Þjóðviljinn - 20.09.1980, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 20.09.1980, Blaðsíða 16
18 SiÐA — ÞJOÐVILJINN Helgin 20.— 21. september 1980 Heigin 20.— 21. september 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 Fréttaútsending I útvarpinu. Að meðaltali voru lesnar 6 erlendar fréttir á dag þann tima sem athugun Halldórs stóö. Hér sést Ævar Kjartansson þulur lesa fjögur frétt- irnar. Fjórar af hverjum 10 fréttum koma frá fréttastófunum AP og Reuters, en sennilega er hlutfaliið enn hærra aö áliti Halldórs. Fréttaútsending undirbúin I sjónvarpi. Reyndar voru iþróttafréttir ekki meö i könnun Halldórs, en hér sést Bjarni Felixson iþrótta- fréttamaður sjónvarpsins fylgjast meö fréttamynd ásamt tæknimanni. Ljósm: — eik Sex af hverjum 10 fréttum í útvarpi og sjónvarpi fjaiia um pólitik. Myndin er tekin á fréttastofu útvarpsins, þar voru þeir Friörik Páll Jónsson, Stefán Jón Hafstein og Helgi Pétursson á vakt þegar — eik. bar þar aö. Könnun á fréttaflutningi íslenskra f jölmiðla Rætt við Halldór Halldórsson fjölmiðlafræding Vid horfum mest á eigin nafla Hvaöa mynd fáum viö Vesturlandabúar af fjarlægum heimsálfum? Er aliö á for- dómum? Heyrunf viö aöeins ótföindi og „spennandi” fréttir eöa fá þjóöir þriöja heimsins réttláta umfjöilun i fjölmiölum? Hafa hagsmunir iönrikja og auöhringa áhrif á fréttir eöa rikir hiö margumrædda hlutleysi? Riki þriöja heimsins eiga ekki í néinum vandræöum meö aö svara þessum spurn- lngum. Arum saman hafa þau sakaö stóru fréttastofurnar sem eru alis ráöandi á markaðnum um aö afskræma fréttir og gefa ranga mynd af þvi sem gerist i van- þróuðum löndum. Þau hafa komið á fót sin- um eigin fréttastofum til aö leiörétta mynd- ina, en ailt kemur fyrir ekki, risarnir ráöa. Riki þriöja heimsins hafa þó náö þeim árangri aö fréttamiölun hefur verið mikiö rædd á alþjóölegum vettvangi. Til að kanna staðhæfingar þessara rikja var ákveðiö aö efna til mikillar könnunnar á fréttaflutningi iheiminum. Þaö varUNESCO, menningar- stofnun Sameinuöu þjóöanna sem stóö að könnuhinni, en stofnun á Englandi IAMCR sá Um framkvæmdina I samvínnu viö ýmsa háskóla. Halldór Halldórsson fjölmiöla- fræðingur tók þátt i rannsókninni og kannaöi hlut Islands i fréttaflutningi frá hinum stóra heimi. Kvartanir þriðja heimsins — Hver var aödragandi rannsóknarinnar Hðtidór? H.H.: Þaö hefur fariö fram mikil umræöa á vettvangi UNESCO um fréttaflutning frá þriðja heiminum, enda hefur óspart veriö kvartaö yfir einokun stóru fréttastofanna. Þaö hefur veriö sagt aö öll áhersla sé á hamfarir, styrjaidir og átök en annaö liggi mlili hluta og dregin sé upp afskræmd mynd. Þessi mál hafa veriö rædd á þingum UNESCO og þar var ákveðiö aö kanna hvort þessar staöhæfingar ættu viö rök aö styðjast. Hingað til hafa umræöurnar ekki verið byggöar á neinum óyggjandi staö- reyndum, en nú i haust veröa niöurstöð- urnar aö öllum likindum lagöar fyrir þing UNESCO. Rannsóknin varö þannig til aö UNESCO fór þess á leit við stofnun á Englandi,Inter- hational Association