Þjóðviljinn - 20.09.1980, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 20.09.1980, Blaðsíða 6
6 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 20.— 21. september 1980 UOBVIUINN Málgagn sósialisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis Ctgefandi: Útgáfufélag Þjó&viljans Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan ólafsson Auglýsingastjóri: Þorgeir ólafsson. Umsjónarmaöur Sunnudagsblaös: Guöjón Friöriksson. Afgreiöslustjóri:Valþór Hlööversson Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Ingibjörg Haralds* dóttir, Kristln Astgeirsdóttir, Magnús H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson. Þingfréttlr: Þorsteinn Magnússon. iþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Elfsson Ctlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson, Handrita* og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Safnvöröur: Ey jólfur Arnason. Auglýsingar: Sigrföur Hanna Sigurbjörnsdóttir. Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir, Jóhannes Haröarson. Afgreiösla: Kristin Pétursdóttir, Bára SigurÖardóttir. Slmavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir. Ilúsmóöir: Anna Kristin Sverrisdóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. útkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Sföumdla 6, Reykjavfk, sfmi 8 13 33. Prentun : Blaöaþrent hf. Vextirnir þriðj- ungur launanna • Þótt hægt gangi þokast málin samt áfram f yfir- standandi kjarasamningum launafólks. Um tvær vikur eru nú liðnar síðan rikisstarfsmenn samþykktu sína kjarasamninga með miklum meirihluta í allsherjarat- kvæðagreiðslu. í samningaviðræðum verkalýðsfélag- anna innan A.S.Í. við sína viðsemjendur hefur eitt erf ið- asta viðfangsefnið verið að ná samkomulagi um nýja launaflokkaröðun og einfalda þannig verulega þann frumskóg breytilegra launataxta, sem f lestum var orðið alltof erf itt að rata um. Nú á f immtudaginn var höfðu öll sérsamböndin innan A.S.f. náð samkomulagi við við- semjendur um hina nýju launaflokkaröðun. Með þessu samkomulagi er merkum áfanga náð í yfirstandandi kjarasamningum, en hinu skal þó síst gleymt að enn er eftir að semja um sjálfa grunnkaupshækkunina, fyrir- komulag verðbóta á laun og margvislegar félagslegar kröfur. • Ljóst er að almennt verkafólk innan Alþýðusam- bandsins gerur ekki sætt sig við minni kjarabætur en samið var um við opinbera starfsmenn enda væri slíkt lítil sanngirni. Ríkisstjórnin átti að sjálfsögðu verulegan hlut að mótun þeirrar launastefnu, sem fram kemur í kjarasamningum B.S.R.B. og má ætla að hún sé af sinni hálfu reiðubúin til að rétta verkalýðsfélögunum innan Alþýðusambandsins hendi til að ná sams konar kjara- bótum. • Hér er vert að undirstrika enn einu sinni, að sú skylda hvílir bæði á ríkisstjórninni og verkalýðshreyf- ingunni aðtryggja fyrst og fremst hag láglaunafólksins og þá allra f yrst þeirra sem lægst haf a launin. • Augljóst er hins vegar að núverandi aðstæður í islenskum þjóðarbúskap bjóða ekki upp á meiriháttar grunnkaupshækkanir upp allan launastigann. Og vissu- lega ætti það að vera skylda hinna betur settu þjóð- félagsþegna, hvortsem þeir eru launamenn, eða fást við eigin atvinnurekstur, að leggja sitt af mörkum til að forða láglaunafólki undan af leiðingum þeirra ytri áfalla sem þjóðarbúið hefur orðið fyrir. • Á undanförnum árum hef ur margt gengið ákaf lega vel í okkar sjávarútvegi og f iskvinnslu, ekki síst eftir út- færslu landhelginnar. Þótt stjórnun og skipulag veiða, vinnslu og f járfestingar hefði þurft að vera mun betri, þá má segja að í heild hafi sjávarútvegurinn með sóma staðið undir mjög þokkalegum tekjum margra á landi hér undanfarin ár og miklu f jármagni hef ur verið varið til að byggja upp veiðif lotann og aðstöðu til f iskvinnslu. Það er fyrst og