Þjóðviljinn - 20.09.1980, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 20.09.1980, Blaðsíða 19
Helgin 20,— 21. september 1980 ÞJÓÖVILJINN — SIÐA 19 1. Rf3-Rf6 4. cxd5-Rxd5 2. c4-c5 5. e4-Rxc3 3. Rc3-d5 (Eftir siöustu einvigi i Askor- endakeppninni má ætla aö 5. -Rb4 veröi ofaná i næstu skákum sem taka þetta afbrigöi til umræöu.) 6. dxc3 (Einn Anderson leikmátinn i viöbót. Skarpara er vitaskuld 6. bxc3 sem leiöir til Griinfelds-- varnar.) 6. ..-Dxdl+ 9- a4-Bb7 7. Kxdl-Rc6 10. Rd2-0-0-0 8. Be3-b6! H- Kc2-Ra5! (Vel leikiö. Svartur hindrar 12. Rc4 sem þrengir mjög að kost- um svarts, þaö hefur reynslan sýnt. Strangt tiltekiö getur hvitur aubvitaö leikiö 12. Rc4 en eftir 12. -Rxc4 13. Bxc4-e6 er jafnteflis- dauöinn i nánd og hver teflir uppá jafntefli meö hvitu?) 12. b4? (Einkennandi fyrir Tal. Hann svifst venjulega einskis til aö ná markmiöum sinum. M.ö.o. RIDDARINN SKAL TIL c4.) 12. ..-cxb4 14. b5-Rd4 + 13. cxb4-Rc6 15. Kb2-g5! En þaö getur llka vel veriö aö einhver annar sé aö leita aö þvi, sem þú hefur faliö I geymslunni eöa bilskúrnum. sími 8-66-11 Kemst bíllinn ekki inn? Þetta er ekkert mál! 'ÁAUGLÝSING í VÍSI LEYSIR VANDANN OPIÐ: Mánudaga — föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 10-14 Sunnudaga kl. 18-22 Hringið fyrir kl. 22, og auglýsingin birtist daginn eftir 1 fótspor Ulf Anderson Margir af fremstu stórmeist- urum nútimans leggja æ meiri áherslu á hina tæknilegu hliö skákarinnar. Snjöllustu hug- myndirnar þykja jafnvel þær sem Ulf Anderson: Sagt er aö I vasatafliö hans vanti báöar drottningarnar. tryggja viökomandi, örsmátt frumkvæöi I miðtafli eöa i enda- tafli. Skákmenn eins og And- erson, Petrosjan óg jafnvel Tony Miles eru góð dæmi um þessa af- stööu. Anderson er sennilega sá stórmeistari sem teflir hvaö mest I dag. Þaö lfða ekki margir dagar á milli móta hjá honum og þvi gefst ekki timi til aö athuga nýjar byrjanir eða eitthvað fræöilega athyglisvert. Sagt er aö i vasatafl hans vanti báöar drottningarnar ■ og er þá sennilega komin skýr- ingin á þvi hversu litlausar marg- ar af skákum hans veröa. Hann virðist hreinlega leita uppi byrj- anir sem gefa möguleika á drottningaruppskiptum snemma tafls. Meö hvitu hef ég einkum 3 dæmi i huga: 1. d4-Rf6 2. c4-g6 3. Rc3 Bg7 4. e4-d6 5. Be2-0-0 6. Rf3- e5 7. dxe5-dx5 8. Dxd8-Hxd8 9. Bg5-He8 10. Rd5-Rxd5 11. cxd5, 1. c4-c5 2. Rf3-Rf6 3. g3-d5 4. cxd5- Rxd5 5. Bg2-Rc6 6. d4-cxd4 7. Rxd4-Rdb4 8. Rxc6-Dxdl- 9. Kxdl- Rxc6-10. Bxc6-bxc6. Upp koma i báðum tilvikum fremur litlausar stööur, en það merkilega er að Anderson hreinlega sallar inn vinningana á þennan hátt. Margir reyna þvi aö sniðganga þessar byrjanir þegar teflt er við hann, en Anderson er samt óþreytandi að finna nýjar leiöir til aö skipta upp á drottningum. 