Þjóðviljinn - 20.09.1980, Blaðsíða 31

Þjóðviljinn - 20.09.1980, Blaðsíða 31
Helgin 20.— 21. september 1980 WÓÐVILJINN — SIÐA 31 Þorgeir Olafsson um útvarp og sjónvarp Er hugsanlegt aö útvarpiö geti linaö þjáningar sárþjáöra eiginmanna i sunnudagsupp- vaskinu og gert þaö aö hrein- ustu unun? Erfitt er aö imynda sér aö svariö sé jákvætt viö þessari spurningu en svo er þaö samt. Kl. 13.30 undanfarna sunnudaga hefur nefnilega ver- iö i útvarpinu þáttur sem heitir „Spaugaö i Israel”. Þar les Róbert Arnfinnsson, af sinni al- kunnu snilld, gamansögur eftir israelskan höfund, sem ég kann þvi miöur ekki aö nefna. Þarna er á feröinni úrvals útvarpsefni á hárréttum tíma. Sama má segja um annaö efni útvarpsins á sunnudögum fram aö kvöld- fréttum en eftir þær fer dag- skráin aö veröa heldur þung- lamaleg. Hvaö liöur dagskrá útvarps- ins i heild er mesta furöa hvaö hún er göö, ef tekiö er miö af þeirri aöstööu sem útvarpiö býr viö. En Rikisútvarpiö gerir fleira en aö reka hljóövarp. Þaö ku vist vera sjónvarp hér I gangi líka. Sá þáttur starfseminnar þykir mér litt merkilegur. Amriskar hrollvekjur og of- beldismyndir á næstum hverju kvöldi og þess á milli breskir framhaldsþættir. Þaö þykir mér vont efni. Hins vegar gleöst ég . mikiö ef á dagskránni er fræöslu- eöa heimildaþáttur frá BBC. llangflestum tilvikum eru þeir til fyrirmyndar á allan hátt (og islenska sjónvarpinu til eft- irbreytni) tslenskir umræöuþættir eru nokkuö tföir 1 sjónvarpinu. Þeir eru flestir þvi marki brenndir aö vera fram úr hófi þurrir og hafa oft á tiöum næsta litiö upp- lýsingagildi. Timinn sem þeim er ætlaöur er svo skammur aö þátturinn er einatt búinn áöur en þátttakendurnir eru komnir aö kjarna umræönanna hverju sinni. Þessa þætti má lifga upp á meö þvi aö spyrja fólk úti á götu álits, bregöa fleiri myndum á skjáinn, og gefa þeim meiri tima. Einn „umræöuþáttur” veröur mér lengi minnisstæöur, en þvi miöurekki aö neinu góöu. Þessi þáttur hét aö þvi mig minnir, „Verömyndun” og þátt- takendur vorunokkrir jábræöur úr bissnessnum sem rumdu úr sér slikri vitleysu og áróöri aö áhorfendur voru sem þrumu lostnir. Þáttur sem þessi á ekk- ert erindi i sjónvarpiö nema þess sé vandlega getiö, aö hann sé auglýsing frá samtökunum Verslun og viöskipti, hann sé sýndur i auglýsingatimanum og viökomandi aöilar greiöi fyrir hann sem hverja aöra auglýs- ingu. Þá kröfu veröur aö gera aö þátttakendur i umræöum af þessu tagi séu fulltrúar mis- munandi hagsmunahópa svo aö mistök, eins og fyrrgreindur þáttur, endurtaki sig ekki Aö lokum langar mig aö koma á framfæri þeirri tillögu til sjón- varpsmanna aö þeir komi á fót unglingaþætti. Dagskrá hans yröi gerö af unglingum og þeir bæru ábyrgö á efninu. Ungling- ar i Vinnuskólanum i Kópavogi geröu útvarpsþátt i sumar af mikilli prýöi svo engin ástæöa er til aö ætla, aö þau geti þá ekki eins gert sjónvarpsþátt. Eins er vist aö kennarar og aörir sem vinna meö unglingum væru fús- ir til aö leggja málinu liö. Héldu sig fyrir hjón „A alþingi var höggvinn maö- ur sá Eyvindur hét, er hlaupiö haföi úr ölfusi frá konu sinni meö aöra konu undir Jökul vest- ur, og héldu sig þar fyrir hjón, viku siöan þaöan og fundust viö helli á Mosfellsheiöi suöur og liföu viö kvikfjárstuld. Konan hét Margrét, henni drekkt i öxará. Þau höföu veriö strýkt um veturinn fyrir og látin