Þjóðviljinn - 20.09.1980, Blaðsíða 30

Þjóðviljinn - 20.09.1980, Blaðsíða 30
30 'SIÐA — ÞJöÐVILJÍnSi Heigin Af lista- mönnum í París — Þetta er snakk fyrst og fremst, engin sagnfræöi svo sem, — sagöi Ási i Bæ þegar viö spuröum hann um viötal hans viö Thor Vilhjáimsson, sem útvarpaö veröur i kvöld. — Þetta er þriöji þátturinn af fimm, sem bera heitiö „Handan um höf”. 1 fyrri þáttunum rabbaöi ég viö Leif Þórarinsson um New York og Jónas Hallgrimsson um Japan. Nú er rööin komin aö Thor, aö tala um Paris. Hann var þar kringum 1950 og kynntist þá listamannalifinu, kaffihúsunum og lifinu i borg- inni almennt. Inn i viötaliö skjótum viö svo gamalli franskri tónlist. Þaö er létt yfir þessu rabbi okkar, og Thor kann aö segja frá, — sagöiÁsiaölokum. — ih 2<J.— fei. seþtémbér 1980 Kanntu að teikna fugla? Það er ekki eins erfitt og þú heldur. Fyrst teikn- arðu tvo hringi, einn litinn (hausinn) og annan stærri (búkinn). Þú þarft að gæta þess að hausinn sé mátulega stór og á réttum stað. Siðan bætirðu við fótum, goggi, hálsi og stéli eins og sýnt er á myndunum. Þú getur æft þig á að teikna fugla sem þú sérð út um gluggann þinn, til dæmis! Hér kemur uppskrift að kókosbollum, sem mjög auðvelt er að búa til. Fyrst af öllu skaltu þvo þér vel um hendurnar (engar sorgarrendur, takk!). Svo tekurðu tvær mat- skeiðar af kókosmjöli og setur á disk. Næst tekurðu 100 grömm af smjörliki, 1 matskeið kakó, 4 mat- skeiðar strásykur, 3 desilitra af haframjöli og 1 matskeið af vatni og hrærir þessu öllu saman i skál. Þegar þú ert búin(n) að búa til jafnt og fint deig skaltu hnoða það i litlar bollur með höndunum og loks veltirðu bollunum upp úr kókosmjölinu. Svona einfalt er það! Næst þegar þú færð gesti skaltu bjóða þeim upp á heimatilbúnar kókosbollur. — Namm — namm! % Að baka kókosbollur laugardag kl. 20.30 Stjórenendur Hringekjunnar, Edda Björgvinsdóttir og Helga Thorberg. Hríng- ekjan Hringekja þeirra Eddu Björg- vinsdóttur og Helgu Thorberg heldur áfram aö snúast I dag, létt og fjörug aö vanda. Hringekjan er ætluö börnum á öllum aldri, og er blandaöur þátt- ur. 1 honum kennir jafnan margra grasa, en viötöl viö krakka hafa lengst af verið mest áberandi. Þær Edda og Helga eru einkar lagnar viö aö fá krakkana til aö tala frjálslega um ótrúleg- ustu hluti. Inn á milli viötalanna er svo skotiö stuttum söguip, skrýtlum og tónlist. —ih laugardagur kl. 21.00 David Warner I „Mávinum”. MAVURINN David Warner er oröinn fastur gestur á sjónvarpsskjánum hjá okkur. Siöast sáum viö hann i „Helförinni”, þar sem hann lék Heydrich, og einnig I „Morgan þarfnast læknishjálpar”, þar sem hann lék Morgan og fór á kostum. 1 kvöid fáum viö aö sjá hann i bresku myndinni „Mávurinn”, sem gerö er eftir samnefndu leik- riti Antons Tsékofs. Mávurinn er eitt af öndvegis- verkum leikbókmenntanna og hefur veriö sett upp allsstaðar þar sem leikhús standa undir nafni, þ.á.m. á Islandi. Biómynd- in sem viö sjáum I kvöld var tekin Laugardag kl. 21.30 i Bretlandi 1968, og stjórnar henni Sidney nokkur Lumet, frægur bandariskur kvikmynda- stjóri.' Hann hefur gert margar þekktar myndir, en best hefur honum tekist upp i myndunum Tólf reiöir mennog Veölánarina Meöal leikara i Mávinum eru Vanessa Redgrave, James Mason og Simone Signoret. —ih Trad kompaniiö heitir þessi hljómsveit, sem ætlar aö spila gamlan djass i sjónvarpiö i kvöld. Hijómsveitina skipa sjö menn: Ágúst Eiiasson, Helgi G. Kristjáns- j son, Friörik Theodórsson, Kristján Magnússon, Júiius K. Valdimars- i son, Sveinn Óli Jónsson og Þór Benediktsson. / ■ út’/arp sjénvarp laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Vefturfregnir. P'orustu- gr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá Tónleikar. 