Þjóðviljinn - 06.09.1980, Side 23
Helgin 6.-7. sept. 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 23
Af Friðrik Eggerz
Ættin Eggerz er kennd viö séra
Eggert Jónsson á Ballará. Hans
sonur var séra Friörik Eggerz
(1802-1894) sem tók sér ættar-
nafniö. Þó aö hæpiö sé aö kalla
þessa ætt meö meiri háttar valda-
ættum hafa jafnan meöal afkom-
enda sr. Friöriks veriö meiri
háttar kaupmenn, pólitikusar og
embættismenn. Sjálfur átti sr.
Friörik 4 börn sem upp komust:
Sigþriiöi, Pétur, Guörúnu og Elin-
borgu. Veröur nú nánari grein
gerö fyrir þeim og afkomendum
þeirra.
A. Sigþrúður Eggerz var seinni
kona Jóns Péturssonar háyfir-
dómara (1812—1896). Hann og
bræöur hans, þeir Brynjólfur
Fjölnismaöur og Pétur biskup,
settu mjög svip á sögu Islendinga
á 19. öld og voru þar aö auki f jár-
aflamenn seigir. Börn þeirra Sig-
þrúöar voru:
1. Arndis Jónsdóttir, kona
Guömundar Guömundssonar
læknis I Stykkishólmi. Tengda-
sonur þeirra var Oddur
Hermannsson lögfræöingur,
skrifstofustjóri i atvinnumála-
ráöuneytinu. Hann var bróöir
Jóns Hermannssonar lögreglu-
stjóra i Reykjavlk.
2. Þóra Jónsdóttir, kona Jóns
Magnússonar forsætisráöherra
og leiðtoga ihaldsmanna. Þau
voru barnlaus.
3. Friörik Jónsson, guöfræö-
ingur, kaupmaöur og útgeröar-
maöur (annar Sturlubræöra sem
voru meöal helstu kaupmanna i
Reykjavik). Kona Friöriks var
Marta Maria Bjarnþórsdóttir
(systir Sveins Valfells). Þeirra
börn voru m .a. Sturla Friöriksson
erföafræöingur og Sigþrúöur,
kona Arinbjarnar Kolbeinssonar
læknis.
4. Sturla Jónsson kaupmaður og
útgerðarmaöur.
5. Sigriöur Jónsdóttir, kona
Geirs Sæmundssonar vigslu-
biskups á Akureyri. Þeirra börn
voru Heba, sem átti fyrr Skúla
Guðjónsson prófessor I Arósum,
en slöar dr. Alexander Jóhannes-
son rektor Háskóla Islans og
einn af forvigismönnum flugs á
tslandi og Jón Geirsson læknir.
B. Pétur Eggerz (1831—1892)
kaupstjóri var einn af brautryöj-
endum innlendrar verslunar á
slöustu öld (Boröeyrarfélagiö).
Fyrri kona hans var dóttir Páls
Melsteds amtmanns. Pétur átti
mörg börn og verða þau hér upp
talin:
1. Arndls Eggerz, átti séra Pál
Ólafsson I Vatnsfirði viö Isa-
fjaröardjúp. Þau áttu fjölmörg
börn og er mikill ættbogi af þeim
kominn. Einn sonur þeirra var td
Páll Pálsson á Þúfum, tengda-
faðir Ásgeirs Svanbergssonar
sem um skeiö var varaþingmaöur
Hannibals Valdimarssonar.
