Þjóðviljinn - 20.09.1980, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 20.09.1980, Blaðsíða 28
£8 SIÐA — ÞJÓÐVIJLJINN Helgin 20.— 21. september 1980 LAUGARÁ8 W-UfJB Jötuninn ógurlegi Sýnd kl. 5 og 7. Hefnd förumannsins Endursýnum þennan hörku- spennandi vestra meft CLINT EASTWOOD I aftalhlutverki, vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuft innan 16 ára. Barnasýning kl. 3 sunnudag. Hans og Greta/ ásamt teiknimyndum. Sími 11475 Summer night fever Komdu meft til Ibiza Þýsk-frönsk gamanmynd meft Olivia Pascal Endursýnd kl. 9. Bönnuft innan 14 ára. Loðni saksóknarinn Ný, sprenghlægileg og vift- burftarrlk bandarísk gaman- mynd. Dean Jones, Suzanne Pleshette Tim Conway. Sýnd kl. 5 og 7. Barnasýning kl. 3 laugardag og sunnudag. Tommi og Jenni TÓNABÍÓ Slmi 3H82 Öskarsverftlaunamyndin Frú Robinson (The Graduate) mmm Wf Höfum fengift nýtt eintak af þessari ógleymanlegu mynd. Þetta er fyrsta myndin sem Dustin Hoffman lék f. Leikstjóri Mike Nichols. Aftalhlutverk : Dustin Hoffman, Anne Bancroft og Kaharine Ross. Tónlist: Simon og Garfunkel. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. ,\ Hákarlaf jársjóöurinn (Sharks treasure) Aöafhlutverk: Cornwell Wilde Bönnuft innan 14 ára. Sýnd sunnudag kl. 3. Sfmi 11544 ) Matargatið A FILM BY ANNE BANCROFT Fatso , Ef ykkur hungrar f reglulega skemmtilega gamanmynd þá er þetta mynd fyrir ykkur. Mynd frá Mel Brooks Fiim og leikstýrft af Anne Bancroft. Aftalhlutverk: Dom DeLuise og Anne Bancroft. Sýnd kl. 5,7 og 9. • Aht. Sýnd sunnudag kl. 3, 5, 7 og 9. Ð 19 OOO -------salur/ Sæúlfarnir Ensk-bandarisk stórmynd, æsispennandi og viftburfta- hröft, um djarflega hættuför á ófriftartlmum, meft GREG- ORY PECK, ROGER MOORE og DAVID NIVEN. Leikstjóri: ANDREW V. McLAGLEN. lslenskur texti Bönnuft börnum. Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15 • salur. Undrin i Amityville OUT!’ Dulræn og spennandi, byggft á sönnum viftburftum, meft JAMES BROLIN, ROD STEIGER og MARGOT KIDDER. Leikstjóri: STUART ROSEN- BERG. islenskur texti. Bönnuft innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 6.05 9.05 og 11.15. -salu*- Sólarlandaferðin Hin frábæra sænska gaman- mynd, ódýrasta Kanarieyja- ferft sem völ er á. Sýnd kl. 3, 5, 7,10, 9.10 og 11.10. frumsýnir i dag stórmyndina Þrælasalan íslenskur texti Sfmi 22140 Jaröýtan BUD SPEMCER DE KALDTE HAM BULLDOZER Hressileg ný slagsmálamynd meft jarftýtunni Bud Spencer I aftalhlutverki. Sýnd kl. 5 og 7.15. sunnudag. kl. 3 5, 7.15 MANUDAGSMYNDIN. NU ER HAN HER IGEN. VIDUNDERUGE GENE WILDER s»mt MARGOT KIDDER (fraSuperman) i det festliae lystspil HELDET F0BFBL0ER DEN T0SSEDE t (OUACKSER FORTUNE) en hjertevarm. rorendo morsom og romantisk lilrr LAD GLŒDEN KOMME SUSENDE AILIANCE FILM Sælir eru einfaldir Vel gerft og skemmtileg bandarísk mynd leikstýrft af Waris Hussein meft Gene Wilder og Margot Kidder i aft- alhlutverkum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AIISTURMJARBÍÍI — Slmi 11384 Mynd um morftift á SS foringj- anum Heydrich (Slátrarinn i Prag). SJÖ MENN VIÐ SÓLARUPPRAS Æsispennandi og mjög vel leikin og gerft ensk kvikmynd i litum er fjallar um morftift á Reinhard Heydrich, en hann var upphafsmaftur gyftingaút- rýmingarinnar. — Myndin er gerft eftir samnefndri sögu Alan Harwood og hefur komift út f isl. þýftingu. Aftalhlutverk: Timothy Bott- oms, Martin Shaw. Isl. texti. Bönnuft innan 14 ára. Endursýnd kl. 5,710 og 9.15 Barnasýning sunnudag kl. 3 Tciknimyndin: Tinni tsl. texti. Spennandi, ný» amerísk stór- mynd í litum og Cinemascope. Gerft eftir sögu Alberto Wasquez Figureroa um nú- tima þrælasölu. Leikstjóri Richard Fleischer. Aftalhlut- verk: Michael Caine, Peter Ustinov, Beverly Johnson, Omar Sharif, Kabir Bedi, Rex Harrison.Wiíiam Holden. