Þjóðviljinn - 06.09.1980, Qupperneq 21
Helgin 6.-7. sept. 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21
mannlcg samskíptri
Sigrún
Júlíus-
dóttir
Nanna
Sigurðar-
dóttir
Þegar oröiö kreppa ber á góma
dettur flestum eflaust i hug efna-
hagskeppa. Oröiö hefur lengi
veriö notaö í þessari merkingu og
er þá átt viö afdrifarika röskun
eöa breytingu i þjóöfélaginu, þar
sem venjulega leiöin til lausnar
brestur og finna veröur ný úrræöi
til aö leysa vandann.
1 vaxandi mæli er þó fariö aö nota
krepþuhugtakiö 1 sálfræöilegum
skilningi um viöbrögö einstak-
linga viö skyndilegri breytingu og
ytri eöa innri öröugleikum. Hér er
oröiö notaö f þeirri merkingu og
þá átt viö andlega kreppu.
I kreppu veröur einstaklingur-
inn ófær um aö nota fyrri viö-
brögö og lifsreynslu til þess aö ná
tökum á kringumstæöum sfnum.
Venjulegar lausnir duga ekki
lengur og tilveran veröur oft
óskiljanleg og óviöráöanleg fyrir
þennan einstakling.
Þær tilfinningar, sem gera vart
viö sig i andlegri kreppu geta
veriö sorg, reiöi, vonleysi, úræöa-
leysi, kviöi og hræösla. Einstak-
lingar I andlegri kreppu geta
veriö ákaflega hörundssárir, likt
og þeir beri tilf inningalifiö utan á
sér.
Isliku ástandi veröa viöbrögöin
oft mjög harkaleg, jafnvel af
minnsta tilefni.
Kreppan felur yfirleitt I sér ein-
hvers konar tap eöa ógnun um aö
tapa einhverju. I þessu sambandi
er bæöi talaö um áfallakreppur,
t.d. skilnaö, dauöa og þess háttar
eöa llfs- og þroskakreppur, t.d. aö
færast frá einu aldursskeiöi til
annars, aö veröa foreldri o.s.fr.v.
Atvik sem tilheyra venjulegu lifi,
en sem veröa einstaklingnum of-
viöa.
Lífið — röð af
andlegum kreppum
Segja má aö allt llfiö mótist af
andlegum kreppum og hvernig
viö tökumst á viö þær.
Þaö er löngu viöurkennd staö-
reynd, aö böm fara I gegnum hin
ýmsu þroskaskeiö og mikiö hefur
veriö skrifaö um persónuleika-
þróun manneskjunnar upp aö 18-
20 ára aldri. Minna hefur veriö
skrifaöum tfmabiliöþará eftir og
stundum er engu likara en
þroskinn hætti um tvltugt og eftir
þaö megum viö sigla okkar sjó.
örlitiö hefur bó örlaö á beim hug-
myndum aö konur veröi hálf-
klikkaöar á breytingaskeiöinu og
eitthvaö hefur staöiö 1 „Morgun-
blaöinu” um „gráa fiöringinn”
hjá körlum. — Staöreyndin er sú,
aö þrÆunin heldur áfram öll full-
oröinsárin og undanfari áfram-
haldandi þróunar og breytinga
eru oft einhvers konar kreppur.
Margar af kreppum fulloröins-
áranna (lífskreppur) er hægt aö
sjá fyrir og undirbúa sig fyrir
þær, aörar ekki. Andleg kreppa
getur oröiö upphaf aö áfram-
haldandi þróun einstaklingsins á
leiötilþroska en hinn möguleikinn
er Hka til, aö kreppa veröi upphaf
aö lokun einstaklingsins og lélegri
þátttöku i venjulegu lifi. Hér
skiptir miklu máli, hvernig tekiö
er á málum á meöan á kreppunni
stendur.
Kreppuna veröur hver og einn
aö lifa af.á hvern þann hátt þaö
tekst best ier oft háö þeirri hjálp
sem einstaklingurinn fær frá um-
hverfi sfnu á þessu tímabili.
Arangurinn af kreppunum getur
sem fyrr segir oröiö margvlsleg-
ur, bæöi verri og betri.
Reiðiköst
og grátur
Hér á eftir fara tvö stutt dæmi
um viöbrögö fólks viö kreppum.
