Þjóðviljinn - 20.09.1980, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 20.09.1980, Blaðsíða 15
Helgin 20.— 21. september 1980 WÓÐVILJINN — StÐA 15 sem ekki er eins viökvæmur. bar hlýtur hagkvæmnissjónarmiöiö aB veröa ofan á. Ný áætlun — Nú er lokiö þvi timabili, sem landgræösluáætlunin náöi yfir. Má ekki vænta nýrrar áætlunar? — Glfurlega þýöingarmikiö starf hefur veriö unnið eftir þeirri áætlun, sem i gildi hefur veriö, bæöi á sviöi rannsókna og aö- geröa Landgræöslu rikisins til þess aö hefta jarövegseyöingu. Vonandi veröur önnur áætlun gerö þvi þaö hefur komið i ljós, aö vandamálin, sem viö er aö fást, eru jafnvel enn stærri og um- fangsmeiri en reiknaö haföi veriö meö viö gerö þeirrar áætlunar, sem nú hefur runniö út. baö er þvi ljóst, aö mjög alvarlegt ástand skapast, ef ekki veröur framhald á þessu starfi. Miklum hluta þess fjár, sem Rannsóknarstofnunin fékk samkvæmt áætluninni, var varið til rannsókna, sem miöa aö þvi, aö vernda, auka og bæta gróöur i landinu, i samvinnu viö Landgræðslu rikisins, sem sér um framkvæmdirnar. Áttföldun beitarþols — Aö hvaöa rannsóknum vinniö þiö öörum en beitar- rannsóknum? — Meöal starfa Landgræðslunn- ar er áburöardreifing til aö styrkja gróöur og svo dreifing grasfræs og áburöar til beinnar uppgræöslu. A vegum Rannsóknarstofnunarinnar hafa þvi veriö geröar umfangsmiklar tilraunir meö dreifingu áburöar á úthaga. bessar tilraunir hafa sýnt, aö vlöa er hægt aö áttfalda beitarþol úthaganna án annarra aögeröa en áburöardreifingar. Aburöurinn er hinsvegar dýr og þvi væri æskilegt aö nota aörar aögeröir til þess aö auka beitar- gróöur, þar sem hægt er aö koma þvi viö. Bieringspunturinn Eins og áöur er sagt þá breytir Landgræöslan árlega auðnum I gróiö land meö dreifingu áburöar og grasfræs. Geröar hafa veriö tilraunir meö um 300 mismunandi stofna grasa af 30 tegundum I mismunandi hæö, allt I 500 m yfir sjó. — Og hver er árangurinn? — Tilraunirnar hafa leitt i ljós, aö þær heföbundnu tegundir, sem Landgræöslan hefur notaö, tún- vingull, vallarsveifgras og vall- arfoxgras, reynast best. bær benda einnig til þess, aö óhætt sé aö nota fleiri stofna af þessum tegundum en gert hefur veriö, og skiptir þaö miklu máli þegar afl- aö er frætilboöa. Ein ný tegund ber þó af á öllum tilraunastöðv- unum, en þaö er Bieringspuntur- inn, sem barst hingaö frá Alaska fyrir örfáum árum. Hann er svip- Lupínan gefur óhemju mikla uppskeru en erfitt er aö nýta hana til beit ar vegna óæskilegra efnasambanda, sem I henni eru. A þriöja ári frá sáningu er lúpfnan fullþroska og ber fræ I fyrsta sinn. UN ER HÖFUÐNAUÐSYN aður snarrótarpunti en þó mun betri fóöurjurt. Fræ af þessari tegund er ekki á markaöi, enn sem komiö er, nema hvaö nokkuö er ræktaö I Alaska sérstaklega fyrir Landgræösluna. baö fræ veröur m.a. notaö til fræframleiðslu hér á landi. Alaskalúpinan Nú er uppgræösla meö áburöi og grasfræi dýr og aö sjálfsögöu takmarkar kostnaöurinn þaö, hvaö unnt er aö gera. bvi viö erum jafnframt aö leita aö ódýr- um leiöum til uppgræöslu. t þvi sambandi viröast belgjurtir mjög álitlegar, bæöi til beinnar uppgræöslu og til aö auka gæöi og uppskeru beitilanda. Belgjurtir eru einskonar lifandi áburöar- verksmiöjur, sem vinna úr loftinu þaö köfnunarefni, sem þær þurfa, meö tilstyrk gerla, sem lifa á rót- um þeirra. Margar tegundir belgjurta virðast geta komiö til greina en þó ber ein tegund af, enn sem komiö er. bessi tegund er Alaskalúpinan, sem Hákon Bjarnason, fyrrverandi skóg- ræktarstjóri, hafði með sér frá Alaska 1945. Rannsóknir á Alaskalúpinunni eru þó samt sem áöur nýhafnar og þvi tiltölulega skammt á veg komnar. bó er full- ljóst oröiö, aö lúpinan er maka- laus jurt til landgræöslu og á e.t.v. eftir aö valda byltingu i landgræöslustarfinu. Til lúpin- unnar þarf einungis aö sá en ekki er þröf á aö kosta til neinum áburöi. Annmarkar bótt lúpinan sé undraverö jurt kemur hún þó varla aö fullum notum i landgræöslustarfinu næstu