þá laus og aöskilin en tóku sig sam- an, þá voraöi, og lögöust á ný á fjöll um sumariö.” (Hestsannáll 1678) Bragðlaukurinn Skyrfiskur Skyrfiskur (uppskrift fyrir 6) 3 ýsu- eöa þorskflök (Betra aö hafa ýsuna stóra) 2 meöalstórir laukar salt 1 stór skyrdós 1 oliusósudós, millistærö karrý Roöflettiö og hreinsiö flökin. Skeriö i bita og leggiö i eldfast mót. Laukurinn brytjaöur og settur yfir fiskinn, salti stráö yf- ir. Skyr, oliusósa, og karrý er hrært saman og smakkaö til má vera frekar sterkt. Sósan smurö yfir fiskinn, lok yfir, sett i ofn viö 200 gr. hita þar til fiskurinn er oröinn soöinn. Gott meö hrisgrjónum eöa kartöflum og grænu saláti. Grænt salat. 2 salathöfuö eöa hálfur Isberg. agúrkur, paprika. Salatiö hreinsaö og rifiö niöur i salatskál meö höndunum (Ekki skera þaö) Paprika skorin niöur og gúrkurnar meö ostaskera. Marinade: Olia, edik, púöur- sykur, steinselja, hvitlaukur. Hellt yfir geymt á köldum staö, þar til það er boriö fram. DÍLLINN Eins og stórútgerðar- maðurinn í Grindavík sagði: Hér áður var fullt af þorski í Grindavík en engir kommónistar. Nú er fullt af kommónistum en enginn þorskur. Margt kom bandarlsku ungmennunum spánskt fyrir sjónir á islandi en ekkert þó eins og böllin. F .v. Steve, Cara og Tom. Vfflt böll „Þessi böll eru miklu villtari en viö eigum aö venjast heima. Þegar ég fer út, segi ég mömmu hvert ég er aö fara og hvenær ég kem aftur, en hérna segir maöurbara blessogfer”. Þessi orö eru höfö eftir 17 ára gamalli bandarlskri stúlku, Cöru Brom- ley frá New York, I ágætu viö- tali Vestfirska fréttablaösins viö þrjá amerlska skiptinema sem dvaliö hafa á isafirði i sumar. Hinir eru Steve Mytyk frá Kaliforniu og Tom Langerud frá Iowa. Cara hefur unniö I neta- gerö I sumar, Tom I blikksmiöju og Steve I byggingarvinnu en öll búa þau á einkaheimilum. Um fyrstu kynni sin af tslandi sagöi Cara: „Þaö var ógurlegt sjokk fyrir mig aö koma hingað fyrst. Viö héldum hópinn fyrstu vikuna og þegar viö vorum aö labba Uti á götu sneri fólk sér viö I bllunum til aö horfa á okkur. Viö vorum dauöskelkuö. Fyrsta kvöldiö var mér og Steve boðiö I biltúr. Við keyröum sama vegaspott- OG ann fram og til baka átta eöa m'u sinnum og vissum ekkert hvaöan á okkur stóö veöriö. En núna vitum viö aö þetta var vel meint og viö vorum bara á rUnt- inum.” Steve sagöi: „tsland var allt ööruvisi en ég haföi Imyndaö mér. Hér voru t.d. hvorki Isbimir eöa eski- móar. Ég haföi séö myndir héöan af eldsumbrotum en það var næstum allt og sumt.” Og Tom : „Islensku unglingarnir eru þroskaölri en þeir amerisku. Foreldrarnir gefa þeim meira frelsi en þeir fá lika meiri ábyrgö og taka henni af meiri alvöru. Þeir vinna llka miklu meira. Heima byrjum viö ekki aö vinna fyrr en 15 ára gömul og sum ekki fyrr en 18 ára.” — Hvaö um Islensku ungling- ana? — Craigy!, segir Steve.og þau hlæja öll dátt. Þau eru frjálsari hérna og þaö er auövelt aö tala viö þau, sérstaklega þegar þau hafa fengið sér dálltiö neöan i þvl. Annars eru þau dálltiö feimin viö aö tala ensku. — Hvaö er ykkur minnis- stæöast frá Islandi? — Böllin, segja þau einum rómi. Oll bera þessi amerisku ung- menni gestgjöfum sinum ákaf- lega vel söguna og eru ákveöin aö koma aftur. Haustsólin freistar: Sá sem litur glaöur um öxl er Björn G. Jónsson en réttsælis frá honum eru Finnur Árnason, Jón Erlingur