9.00Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar 9.30 óskalög sjiiklinga. Kristln Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Vefturfregnir). 11.20 Aft leika og lesa. Jónína H. Jónsdóttir stjórnar barnatlma. 12.00 Dagskráin. . Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkvnningar. Tónleikar. 14 .00 1 v i k u I o k i n . Umsjónarmenn: Guftmund- ur Arni Stefánsson. Guftjón Friftriksson. óskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Hringekjan. Blandaöur þáttur fyrir börn á öllum aldri Stjórnendur: Edda Björgvinsdóttir og Helga Thorberg. 16.50 srftdegistónleikar. 17.50 ..Sjóræningjar í Strand- arvlk”. gömul ffjrcvsk saga. Séra Garftar Svavarsson les þyftingu sina. (Aftur útv. I þættinum ,.Ég man þaft enn", sem Skeggi Asbjarnarson sá um 29. f.m.). 18.20 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkvnningar. 19.35 ..Babbitt*’ saga eftir Sinclair Lewis. 20.00 Harmonikuþáttur. Högni Jónsson kynnir. 20.30 Handan um höf. 21.30 Hlöftuball. Jónatan Garftarsson kynnir ameríska kúreka- og sveita- söngva. 22.15 Vefturfregnir Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan. 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir) 01.00 Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vlgslu- biskup flytur ritningarorft og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Vefturfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Semprinis leikur. 9.00 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Erindaflokkur um veftur- fræfti.Markús A. Einarsson talar um vefturspár. 11.00 Messa i Hallgrimskirkju 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 13.30 Spaugaft Í Israel. 14.00 Vift eigum samleift 15.00 F'ararheill. 15.45 Kórsöngur. 16.00 Fréttir. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Tiiveran. 17.20Lagift mittHeiga Þ. Step- hensen kynnir óskalög barna 18.20 Harmonikulög Franco Scarica leikur. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 A ferft um Bandarikin. Sjöundi og siöasti þáttur Páls Heiftars Jónssonar. 20.05 Strengjakvartett I C-dúr op. 59 nr. 3eftir Ludwig van Beethoven . Cleveland-- kvartettinn leikur. 20.35 Þriftji heimurinn.Maria Þorsteinsdóttir flytur siftara erindi sitt frá kvennaráft- stefnu. 21.05 Hljómskálamúsik Guft- mundur Gilsson kynnir. 21.35 „Handan dags og draums". 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: 23.00 Svrpa.Þáttur i helgarlok i samantekt Óla H. Þórftar- sonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Vefturfregnir F'réttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. Séra Tómas Sveinsson flytur 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir 8.00 Fréttir 8.15 Vefturfregnir. Forustugr. la ndsmá la bl. ( útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 I.andbúnaftarmál. 10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- fregnir. 10.25 lslenskir einsöngvarai ^ og kórar syngja. 11.00 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilky nni nga r. Tónleikasyrpa. Leikin létt- klasstsk lög, svo og dans- og dægurlög. 14.30 Miftdegissagan: 15.00 Popp. Þorgeir Ast- valdsson kynnir 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Sfftdegistónleikar. 17.20 Sagan ,,Barnaeyjan” eftir P.C. Jersild Guftrún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (23). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir Dagskrá kvöldisns. 19.00 F'réttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. 19.40 Um daginn og veginn. Þorsteinn Ingi Sigfússon eftlisfræftinemi talar. 