Þjóðviljinn - 20.09.1980, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 20.09.1980, Blaðsíða 23
Helgin .2(L— 21. september 1980 > ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 23. Þverárætt 2. Einar Ásmundsson lög- fræöingur og ritstjóri Morgun- blaösins. Meöal barna hans eru Asmundur Einarsson blaöa- maöur og Hildur Einarsdóttir fyrrv. ritstjóri tiskublaösins Lifs. C. Ingólfur Glslason (1874—1951) læknir i Borgarnesi. Meöal bama hans: 1. Ágústa Ingólfsdóttir Thors, kona Thors Thors sendiherra I New York. beirra afkomendur eru búsettir i' Bandaríkjunum. 2. ÞorbjörgMaria Ingólfsdóttir, kona Angelo Holm-Anderson forstjóra i New York. D. Garöar Gislason (1876—1959) stórkaupmaöur. Hann rak verslun i Reykjavik, Leith og Hull og var búsettur i New York 1940—1956. Einhver umsvifamesti kaupsjíslumaður landsins um langt árabil. Hans börn: 1. Þóra Garöarsdóttir Briem, átti Gunnlaug Briem ráöuneytis- stjóra I landbúnaöarráöuneytinu. Þeirra börn: Guörún Briem, kona Þráins Þórhallssonar prent-' smiöjustjóra, Eggert Briem læknir og Garöar Briem tækni- fræöingur. 2. Bergur G. Gislason stórkaupmaöur, framkvæmda- stjóri G. Gislason h.f., lengi stjórnarformaöur Flugfélags tslands, nú i stjórn Flugleiöa. Hans dætur eru Þóra B. Gisla- son, kona Hallgrims Sandholt verkfræðings, Ragnheiöur B. Gislason, átti Þórarin Sveins- son lækni, Geröur B. Gislason, kona Gisla Gestssonar kvik- myndageröarmanns og umsýslu- manns 20th Century Fox á íslandi, Bergljót B. Gislason átti Gunnar Bernburg prentara og verslunarmann og Asa B. Gislason. 3. Kristján G. Gislason stórkaupmaður i Reykjavfk (K. Gislason & Co), lengi stjórnar- formaður Verslunarráös tslands. Hans börn eru Þóra Kristjánsdóttir forstöðumaöur Kjarvalsstaöa, kona Sveins Stefán Gunnarsson bankastjóri Alþýöubankans Þór Vilhjálmsson hæstaréttar- dómari Halldór H. Jónsson, arkitekt, stjórnarformaður tsals og Eim- skips og framkvæmdastjóri út- flutningsdeildar Garðars Gisia- sonar h.f.. Einarssonar Þjóöleikhússtjóra, Garöar Gislason borgardómari og Jón Gislason lögfræöingur. 4. Margrét Garöarsdóttir. Hennarmaöur er Halldór H.Jóns- son arkitekt, framkvæmdastjóri útflutningsdeildar G. Gislason hf., stjórnarformaður Eimskips og Islenska álfélagsins (lika i stjórn Skeljungs). Þeirra synir eru Garðar Halldórsson húsameistari rlkisins og Jón Halldórsson lögfræöingur. E. Haukur Gislason (1878—1952) sóknarprestur viö Holmens kirkju I Kaupmanna- höfn og á hann marga afkomenaur i Danmörku. P.s. Villa slæddist inn i siöustu ættartölu, nefnilega var Sigriöur, amma Vilhjálms fyrrv. mennta- málaráöherra, sögö Arnadóttir, en hún var Vilhjálmsdóttir frá Brekku Vilhjálmssonar. Einnig mun þaö taliö hæpiö aö Vilhjálmur Vilhjálmsson á Brekku hafi verið launsonur Hermanns pamfils en aö þvi er látiö liggja i Austfirskum ættum. Ps.: Allar ábendingar vel þegnar. Skrifiö Sunnudagsblaöi Þjóöviljans. — GFr GIsli hét maöur Ásmundsson (1841—1898) bóndi og hreppstjóri á Þverá i Fnjóskadal, hálfbróöir Einars alþingismanns i