Þjóðviljinn - 06.09.1980, Side 27
Helgin 6.-7. sept. 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 27
TU sölu
Tilboð óskast i húsið Vesturgata 18.
Húsið verður til sýnis laugardaginn 6.
sept. kl. 13—16 og þriðjudaginn 9. sept. á
sama tima.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri
að Frikirkjuvegi 3 og ennfremur á
Vesturgötu 18 á auglýstum sýningartima.
Tilboð berist Innkaupastofnuninni fyrir
þriðjudaginn 16. sept. kl. 14 e.h.
Skemmur til sölu í Kefiavík
Tilboð óskast i skemmur Keflavikurbæjar
við Flugvallarveg i þvi ástandi sem þær
eru. Tilboð sendist undirrituðum sem i
veitir nánari upplýsingar fyrir 16. septem-
ber. Keflavikurbær áskilur sér rétt til að
taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Bæjarstjórinn í Keflavik.
✓
A dagskrá
Framhald af bls. 10.
þykir sjdlfsagt aö taka heilt.
sumar 1 aö sitja á fundum hjá
rikissáttasemjara þótt ekki hafist
uppúr nema skitnar tiu þúsund
krónur til handa þeim lægst
launuöu.
Launavinnuramminn er til
staöar bæöi i austri og vestri.j,
Þessi rammi fjötrar 'ok’kur viö
ákveöiö lifsmynstur, en reyndar
er svigrúmiö misjafnlega mikiö
eftir þvi hvaöa undirrammar eru
viðlýöi: einn flokkur við völd eöa
fleiri flokkar sem keppa um
völdin. Þeir sem Kafa áhuga á
sósialisma, þurfa aö sinna meira
stóra rammanum, launavinn-
unni, en gert hefur verið.
Ef við ætlum aö komast ,,út-
fyrir rammann”, gera eölisbreyt-
ingar á þjóöfélaginu, raunveru-
laga byltingu, þá veröum viö aö
berjast fýrir afnámi launavinn-
unnar, stefna að beinum yfir-
ráöum sameinaöra framleiöenda'
yfir framleiöslunni og atvinnu-
lifinu öllu. Þaö veröi enginn,
hvorki einstaklingar né riki sem
kaupi af þeim vinnuaflið og
drottni siöan yfir þvi. Halelúja.
Blikkiðjan
Ásgaröi 7, Garðabæ
Önnumst þakrennusmiði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíði.
Gerum föst verðtilboð
SÍMI 53468
Nýlagnir, breyting-
ar, hitaveituteng-
ingar.
Sími 36929 (milli kl.
12 og 1 og eftir kl. 7 á
kvöldin).
Húseigendur
og húsbyggj-
endur athugið
...............................
Við þökkum öllum sem sýnt hafa okkur samúö og vinar-
hug við andlát og útför föður okkar, tengdafööur, afa og
langafa,
Karls Leifs Guðmundssonar
vélstjóra
frá Stakkadal f Aöalvik
Guðrún Karlsdóttir Hugo Andreassen
Astrlöur Karlsdóttir Rögnvaldur Þorleifsson
Guömundur Karlsson Oddbjörg Kristjánsdóttir
Jónas Karlsson Hrönn Þóröardóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
ALÞÝÐU BAN DALAGIÐ
Kjördæmaráðstefna
Alþýðubandalagsins
á Vestfjörðum
Alþýöubandalagiö á Vestfjöröum boöar til kjördæmisráöstefnu aö
Holti I önundarfiröi dagana 6. og 7. september n.k.
Ráöstefnan hefst laugardaginn 6. september kl. 2 eftir hádegi.
A kjördæmisráöstefnunni veröur rætt um stjórnmálaviöhorfiö,
um hagsmunamál kjördæmisins og um félagsstarf Alþýöubanda-
lagsfélaganna á Vestfjöröum. Þá veröur einnig fjallaö sérstaklega
um húsnæöismál. Kosin veröur stjórn fyrir kjördæmisráöiö og
aörar nefndir eftir ákvöröun fundarins.
Gestir á kjördæmisráöstefnunni veröa Svavar Gestsson, félags-
málaráöherra og Kjartan ólafsson, ritstjóri.
Stjórn kjördæmisráösins.
Alþýðubandaiagið á Selfossi og nágrenni
Almennur félagsfundur.
alþýöubandalagiö á Selfossi og nágrenni heldur almenna félagsfund
fimmtudaginn 11. september kl. 20.30aö Kirkjuvegi7 Selfossi.
Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga.
2. Kynnt tillaga aö reglum um forval.
3. Nýja húsnæöislöggjöfin. Framsögumaöur Ólafur Jónsson.
4. Garöar Sigurösson og Baldur Oskarsson ræöa stjórnmálaviöhorfiö.
Stjórnin.
Alþýðubandalagið í Reykjavik
Umræöufundur um utanrikis- og þjóðfrelsismál.
Fyrsti fundur I fundaröö um utanrikis- og þjóöfrelsismál veröur hald-
inn þriöjudaginn 9. sept. kl. 20.30 aö Grettisgötu 3. Nánar auglýst i
þriöjudagsblaöi.
Stjórn Abr.
Tveir vanir trésmiðir
óska eftir að taka að
sér glerísetningar og
dýpkanir á fölsum.
Tokum einnig að okkur
að smíða lausafög.
Afgreiðum
einangrunar
olast a Stór
Reykjavikur<
svœðið frá
mánudegi
föstudags.
Afhendum
vöruna á
byggingarst
viðskipta ,
mönnum að
kostnaðar
lausu.
Hagkvœmt ver
og greiðsluskil
málar við fiestra
einangrunar
■Hplastið
framleiðsJuvorur
pipueinangrun
“Sog skrúfbútar
Bílbeltin
hafa bjargað
yUMFERÐAR
RÁÐ
Verkamenn óskast
Hafnarfjarðarbær hyggst ráða nokkra
verkamenn til útivinnu við ýmiss konar
framkvæmdir.
Mötuneyti er á staðnum og vinnutimi hag-
stæður.
Nánari upplýsingar eru veittar i Áhalda-
húsinu við Flatahraun.
Bæjarverkfræðingur.
lárniðnaðarmenn
Óskum að ráða plötusmiði og rafsuðu-
Verkamenn
Óskum að ráða duglega verkamenn.
Upplýsingar i sima 24407 og 24400.
JÁRNSTEYPAN H.F.
Blaðburðar
fólk óskast
stax strax!
Kleppsvegur —
Sæviðarsund
Borgartún —
Skúlagata
Baldursgata —
Freyjugata
Miðstræti —
Þingholtsstræti
Djom/um
Siðumúla 6
simi 81333.
Reykvískar konur
á aldrinum 18—40 ára eru minntar á að
koma vegna
ónæmisaðgerða
gegn rauðum hundum á heilsuvemdar-
stöðina við Barónsstig — mæðradeild — .
Opið 8.30—10.30 alla virka daga til
septemberloka.
Heilsuverndarstöð Reykjavikur,
4. september 1980.
Blaðberar athugið!
Tekið er á móti skilum á afgreiðslu blaðs-
ins i dag, laugardag til hádegis. Er af-
greiðslan opin frá kl. 9—12. A
UOBMUINN
Siðumúla 6,
s. 81333 og 81663.