20.00 Aft skofta og skilgreina. 20.40 Lögunga fólksins.Hildur Eirfksdóttir kynnir. 21.45 Ctvarpssagan: „llamraftu járnift” eftir Saul Bellow Arni Blandon les þýftingu sína (7). 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Haddir af Vesturlandi. 23.00 Kvöldtónleikar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 16.30 Iþróttir Úmsjónarmaftur Bjarni Felixson. 18.30 Fred Flintstone í nýjum ævintýrum Sautjándi ogsift- asti þáttur. Þýftandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Shelley Gamanþáttur Þýftandi Guftni Kolbeinsson. 21.00 Einu sinni var . . Trad kompaniift leikur gamlan jass. Kompanlift skipa: Agúst Eliasson, trompet. Helgi (i. Kristjánsson, git- ar. Friftrik Theodórsson. hassi og söngur, Kristján Magnússon, planó, Július K. Valdimarsson, klarinetta, Sveinn óli Jónsson, tromm- ur. og Þór Benediktsson. hásúna. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.30 Mávurinn Bresk bló- mynd frá árinu 1968, byggft á einhverju þekktasta leik- riti Tjekovs. Leikfélag Reykjavíkur sýndi leikritift árift 1971. Leikstjóri Sidney Lumet. Aftalhlutverk James Mason, Simone Signoret, Vanessa Redgraveog David Warner Þýftandi Rannveig Tryggvadóttir. 23.45 Dagskrárlok_______ sunnudagur 18.00 Sunnudagshug vek ja 18.10 Fyrirmyndarframkoma Hégómagirnd Þýftandi Kristln Mantyla. Sögumaft- ur Tinna Gunnlaugsdóttir. 18.15 óvæntur gestur Attundi þáttur. Þýftandi Jón Gunnarsson. 18.40 Frá Fidji-eyjum Heimildamynd um lifift á Sufturhafseyjum. Þýftandi óskar Ingimarsson. Þulur Katrln Arnadóttir 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 ..Viftskulum til gleftinnar gá” Kór Menntaskólans vift Hamrahlift flytur íslensk tónverk. 21.00 Dýrin mln stór og smá Sjöundi þáttur. Háll eins og álLEfni sjötta þáttar: Trist- an kynnist ungri stúlku, Júlíu Tavener, dóttur milljónamærings. Siegfried þekkir föftur hennar og llst ekki meira en svo á stúlk- una, en hvaft skal gera þeg- ar „ástin grlpur ungling- ana"? óheppnin eltir. James. Hann fer í vitjanir og verftur of seinn til aft fara meft konu sinni I kirkju aft hlusta á „Messlas", og veikur páfagaukur drepst I höndunumá honum. 21.50 Heilablóftfall (Explosi- ons in the Mind) Heimilda- mynd frá BBC. Mannsheil- inn er viftkvæmur, og jafn- vel Iltilsháttar truhun getur valdiftmiklu tjóni. Þaft kall- ast „slag", þegar æftar bresta, og leiftir oft til lömunarefta daufta. 22.40 Dagskrárlok mánudagur 20.00 Fréttir og veftur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Ivar (>u 11 Sænsk teikni- mynd. Ivar er einn af þess- um náungum, sem taka stórt upp i sig og verfta aft taka afleiftingunum (Nord- v is ion — Sænska sjón- varpift) 20.40 Iþróttir Umsjónarmaftur Jón B. Stefánsson. i 21.15 Styrjaldarbarn.Finnskt sjónvarpsleikrit, byggt á bók eftir Annu Edvardsen. Höfundur handrits og leik- stjóri Eija-Elina Bergholm. Aftalhlutverk Ritva Vepsa, Mirka Markkula. Maria Kemmo og Marja Sisko Aimonen. A stríftsárunum voru um 70.000 finnsk börn send til Svíþjóftar Aft lokn- um ófriftnum sneru flest barnanna heim, en sum ilentust I Sviþjóft. Þetta er saga eins „styrjaldarbarn- anna", önju Dahl. Þýftandi Kristin MUntyla. (Nord- vision — Finnska sjón- varpift) 22.40 Hrun Bretaveldis (Decline and Falh.Bresk heimildamynd. Stefna sú, < sem rikisstjórn Margaret j Thatcher fylgir. er mjög I anda Nobelsverftlaunahaf- ! ans Miltons Friedmans. I Ýmsir hagíræftingar telja I nú, aft hún muni leifta Breta út i miklar ógöngur og jafn- ! vel efnahagslegt hrun. Þyft- | andi Sonja Diego. 23.10 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.