f remst afrek fólksins sem að framleiðsl- unni vinnur að á síðasta ári skyldi takast að tryggja is- ienskum heimilum óbreyttan kaupmátt ráðstöfunar- tekna þrátt fyrir olíukreppuna og 20% hækkun erlends verðs að jafnaði á öllum okkar innflutningi á einu ári. Það var hin gífurlega framleiðsluaukning, fyrst og fremst í sjávarútveginum, sem hér bjargaði málunum. En slíktgetur tæplega endurtekiðsig á hverju ári. • Á aðalmarkaði okkar í Bandaríkjunum er verð á helstu frystiafurðum okkar aðeins 5% hærra í dollurum en meðalverðið 1978, en verð alls okkar útf lutnings talið að jafnaði 13% hærra en þá. A sama tima hefur innf lutn- ingsverðið á þeim vörum sem við þurfum að flytja til landsins hækkað um 41%. O Það er ekki einfalt mál við þessar aðstæður, að ætla sér að tryggja verulegum hluta launafólks sama kaup- mátt launa og 1978, — síst af öllu þegar yfirgnæfandi meirihluti þeirra sem kjörnir hafa verið til stjórnmála- forystu á Alþingi telja hvergi mega hrófla við frelsi f jár- magnsíns né gegndarlausri sóun i milliliðastarfsemi og viðskiptabraski. • Þetta þekkir verkalýðshreyfingin, og þess vegna hefur hún stillt kröfum sínum í hóf. • Það er sagt að fiskvinnslan þoli enga launahækkun og vist er um það að að öllu óbreyttu má færa rök að þeirri fullyrðingu, en hér kemur fleira til. • Hvað hafa t.d. margir leitt hugann að þeirri stað- reynd, að fyrir álíka upphæð og þá 18 miljarða, sem fisk- vinnslunni (frysting, söltun og herslu) er nú gert að greiða í vexti á ári, þá mætti hækka laun fólksins sem við fiskvinnsluna vinnur um þriðjung, um 33%? k. A öörum staö hér i blaöinu er fjallaö um fréttaflutning frá fjarlægum heimshlutum og þá mynd sem viö fáum i fjölmiöl- um af mannlifi og atburöum þar. Astandiö er afskaplega mismunandi eftir heimshlutum og löndum — frá sumum lönd- um fáum viö bókstaflega aldrei fréttiraf neinu tagi. önnur lönd eru kannski á síöum blaöanna daglega I langan tima, en samt sem áöur fáum viö næsta lítiö aö vita. Stóru fréttastofurnar ráöa þvi aö langmestu leyti hvaöa fréttir komast I blööin, þvl litil blöö eöa fréttastofur hafa hrein- lega ekki efni á þvl aö gera ilt fréttamann til fjarlægra landa. Og viö höfum oft fengiö aö heyra um þær aöferöir sem t.d. CIA notar til aö koma sinum túlkun- um á atburöum á framfæri gegnum þessar stóru fréttastof- ur Eitt af þeim svæöum sem mikiö hefur veriö i fréttum undanfarin ár er Indókina, og þá einkum Vletnam og Kampút- sea. EUm fimm ár eru nú liöin frá því aöVietnamar unnu sinn frækilega sigur, og á þessum tima hefur margt boriö til tiö- inda þar eystra. Fjöldamorö I Kampútseu, innrás Víetnama i Kampútseu, innrás Kinverja i Víetnam — allt eru þetta at- buröir sem mikiö og itarlega hefur veriö f jallaö um I máli og myndum. En hversu margir eru þeir sem vita raunverulega hvaö er aö gerast i Indókina? Fréttirnar eru gjarnan mat- reiddar i æsingastll, atburöir eru ekki settir í samhengi. Þaö er einsog gengiö sé út frá þvi aö hinnalmenni lesandi viti ekkert um þennan heimshluta og hafi ekki áhuga á honum. Hinsvegar hafi hann áhuga á fréttum um hörmungar, striö, glæpi, hung- ur. Þetta fær hann i stórum skömmtum meö morgunkaff- inu. Stundum læöist aö manni sá grunur aö á bak viö frétta- mennsku af þessu tagi sé ákveö- inn tilgangur, semsé aö lauma því aö þessum sama almenna lesanda aö hann sé nú fjári vel staddur, langt frá þessum hörmungum öllum. En svo koma ööru hverju greinar sem opna glugga og veita manni sýn inn i þá veröld sem býr aö baki fréttunum hörmulegu. Allt i einu komast hlutirnir i samhengi og þá kem- ur i ljós aö öll striöin, allt hungr- ið, öll eymdin eiga sér orsakir. Þá kemur i ljós aö stóru frétta- stofurnar, sem eru allsráöandiá fjölmiölamarkaöinum, þegja kerfisbundiö yfir ákveönum fyrirbærum sem gætu varpaö ljósi á allt