Þjóðviljinn - 06.09.1980, Blaðsíða 13
Helgin 6.-7. sept. 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13
HALLARFERÐIN
Þau vildu öll njóta faömlags
móöur sinnar. Dagurinn var viö-
buröarrikur, þetta var sunnudag-
ur og siöasti dagurinn sem þau
höföu bflinn á leigu.
Þau höföu öll veriö i heimsókn
hjá frænda og konu hans og fengu
þar kræsingar; rjómatertu og
fleira og undu sér vel. Atta ára
tritill las og las og las (þrjár
Astriksbækur, þrjár Tinna bækur
og þráttaöi þegar halda skyldi
heim „maöur fær aldrei aö klára
þaö sem maöur er aö lesa!”)
Eftir þessa heimsókn sem var
tilbreyting frá hinu vanalega, blll
til umráöa, og nú stóö meira aö
„Förum, ég get ekki veriö
hérna lengur, Kóngur”, segir.
drottning lágri röddu, „ég þoli
þetta ekki....”
Nú skoöa þau þaö sem er fyrir
utan, timburhús: sjóðheitt, kúlu-
laga hús þar sem haldnar eru
leiksýningar. Viltu vita allt um
Þig? (Já svo sannarlega!)
Hundraö kall!
Krabbinn (kóngur); Þú elskar
að hugsa, félagslyndur, tækni,
uppfinningu, og allt óvenjulegt
eins og kúluhúsiö hérna. Hins
vegar hatar þú þrjósku, heimsku,
allt vanhugsaö, árásarhneigö og
langrákaðar randaflugur. Auk
segja til aö fara á Alþjóölega
vörusýningu. Ahugi var takmark-
aöur hjá foreldrunum, en börnin,
þau sem vit höfðu á, vildu ólm
komast á þennan „dásamaöa”
stað, dásamaö i útvarpi „komiö,
komiö, Halli og Laddi, Tobbi
trúður, Skrlplarnir og allt og
allt...Blöörur, tvöfaldur strætó
—- alveg æöislega spennandi.
Fegurö, gleöi, friöur
mitt faöir vor
(Kristján frá Djúpalæk)
Fariö var aö Laugardalshöll
um kvöldmatarleytiö og þar
mátti sjá helling bifreiöa og
fannst innan skamms smuga fyr-
ir Volkswagen bflinn. „En viö
heppin!” — og haldiö inn i höll-
ina: kóngur, drottning, prins og
tvær prinsessur gengu inn i Höll.
Kóngur beiö viö miöasölu og
greiddi fimm þúsund kalla og
fékk happdrættisvinning og siöan
var gengiö viröulega inn fyrir.
Þarna mátti sjá þernur sem seldu
bæklinga kaupstefnunnar. Þær
voru svo finar, meö rauðar tisku-
húfur og fagurlega málaðar. Þær
horföu út I loftiö, — siöasti dagur-
inn I dag, guöi sé lof, skyldi ekki
veröa eitthvaö parti eöa eitt-
hvað?! las maður út úr augum
sumra þeirra og annarra starfs-
manna sem maöur leit á, — þaö
er aö segja þvilikar og aörar eins
hugsanir flögruöu aö hinni nokk-
uð svo þjökuöu drottningu. Hún
spuröi drottinn sinn i hljóöi hvort
þaö væri vert aö taka þessa
þess ferö þú nokkuö oft á miöils-
fundi. Skilaöu kveöju frá okkur
næst. Þér er illa viö einmanaleik-
ann nemaef þú ert einn útaf fyrir
þig, þá er þér vel viö hann. Þú ert
gott efni I stjörnuspámann, en
ekki veröur þú þó betri en viö.
Láttu sjá þig á pósthúsinu næsta
fimmtudag kl. 17.30, þar munt þú
hitta fyrir riddarann á hvita hest-
inum. Spuröu hann frá okkur
hvort aö þaö sé meri?
