Þjóðviljinn - 06.09.1980, Page 10

Þjóðviljinn - 06.09.1980, Page 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 6.-7. sept. 1980 Ævar Ég held við getum sagt að launavinnan sé það lífsform sem einkennir okkar tímabil í mannkynssögunni. ... Og launavinnuramminn er til staðar bæði í austri og vestri Kjartansson. þróunarstigi yröi náö. Litiö viröist þó hafa miöaö i þá átt og atburöirnir i Póllandi siöustu daga eru staöfesting á þvi, aö launavinnuformiö er svo rækilega fast I sessi, aö verkamönnum finnst nauösynlegt aö stofna „frjálsog óháö” verkalýösfélög. 1 rauninnier þetta staöfesting á þvi aö þeir séu ekki aö fara út fyrir neinn raunverulegan ramma þvl ekkert sóslallskt þjóöskipulag er fyrir hendi I austantjaldslönd- unum, heldur miklu frekar ein- hvers konar hliöarafbrigöi kapi- talismans þar sem lanavinnu- formiö er I fullu gildi. Samkomulag verkfallsmanna og hins þrönga valdahóps I flokks og rikisvél Póllands, er bara af- hjúpun á þvi sem átt hefur sér stað I langan tima, aö átök séu rikinu sem þó er hægt aö kalla á sér til hjálpar einsog t.d. hér á' landi. lAuömagnið I Póllandi er eitt allsherjar vald flokks-rlkis. Fyrir okkur er krafan um frjáls og óháð verkalýösfélög og verk- fallsrétt nánast krafa um sjálf- sögö mannréttindi. A Islandi eru verkalýösfélögin svo frjáls og óháð aö stundum dugir ekki eitt stéttarfélag I sömu starfsgrein hjá sama fyrirtækinu. Auðvitað hefur einkakapltalið engar áhyggjur af þvl — Flugleiöir segja bara öllu liöinu upp á einu bretti og ætla svo að ráöa aftur fólk, aö eigin vild. Frelsið er mikils viröi á stórum stundum. Reyndar vita bæöi forstjórar Flugleiöa og forystumenn stéttarfélaganna aö þetta frelsi er alveg aö komast úr tlsku þótt þeir Stofukommaþankar um ramma Hvaö eru þeir aö gera verk- fallsmennirnir I Póllandi? Eru þeir aö berjast fyrir bættum kjörum? Eru þeir aö berjast fyrir auknum félagslegum réttindum? Greinilega eru þeir aö berjast fyrir þessu tvennu en I leiðinni viröast þeir vera að gera annaö og meira. Þeir viröast vera aö fitla viö „rammann” sem getur veriö hættulegur leikur. Málgagn kommúnistaflokks þeirra varaði þá viö aö fara ekki út fyrir ramma hins sóslallska þjóöskipu- lags meö kröfunni um aö stofna frjáls og óháö verkalýösfélög. Þegar gamli Marx var aö bjástra viö sína stóru kenningu um eöli kapitalismans kom hann sér niður á tvö hugtök er áttu aö spanna eöliseinkenni auðvalds- þjóöfélaga: launavinna og auö- magn. Getur hvorugt án hins veriö. Marx eyddi geysilegu púöri á skilgreiningu og útlistun hug- taksins auömagn. Launavinnan fær mun minna rúm, en um hana stendur á einum staö I véfréttar- stil: „Þótt þaö taki söguna langan tlma aö komast að leyndar- dómum vinnulaunanna, þá er samt ekkert auöveldara en aö skilja nauösyn þessa birtingar- forms.” (Kapitaliö 1. bindi). Ég held viö getum sagt, aö launavinnan sé þaö lifsform sem einkennir okkar tlmabil I mann- kynssögunni. 