1 eftirfarandi skák þar sem fléttumeistarinn Mikhael Tal reynir aö feta i fótspor Andersons tekst stjórnanda svörtu mann- anna aö finna ákaflega frambæri- lega leiö til aö mæta öllum leiöindunum og úr verður snörp barátta. Skákin var tefld á siðasta Sovétmeistaramóti: Hvitt: Mikhael Tal Svart: Rafael Vaganian Enskur lcikur (Bráösnjall leikur. Svartur þenur út áhrifasvæöi sitt á kóngsvæng og býr um leiö i haginn fyrir komu biskupsins til g7.) 16. Hcl + -Kb8 17. Bc4 (En ekki 17. Bxg5-Bg7+ 8. Ka2- Re6 19. Be3-Bd4! o.s.frv. 17 -Bg7 19- Bxf7-e6 18. Ka3-h6 (Hvitur hefur unnið peö en þaö er dýru verði keypt. Allir menn svarts veröa brátt mjög virkir og kóngsstaöa hvits aö sama skapi ákaflega viðsjárverö.) 20. Nh5-Hc8 23- Kb2-Hcd8 21. Bxd4-Bxd4 24. Hc2-Bb4 22. Bg4-Bc5+ 25- Rb3-Bd6 (Aubvitaö ekki 25. -Bxe4?? 26. Hc4! o.s.frv.) 26. Hel-Be5+ 30. He2-Hhd8 27. Ka2-Hd6 31. Rf3-Hxa4 + 28. Rd2-Hd4 32. Kb3-Hxe4 29. Bxe6-Bf4 (Svartur hefur unniö hið tapaða liö til baka og öflugt frumkvæði er enn i höndum hans.) 33. Hxe4-Bxe4 36. Be2-Hbl + 34. Hc3-Hd6 37. Kc4-Hb2 35. Bc4-Hdl (Það er sérlega áhugavert aö fylgjast með hvernig Vaganian notar hrók sinn i þessari skák. Hann dansar inn um liösmenn hvits og skapar sifellt meiri usla.) 38. Rd4-Bd2 44. Rb3-Bf4 39. Hb3-Ha2 45. Hxh6-Be5 + 40. Rc6-Kc7 46. Kb4-Ha2 41. Hh3-Bcl 47. Bf3-Bxf3 42. Rd4-Ha4+ 4g. gxf3-Hc2! 43. Kc3-Ha3 skak (Og nú á hvitur enga haldgóða vörn gegn hótuninni 49. -Bd6- og siöan i versta falli 50. -Ha2 mát. Hann hlýtur aö tapa skiptamun.) 49. Í4-Bd6+ 52. Rd4-Kd5 50. Hxd6-Kxd6 53. Rc6-a5+! 51. fxg5-Hxf2 — og Tal gafst upp. Sérlega vel tefld skák af hálfu Vaganian. SUZUKI ts 50 Höfum til afgreiðslu strax Suzuki TS50 og GT50. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. ÓLAFUR KR. SIGURÐSSON hf. Tranavogi 1. Reykjavik. Sími 83484 og 83499. Defldarverkfræðíngur Rafmagnsveita Reykjavikur vill ráða raf- orkuverkfræðing til að veita verkfræði- deild forstöðu. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást hjá starfsmannastjóra, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 4. hæð, simi 18222. Umsóknarfrestur er til 30. september 1980. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR V erkamenn óskast i vinnu við gatnagerð o.fl. Mikil vinna. Vöiur h.f. Vagnhöfða 5. Simi 31166. Þarft ÞÚ að LOSA GEYí BÍLSKÚR/NN? Þaö má vel vera aö þér finnist^ ekki taka þvi aö auglýsa drasliö sem safnast hefur I kringum þig- UNA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.