árin þvi mörg vandamál þarf aö leysa áöur en hægt er aö hefja stórfellda ræktun hennar. — Og hver eru einkum þau vandamál? —Fyrstog fremst fræöflunin. Lúpinan ber fræ, árvisst og mik- iö, en erfitt er aö safna þvi. Kynbæta þarf lúipinuna sérstak- lega til véltækrar frætekju, ef unnt á aö vera aö safna miklu fræi, en slikar kynbætur geta tek- iö mörg ár. Annaö erfitt vandamál, sem yfirstiga veröur er, aö lúpinan innihaldur mikiö af svonefndum alaloidefnum og gera þau hana óhæfa til fóöurs eina sér, þótt trú- lega megi nýta hana meö öörum gróöri. Lúpinan gefur mjög mikla uppskeru, 40—50 hestburöi af hektara viö góöar aöstæöur, þannig aö brýnt er aö fjarlægja þessi óæskilegu efni úr jurtinni, svo unnt veröi aö nýta til fóöurs þessa miklu uppskeru, og til þess veröur aö sjálfsögöu aö beita kynbótum. bvi þarf mjög aö gefa þvi gaum, hvernig lúpinan fellur inn i Islenska gróöurkerfiö. Gæta þarf þess, aö hún veröi ekki vist- fræðilegt vandamál, vegna þess hve öflug hún er. Nauösynlegt er aö leggja stórauknar áherslur á þessar rannsóknir á næstu árum. Fleiri koma til greina — bú nefnir þarna tvær álitleg- ar plöntutegundir, sem koma frá Alaska. Allturðu aö fleiri tegundir sé þangaö aö sækja, sem hentuöu okkur? — Já á þvi tel ég engan vafa. Skógrækt rlkisins hefur sótt til Alaska margar af sinum bestu trjátegundum, svo sem Alaskaösp og Sitkagreni. Hins- vegar hefur lítið veriö af þvi gert, aö sækja þangaö plöntur til fóöurræktar og uppgræöslu. Ég vann I Alaska sumrin 1973 og 1974 og tel engan vafa á þvi aö þar sé aö finna margar tegundir, sem vel geta þrifist hér á landi. Og I tillögum aö nýrri landgræðslu- áætlun er einmitt lögö áhersla á, aö geröar séu tilraunir meö slikar plöntur. Sumstaðar i Alaska eru veöur, jarövegur og önnur gróöurskil- yröi mjög svipuð því og gerist hér á landi og gróöurfar þvi, á þess- um slóðum, áþekkt þvi, sem hér er. Sá munur er þó þar á, aö i Alaska er búfé mjög fátt og þvi nánast hvergi um ofbeit, meö tilheyrandi afleiöingum aö ræöa. Gróöurinn er þvi fjölbreyttur og þroskamikill og ekki ósvipaöur þvi, sem hér gerist á þeim svæöum, sem notið hafa friöunar I lengri tima. En þessi gróöur hefur reynst viökvæmur og jarö- vegseyöing þvi sumsstaöar byrj- uö þar, sem beitin hefur farið yfir eölileg og hófleg mörk. — baö er sem sagt viöar en á Islandi, sem mikil beit hefur haft alvarlegar afleiöingar. — baö er regla, sem gildir alls- staöar, þótt vlöa gangi erfiölega aö fá menn til aö skilja þá staöreynd. Byggi viö sauðfé — Hvernig mynduröu búa ef þú værir bóndi? — Ég hygg aö ég myndi búa viö sauöfé og reyna jafnframt aö búa I sátt viö landiö. Hafa jafnvel fremur fátt fé en leggja þeim mun meiri áherslu á afuröasemi þess: frjósemi og fallþunga. bessi höföatölustefna sem sumsstaöar hefur rlkt hér undanfarna áratugi, er ákaflega varasöm og hefur leitt til mikils tjóns. Búreikningar sýna ótvirætt, aö hagkvæmara er aö leggja áherslu á aö efla afuröagetu hvers einstaklings I hjöröinni fremur en höföatöluna. — Nú er verið aö reyna aö draga úr sauöfjárframleiöslu vegna markaösaöstæöna og I þvi skyni m.a. beitt hinu svonefnda kvótakerfi. Hvaöa áhrif hefur þaö aö þlnum dómi á landnýtingu? — Frá landnýtingarsjónarmiöi er nauösynlegt aö fækka búfé timabundiö, meðan veriö er aö leysa þau vandamál, sem fylgja beit á láglendi, en þaö veröur aö gera eigi aö vera hægt aö létta beit af afréttum. Hinsvegar er kvótakerfiö aö mörgu leyti ákaf- lega gallaö. Frá landnýtingar- sjónarmiöi er sá gallinn verstur aö mér sýnist aö meö þvi sé bændum beinllnis refsaö fyrir aö auka afuröasemi sauöfjárins, sem aftur gengur I berhögg við þá niöurstööu búreikninga, aö hag- kvæmara sé aö auka afuröasemi en fjölga einstaklingum. En fækkun sauöfjár og aukin afuröa- semi er e.t.v. happadrýgsta leiöin til þess aö draga úr kjaraskerö- ingu hjá bændum, jafnframt þvi sem sú stefna stuölar aö aukinni landvernd. — mhg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.