1 yfirlýsingum þjóö- félagshönnuöanna i byrjun aldar- innar (Lenins o.fl.) var látið aö þvl liggja, aö þetta lifsform myndi leggjast af þegar æöra milli þeirra sem vinna aö fram- leiðslunni, annars vegar, og þeirra sem ákvaröanirnar taka, pólitiskar og efnahagslegar, hins vegar. Komin er upp togstreita milli launavinnu og auðmagns rétt einsog i auðvaldslöndunum. Reyndar er auðmagniö ekki bútaö niöur I einingar sem keppa sin á milli einsog I líkani Marx af samkeppniskapltalisma, og þaö er ekki heldur formlega aöskiliö séu svo gamaldags I Póllandi aö vera aö berjast fyrir þvl (þeir eru nú alltaf svo lummó i kommonistarikjunum). í okkar ramma eru nefnilega ekki bara tvö skaut einsog I þeim Pólska og hugmyndaramma frjálshyggju- manna. Hérer rlkiö. a.m.k. form- lega, þriöja skautiö. „Aöilar vinnumarkaöarins” keppast yfir- leitt viö aö vera „ábyrgir” og fara I þríhliða viðræður. T.d. Framhald á bls. 27 Einar Karl Haraldsson skrifar Ritstjórnargrein Bandarlkjamills fyrir kílówatt- stund af orku til orkufreks iönaöar. Til samanburöar skal þess getið,aö hérlendis er verð- lag til stórnotenda eins og ál- versins 6,5 til 7,5 mills, þ.e. um eöa innan viö einn þriöja af þvi veröi sem Norömenn nú eru aö tala um. 0 Sök sér væri aö tslendingar yndu lágu orkuverði I samningum sínum viö álveriö ef tiltölulega auövelt væri aö hækka þaö í samræmi viö alþjóðlega þróun. En viö erum njörvaöir niöur meö fast- bundnum samningi til 1994 og á þvi tlmabili eru fremur horfur á> en hitt, aö orkuverö,samkvæmt samningnum; fari lækkandi mælt á föstu verölagi. Þá tekur viö endurskoöunarákvæöi, sem þó viröist ekki skipta miklu máli til leiöréttingar. Samningurinn sjálfur rennur ekki út fyrr en 2014 og öll ágreiningsefni sem rlsa t.d. vegna kröfu um endur- skoöun orkuvers, ber aö útkljá meö alþjóðlegum gerðardómi. ó Þegar rætt er um mögu- leika á erlendri stóriöju hér á næsta áratug er rétt aö gera sér grein fyrir þvi, aö alþjóölegir auöhringir hafa enn nægilegt fjárfestingarsvigrúm víöa um heim, t.d. I Aslu og Afriku, til þess aö lúta ekki aö ööru en ódýrum orkusamningum. Eina vonin til þess aö lokka hingaö erlenda stóriöju^er aö beita á agniö útsöluorku. Þaö hlýtur þvi aö vera afdrifarikt álitamál, hvort viö eigum aö hefja stórút- sölu á orku okkar til erlendra stóriöjuvera. Er þaö sú orku- nýting sem tryggir mestan og bestan hagsældarvöxt á tslandi til langframa aö selja orkuna á útsölu? ® Þetta^ er spurning sem menn hljóta aö velta fyrir sér alvarlega á næstu mánuöum og árum. Sömuleiöis hvert sú hug sýn leiöir okkur aö gera Island aö nokkurskonar fririki alþjóö- legra markaösafla, en leggja af landbúnaö, iönaö og innlenda verslun. Sjálfsagt gæti sllk þróun ásamt erlendri stóriöju leitt I bráö til skárri pcninga- legra kjara fyrir okkur tslend- inga, sem erum ekki fleiri en svo aö viö gætum verið allir I vinnu hjá einu erlendu stór- fyrirtæki og komist fyrir viö svo sem eina breiögötu I erlendri stórborg. En hvers værum viö þá megnugir? Hverju réöum viö? Og væri þá nokkur Islensk þjóö? ekh „Friðríki alþjóð- legra markaðsafla” 0 Þegar erfiöleikar ganga yfir I undirstööugreinum at- vinnulifsins og menn taka I ráö- leysi að bila I trúnni á Islenska atvinnuvegi sækja hugmyndir um erlenda stóriöju á hugi margra. Stóriöjufram- kvæmdum fylgir tímabundin uppgripavinna