Jónasson, Höröur Hauksson og Maria Guöfinnsdóttir (Ljósm. -gel) Má ég Á fimmtudag skein sól I Reykjavik. I Austurstræti gekk fólk fram og til baka á stálgráu malbiki og vildi ekki fara heim til sin. 1 brekkunni fyrir neöan Menntaskólann var veriö aö tollera busa meö þeim kynlega æsingi sem gripur alltaf um sig viö svoddan atfarir. Vegfar- endur kipptu sér samt ekkert upp viö þetta og viröuleg kona i minkapels sást brosa út i annaö munnvikiö. Hún var tolleruö á þessum sama staö áriö 1948. Eg ók fram hjá Hljómskála- garöinum og sá glytta i loöiö brjóst á fullorðnum manni sem haföi fariö úr skyrtunni i haust- sólinni. Fyrir framan Lögberg á háskólalóöinni var ungt fólk úti á bletti meö bækur og kaffibolla. Mikiööfundaöi ég þaö. „Heilt og sælt veri fólkiö”, sagöi ég. „Má ég trufla?” Já, ekkert var sjálfsagöara. Þetta var prútt fólk og frjáls- mannlegtf fasi. Og drakk kaffiö sitt og var aö glima viö dæmin sin. Fjtírir piltar — ein stúlka. Þeir eru Finnur Arnason, Jón Erlingur Jtínasson, Höröur Hauksson og Björn G. Jónsson, hún Maria Guöfinnsdóttir. Oll eru þau nýbyrjuö i „verk og raun” en þaöútleggst Verkfræöi og raunvísindadeild Háskóla Is- lands. — Hvaö læriö þiö þar? — Fjögur okkar eru I llffræöi en Höröur er i eðlisfræöi. trufla? — Og hvernig llkar ykkur? —■ Þetta er mikil vinna. Allt er keyrt á fullu strax. — Þurfiö þiö aö mæta i alla tima? — Nei, ekki aö nafninu til en kennararnir eru fljótir aö koma okkur I skilning um aö reynslan sýniaöþeirsem mæti ekki 100% falli yfirleitt. Viö þurfum aö sækja 28—30 tima á viku. — Er þetta skemmtileg deild? — Félagslifiö er frekar dauft, aöallega vegna vinnuálags. Þaö er miklu fjörugra i húmanisku greinunum. Þar þurfa nem- endur kannski ekki aö sækja nema 15 tima á viku og geta setiö langtlmum saman á kaffi- stofum og „filósóferaö”. — Falla margir? — Þeir segja aö þeir sem ná prófum séu yfirleitt aö taka þau i annaö skipti. — En af hverju liffræöi? — I þá grein fara þe.ir sem vilja komast inn I visinda- heiminn en eru samt sem áöur meö „húmanfska tendensa”. Já, þar höfum viö þaö. Annars viöurkennir þetta ágæta og brosmilda fólk aö þaö sé fyrst og fremst úti á bletti meö sktílabækurnar og kaffi- bollana til aö slugsa svolltiö. Veröi þvl aö góöu. Á fimmtu- dag skein sól i Reykjavlk. —GFr Smælki Eitt sinn var Eyjólfur Ijóstollur, alkunnur flæk- ingur, á gangi um götur höfuðstaðarins og ræddi við vin sinn Magnús Stephensen landshöfð- ingja. Þorvaldur pólití var maður siðavandur, sem honum bar, víkur sér að Ljóstolli og segir stranglega: „Þú þúar landshöfðingjann, Eyjólfur!" — Eyjólfur svaraði: „Ojá, Ég þúa guð og góða menn, en þéra andskotann og yð- ur." Vont getur verið að fá spark I.... Myndin er tekin á Laugardals- velli um daginn er v-þýska liðið Köln burstaði Skagamenn. Þessi leikmaður Kölnarliðsins heitir Engels (nei, ekki sá...) Úr koffortinu hans afa Koffortiö hans afa er óþrjótandi lind. Sennilega hefur afi eignast þetta kort af leikkon- unni frægu Grétu Garbo áöur en hann kynntist ömmu og liklega á þeim árum þegar ungir menn elska platónskri ást þvi á bak- hliðinni stendur: „ö Grjeta, min einlæg vina”. Ekki trúi ég þvi aö afi hafi nokkurn tima orö- iö á vegi Grétu Garbo. Nei, þaö er af og frá. -Jafnvel þó aö hann hafi verið á togara. Nei.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.