Naut (drottning): Þú uppfyllir
allar þinar skyldur með mestu
gleöi, hvort sem þaö er aö borga
skattana eöa heimsækja ömmu á
elliheimilið. Taktu samt ekki Hfiö
of alvarlega. Sláöu þessu öllu upp
I grin i dag og vittu hvort þú færð
ekki kikk út úr þvi. Þú ert mjög
sennilega kennari og átt fyrir
höndum að veröa fyrirmyndar
skólastjóri. Skelfing er þér illa viö
óstundvisi (hvernig geturðu búiö I
þessu landi?), og á hinn bóginn
vel viö yfirvinnu (hér kemur
skýringin), þar sem viö vitum aö
þú þarft aö fá staöfestingu á kost-
um þlnum, þá færöu hana hér
meö skriflega: Þú nálgast full-
komnun á þinu sviöi, innan
tuttugu ára vita hinir þaö llka...
Rólur, bátar, up^lýsinga-
miðlarar eins og varömenn.
„Hvar eru skemmti-
kraftarnir?”....
„KÓNGUR, þarna eru
derhúfurnar, ... og nú HEIM!”
„Heim, ha?”
„Já, förum nú heim, ég er
sammála Drottning, skemmtiatr-
áhættu, skyldi hún ekki fá I mag-
ann af öllu saman: yngsta prins-
essan var farin aö grenja.
Hvaö er þetta, farin aö
grenja?! Hættu. Hvaö er aö?!”
Aö endingu útskýröist máliö,
annar skórinn var horfinn — en
fannst von bráöar aftur, Kóngur
kom æöandi meö hann og drottn-
ingin kraup niöur, en varö ekki
undir kösinni — og reimaöi á ný.
Gengiö upp stiga, þarna var
tuskumaöur, allur I marglitum
pjötlum, og meö gleraugu, var
hann þarna I hrókasamræöum viö
vinnufélaga og hélt kumpánlega
um aðra öxl hennar, sennilega aö
ræöa um ...ja... kannske hand-
bolta ---- Konungsfjölskyldan
hélt áfram, þvllikt óróavekjandi
umhverfi, til hvers er þetta allt
saman: þarna voru hljómplötur á
básum, fullkomnustu plötuspilar-
ar á básum, lampaskermar I bás-
um, I þessum básum sátu og tátur
og tindátar og fræddu þá sem
fróöleik þurftu, og gull höfðu til
aö greiöa meö, um allt er veröa
mætti til aö gera vöruna sem
girnilegasta, lýstu hennar stór-
kostlegu eiginleikum, og nyt-
semi...
Hvar eru skemmtiatriðin,
spuröi prinsinn I tiunda sinn...
„Já, KÓNGUR, hvar eru eigin-
lega skemmtiatriöin, spyr drottn-
ing, sem er oröin nokkuö hryss-
ingsleg i fasi, örg og álagið var
oröiö mikiö nú þegar, prinsess-
urnar hlupu ekki I burtu, þaö var
ekki þaö, þær héldu þéttingsfast
um hendur hennar, en augun,
skilningavitin, eitt af ööru voru á
leið meö aö gefa sig, likaminn,
sálarllfiö, taugakerfiö er hiö
sama og þegar forfeöur vorir fyr-
ir þúsund árum höföu þaö eitt
álag fyrir augum aö llta blóm I
haga, huga aö hestum, hús-
dýrum, gá til veöurs, og geröu
aöeins einn hlut I einu, og bjuggu
þá hluti sem þá vanhagaði um til
Urdráttur úr óprentaðri skáldsögu
eftir Normu E. Samúelsdóttur:
sjálfir.
Drottningin á kaupstefnunni
óskaöi þess — er hún gekk á milli
básanna, sturturnar, steindu
glerin, húsgögnin og sá fallegu
hávöxnu dökkhærðu tlsku-
sýningardömurnar, keyptar til aö
gera fallegu húsgögnin ennþá
„heimilislegri” — að hún væri úti
I haga. Smakkaðu þennan mat,
drekktu þennan djús, gjöröu svo
vel. (Eru ekki allir orönir
ruglaöir?)
„Heyröu, viö viljum svona der-
húfur, hvar fáum viö SVONA der-
húfur”? KÓNGUR æpir drottn-
ingin, þau VERÐA aö fá húfur,
hvar fá þau húfur, svona pappa-
húfur meö bankaauglýsingunni?
Auglýsingu um betri lán?