Guörún Pálsdóttir hét önnur
dóttir þeirra Arndisar. Hún giftist
Þorbirni Þóröarsyni héraöslækni
á Blldudal. Þeirra börn voru Páll
Þorbjarnarson alþingismaöur I
Vestmannaeyjum, dr. Þóröur
Þorbjarnarson forstjóri Rann-
sóknastofnunar fiskiönaöarins
(hans kona Sigrlöur Claessen —
en sonur Þóröur Þ. Þorbjarnar-
son borgarverkfræöingur I
Reykjavik), Sverrir Þorbjarnar-
son hagfræöingur, forstjóri
Tryggingastofnunar rlkisins,
Arndis Þorbjarnardóttir, kona
Marteins Björnssonar verkfræö-
ings, Guörún Þorbjarnardóttir,
kona dr. Brodda Jóhannessonar
skólastjóra Kennaraskólans
(þeirra sonur Þorbjörn Brodda-
sonlektor), Björn Þorbjarnarson
prófessor i Bandarlkjunum og
Kristln Þorbjarnardóttir, kona
Guömundar Ingva Sigurössonar
lögfræöings.
2. Elinborg Eggerz, átti
Jón Magnússon íursætisráö-
herra: Tengdamóöir hans var
Sigþrúöur Eggerz.
Sigrlöur Thorlacius: Móöir
hennar var Solveig Eggerz.
Þóröur Þ. Þorbjarnarson borg-
arverkf ræöingur: Langamma
hans var Arndis Eggerz.
Kristján Hall verslunarmann á
Boröeyri. Þeirra dóttir var Krist-
jana Ragnheiöur, kona Einars M.
Jónassonar sýslumanns. Meöal
barna þeirra Einars var Erna,
fyrsta kona Sverris Kristjáns-
sonar sagnfræðings.
3. Ingibjörg Eggerz, kona séra
Magnúsar Bl. Jónssonar I
Vallarnesi en auk þess aö vera
prestur fékkst hann m.a. viö
togaraútgerö. Þeirra synir m.a.
séra Pétur I Vallanesi og Páll lög-
fræöingur (faöir Magnúsar Páls-
sonar myndlistarmanns).
4. Guömundur Eggerz sýslu-
maöur I Múlasýslum og siðar i I
Arnessýslu og alþingismaöur um
skeiö.
5. Siguröur Eggerz forsætisráö-
herra. Sonur hans er Pétur
Eggerz sendiherra I Bonn.
6. Solveig Eggerz, kona séra
Stefáns Kristinssonar á Völlum.
Þeirra börn: Sæmundur Stefáns-
son heildsali (faöir Þorsteins
Sæmundssonar stjörnufræðings),
Pétur Eggerz Stefánsson fulltrúi I
varnarmáladeild utanrikisráöu-
neytisins (faðir Solveigar Eggerz
listmálara), Kristinn Tryggvi
Stefánsson prófessor I læknis-
fræöi (dóttir hans Solveig, kona
Magnúsar Thoroddsen borgar-
dómara, bróöursonar Gunnars
Thoroddsen, Sigriöur Stefáns-
-dóttir Thorlacius,þekkt úr kven-
réttindabaráttunni, kona Birgis
Thorlacius ráöuneytisstjóra
frænda slns).
7. Ragnhildur Eggerz, átti Ölaf
Thorlacius lækni á Snæfellsnesi.
Þeirra börn voru m.a.: Siguröur
Siguröur Eggerz forsætis-
ráöherra.
Kristján Thorlacius, formaöur
BSRB: Móöir hans var Ragn-
hildur Eggerz.
Þorsteinn Sæmundsson stjörnu-
fræöingur: Amma hans var Sol-
veig Eggerz.
Thorlacius skólastjóri Austur-
bæjarbarnaskólans en hann var
faöir örnólfs Thorlaciusar rekt-
ors Hamrahliöarskólans, Hrafn-
kels Thorlaciusar arkitekts og
Hallveigar Thorlacius lögg.
skjalaþýöanda, konu Ragnars
Arnalds f jármálaráöherra),
Birgir Thorlacius ráðuneytis-
stjóri I menntamálaráöuneytinu
og Kristján Thorlacius formaöur
BSRB (hans sonur m.a. Gylfi
Thorlacius lögfræðingur, maöur
Svölu Thorlacius lögfræöings).
C. Guörún Eggerz átti Rögn-
vald Sigmundsson gullsmiö 1
Innri Fagradal I Dalasýslu og er
frá þeim margt manna komiö.
