Þjóðviljinn - 20.09.1980, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 20.09.1980, Blaðsíða 9
Helgin 20,— 21. september 1980 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 9 Allir hafa heyrt dapurlegar sögur af öldruðu fólki/ sem man ekki hvernig það á að klæða sig, kann ekki lengur á klukku eða hefur gleymt nöfnum náinna ættingja. Um þetta fólk er sagt að það sé farið að kalka sé elliært eða eitthvað þessháttar. Alþjóðlegt orð yfir krankleika þessa fólks er þýtt m.a. með ,/elliglöp" og skulum við nota það hér, þótt vafalaust hafi málsnjallir menn nú þegar fundið betra orð. Eftir þvi sem gömlum fjölgar eykst og taia þeirra sem þjást af elliglöpum. 1 Bandarikjunum eru um 5% þeirra sem orönir eru 65 ára hrjáöir af þessum fylgikvill- um elli og ein miljón manns. Um miöja næstu öld má búast viö aö um þrjár miljónir manna séu „senil” á hverjum tima. Þessi ellihrumleiki ber ábyrgð á helmingi þess fólks sem þarf að koma fyrir á sérstökum hjúkrunarheimilum og kostnaður af þeirri vist nemur nú þegar sex miljöröum dollara á ári. Enda þótt hér sé um stórmál að ræöa, er ellikrankleiki af þessu tagi oft mistúlkaöur. Sérfræöing- ar halda þvi fram, aö hér sé ekki um aö ræöa óhjákvæmilegar afleiöingar ellinnar eins og hár gráni eða sjón daprist. Þeir segja aö hér sé um sérstakan sjúk- dóm aö ræöa, sem tekur sinn toll i mannslifum og vanliöan. Þaö er hægt að rekja sum einkenni hinnar andlegu hrörn- unar sem hér er um að ræöa en ekki öll. Dæmigert er minnis- leysi, einkum þegar rifja skal upp nýliöna atburöi, þá hnignar mjög hæfileikanum til aö fara meö töl- ur, dómgreindarskortur gerir vart viö sig, ennfremur veröa sjúklingarnir oft sjúklega uppstökkir. Röskur helmingur þeirra sem elliglöp sækja heim eru svo óláns- samir aö þjást af svonefndum Alzheimersjúkdómi, sem hefur i för meö sér dularfulla og illkynj- aöa hnignun. Sumir fræðimenn grunar aö hér sé um veirusjúk- dóm aö ræöa, aörir rekja hann til þess aö ákveöin efni vanti i heilann. Ekki veröur neitt viö Alzheimersjúkdóm ráöiö og sjúklingurinn verður óumflýjan- lega hjálparvana. Onnur 20—25% elliglapa stafa af minniháttar heilablóðföllum, sem skadda heilabörkinn. Þeim sjúklingum má hjálpa nokkuð meö þvi aö draga úr þeim háa blóöþrýstingi sem eykur likur á slikum áföllum. Sem betur fer er afgangurinn af þeim sem fólk kallar „kalkaö”, hrjáð af ýmsum ástæöum, sem hægt er aö berjast gegn meö árangri. Lyf sem margt eldra fólk þau eru farin tekur — viö hjarta- og æöasjúk- dómum, meltingartruflunum eöa þá róandi lyf, geta haft skaöleg áhrif á starf heilans, og úr þvi má stundum bæta meö þvi aö skipta um meöferð á öörum kvillum, Vltaminskortur, æxli, meiðsli á höföi ofl. geta valdiö elliglöpum, sem berjast má viö meö árangri. Þvi má heldur ekki gleyma, að margt gamalt fólk þjáist blátt afram af þunglyndi, sem getur, aö þvi er ýmsir visindamenn telja, beinlinis haft skaðleg áhrif á ályktunargáfu og minni. Gegn þunglyndi má vinna meö ýmsum lyfjum. Vegna þess hve ástæöurnar fyrir elliglöpum eru margar, skiptir þaö miklu máli aö hvert tilfelli sé rétt skilgreint. öldrunarlæknar hafa úr mörgu að velja sem ekki veröur rakiö hér. Sálræn próf hafa og veriö unnin upp til aö meta stööu hvers og eins. Þau sýna að um sjötugt hnignar minni, ályktunargáfu og hæfni til aö leysa vandamál verulega hjá mörgu fólki, meðan aörir sleppa furöuvel. Þeir viröast, þegar á heildina er litiö, !