Þjóðviljinn - 20.09.1980, Blaðsíða 32

Þjóðviljinn - 20.09.1980, Blaðsíða 32
DJOÐVHHNN Helgin 20.— 21. september 1980 Steingrímur Hermanns- son Steingrimur Hermannsson er nú kominn heim úr sinni Bjarmalandsför öllu fróöari um viöhorfin i flugsam- keppninni á Atlantshafsleiö- inni, en meö litinn árangur i pokahorninu Luxemborgarmenn hafa l raun ekki boöiö upp á annaö en „bráöabirgöabjörgun” til þess aö halda samstarfinu viö Flugleiöir eitthvaö áfram, en biöja annars Islendinga aö bíöa rólega eftir frekari ákvöröunum og afstööu Luxair. En Flug- leiöamenn geta á engan hátt beiöiö rólegir, þvi eins og fram hefur komiö I fréttum frá Luxemborg þarf félagiö aö fá rfkisstyrkinn fyrir næstu mánaöamót eigi ekki aö koma til greiösluþrota. Sagt er aö Steingrimur hafi veriö ófús til afskipta af Flugleiöamálinu og viljaö hafa þau sem allra minnst. En ekki hafi veriö hjá þvi komist aö bregöast viö vand- anum. „Vandi Flugleiöa er miklu meiri en viö höfum kannski gert okkur grein fyrir”,segir Steingrimur nú reynslunni rikari. Fram hefur komiö i viötölum viö samgönguráöherra aö koil- egar hans i Luxemborg eigi erfitt meö aö skilja á hvern hátt rekstur Flugleiöa hafi á aöeins tveimur árum fariö eins langt niöur á viö eins og raun er oröin á. Samgönguráöherra var fyrst þeirrar skoöunar aö réttast væri aö stofna nýtt félag, hugsanlega skráö i Luxemborg, 1 rikis- stjórninni varö þaö ofaná aö ef um slikt áframhald yröi aö ræöa skyldi þaö vera á vegum Flugleiöa, meö aö- stoö stjórnanna á tslandi og i Luxemborg, Eftir dræmar undirtektir Luxemborgarmanna viö samningaför Steingrims er nú Hklegara en nokkru sinni fyrr aö stjórn Flugleiöa haldi fast viö aö leggja niöur flug sitt milli Luxemborgar og Bandarikjanna I október nk. nema til komi stóraukin blóögjöf úr rikissjóöi tslands. Spurningin er nú hvort Steingrimur gerist fylgismaöur sllkrar innspýt- ingar fjármagns, eöa hvort allir aöilar einbeita sér aö feröaþjónustu fyrir tslendinga. Skoöanaskipti hans i Flugleiöamálinu hafa veriö bæöi mörg og snögg. Hinsvegar er þaö bæöi um- hugsunarefni fyrir Moggann, Timann og Alþýöublaöiö aö Steingrimur Hermannsson skuli nú bera þau boö frá Luxemborg aö þar i landi liti menn gagnrýnum augum á skýrsluna um fjárhagsstööu Flugleiöa. Alþýöubandalagiö hlaut fordæmingu fyrir samskona gagnrýni fyrir hálfum mánuöi. Þá er og at- hyglisvert fyrir þá sem haldiö hafa þvl fram aö Flugleiöir heföu ekki fariö fram á neinn rikisstyrk, aö Steingrimur ber nú þau boö aö félagiö þurfi aö fá hann fyrir næstu mánaöarmót, annars.... AI. Aftalslr.i ÞjóAviljans er 81333 kl. 9-30 mánudaga tll fösludaga. L tan þess tlma er hægt aö ná I blaðamenn'og aöra starfsmenn blaösins i þessum slmum : Ritstjórn 81382. 