D. Elínborg Eggerz, átti Pál
Vldalln alþingismann I Viöidals-
tungu. Þeirra börn voru m.a :
1. Jón Vidalín konsúll Breta á
Islandi, einn auöugasti
kaupsýslumaöur á tslandi um
hríö.
2. Kristln Vidalín, átti Jón
Jakobsson alþingismann og
landsbókavörö (þeirra dóttir
Helga, kona Walters A. Sigurös-
sonar kaupmanns I Reykjavik
(Edinborg).
P.s. Lengi má betrumbæta
ættartölur og eru allar ábend-
ingar vel þegnar. Siðast var á
dagskrá Thorsteinsson-ætt og má
bæta þvl viö aö Sverrir Briem
(sonurKggerts Briem i Viöey og
Katrlnar Thorsteinsson) var
tengdasonur Magnúsar Sigurös-
sonar bankastjóra en hann var
aftur tengdasonur Magnúsar
Stephensen landshöföingja.
—GFr
Hússtjórnarskóli
Reykjavíkur
Sólvallagötu 12
NÁMSKEIÐ VETURINN 1980-
1. SAUMANÁMSKEIÐ 6 vikur
1.1. Kennt þriðjud. og föstud. kl. 14-17.
1.2. Kennt mánud. og fimmtud. kl. 19-22
1.3. Kennt þriðjudaga kl. 19-22
1.4. Kennt miðvikudaga kl. 19-22
II. ÚTSAUMUR/ klassiskar saumagerðir, 6
vikur
Kennt verður mánudaga kl. 15.30-17.50.
III. VEFNAÐARNÁMSKEIÐ 8 vikur. Kennt
verður mánudaga, miðvikudaga, fimmtu-
daga kl. 14.15-17.15
IV. JURTALITUN 4 vikur.
Kennt verður mánud. og fimmtud. kl.
19.30- 22.30.
V. MATREIÐSLUNÁMSKEIÐ 5 vikur.
Kennt verður mánud. þriðjud. miðvikud.
kl. 18,30-22.
VI. MATREIOSLUNÁMSKEIÐ 5 vikur.
Kennt verður fimmtud. og föstud. kl.
18.30- 22. Ætlað karlmönnum sérstaklega.
-81
STUTT NAMSKEIÐ
Gerbakstur
Smurt brauð
Sláturgerð og frágangur
i frystigeymslu
Glóðarsteiking
Fiski- og sildarréttir
Grænmetis- og bauna-
réttir
Textilfræði og meðferð
fatnaðar og hús-
búnaðar
Jólavika
2dagar
3dagar
3 dagar
2dagar
3dagar
3dagar
3dagar
8-12 desember.
5. janúar 1981 hefst 5. mán. hússtjórnarskóli með
heimavist fyrir þá, sem þess óska.
Upplýsingar og innritun i sima 11578 kl. 10-14.
Skólastjóri.
Myndvefnaðarmámskeið
16. september til 10. október.
Upplýsingar og innritun i sima 16289.
Salóme Fannberg.
KLIPPINGAR. PERMANENT. LITUN
HÁRSNYRTISTOFAN
Dóróthea Magnúsdóttir
Torfi Geirmundsson
Laugavegi 24 II. hæð
Sfml 17144
Frá Listdansskóla
Þjóðleikhússins
Kennsla hefst mánudaginn 15. sept. n.k.
Eldri nemendur komi mánudaginn 8. sept.
milli kl. 5 og 7 og hafi meðsér stundaskrár
sinar.
Inntökupróf i forskóla verða þriðjudaginn
9. sept^g hefjast kl. 17.30 i æfingasal leik-
hússins, gengið inn frá austurhlið hússins.
Væntanlegir nemendur verða að vera
orðnir 9 ára og hafi með sér æfingaföt.
Timar forskólans verða á mánudögum og
fimmtudögum kl. 16.15—17.15.