*! Borgarspítalinn ij' Lausar stöður FÓSTRUR. STAÐA FORSTÖDUMANNS viö barnaheimiliö Skógar- borg er laus til umsóknar. Áskiliö er aö umsækjandi hafi fóstrumenntun. Umsóknarfrestur er til 10. okt. HJUKRUNARFRÆÐINGAR. STADA DEILDARSTJóRAá skurðlækningadeild (A-5) er laus til umsóknar nú þegar. STAÐA DEILDARSTJÓRA á göngudeild Hvitabandsins er laus til umsóknar. Ætlast er til aö umsækjandi hafi geð- hjúkrunarmenntun eða starfsreynslu á geödeild. — Hluta- starf kemur til greina. Umsóknarfrestur er til 10. okt. STAÐA AÐSTOÐARDEILDARSTJÓRA á hjúkrunar- og endurhæfingardeild Grensás er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 10. okt. HJOKRUNARFRÆÐINGA vantar til starfa nú þegar á ýmsar deildir spitalans. SJUKRALIÐAR. SJUKRALIÐA vantar til starfa nú þegar á ýmsar deildir spitalans. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra i sima 81200 (201) (207). LÆKNAFULLTROI Staöa læknafulltrúa á slysa- og sjúkravakt (slysadeild) Borgarspitalans er laus til umsóknar. Umsóknir á þar til geröum eyðublööum skulu sendar skrifstofu spitalans 9. hæö. Reykjavik, 21. september 1980. Reynt er aö halda ellihrumu fólki virku meö ýmsum léttum verkefnum. að kalka” sleppa best sem hafa nokkra menntun og eru vanir aö nota heilann mikiö. Hvaö er helst i vændum i baráttunni viö elliglöp? Ef Alzheimerssjúkdómur og önnur alvarleg tilfelli eiga sér efna- fræöilegar forsendur er ekki vonlaust aö lyf finnist sem aö gagni mega koma. Nokkrar vonir Elliglöp eru sérstakur sjúkdómur Orsakir hans eru margvíslegar Vonlaus tilfelli og lœkningarmöguleikar - Besta vörnin er í skilningsríkri fjölskyldu eru bundnar viö Hydergine, lyf, sem upphaflega var búið til gegn mikilli streitu — þaö viröist gera nokkuö gagn, þótt enn sé ekki vit- aö hvers vegna. Ýmsir sér- fræöingar láta sjúklingana fást viö ýmsar léttar æfingar og störf til að halda þeim virkum. Þeir sem verst eru á sig komnir hafna einatt á hælum. En.menn eru sammála um aö hælisvist geti i sjálfu sér gert illt verra, enda þótt allt sér gert til að skapa sjúklingunum sem viðfelldnast umhverfi. öldrunarfræðingar halda þvi fram, að sjúlingarnir eigi að vera eins lengi meö fjölskyldum sinum og frekast er mögulegt. Læknadeild háskólans i Washington hefur byrjað a nýmæli sem vafalaust á eftir aö breiöast út: starfshópar eru skipu lagöir að fyrirmynd AA-samtak- anna, til aö hjálpa fjölskyklum þeirra sem af elliglöpum þjást, til aö glima viö vandamálin sem upp koma. (byggt á Newsweek) Toyota 8000 med sauma- armi Hásjálfviik zig-zag. Hægt er aö velja um 22 spor, beina suma, glæsileg mynstur og allt þar á milli, 12 spor meö sjálf- virkum afturábaksaumi og 10 venjuleg sjálfvirk spor. Ótrúlega margbrot- in en einföld i notkun. Verö kr. 234.300. Totota saumavélar fyrir alla Á verði fyrir alla Á greiðslukjörum fyrir alla 2ja ára ábyrgð og saumanámskeið innifalið i verði. Fullkomin viðgerðar- og varahlutaþjónusta TOYOTA varahlutaumboðið Ármúla 23, sími 81733

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.