for Mass Comunication Reserch (IAMCR), að hún sæi um könnunina. Þessi stofnun er samtök um það bil lOOOfjölmiölafræöinga i flestum löndum heims, en flestir þeirra eru i tengsl- Um viö háskóla. Tilmælin voru á þá leið aö kannaöar yröu ftéttir I blöðum ýmissa landa og þegar til kom bauö forseti IAMCR öllum þátttöku, en UNESCO sá um kostnaðarhliöina. — Hvernig komst þú inn i myndina? H.H : Eg var viö nám i University of North Caroline I Chapel Hill, en sá skóli fékk þaö verkefni aö rannsaka bandarisk biöö. Skólinn sótti um margastyrki sem hann fékk og þaö geröi honum kleift aö bæta 14 löndum inn i rannsóknina, auk þess sem haft var samband viö risana á frétta- markaðnum AP, UPI, Reuters og AFP auk Tass i Moskvu og Tanjug, fréttastofu þriðja heims rikjanna sem staðsett er i Júgó- slaviu. tsland var tekið meö vegna þess aö ég var þarna staddur, en I minu námi lagöi ég m.a. áherslu á alþjóöafjölmiölun. Mér var boöið að taka þátt i rannsókninni og átti aö bera ábyrgö á Islandi. Eg þáöi boðiö og vann einn verkiö sem snerti Island. Inntak frétta — Hvernig vannstu þinn hluta? H.H.: Ég ákvaö aö kanna 5 islenska fjöl- miöla, báöa rikisfjölmiölana, útvarp og sjónvarp, Morgunblaöiö sem ég áleit flytja mestar erlendar fréttir, Þjóöviljann sem andstæðan pól og Dagblaöiö sem dæmi um flokkslega óháð blaö. Þaö tók mig 3—4 mánuöi aö vinna verkiö. Fyrst var að safná saman fréttunum, en þaö skal tekiö fram aö þaö lágu fyrir fyrir- mæli frá IAMCR um þaö hvernig rann- sóknin ætti aö fara fram, til þess aö eins væri aö henni stabið I öllum löndum og niöurstööurnar yrðu sambærilegar. Könnunin átti að beinast aö inntaki frétt- anna, þ.e. hvers konar fréttir væru birtar. tJrtakiö var unniö þannig aö sömu dagarnir voru valdir i öllum löndum voriö 1979, ein samfelld vika og ein samsoöin. — Samsoöin vika, hvaö er nú þaö? H.H.: Hún er þannig aö i fyrstu vikunni var kannaður mánudagur, þriöjudagur i þeirri næstu og svo áfram. Samtals voru þetta 12 dagar, sem náöu yfir einn og hálfan mánuö. Þetta var mikil handavinna. fig fór i gegnum blööin og fréttahandrit útvarps og sjónvarps merkti viö hverja frétt og skipti þieim niður i efnisflokka. Úrtakið varö 900 fréttir sem var mjög svipað þvi sem kom út i öörum löndum. Þegar búiö var að vinsa úr iþróttafréttir og annaö sem ekki kom mál- inu viö, voru eftir um 700 fréttir. Sföan varö Hlutfall milli heimsálfa á athugunar- timanum: Suöur Amerika 17 fréttir 2,5% Miö-Austurlönd Asía, Astralia og 70 fréttir 10,3% NýjaSjáiand 42 fréttir 6,2% Austur Evrópa 30 fréttir 4.4% Alls voru 60% frétta frá Vestur Evropu og Bandarikjunum. Lengd erlendra frétta miölana I heild: miöaö viö fjöl- Morgunblaöiö 23% Þjóöviljinn 24% Dagblaöiö 16% Útvarpiö 27% Sjónvarpið 22% Fréttir frá Bandarikjunum Morgunblaöiö Þjóöviljinn Dagblabiö Otvarpiö Sjónvarpiö Meöaltal á ath.tima á ath.tima á ath.tima á ath.tima á ath.tima á ath.tima 16,7% frétta 10,9% frétta 28,4% frétta 24,3% frétta 8,0% frétta 17,5% frétta Halldór Halidórsson aö störfum á fréttastofu