Þjóðviljinn - 22.06.1980, Blaðsíða 29

Þjóðviljinn - 22.06.1980, Blaðsíða 29
Sunnudagur 22. júnl 1980lÞJÓÐVILJINN — SIÐA 29 uiii helgina Wolf Kahlen sýnir í Gallerí Suðurgötu 7 í dag, laugardag opnar þýsk.i myndlistarmaöurinn Wolf Kahlen sýningu á verkum sín- um i Galleri Suhurgötu 7. Wolf hefur undanfarna daga dvaliö hér á landi og unniB aB gerB sýn- ingarinnar sem einkum er unnin meB ljósmyndatækni. ViB opn- unina I dag mun hann flytja gjörning (performance) sem hann nefnir ljósfall. Wolf Kahlen er búsettur i Berlln en er á stöBugum sýningarferBalög- um; héöan kom hann frá Portúgal en þar stendur yfir sýning á verkum hans. Hann hefur sýnt viBa um heim og verk eftir hann eru I eigu þekktra listamanna. Sýningin veröur opin daglega frá kl. 4—10 virka daga en 2—10 um helgar. Hún stendur til 6. júli. „Oðal feðranna” tekið til sýningar Nú um helgina hefjast sýn- ingar á margumtalaöri Is- lenskri kvikmynd Hrafns Gunn- laugssonar, „Cöal feöranna”. Mynd þessi veröur til sýninga á öllum sýningartimum I Laugarásbió og Háskólabió. Þó aö skiptar skoBanir séu um framkvæmd þessarar myndar, einkum þykir atvinnuleikurum hart gengiö fram hjá sér, er þaB samt gleBilegt hvaB Islensk kvikmyndalist viröast vera á mikilli uppleiö. Þaö er Hrafn Gunnlaugsson sem er leikstjóri en meö aöalhlutverk fara eftir- taldir: Jakob Þór Einarsson, HólmfrlBur Þórhallsdóttir, Jó- hann Sigurösson og Guörún Þóröardóttir. Kvikmyndatöku annaöist Snorri Þórisson en hljóöupptöku Jón Þór Hannes- son. Collegium Cantum í Njarðvík og Reykjavík Kominn er til landsins kórinn Collegium Cantum frá Þránd- heimi og mun hann halda tónleika í Njarövlk, Kópavogi og Reykjavik. Þetta er mjög þekktur kór á Noröurlöndum og hefur feröast mikiö og haldiö tónleika viöa um lönd, m.a. I Þýskalandi og Austurrlki auk Noröurlandanna. Þetta er 35 manna kór og er tón- listin sem hann flytur ákaflega fjölbreytt. Kórinn syngur I Ytri-Njarö- vlkurkirkju sunnudaginn 22. júni kl. 17.00 og i Háteigskirkju miö- vikudaginn 25. júni kl. 21.00. Mun kórinn syngja verk eftir Mendelsohn, Faure, Bach og ýmis norsk tónskáld, m.a. Nystedt og Hovland. Stjórnandi kórsins er Bard Bonsaksen og einsöngvarar Hanne Krogen og Knut Jörgen. Orgelleikari er Ivar Mæland. JONSMESSUHATIÐ _______MEÐ VIGDÍSI í LAUGARDALSHÖLLINNI þriðjudagínn 24. júní kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Húsið opnað kl. 20.00. FJÖLMENNUM í HÖLLINA GERUM þENNAN FUND HÁPUNKT SÓKNARINNAR ‘Stuðningsmenn Guðrún í Norræna Ein mynda Kahlen Búnaðarbankaskák Þeir sem veröa á vappi niöri miöbæ I dag um kl. 2 og hafa aö auki áhuga á skákiþróttinni ættu aö leggja leiö slna inn I afgreiöslusal Búnaöarbankans en þar fer fram hraöskákmót meö þátttöku flestra sterkustu skák- manna landsins. Nefna má Friörik Olafsson, Guömund Sigurjónsson, Helga Ólafsson, Jón L. Arnason, Margeir Péturs son, Ingvar Asmundsson, Jóhann Hjartarson og marga fleiri snjalla skákmenn. Þaö er Búnaöarbankinn sem stendur fyrir móthaldinu en tilefni þess má finna 150 ára afmæli bankans. Bubbi Morthens hitar upp Akveðiö er aö ein islensk hljóm- Morthensog Utangarðsmenn sem sveit hefji hljómleikana I Höllini, munu sjá um aö hita upp áöur en þar sem breska nýbýlgjuhljóm- Clash birtist. Miðasala á hljóm- sveitin Clash leikur I kvöld, leikana er hjá Listahátið I Gimli laugardagskvöld. Þaö er Bubbi Nú um helgina lýkur sýningu Guörúnar Elisabetar Halldórs- dóttur I Norrænahúsinu. Hún sýnir ollumálverk, ámálaö tré og postulln. Gurörún hefur stundaö nám vlöa bæöi hér heima og erlendis. Hún hélt einkasýningu I Hamra- göröum 1977 og tók þátt I sýning- unni „Listiðn íslenskra kvenna” 1980. Sýningin stendur til 22. júnl og er opin frá kl. 16-22. Friörik ólafsson, forseti FIDE veröur meöal þátttakenda á skákmótinu I Búnaöarbankanum I dag. Hér sést hann á spjalli viö stórmeistarakollega sinn, Hollendinginn Jan Timman. Þaö kemur I hlut Bubba Morthens aö hita upp fyrir Clash. Hljómleikar Clash

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.