orsakasamhengiö og þar meö skaöaö einhverja hagsmuni. Ég rakst á eina af þessum sjaldgæfu, skilmerkilegu grein- um um Indókina I þvi ágæta breska blaöi New Statesman fyrir nokkru. Höfundur greinar- innar er John Pilger, blaöamaö- ur Daily Mirror, sem kjörinn var „blaöamaður ársins 1979” fyrir greinaflokk um Kampút- seu, sem einnig birtist I New Statesman og vakti mikla at- hygli I fyrra. John Pilger hefur nýlega ferö- ast um Kampútseu og meðfram landamærurn Kampútseu og Tnailands. I g-eininni lýsir hann Hvað er á bak við fréttirnar? ar”. Raunverulegur tilgangur hennar er þó allur annar. Einn af yfirmönnum þessarar stofn- unar er Lionel A. Rosenblatt, sem áöur starfaöi viö banda- riska sendiráöiö I Saigon. Hann hefur látiö hafa þetta eftir sér.: „Ég tel aö þaö sem viö erum aö gera sé eölilegt framhald af striöi okkar I Vietnam. Ég held aö Bandarlkjamenn ættu aö muna eftir þeirri ábyrgö sem þeir bera I þessum heimshluta, jafnvel þótt viö höfum ekki lengur eins mikiö öryggi hér og viö höföum meöan viö vorum meö hálfa miljón hermanna hér.” Rosenblatt kvartar undan þvl aö Bandarfkjamenn heima hafi gefist upp á aö skipta sér af Indóklna, en segir 'aö hann og hans menn hafi áhyggjur af „llfshættulegri þróun” á svæð- Rosenblatt: „Bandarikin munu auka afskipti sln af Indókina á niunda áratugnum". þvl sem fyrir augu bar I ferö þessari og vitnar I viötöl viö ýmsa menn sem m.a.starfa viö flóttamannabúöir á landamær- unum eöa eru á annan hátt viö- riönir þaö sem er aö gerast þarna. Hann sýnir fram á þaö meö ótal rökum, aö Bandarikin séu enn i' striöi viö Vletnam. Eftir ósigurinn fyrir fátæku bændaþjóöinni hafi þeir tekið upp nýjar aöferöir og eignast nýja bandamenn: Kinverja og Rauðu Kmerana. t Tha'úandi eru höfuöstöövar stofnunar sem nefnist Kampuchea Emergency Group (KEG) og starfar I nánum tengslum viö bandarísk stjórn- völd og CIA. Þessi stofnun var sett upp samkvæmt ákvöröun Brzezinskis, og starfar undir yfirskini „flóttamannahjálp- Ingibjörg Haraldsdóttir skrifar inu (les: útbreiöslu kommúnismans) og hann klykkir út meö þvi aö segja: „Viö segjum aö þörf sé á af- skiptum okkar, og Bandarikin munuhafa aukin.afskipti af Suö austur-Asiu á nlunda áratugn- um. Og þessi nýja lina er dregin hér, I Thailandi”. 1 stuttu máli sagt felst nýja linan I þvi aö einangra Vietnam og Kampútseu og grafa undan efnahag þeirra, gera löndin þar meö háöari Sovétrtkjunum og „réttlæta” striöiö sem Banda- rikintöpuöu á svo niöurlægjandi hátt fyrir 5 árum. Inn I dæmið kemur einnig sú stefna aö auka þrýstinginn milli Klna og Sovét- rikjanna. Þetta er stefna Brzez- inskis, þess sem tók viö af Kissinger sem „leiöandi striös- herra Vesturlanda.” Grein Pilgers er alltof löng til aö endursegja hana á þessum vettvangi, en hann nefnir ótal dæmi um þaö, hvernig Banda- rlkjamenn hafa staöiö á bak viö allahelstuatburöiilndókina s.l. tvö ár, og haft afgerandi áhrif á atburöarásina. Þeir hafa notaö hina nýju bandamenn sina, Kin- verja og Rauöa Kmera, i þess- um tilgangi, og einnig Thailend- inga. Og siöast en ekki si'st hafa þeir i raun stjórnaö fréttaflutn- ingi frá þessu svæöi og þar meö skapaö „almenningsálit” sem er mjög fjandsamlegt Vietnam og nýju stjóminni i Kampútseu. Þaö er auövitaö mjög flókiö mál, hversvegna haukunum i Washington er svo mikiö kapps- mál aö halda áfram stri'öinu gegn fátækum þjóöum Vietnam og Kampútseu. Þeir telja sig áreiöanlega eiga „hagsmuna aö gæta”. En særöur metnaöur og hefndarþorsti hljóta aö koma inn I myndina. Þaö er ekkert grln fyrir mesta herveldi sög- unnar aö þurfa aö gefast upp fyrir örsnauöri, vanþróaöri bændaþjóö. En við hér nyöra ættum aö taka æsifréttum stóru fréttastofanna með fyrirvara, og reyna aö skoöa ástandiö i sögulegu samhengi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.