hljóövarpsins ég ab matbúa safniö fyrir tölvu og keyra þaö í gegn. 1 vinnslunni lagði ég áherslu á aö niöurstööurnar miöuðust við alþjóðlegan markað, en ekki sérstaklega viö Island. — Þú kannaöir inntak frétta, var ekki fleira tekiö meö? H.H.: Jú, ég athugaði bæöi magn, lengd og samanburö milli heimsálfa. Hlutur Bandarlkjanna með óllkindum — Ög hvernig standa islenskir f jölmiölar sig i fréttaflutningi frá útlöndum, eru þeir skárri eöa lakari en erlendir fjölmiölar? H.H.: Þegar á heildina er litib má full- yröa aö islenskir fjöimiðlar sinna erlendum fréttum vel, sérstaklega miöaö við fjölda frétta. Þeir eru hins vegar sama markinu brenndir og fjölmiðlar i iangflestum lönd- um, aö horfa á mest á eigin nafla. Lang mestúr hluti frétta er frá Vestur-Evrópu og Bandarikjunum. Hlutur Bandarikjanna er aldeilis meö ólikindum. Ef viö litum fyrst á þaö hvernig fjölmiðl- arnir sinna erlendum fréttum þá birtist mestur fjöldi frétta i Morgunblaðinu á þessu timabili alls 304 fréttir eða um 25 á dag. 1 Dagblaöinu voru 136 fréttir og 129 I Þjóöviljanum. Hins vegar var áberandi hvaö Þjóðviljinn lagöi mikla áherslu á ýtár- legri fréttir og fréttaskýringar, meöan fréttir Dagblaðsins voru áberandi stystar. 1 blaösföum taliö námu erl. fréttir Moggans 53 slðum, Þjv. 37 og Dbl. 21 slðum. Nú eru blööin misstór og hafa þar af leiöandi mis- munandi mikiö pláss fyrir sinar fréttir og ef viö litum á það hvaö erlendar fréttir taka mikiö rúm I blööunum þá voru þær 23% af Mbl., 24% af Þjv. og 16% af Dagbl. 1 Útvarpinu voru 70 fréttir þennan tima eöa um 6 erlendar fréttir á dag meöan sjón- varpið var meö 50fréttir eða 4 á dag. Sjálfstæði, mengun og afvopnun — Um hvað fjalla þessar fréttir? H.H.: Fréttir sem fjalla um alþjóöa* stjórnmái, stjórnmál innan einstakra rikja og efnahagsmál skipa stærstan sess. Þannig fréttum vilja riki þriðja heimsins gjarnar koma á framfæri en þeim finnst reyndar aö allt of mikil áhersla sé lögö á innanlandsátök, styrjaldir og annan ófögnuö. — Eru einhver ákveðin efni sem eru al- gengari en önnur I fréttum? H.H.: Eitt algengasta efniö I erlendum fréttum hér á landi er stjórnmálalegt sjálf- stæöi en næst koma mengun, mannrétt- indamál, takmörkun á dreifihgu kjarn- orkuvopna, en yfirleitt eru fréttir fjöl- breyttar og þaö er ekki hægt aö segja aö fréttirnar séu stefkenndar, þ.e. aö sama efniö sé rikjandi I fréttum. Þó má geta þess að ef litið er á einstaka fjölmiöla þá eru slúöurfréttir nokkuð áberándi i Dagblaö- inu, menningarfréttir frá Vestur-Evrópu i Morgunblaöinu og Þjóöviljinn gerði vis- indafréttum best skil á þvi timabili sem rannsakað var. Þá er þvi viö aö bæta aö 6 af hverjum 10 fréttum I útvarpi og sjónvarpi fjölluðu um pólitik. Einokun risanna — Hvaöan koma svo fréttirnar, þú minnt- ist áöan á stóran hluta Bandarikjanna? H.H.: Það lætur nærri aö fimmta hver frétt sé frá Bandarikjunum og samtals eru fréttir frá USA og Vestur-Evrópu um 60% af öllum fréttum. Ef litið er á aöra heims- hluta þá komu 2,5% frétta frá Suður- Ameriku eða 17 