Bee gees: myndsegulband, litá-
sjónvarp, hópur fólks, eldhúsinn-
réttingar, hillusamsetningar frá
Grágás („selt”) — baðherbergis-
innrétting („selt”).
„Sæl verið þiö”.
„Blessaöur”, segja kóngur og
drottning viö tvo menn og lltinn
dreng — annar .er vinnufélagi
kóngsa.
„Jæja”.
„Jæja-”
„Heyröu hvar eru skemmtiatr-
iöin”, spyr prinsinn ungi.
„Hliöarsal, en þau byrja ekki
fyrr en eftir einn og hálfan tlma! ”
„Jæja, hvernig finnst ykkur?”
„Hryllilegt”, muldrar drottn-
ing og Htur I aöra átt.
„Já, já, þetta er á-gætt, segir
kóngur, kurteis eins og kóngi ber.
Augu drottningar, flökta frá
einu til annars, loks stendur hún
viö bás, rétt hjá meðan herrarnii'
ræöast viö (eöa ræöast ekki viö)
og starir ásamt mörgum öörum á
ungan mann, I blárri peysu, sem
er meö leirdeig i höndum og lætur
þaö á hólk sem snýst hratt og inn-
an nokkurra sekúndna er komið
skálarlag á leirinn eöa krús sem
bíöur slðan eftir ofninum. Leir-
kerasmiðurinn situr þarna sem I
glerhúsi, hann þarf ekki aö segja
neitt, auglýsa neitt, situr þarna,
afslappaöur, og vinnur aö skap-
andi starfi. Fólkiö starir I leiöslu,
alvarlegt, eitthvaö er aö brjótast
um í höföum þeirra. Þarna er
andstæöa alls I höllinni, eöa
hvaö?
Börn eru forvitin, áfram,
áfram. Þarna. Gustur. Drottning
hefur aöeins róast, aöeins.
Vélar, skrúfur I skip, traktor,
kaðlar, andlit sem tilheyrir stór-
um skrokki, áridlit hvers talfæri
upplýsir a 111 um a 111 á sinni
deild.
iöin eru ekki fyrr en eftir
klukkutlma...”.
„Ég gubba ef ég verð hérna
lengur, ekki aö þetta sé neitt
ógeöslegt, mér bara llöur illa
vegna alls þessa ...”
„Svona krakkar, prinsessur,
prins! Nú eruð þiö búin aö fá aö
róla, og búin aö fá derhúfurnar,
þetta er bara ekkert eins spenn-
andi og útvarpið og sjónvarpiö er
búin aö auglýsa, viö höfum ekki
hitt á réttan tlma, þetta
dásamlega-yndislega-skemmti-
lega-disco-frisco, tiskusýningar--
og-svo-framvegis er ekki núna.
TjT, cnga ólund!”
„ÞIÐ ERUÐ VONDIR FOR-
ELDRAR”, sagði prinsinn lágri
skýrri röddu, nógu lágri svo pabbi
kóngurheyröi ekki, bara mamma
drottning!
Ot. Heim. Prince Polo keypt
ásamt Mars súkkulaði.
Heim. Kaffi lagað. Kóngur fékk
heimild til annarrar upplyftingar,
(lærisveinn Hitchcock) bióferö.
Kvöldiö var komiö. Ég var
ógeöslega svekkt út I sjálfa mig
fannst ég bregöast börnun mínum
fullkomiega I hallarferöinni. Við
erum enginn kóngur, engin
drottning, engar prir.sessur, eng-
inn prins. Guöi sé lof og pris. Bara
þetta fólk sem kann ekkert aö
meta, alltaf I nöp við allt og alla...
Af hverju skapaði HANN ekki
aukallffæri I nútimamann-
eskjuna, ætlaöi HANN kannski
ekki aö hafa þetta svona stress-
að? Atti þetta ekki aö veröa
SVONA. HANN heföi eiginlega
átt aö láta framleiöa aukallffæri
eöa eitthvaö ekstra-strong efni til
taugakerfisframleiöslu sem
myndi hæfa nútimanum.
Þaö hefur gleymst — eöa — átti
þetta kannski ekki aö veröa
SVONA?
Fegurö, gleöi friöur
Mitt faöir vor.