81482 og 81527, umbrot 81285, Ijósmvndir 81257. Laugardaga kl. 8-12 og 17-18 er hægt aö ná I afgreiðslu blaðsins 1 slma 81663. Rlaöaprent hefur slma 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Afgreiðsla ■' 81663 Framtíð Atlantshafsflugsins er nú í höndum Flugleiöa: Tilbod um meiri adstod en tapið var áætlað — segir Steingrímur Hermannsson, samgönguráðherra „Eftir þessar viöræöur er bolt- inn hjá Flugleiöum, og þeirra aö meta grundvöll flugsins nú þegar fyrir liggur hvaöa aöstoö rikis stjórnir á tslandi og I Luxemborg eru tiibúnar aö ieggja fram,” sagöi Steingrimur Hermannsson, samgönguráöherra I gærkvöidi, þá nýkominn heim frá Luxem- borg, „Flugleiöum hefur veriö boðin meiri aöstoö en þeir töldu upphaflega aö tapiö á Atlants- hafsfluginu myndi veröa, þó þeir hafi hækkaö þær tölur nokkuö siö- an”, sagöi Steingrimur ennfrem- ur, en framlög rikisstjórnanna, nema samtals 6—7 miljónum dollara næsta áriö. Steingrimur sagöi aö það væru Víkingur sigraði Vikingar sigruöu Skagamenn i gærkvöldi I aukaleiknum um 3. sæti 1. deildar, 2—1. Fyrsta mark leiksins skoraöi Lárus Guð- mundsson fyrir Viking, 1—0, og þannig var staöan i leikhléi. t seinni hálfleiknum komst Viking- ur I 2—0 meö marki Jóhanns Þor- varöarsonar. Skagamenn minnk- uöu muninn um miöbik seinni hálfleiks þegar Sigþór Ómarsson skoraöi, 2—1. Undir lokin sóttu Akurnesingarnir af miklum móö, en þeim tókst ekki að jafna og þaö voru þvi Vikingar sem hrepptu 3. sætib og réttinn til þess aö leika i UEFA—keppninni aö ári. sér vonbrigði aö Luxemborgarar treystu sér ekki til aö hafa reynslut&nann lengri en eitt ár en fengur væriaö þvi að vita aö þeir vildu vinna meö tslendingum aö þvi ab finna fluginu grundvöll eftir 1. október og aöstoö þeirra nú væri boðin fram án nokkurra skilyrða um stofnun nýs flug- félags. I fréttum frá Luxemborg i gær kom fram aö þarlend stjórnvöld hafa lýst undrun sinni á þvi aö Islenskum stjórnvöldum skuli ekki hafa verið kunnugt um erfiða fjárhagsstöbu fyrirtækisins fyrr en i ágdst en einnig aö þeir skilji vart hvernig fyrirtækiö hafi getaö fariö svona mikið niður á viö á tveimur árum. Hafa stjórnvöld I Luxemborg m.a. fariö fram á aö hlutlausir erlendir aöilar meti skýrsluna um fjárhagsstöðu fyrirtækisins, sem unnin var á vegum endurskoðenda þess. Um þessi atriöi sagði Steingrimur: „Vitanlega vissum við aö reksturinn gekk illa, en þaö er rétt og vitanlega galli aö viö höf um haft litil afskipti af málinu siöan á fundinum i mars. Stjórn- völd I Luxemborg hafa skipt sér meira af þessu, — þeir eiga full- trúa i stjórn Lux-air og hafa fylgst vel meb viöræöum um framhald flugsins.” Um erfiöa greibslustööu fyrir- tækisins um næstu mánaðamót sagði Steingrlmur: „Þeir hafa skýrt okkur frá þvi aö þeir þyrftu mjög mikla fyrirgreiöslu áöur en þessi mánuður liöur og stafar þaö ab hluta til af þvl aö þeir töpuöu meira siöustu vikurnar en áætlaö Framhald á bls. 27 Framkvæmdir eru hafnar viö Höföabakkabrúna. Arbæjarsafn I baksýn. Ljósm. — gel — Vinna er hafin viö Höföabakkabrúna milli Arbæjar og Breiö- holts. Vinnuvélar byrjuöu aö róta upp jarðvegi I fyrradag. Verk- taki er Arni Jóhannsson. Hann var lægstbjóöandi og tekur aö sér brúarsmiöina fyrir 422 miljónir kr. Verkiö mun aö öllum likind- um taka um tvö ár. Gatnamálastjóri mun sjá um vegagerð viö brúna og siitlag á brúargólf. Miklar deilur uröu um brúna i fjölmiðlum I vor og töldu margir ab hér væri um tilgangslausan fjáraustur aö ræöa auk þess sem sjónarmiö náttúruverndarmanna hefbu ekki verið tek- in til greina. Brúin gæti spiilt laxagöngum i Elliöaánum og úti- vistarsvæöi borgarbúa I Elliðaárdalnum. —gb Bílastœðin við Hólagarð „Embættismcnn fara út fyrir sitt vcrksviö” — segir Adda Bára Sigfúsdóttir fornu Framkvœmdaráðs Þjóöviljinn birti I gær frétt um malbikunarframkvæmdir Reykjavikurborgar viö versl- unina Hólagarð i Breiöholti. Svo virtist sem borgin væri að kosta bOastæöi fyrir eiganda versl- unarinnar fyrir u.