fréttir, 10,3% frá Miö- Austurlöndum eöa 70 fréttir, 6,2% frá Asiu, þar með taldar fréttir frá Ástraliu og Nýja Sjálandi eöa 42 fréttir og 4,4% frá Austur- Evrópu. Þaö er athyglisvert hversu margar fréttir koma frá Mið-Austurlöndum en skýringin er þau átök sem þar hafa löng- um veriö, en svo er aftur á móti einkenni- legt hve Austur-Evrópu er litiö sinnt. Þessi mynd væri þó eflaust önnur ef könnunin hefði veriö gerö nú 1 sumar þvi atburöirnar i Póllandi hafa jú verið eitt helsta frétta- efniö undanfariö. Þetta minnir á það hvaö svona könnun og reyndar fréttir yfirleitt eru háöar þeim atburöum sem gerast hverju sinni, en fyrir þann leka var reynt aö setja með þvi aö láta rannsóknina ná yfir einn og hálfan mánuö. Ef viö vikjum aö uppruna þá erum viö komin aö einu þeirra atriöa sem mikið hefur veriö gagnrýnt, einokun stóru frétta- stofanna. 1 könnuninni kemur i ljós aö 4 af hverjum 10 fréttum koma frá AP fréttastof- Unni og Reuters, sem gefur þó ekki rétta mynd þvi aö þaö er algengt hjá islenskum blöðum aö heimilda sé ekki getiö. Þar er Þjóðviljinn slæmur. Ég hygg aö þaö láti nærriaö um 70% frétta hafi komið frá þess- um tveimur aöilum, en þetta kann aö hafa breyst eftir aö Mbl. sagöi Reuter upp og eftir aö Þjóöviljinn hætti aö birta daglegar erlendar fréttir. Fréttir útþynntar — Eru fréttir frá þriöja heiminum af- skræmdar eins og fulltrúar þeirra halda fram? H.H.: Þaö er ekkert sem fram kemur I könnuninni sem rennir beinlinis stoöum undir þær kvartanir, þó fer það eftir þvi hvernig fréttirnar eru metnar. Þaö var reynt aö flokka fréttirnar I neikvæöar og já- kvæöar fréttir, en þaö er auövitaö mjög háö mati þess sem flokkar hvernig útkoman verður. Hvað telur hann vera jákvætt og hvað neikvætt? Samkvæmt flokkuninni voru 9% fréttanna jákvæðar, 13% nei- kvæöar og 78% hlutlausar. Þetta veröur þó allt aö takast með fyrirvara vegna þess hvað það er erfitt aö koma fréttum yfir á tölvuform, sú túlkun getur aldrei sýnt blæ- brigöi málsins sem endurspeglast i fréttum og getur valdiö þvi hvort frétt er talin nei- kvæð eöa jákvæö. Þaö má segja sem svo aö umkvartanir þriöja heims rikjanna hljóti staöfestingu aö einu eöa ööru leyti i eftirfarandi atriöum: Stóru vestrænu fréttastofurnar einoka markaöinn, á þvi leikur enginn vafi. Fréttir frá þessum rikjum eru af skornum skammti, rannsóknin staöfestir þaö tvl- mælálaust. Islenskir og vestrænir fjöl- miðlar gera litið af þvi aö birta flóknar póli- tiskar, félagslegar eöa efnahagslegar fréttir, tilhne igingin er sú aö útþynna þær. Þetta er einnig ljóst af könnuninni og, jafn- framt aö svokallaöar þróunarfréttir fá litiö pláss. Um þaö hvort mat á fréttum sé vest- rænt leikur enginn vafi, hins vegar má deila um það hvort vestrænir fjölmiðlar umturni einhverju sem má kalla „rétta mynd”. 