Þjóðviljinn - 06.09.1980, Síða 25

Þjóðviljinn - 06.09.1980, Síða 25
Helgin 6.-7. sept. 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 25 Lögtaksúrskurður í Mosfellshreppi Samkvæmt beiðni sveitarsjóðs Mosfells- hrepps úrskurðast hér með að lögtök geti farið fram fyrir gjaldföllnum en ógreidd- um úrsvörum og aðstöðugjaldi álögðum i Mosfellshreppi 1980 ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Lögtök geta farið fram að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa ef ekki verða gerð skil fyrir þann tima. Hafnarfirði 3. sept. 1980. Sýslumaður Kjósarsýslu. 0 PÓLÝFÓNKÓRINN PÓLÝFÓNKÓRINN tekur við góðu söng- fólki i allar raddir (aldur 16—^40 ár) tón- listarmenntun æskileg. Viðfangsefni: Jóhannesarpassia J.S. Bachs og annað stórverk til flutnings á listahátið Spánar sumarið 1981. Raddþjálfarar: Sigurður Björnsson, óperusöngvari Elisabet Erlingsdóttir, söngkona Unnur Jensdóttir, söngkona Ingólfur Guðbrandsson, söngstjóri. Ath. NÁMSKEIÐ: Væntanlegur er hr. VBALATZ þjálfari óperukórsins við Vinar- óperuna, hátiðakórsins i Bayrauth og New Philharmoniukórsins i London til að þjálfa kórinn um mánaðarskeið. Þátttaka tilkynnist i sima 21424 og 26611 á daginn en 43740 og 72037 á kvöldin. POLYFÓNKORINN Kórskóli Pólýfónkórsins hefst 29. septem- ber. Kennt verður i Vörðuskóla (á Skóla- vörðuholti) á mánudagskvöldum kl. 20—22.—2 stundir i senn i 10 vikur. Kennslugreinar: Raddbeiting og öndun Heyrnarþjálfun Rytmaæfingar Nótnalestur Kennarar: Ingólfur Guðbrandsson, söngstjóri Herdis Oddsdóttir, tónmenntakennari Sigurður Björnsson, óperusöngvari Ruth Magnússon, óperusöngvari Kennslugjald aðeins kr. 15.000.— Notfær- ið ykkur þetta tækifæri til að taka upp þroskandi tómstundastarf og njótið leið- sagnar fyrsta flokks kennara. Þátttaka tilkynnist i sima 21424 og 26611 á daginn en 43740 og 72037 á kvöldin. Flóamarkaður Við seljum gamalt dót svo sem: svefnbekki, isskápa, stóla, borð, klósett, vaska og margt fleira. Gerið góð kaup i matsal Félagsstofnunar stúdenta við Hringbraut, mánudaginn 8. sept. frá kl. 3 og fram eftir kvöldi meðan eitthvað verður ennþá til. Veitingaiýverða i matsal og Stúdentakjallara. Tónlist og skemmtilegheit meðan á markaði stend- ur. Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.