þ.b. 4—6 miljónir. Skýringa var krafist á fundi framkvæmdaráös borgarinnar á miövikudag og sendu Ingi ú. Magnússon gatnamáfastjóri og Ólafur Guömundsson yfirverk- fræðingur greinargerö um máliö til Oddu Báru Sigfúsdóttur for- manns framkvæmdaráðs. Blm. haföi samband viö öddu Báru og haföi hún eftirfarandi um málið aö segja: „I greinargerðinni segir aö þessari versiunarlóð hafi veriö úthlutaö 90 bilastæöum sem er talsvert meira en öörum versl- unarlóöum vegna þess aö fyrir- hugaö var aö nýta bilastæðin einnig fyrir kirkju og safnaöar heimili. Siöan var hætt viö bygg- ingu kirkju og safnaðarheimilis og taldi þá eigandi verslunar- innar, Gunnar Snorrason, aö ósanngjarnt væri aö hann borgaði fyrir bilastæöi fyrir abra lóð sem ekki er vitaö hvernig ráöstafaö veröur. Hann geröi þvi sam- komuiag viö Inga Ú. Magnússon gatnamálastjóra og ólaf Guö- mundsson yfirverkfræöing sl. vor um aö hann kostaöi bilastæöið út frá Lóuhólum, samtals 68, en borgarsjóöur kostaöi bdastæöiö út frá Suburhólum, alls 22 stæöi. „Ég get aö svo stöddu ekki lagt mat á þaö hvort aö þetta sam- komulag er eölilegt en mér sýnist hins vegar aö gatnamálastjóri og yfirverkfræöingur hafi fariö út fyrir sitt valdsvið þegar þeir geröu þetta samkomulag. Slikt samkomulag hefði borgarráö átt aö gera. Þess vegna hef ég sent þessa greinargerð tii formanns Grindavíkurdeilan hin nýja: Leysist t dag heldur Gunniaugur Dan, skólastjóri grunnskólans i Grindavik ásamt formanni skóla- nefndar fund meö foreldrum nemenda i 4röa bekk A, en þeir hafa neitaö aö senda börn sin i skólann ef Ragnar Agústsson kennari veröur umsjónarkennari bekkjarins. Gunnlaugur sagöist I gær ætlast tii þess aö á fundinum fengist niöurstaöa sem allir gætu sætt sig viö og þar meö yröi máliö úr sögunni. Aö ööru leyti vildi hann sem minnst um þaö segja. málið í Heigi Jónasson, fræðslustjóri sagöi um þessa nýju Grinda- vikurdeilu aö ef heimamönnum tækist ekki aö leysa hana á þess- um fundi i dag, myndi koma til kasta sinnar skrifstofu og ráöu- neytisins, — hann heföi setið einn fund meö deiluaðilum, en venjan væri aö reyna aö leysa mál sem þessi heima fyrir. Ekki vildi Helgi tjá sig um tilefni deilunnar eöa leggja mat á hana viö blaöa- mann. Þá ræddi blaðamaður við skrif- Adda Bára Sigfúsdóttir borgarráös og borgarstjóra. Þaö þarf að reyna á þaö hvort aö þetta samkomulag er eölilegt.” —gb dag? stofustjóra Kennarasambands tslands, Guðna Jónsson og sagöi hann aö samtökin fylgdust meö deilunni eins og ástæöur væru til. Ragnar Agústsson er nú aö hefja sitt fimmta kennsluár viö barnaskólann i Grindavik. Hann lýsti þvi yfir 1 viðtali viö Dagblað- iö i gær aö hann teldi afstööu foreldranna liö i skipulögöum ofsóknum á hendum sér og væru þær ofsóknir til komnar vegna pólitiskra skoðana sinna. —AI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.