1 þessum punkti erum viö komin aö miklu stærra og flóknara vandamáli sem er hlut- laus og frjáls fjölmiölun og hlutverk fjöl- miöla yfirleitt. Eigum viö t.d. aö skammast út af sænskum fréttamönnum sem koma til Islands I dauðaleit að þvl sem þeir kalla „amerikaniseringu Islands?" Fréttamenn hljóta aö vera frjálsir aö þvi aö meta hvað er frétt og hvaö ekki. Fréttir frá Evrópu+Tyrklandi Alls fréttir Morgunblaöiö 45,2% frétta 135 Þjóöviljinn 47,7% frétta 61 Dagblaðið 39,6% frétta 53 Útvarpiö 21,4% frétta 15 Sjónvarpiö 30,0% frétta 15 Meöaltal dagblaöanna 44,4% frétta 279 Heildarmeöaltal 41,0% Efni frétta 1. Alþjóöa- stjórnmál Innanrikis- stjórnmál Efnahagsmál 3. Efnahagsmál 4. Menning og listir 5. Visindi 7. Náttúruhamfarir Mbl. Þjv. Dbl 13,9% 18.6% 12,6% 14,5% 11,6% 10,4% 10,2% 7,0% 1,7% 8,0% Mest jafnvægi I Morgunblaðinu, létt- meti einkennir Dagblaðið, stjórnmál Þjóöviljann. Af fréttum voru 9,0% jákvæöar, 13% neikvæðar og 78% hlutlausar. 4 af hverjum 10 fréttum voru frá AP fréttastofunni og Reuters. Visbendingum happa og glappaaðferðina — Hvað er að marka rannsókn eins og þessa, veröur ekki að gera samanburðar- rannsókn til að sanna að einkenni sem fram koma séu ekki bara rikjandi á þvi timabili sem kannað er? H.H.: Ég held aö niöurstaöa þessarar rannsóknar sé ekki neinn stórisannleikur. Hins vegar er hún visbending, mjög ákveö- in visbending um tilhneigingu og einföld hlutföll i erlendum fréttum. —■ Er eitthvað sem einkennir islenska fréttamennsku sem ekki kemur fram i öðr- um löndum? H.H.: Aöalefniö I erlendum fréttum er alls staöar samskipti milli rikja en þaö kemur i ljós aö islenskir fjölmiölar leggja t.d. meiri áherslu á ráöamenn, ráðherra og slika, en annars staðar var lögö meiri áhersla á embættismenn. Þettu er kannski einhvers konar stjörnudýrkun. — Hvernig má nýta könnun sem þessa hér á landi? H.H.: Eins og niöurstaðan litur út núna gæti hún orðiö þeim sem stjórna f jölmiðlum hér á landi og sérstaklega þeim sem vinna viö erlendar fréttir aö gagni. Þarna má sjá svart á hvitu hvernig happa-og glappa aöferö fjölmiðlanna við fréttavai kemur út I raun. — ká Hvað segja þau um fréttir frá þriðja heiminum? ] [ Jónas Hallgrímsson: Engar fréttir eru géðar f réttir Fréttir frá fjarlægum löndum mættu vera fleiri er niðurstaða könnunar þeirrar sem Halldór Halldórsson gerði á islensk- um fjölmiðlum, en hvernig eru þær frétt- ir? Hvað segir fólk sem þekkir til mann- llfs i öðrum heimsálfum um fréttaflutn- ing vestrænna fjölmiðla? Fyrstur svaraði spurningunni Jónas Hallgrimsson vciöafæraverkfræðingur, en hann var i fimm ár við nám I Japan. Hvað finnst þér um fréttir sem hingaö berast frá Japan og nálægum löndum? J.H.: Þar gildir að engar fréttir eru góöar fréttir. Þegar eitthvaö heyrist frá Asiulöndum eru þaö aö jafnaði slysa- og átakafréttir. Aörar fréttir sem berast frá Japan eru þær sem snúa aö framleiösluhliöinni. Viö lesum um nýja bila, en yfir höfuö er litiö af *fréttum frá Austurlöndum Ef viö litum á land eins og Indóneslu sem er mun fjöl- mennara riki en Japan þá heyrir það til algjörra undantekninga aö fregnir komi þaöan. Viö vitum sáralltiö hvað er aö gerast i þessum heimshluta. Svo allt i einu kemur einhver stórfrétt eins og þruma úr heiðskiru lofti án