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkaft verft. Barnasýning sunnudag kl. 3. Köngulóarmaðurinn hafnnrhió Hraðsending Hörkuspennandi og skemmti- leg ný, bandarlsk sakamála- mynd i litum um þann mikia vanda, aft fela eftir aft búift er BOStSVÉNSON — CYBILL SHEPHERD tslenskur texti. Bönnuft innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. (Spider Man) Islenskur texti IFERÐAR #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Snjór 5. sýning laugardag kl. 20. Grá aftgangskort gilda. 6. sýning sunnudag kl. 20. Rauft aögangskort gilda. 7. sýning föstudag kl. 20. Litla sviðið: I öruggri borg þriöjudag kl. 20.30. MiOasala 13.15—20. Stmi 1- 1200. LKIKKÍ'JAC KEYKIAViKUK Að sjá til þín/ maður! 2. sýn. I kvöldOaugard. 20.9) kl. 20.30. Grá kort gilda. 3. sýn. sunnudag kl. 20.30. Rauft kort gilda. 4. sýn. miftvikudag kl. 20.30. Blá kort gilda. 5. sýn. föstudag kl. 20.30. Gul kort gilda. Ofvitinn 101. sýn. fimmtudag kl. 20.30. laugardag kl. 20.30. Miftasala i Iftnó kl. 14—20.30. Sími 16620. Upplýsingasim-' svari um sýningadaga allan sólarhringinn Aðgangskort Aftgangskort sem gilda á leik- sýningar vetrarins eru seld á skrifstofu L.R. 1 Iftnó á virkum dögum kl. 14—19. Slmar 13191 Og 13218. Uppselter á fyrstu sex sýning- arnar en kort eru ennþá fáan- leg á 7 til 10. sýningu. Verft kortanna er kr. 20.000. ■BQRGAFU^ DfiOiO Smiftjuvegl 1, Kópavogi. Sfmi 43500 1 (Otvegsbankahúsinu austast I ,Kópavogi)' FLÓTTINN frá SOM fangelsinu. (Jerico Mile) FOL- foronebrief mile. hewos free! Ný amerisk geysispenandi mynd um lif forhertra glæpa- manna I hinu illræmda FOL- SOM fangelsi í Californiu og þaft samfélag sem þeir mynda innan múranna. Byrjaft var aft sýna myndina vífts vegar um heim eftir Can kvikmyndahátiftina nú í sumar og hefur hún alls staftar hlotift geysiaftsókn. Blaftaummæli: ,,Þetta er raunveruleiki” New York Post ..Stórkostieg” Boston Globe „Sterkur leikur”....hefur mögnuft áhrif á áhorfandann” The Hollywood Reporter „Grákaldur raunveruleik- I”...Frábær leikur”. New York Daily News Leikarar * Fain Murphy — PETER STR- AUSS (úr „Soldler Blue” + „Gæfa efta gjörfi- leiki”) R.C. Stiles — Richard Lawson Cotton Crown — Roger E. Mosley. Leikstjóri: Michael Mann. Sýnd kl. 5, 7.10, 9.20 og 11.30. íslenskur texti Bönnuft börnum innan 16 ára. , ,■■■■■ i . i ~ ^ cinangrunar ^Hplasliði apótek f. Þjv. — Dagbók, 9,5 cic, 8 pt. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla helgina 19.—25 okt. er I Holtsapóteki og Laugavegs- apóteki. Næturvarsla er i Laugavegsapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúftaþjónustu eru gefnar í slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opift alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaft á sunnudögum. Hafnarfjörftur: Hafnarf jarftarapótek og Norfturbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar í sima 5 16 00. Slökkvilift og sjúkrabflar: Reykjavik — simi 1 11 00 Kópavogur— sími 11100 Seltj.nes.— simi 11100 Hafnarfj.