Þau bera glögglega meösér, hve
mismunandi viöbrögöin geta ver-
iö og hve nauösynlegt er aö lita á-
vallt á manneskjuna I heild sinni,
þegar eitthvaö bjátar á, en ekki
bara einstaka búta:
Fimmtugur maöur lá á sjúkra-
húsi, vegna blóötappa viö hjart-
aö. öllum á deildinni bar saman
um, aö hann væri rólegur og
heföi staöiö sig mjög vel andlega,
þrátt fyrir vitneskjuna umalvar-
legan sjúkdóm. Dag einn voru
fiskibollur I matinn. Hann varö
mjög reiöur viö starfsfólkiö á
deildinni og klagaöi yfir lélegu
fæöi á deildinni. Eftir þetta
Viöbrögö viö kreppu geta veriö reiöi, sorg eöa vonleysi
Innan i mér var stórtsár sem enginn hirti um
heiftarlega reiöikast fór hann aö
gráta og uppúrþvl varö hann fær
um aö byrja aö láta I ljósi sinar
raunverulegu tilfinngar gagn-
vart þessum alvarlega sjúkdómi.
Kona, sem á þroskahefta
dóttur, segir eftirfarandi:
„Ég man vel eftir sársaukanum
fyrstu dagana eftir aö hún
fæddist. Allt leit svo vel út I fyrstu
en svo kom reiöarslagiö. Ég get
varla lýst mlnum fyrstu viö-
brögöum. Þegar ég átti aö gefa
henni aö drekka I fyrsta skiptiö
setti ég hana til fóta I rúminu.
Þegar ljósmóöirin kom inn til aö
ná I hana langaöi mig mest til aö
segja „komdu aldrei meö hana
aftur, ég vil ekki eiga þetta
barn!”. Maöurinn minn og ég
gátum ekkert talaö saman um
þetta á þessu tímabili — til þess
var þaö of sárt. Hjúkrunarfólkiö
talaöi ekki heldur viö mig um
þetta. Ef ég lá og grét var mér
sagt aö hætta aögráta. Ef ég æddi
um gólf var mér sagt aö leggjast I
rúmiö og ég gat I rauninni
hvorugt.
Á deildinni var ein kona, sem
skildi mig vel. Hún talaöi ekki
mikiö, en hún kom oft til mln. Tók
utan um mig og hélt I hendina á
mér, þegar mér leiö illa. Hún
skildi svo vel aö innan I mér var
stórt sár, sem einhver þurfti aö
hugsa um”.
Spum-
ingar
og
svör
Kæri þáttur.
Viö hjónin höfum þaö aö flestu
leyti gotti hjónabandinu. Eitt er
þaö sem veldur okkur á-
hyggjum, en þaö eru ákveönir
erfiöleikar I kynllfi okkar. Viö
höfum fariö til heimilislæknis
okkar, en hann hefur ekki getaö
fundiö lausn á vandamálinu.
• Nú langar okkur aö spyrja,
getur einhver hjálpaö fólki meö
svona vandamál? Hvert getum
viö leitaö?
Meö fyrirfram þökk — „Jón
og Gunna”.
Kæru hjón.
I bréfi ykkar koma ekki fram
nægar upplýsingar um eöli
vandmálsins, en I fljótu bragöi
viröist okkur þó aö hér sé fyrst
og fremst um aö ræöa, þaö sem
viö sem vinnum viö þetta sviö
köllum „tæknilega” erfiö-
leika;fremur en tilfinningalega.
Kynlifsvandamál hafa oft bæöi
likamlegar og andlegar orsakir
og sjaldnast hægt að lita á þau,
sem eitthvað einangraö fyrir-
brigöi aöskiliö frá öllu ööru I llfi
fólks. Kynlifiö er mikilvægur
þáttur I lifi allflestra og ákaf-
lega einstaklingsbundiö, hvaö
átt er viö, þegar talaö er um,
hvort kynlífið sé gott e^a vont,
eöa hvort um vandamal sé að
ræöa eöa ekki. Þar spila margir
þættir inn I, t.d. aldur, reynsla,-
llkamlegt ástand, samband
fólks innbyröis o.s.fr. Þaö eru
ei margir staöir þar sem hægt
er aö leita aöstoöar I þessum
efnum.
I Reykjavík er hægt aö snúa
sér til til Kynfræösludeildar
Heilsuverndarstöövar Reykja *
vfkurog fá ráögjöf I kynlifsvand-
málum á mánudögum milli kl.
16 og 19. Gott getur veriö aö
hringja og panta sér tlma fyrir-
fram. Siminn á Heilsuverridar-
stöö Reykjavíkur er 22409
Flestir sem vinna viö fjöl-
skyldumeöferö og hjónaráögjöf
hafa lika þekkingu á þessu svibi
og mjög oft eru kynllfsvanda-
mál einmitt meðhöndluö I
tenglsum viö sllka meðferð. En
hún er aöallega veitt viö ráö-
gjafastofnanir, félagsmála-
stofnanir og göngudeildir geö-
deilda.