allra skýringa. Finnst þér fréttirnar gefa ranga mynd? J.H.: Ekki beinlinis ranga mynd, en það er nokkuö algengt aö blaöamenn standi stutt Við og skrifi svo greinar eins og þeir viti allt, það slæðist alls konar vitleysa inn i slik skrif. Þegar talað er um fréttir frá þessum heimshluta þá er þess aö gæta aö fréttir eru söluvara og blöðin hafa tak- markaöan áhuga á fréttum sem kannski fjalla um menningarmál eða sérstaka þjóöflokka. Þeir vilja fá eitthvað sem Eygló Eyjólfsdóttir: púður er i. Þess vegna seljast greinar um lönd eins og Japan hreinlega illa. Heldur þú að alið sé á fordómum i garð austrænna þjóða i fréttum? J.H.: Fólk gerir sér ákveðnar hug- myndir um land eins og Japan og þær hugmyndir fær þaö úr blöðum, útvarpi og sjonvarpi. Ég get nefnt sem dæmi aö margir halda aö umferðaröngþveiti sé ógurlegt I Tókió og aö allar lestir séu þar yfirfullar, sem er hreintekki rétt, þetta er mynd sem fjölmiölar hafa gefiö. Eöa þá það hve margir halda aö Japanir gangi með andlitsgrímur vegna mikillar meng- unar. Astæöan er hins vegar tillitssemi viö náungann. Þegar Japanir fá kvef setja þeir grimu fyrir andlitið til aö smita ekki náungann. Finnst þér að fólk hafi áhuga á þvi sem gerist i fjarlægum heimsálfum? J.H.: Já, það er ekki nokkur vafi. Fólk er forvitið, þaö hefur fengiö ákveöna mynd sem kannski er stundum svolitið fordómafull og þaö viil vita meira. Þaö er min reynsla. Ef ég miöa við sjálfan mig þá hef ég miklu meiri áhuga á þvi sem gerist I Aslu og Suöur-Ameriku. Þar eru aö gerast hlutir sem skipta heiminn miklu máli, en svo eru lesnar yfir manni alls kyns langlokur um lönd eins og Noreg, fréttir sém skipta engu máli, meðan stærstur hluti heimsins liggur óbættur hjá garöi. Ég vil benda ykkur á Þjóðviljanum á ágætis blaö sem gefiö er út I Hong Kong og heitir Far East Economic Review sem er verulega upplýsandi um þaö sem gerist I þeirri f jarlægu Asiu, ef þið hafiö áhuga á aö bæta fréttaflutning. —ká Ótídindi og þad sem midur fer Eygló Eyjólfsdóttir kennari bjó i Kenýa i Afrfku í rúmlega tvö ár. Þau hjónin bjuggu i nágrenni vlð höfuðborgina Nairobi og ferðuðust töluvert um landið. Finnst þér fréttir frá Afriku vera fátiðar? E.E.:Mér finnst aö þær hafi heldur aukist frá þvi sem áöur var. Kannski finnst mér þetta vegna þess aö ég fylgist betur meö fréttum þaöan. Hvers konar fréttir finnst þér vera mest áberandi? E.E.: Þaö eru auövitaö fyrst og fremst ýmis ótiöindi, eða þaö sem miöur fer eins og hungursneiðir, vatnsskortur og þurrk- ar sem viö heyrum. Þaö birtast llka stjórnmálafréttir og svo hefur nokkuö veriö fjallaö um kjör kvenna upp á siökastiö. Það tengdist kvennaráöstefnu Sameinuðu þjóöanna sem gaf afriskum konum tækifæri til aö koma sinum málum á framfæri. En af venjulegu fólki heyrum viö fátt. Heidur þú að fréttirnar séu afskræmdar eða gefi ranga mynd af ástandinu I Afriku? E.E.: Það er afskaplega erfitt aö meta þaö. Okkur hættir svo oft til aö lita á Afriku sem eina heild en I raun eru þetta gjöróllk lönd. Þó að ég hafi búið I Kenia