I íþróttaskemmunni á 100 ára afmæli skólans á þjóö- hátiöardaginn 17. júni. Ahöld eru þó um, hvort þeir voru ekki fullt eins glaöir, hinir sem nú fögnuöu stúdentsafmælum og heiöruöu gamla skólann meö nærveru sinni á þessum timamótum hans. Mikiö var úm dýröir á þriggja daga afmælishátiö skólans sem hófst meö athöfn i Mööruvalla- kirkju 15. júni og lauk meö skóla- Hulda Stefánsdóttir kom færandi hendi er hún tók viö uglunni. Hún gaf skólanum innrömmuð hátiöarmerki hans frá 1900 og 1930 og rit Skógræktarfélagsins frá upphafi — I tilefni Ars trésins og þess grób- urs mannlegs er skólinn á aö hlúa aö. Kristján Eidjárn haföi viö orö er hann tók viö guliuglunni úr hendi Tryggva Gislasonar, aö kannski legöi hann i framtiöinni fyrir sig stundakennarastörf viö MA. slitunum á þriöjudag. 1 veglegri 400 manna kvöldveislu I mötu- neyti heimavistar á mánudags- kvöldiö voru heiöraöir eldri núiif- andi kennarar skólans, svo og forseti tslands og menntamála- ráöherra. Hlutu þau sem heiöurs- merki tákn skólans, ugluna I gulli, til aö festa i barminn. Fjöldigóöra gjafa og heillaóska bárust skólanum og bar þar mest á listaverkum. 25 ára stúdentar gáfu grafiklistaverk, mennta- málaráöuneytiö málverk eftir Finn Jónsson, Fanny Ingvars- dóttir fagurt veggteppi, nem- endasambandiö silfurlikan af gamla skólahúsinu, og má svo lengi telja, en glæsilegustu var þó liklega gjöf hins óskabarnsins i Akureyrarbæ, KEA, málverk eftir Þórarin B. Þorláksson, sem stjórnarformaöur KEA, Hjörtur Þórarinsson á Tjörn, afhenti, en hann varö jafnframt 40 ára stúdent. 120stúdentar voru brautskráöir frá MA á 100 ára afmælinu. Hæstu einkunn fékk Arni Sveinn Sig- urösson út náttúrufræöadeild, 9,01,en margir aörir sýndu einnig frábæran námsárangur og hlutu verölaun. 50ára stúdentar ogeldri sátu saman viö borö I afmælisveislunni. A efri mynd sjást frá vinstri GIsli As- mundsson kennari, dr. Matthlas Jónasson, Páll Hallgrimsson, sýslumaöur, Svava Steingrfmsdóttir, Baldvin Skaftfell og Gréta Skaftfeil. A neöri myndinni sitja, taliö frá vinstri, Gunniaugur Stefánsson, sem varö gagnfræöingur 1926, Asta Björnsdóttir, Haukur Þorleifsson, Gestur ólafsson, Guöiaug Þor- steinsdóttir, Ingólfur Daviösson.Jón Siggeirsson og Jóhann Jóhannsson. Þrjár stúlknanna sem braut- skráöust klæddust þjóöbúningi og sést hér ein þeirra ganga út meö stúdentshúfuna og prófsklrteiniö I hendinni. Myndir: vh Hulda Stefánsdóttir á æskuslóö- um aö Mööruvöilum. Meö henni er þarna Tómas Ingi Olrich konrektor viö MA. MA ÍOO ÁRA mgm WLÞ' ’l 1 ' tt'U Wc ÆM £ ? m Bpjg. : í: F/ { w | J

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.