— slmi 5 1100 Garftabær— simi 51100 lögreglan þjónusta á prentuftum bókum vift fatlafta og aldrafta. Hljóftbókasafn, Hólmgarfti 34, simi 86922. Hljóftbókaþjónusta vift sjónskerta. Opift mánu- daga-föstudaga kl. 10-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opift mánu- daga-föstudaga kl. 16-19. Bústaftasafn, Bústaftakirkju, simi 36270. Opift mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. spil dagsins Lögregla: Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garftabær— simi 11166 slmi 4 1200 simi 11166 simi 5 1166 simi5 1166 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis verftur heimsókn- artiminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn— alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæftingardeildin — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laug- ardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöft Reykjavík- ur— vift Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæftingarheimilift — vift Eiriksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30-19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælift — helgidaga kl. 15.00-17.00 og aftra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaftaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næfti á II. hæft geftdeildar- byggingarinnar nýju á lóft Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar. verftur óbreytt. Opift á sama tima og verift hef- ur. Simanúmer deildarinnar verfta óbreytt, 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, slmi 21230. Slysavarftsstofan, sími 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöftinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00—18.00, simi 2 24 14. söfn Landsliftsæfingar Þær voru margar, gryfjurnar, sem Vigfús Páls. gróf af natni, og ekki fritt vift aft sumar hverjar svelgdu I sig heilt landslift. En Guftlaugur- örn „stukku” léttilega yfir þessa: 976 A653 AK1098 2 A10843 G2 KG72 98 4 D752 765 G10983 KD5 D104 G63 AKD4 örn var sagnhafi í 3 grönd- um I suftur (áttum breytt) 1 vörninni voru Guftm. Páll- Sverrir. útspil spafta-4. Sverr- ir stakk upp gosa og þaft tók örn tvær sekúndur aft finna fimmuna. Sverrir fann nú ekki hina góftu, en erfiftu vörn, aft skifta I hjarta, og ef sagnhafi „dúkkar” gosa vesturs, banar vörnin spilinu meft því aft skipta enn, og nú I lauf!!! Nú, en áfram meft spilift. Sverrjr hélt áfram meft spafta, Vestur drap á ás og dæmdi, réttilega, sinn lit úr leik, og skipti I hjarta kóng (nokkuft gott). örn drap á ás og spilafti (brosandi) tigul tiu úr borfti. Hún hélt og þá var bara aft halda (nú hlæjandi) áfram meft tígul niu! Og þá gafst sverrir upp. En ég hef nú örn sterklega grunaftan um aft hafa fundift „Fúsalyktina” af spilinu, en engu aft siftur, han kann sitt fag, drengurinn. ferðir Borgarbókasafn Reykjavikur Aftalsafn, útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Op- ift mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugardaga kl. 13—16. Aöalsafn, lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opift mánu- daga—föstudaga kl. 9—21, laugardaga kl. 9—18, sunnu- daga kl. 14—18. Sérútlán, Afgreiftsla I Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lánaftir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sóiheimasafn, Sólheimum 27, slmi 36814. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 14-21, laugar- daga kl. 13-16. Bókin heim', Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga- Helgarferftir 19.-21. sept: Landmannalaugar — Jökulgil (ef fært verftur) Alftavatn — Torfahlaup — Stórkonufell. Brottför kl. 20. föstudag Þórsmörk — haustlitaíerft. Brottför kl. 08 laugardag. Allar upplýsingar á skrifstof- unni öldugötu 3. ________Ferftafélag Islands UHVISTARFERÐIh Sunnud. 