þá þekki ég önnur riki sáralitiö. Þaö er þó augljóst aö fréttirnar eru mótaðar af fréttastofunum og þær túlka oftast sjónarmið þeirra sem völdin hafa. Þær koma frá valdastéttunum og þjóna hags- munum þeirra. Fylgistu sérstaklega með fréttum frá Afriku? E.E.: Já, ég sperri eyrun þegar minnst er á þá heimsálfu. Núna er t.d. langt siöan minnst hefur verið á Kenia i fréttum þar til aö hungursneiöin kom upp i noröurhéruöunum fyrir skömmu. Ég vil lika nefna i leiöinni aö þaö sjást lika stundum fréttir og greinar sem fjalla á gagnrýninn hátt um ástandið I Afriku, þannig að þetta er nú ekki allt á sömu bókina lært. — ká Tómas Einarsson Fréttir án útskýringa Tómas Einarsson sem nú gegnir starfi ritstjóra Stúdentablaðsins hefur ferðast mikið um Suður-Ameriku og fylgst vel með málefnum þeirrar miklu álfu, enda spænskumælandi. Hann var spurður hvort honum fyndust fréttir frá Suður-Ameriku vera afskræmdar og rangfærðar. T.E.: Jú þær eru alla vega rangfæröar. Megniö af þeim fréttum sem við fáum koma frá vestrænum fréttastofum og vestræntj borgaralegt gildismat er rikjandi. ViÖ getum tekiö sem dæmi Reuters fréttastofuna, hún birtir aldrei neinar útskýringar á þvi sem er aö gerast. Þaö verður kannski herforingjabylting i einhverju rikja Rómönsku Ameriku, en sú mynd sem við fáum er af einhverjum byssubófum og bananafrikum. Þaö er aldrei minnst á heimsvaldastefnu Banda- rikjanna sem er ábyrg fyrir flestum einræöisstjórnum þeirrar áifu. Þaö hefur verið sagt frá indiánum Brasiliu sem nú eiga i vök að verjast, vegna þess að stjórnin ætlar aö nytja skógana. Aöferöum stjórnarinnar er lýst á hroöalegan hátt, en það er aldrei sagt hvers vegna slikar stjórnir haldast viö völd. Þaö er auðvitaö vegna þess aö þeim er haldið uppi af Bandarlkjunum. Fréttirnar eru grunnhyggnar og skortir allan viöari skilning. Manstu eftir einstökum dæmum um hæpinn fréttafiutning? T.E.: Ég get nefnt fréttirnar frá Kúbu, þegar fólkiö flúði inn á lóð sendiráös Perú. Þaö var hamraö á þeim sögum dag eftir dag, en þaö er þagaö algjörlega yfir þeim hörmungum sem gerast á meginlandinu, nema auövitaö átökum. Ekki hafa vestrænir fjölmiðlar sagt frá aðferöum Kóka-Kóla auöhringsins 1 Guatemala. Þær fregnir koma annars staöar frá. Þetta eru dæmi um þá hræsni sem einkennir vestræna fjölmiðla. Finnstþér gæta fordóma i garð þjóða S- Ameriku? T.E.: Ég kalla það fordóma þegar við fá- um þá mynd aö það séu einhverjir brjál- aöir herforingjar sem eru aö leika sér meö völdin. Þaö er ljóst af málum eins og Kúbumálinu að fréttastofurnar leggja sitt mat á fréttir og það eru sko ekki hags- munir þjóöa rómönsku Ameriku sem þeir bera fyrir brjósti. Finnst þér vera óeðlllega iitið af fréttum frá rómönsku Ameriku? T.E.: Þaö er mjög litiö af fréttum þaöan miöaö viö heimsálfur eins og Asiu og Afriku. Aö visu hafa verið stööug átök i Asiu og Afriku en samt eru tiöindi frá Suöur Ameriku sjaldséö. Þaö eru helst herforingjabyltingar sem þykja fréttir þaðan. — ká

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.