Nesi. Gislivar vel læröur, kunni dönsku og þýsku, haföi sveinspróf I bókbandi og var búhöldur góður. Kona hans var Þorbjörg Olgeirs- dóttir (1842—1923) og er af þeim komin mikil aristókrataætt. Sjálf eignuðust þau 5 barn sem upp komust og verða nú taldir upp afkomendur þeirra þó aö ekki sé listinn tæmandi. A. Auöur Gisladóttir (1869—1962), kona séra Arna Jónssonar alþingismanns á Skútustööum. Þeirra börn: 1. Dýrleif Þorbjörg Arnadóttir, átti fyrr Skúla Guöjónsson prófessor I Arósum, siðar Asgeir Pétursson eftirlitsmann. 2. Þorbjörg Dýrleif Arnadóttir, magister og rithöfundur. 3. Gisli Arnason bóndi á Hellu- vaöi i Mývatnssveit. 4. Þóra Arnadóttir, kona Kristins Armannssonar rektors Menntaskólans I Reykjavik. Meöal þeirra barna eru Þorbjörg Kristinsdóttir menntaskólakenn- ari, gift Arna Sigurjónssyni yfirmanni útlendingaeftirlitsins, Ármann Kristinsson sakadómari og Arni Kristinsson læknir. 5. séra Gunnar Árnason I Kópa- vogi. Meðal hans barna eru Arni* Gunnarsson deildarsjóri i menntamálaráöuneytinu, Stefán Gunnarsson bankastjóri Alþýðu- bankans, Auðólfur Gunnarsson iæknir og Hólmfriöur Gunnars- dóttir BA, gift Haraldi Ólafssyni lektor og varaþingmanni. 6. Inga Arnadóttir, kona Vilhjálms Þ. Gislasonar fyrrv. útvarpsstjóra. Meöal þeirra barna: Þór Vilhjálmsson hæstaréttardómari, giftur Ragnhildi Helgadóttur fyrrv. alþingismanni og séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir, fyrsti kvenpresturinn, gift Þórði Erni Sigurössyni lektor viö Háskóla Islands. 7. Ólöf Dagmar, kona Hákonar Guömundssonar yfirborgardóm- ara í Reykjavik. Þeirra börn: Inga Huld Hákonardóttir sagn- fræðingur og blaöamaöur, áöur gift Leifi Þórarinssyni tónskáldi, Hildur Hákonardóttir vefari, gift Þór Vigfússyni kennara og fyrrv. borgarfulltrúa i Reykjavik, og Hjördis Björk Hákonardóttir sýslumaður Strandamanna. B. séra Asmundur Gislason (1872—1947) að Hálsi I Fnjóska- dal. Meöal barna hans: 1. Gisli Asmundsson verslunar- skólakennari og rithöfundur (Rauöir pennar). Þóra Kristjánsdóttir forstöðu- maður Kjarvalsstaða Hjördis Björk Hákonardóttir sýslumaður Strandamanna Garðar Halldórsson húsameistari rikisins & & & Innritun 10—12 og 13-19 alla daga nema sunnu- daga Dansskóli Sigvalda s. 84750, 29505 og 53158, 66469 frá kl.l—6. Dansskóli Heiöars Astvaldssonar s. 20345, 24959, 74444, 39551 og 38126. Dansskóli Siguröar Hákonarsonar s. 41557. & & DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS & DANSSKOLI Signröar Hákonarsonar 8ÖRN — UNGLINGAR — FULLORÐNIR Kenndir allir almennir dansar, svo sem: BARNADANSAR — SAMKVÆMISDAN SAR — DISCODANSAR — GÖMLU DANSARNIR O. FL. BRONS-SILFUR og GULLKERFI DSl KENNSLUSTAÐIR: Reykjavík: Þróttheimar, ný og glæsileg æskulýðsmiðstöð v/Sæviðarsund Kópavogur: Félagsh. Kóp. (Kópavogsbíó). örstutt frá skiptistöð SVK. Ath. Barnakennsla laugard. í Kópavogi Innritun og allar nánari upplýsingar daglega kl. 10.00—19.00 í síma 41557 DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS DSÍ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.