21.9. Kl. 8 Þórsmörk I haustlitum, einsdagsferft, verft 10000 kr. Kl. 10 Esja — Móskarfts- hnúkar, verft 4000 kr. KI. 13Tröllafossog nágr., verft 4000 kr. Kl. 13 Móskarftshnúkar, verft 4000 kr. Farift frá B.S.l. vestanverftu. (Jtivist tilkynningar Aætlun Akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Föstudaga og sunnudaga einnig: kl. 20.30 kl. 23.00 Afgreiftsla Akranesi simi 2275. Skrifstofa Akranesi slmi 1095 Afgreiftsla Rvlk slmar 16420 og 16050. Félag einstæftra foreldra. HelduF sinn árlega flóa- markaft á næstunni. Óskum eftir öllu hugsanlegu gömlu dóti sem fólk vill losa sig vift. Sækjum. Sími: 32601 eftir kl. 19 á kvöldin. _ happdrætti Landssamtökin Þroskahjálp 15. sept. var dregiö I Al- manakshappdrætti Þroska- hjálpar. Upp kom nr. 1259. Nr. jan. 8232, febr. 6036, apr. 5667, júli 8514 hefur enn ekki verift vitjaft. Mokka Sýning á myndum eftir (Jlf Ragnarsson, lækni. Nýja galleriið Laugavegi 12, uppi. Magnús Þórarinsson sýnir ollu- málverk. Kirkjumunir I Kirkjustræti 10 stendur yfir sýning á gluggaskreytingum, vefnaOi, batlk og kirkjulegum munum eftir Sigrúnu Jónsdóttur. Sýningin er opin kl. 9—6 virka daga og kl. 9—4 um helgar. Listasafn fslands Sýning á verkum i eigu safns- ins, aöallega islenskum. Safn- ib er opib daglega kl. 13.30—16. Listasafn Einars Jónssonar Opi6 alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar Opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. Árbæjarsafn Safniö er opiö samkvæmt um- tali. Upplýsingar I sima 84412 kl. 9—10 á morgnana. Kjarvalsstaðir Tveimur sýningum lýkur annaö kvöld: Septem-80 I Kjarvalssal og sýningu Vil- hjálms Bergssonar, Ljós og viddir, f vestursal. Norræna húsið Una Dóra Copley sýnir mái- verk og grafik i anddyri. Jónas Guövarösson opnar sýningu i dag (sjá næstu slöu). Galleri Suðurgata 7 Finnski listamafturinn Ilkka Juhani Takalo-Eskola sýnir myndir unnar meft blandaftri tækni. Opift kl. 4—8 um helgar, en 4—6 virka daga. Ásgrfmssafn Opift sunnudaga, þriftjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. FIM-salurinn örn Ingi frá Akureyri sýnir málverk, vatnslitamyndir og skúlptúr. Opin 2—10 daglega, lýkur annaft kvöld. Eden, Hveragerði „Þeyr frá öftrum heimi” — sýning Ketils Larsen. Galleri Landlyst, Vestmannaeyjum Nýtt galleri viö Strandveg. Sýninga ollumálverkum og vatnslitamyndum eftir Astþór Jóhannsson og Jóhann Jónsson. Lýkur annaö kvöld. Leikhús Nú er leikhúsáriö byrjaö meb pompi og prakt. Um helgina veröa þessar sýningar: Þjóðleikhúsið Snjór, eftir Kjartan Ragnarsson. Laugardag og sunnudag kl. 20.00. Iðnó Aö sjá til þin mabur, eftir Franz Xaver Kroetz. Laugardag og sunnudag kl. 20.30. Kvikmyndir Nú fer aö færast llf f tusk- urnar, þvi Fjalakötturinn er mættur til leiks meö ágæta vetrardagskrá. Sýningar eru I Regnboganum (A-sal) á fimmtudögum kl. 20150, laugardögum kl. 13 og sunnu- dögum kl. 18.50. Um þessa helgi og þá næstu: 1900 Stórmynd Bertolucci, sem sagt er frá d kvikmyndaslö- unni i dag. Sýnd i tveimur hlutum, til skiptis. Missiö ekki af þessu frábæra listaverki! Sklrteinin eru til sölu i Regn- boganum fyrir sýningar, I Bóksölu stúdenta, Bóka- verslun Sigfúsar Eymunds- sonar og 1 menntaskólunum. Sælir eru einfaldir (Mánudagsmynd — Háskólabló) Grlnmynd meö Gene Wilder. Auglýst sem fjölskyldumynd I Danmörku, og sögö afskaplega fyndin. Ekkert meistaraverk svosem, og gæti þessvegna gengiö á al- mennum sýningum. Gene Wilder leikur hrossaskltssölu mann (?). Myndin gerist 1 Dublin. Frú Robinson (Tönabió — endursýnd) Fyrsta, myndin sem Dustin Hoffman lék I. Leikstjóri Mike Nichols, og tónlistin er eftir Simon og Garfunkel. Nichols fékk óskarsveröiaunin 1967 fyrir þessa mynd, sem var griöarlega vinsæl á sinum tlma.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.