fyrir mikinn fjölda og tiltölulega vel launuö störf fyrir fáa er slfkar verk- smiöjur taka til starfa. Þaö sýn- ist og I fljótu bragöi áhyggjulltiö aö láta útlendinga leggja til fjármagn, verkunnáttu og hrá efni, og geta veriö laus við áhættuna. Hiö eina sem íslend- ingar þurfa aö leggja til er ódýr orka og vinnuafl. # Sömu rök heyrast oft á öörum sviöum. Auövelt er aö sýna fram á,aö peningalega myndi þaö borga sig að vista bændur á sólarströnd allan árs- ins hring og kaupa ódýra land- búnaöarframleiöslu af frændum vorum Dönum. Islendingar halda uppi dýrri og óhagkvæmri innflutningsverslun, sem alltaf segist tapa og tapa, og veröur að stunda „faktúrufalsanir” til þess að skrimta. Vafalaust mætti leysa vanda verslunar- innar meö þvl aö færa hana al- farið á hendur útlendinga. Að vera að bagsla meö innlendan iðnað, ekki einasta fyrir innan- landsmarkaö heldur einnig meö útflutningstilburöi, hlýtur einn- ig aö vera bágboriö reiknings- dæmi, eins ódýrt og erlend stór- fyrirtæki framleiöa iönaöar- varning, og eru reiðubúin aö sjá fyrir öllum þörfum okkar á mun hagstæöari kjörum. 0 Hagspekingar frjálsrar samkeppni eru vel á veg komnir meö aö sannfæra Islensku þjóðina um aö allt hennar at- vinnustreö sé litils virði og unniö fyrir gyg. enda umsamin friverslun á góöri leiö meö aö kæfa ýmsa Islenska iönaðar- starfsemi, og skilur sjálfsagt litiö eftir nema umboös- og áfyllingariönaöinn hans Davíðs Schevings og annarra postula óheftrar markaöshyggju. Og I nafni frjálsrar samkeppni er nú veriö aö drepa Flugleiöi og svipta hundruð manna atvinnu sinni. 0 Og hringurinn I draumsýn markaöshyggjumannanna lokast með kröfum um aö bjarga veröi þjóöinni úr sjálf- sánum háskanum meö erlendri stóriöju. Viö höfum fyrir aug- unum skýrt dæmi um erlenda stóriöju á Island þ.e.s. álveriö. Reynslan af henni er ólygnust. Viö hana vinna fimm til sex hundruð manns á bæri- legu kaupi en hvar er hinn stór- kostlegi þjóöhagslegi ávinning- ur sem álverinu átti aö fylgja? 0 Hvar er allur hliöar- iöanðurinn sem átti aö spretta upp eins og gorkúlur I kringum álveriö og hleypa svokölluöum margföldunaráhrifum I mann- afla og tekjusköpun út um allan þjóöarllkamann? Hefur þaö ekki tekiö 15 ár aö koma meng- unarvörnum álversins I þaö horf að nú loksins hillir undir þaö, aö þær nálgist aö vera boölegar? Hefur þaö ekki komiö I ljós aö verölag á álafurðum og klsil- járni er miklum mun óstööugra en verö á fiskafuröum, þvert ofan I fullyröingar stór iöjupáfanna? 0 Þá er enn ótaliö smánarlega lágt orkuverð. Norska ríkis- stjórnin setti á síöastliönum vetri fram þá stefnu aö æskilegt væri að miða verðlagningu viö kostnaöarverð raforku frá kom- andi virkjunum, eöa þaö sem þeir kalla „langtidsgrense- kostnad”. Þetta þýddi verö- lagningu aö þeirra mati,sem svaraöi til um 11—12 aurum á kilówattstundina, eöa 22—24 Hvar er allur hliðariðnaðurinn sem átti að spretta upp eins og gorkúlur kringum álverið? Er útsala á orkunni til erlendrar stóriðju sú orkunýting sem tryggir mest- an og bestan hagsældarvöxt á islandi til langframa?

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.