Þjóðviljinn - 22.11.1980, Side 18
18 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 22. og 23. nóvember 1980
Svipmyndir
frá landsfundi
Viðtölin sem birtast á þessari opnu voru tekin við
nokkra fulltrúa á landsfundi Alþýðubandalagsins
að Hótel Loftleiðum siðastliðið fimmtudagskvöld,
en þá var fundurinn nýhafinn.
Jóhannes Stefánsson: „Störfum
allir af lifi og sál i Aiþýóubanda-
laginu.”
Jóhannes
Stefánsson,
Neskaupsatð
Ekkí
spenntur
fyrir
stóriðju
— Félags-og atvinnumálin eru
hér efst á baugi, sagöi Jdhannes
Stefánsson, sú gamalreynda
kempa úr Neskaupstaft. — Þá
finnst mér iika afskaplega mikil-
vægmálhérá landsfundinum efi-
ing Alþýöubandalagsins og
flokksstarfsins.
Jóhannes sagöi aB auka þyrfti
fiskvinnslu á Austfjöröum og
menn yrðu hrifniraf þvi aö fá þar
meiri raforku. — Sjálfur er ég
ekkispenntur fyrir stóriBju, sagBi
hann. — Ég vil nota raforkuna til
almannanota og ég er þeirrar
skoBunar aB Islendingar þurfi aö
spara raforku fyrir framtiöina,
ekki síBur en margar þjóðir þurfa
að spara oliuna.
Samgöngumálin eru okkur
AustfirBingum alltaf ofarlega í
huga vegna fjarlægöarinnar frá
höfuöborginni. Sérstaka áherslu
þarf aö leggja á flugvelli, því viö
feröumst nær eingöngu i lofti.
Þessum geysimikilvægu málum,
flugmálum og öryggismálum i
sambandi viö þau, er þvi miöur
allt of litiB sinnt.
— ÞiB hafiö nú starfaö fyrir
hreyfingu sósfalista i hálfa öld,
þessir þrir frá Neskaupstaö, þú,
Bjarni og Lúövik?
— Já.viBhófum starfiöfyrir 50
árum og höfum unniB geysilega
mikiö saman. Ég hætti I bæjar-
stjórn 1974 eftir 36 ára starf og
Bjarni 1978, sama ár og LúBvik
hætti þingmennsku. Ég tel þaB
mikilvægt aö fá unga menn til
starfa, en viB vinnum mikiB meö
þeim yngri og störfum allir af lifi
og sál í AlþUBubandalaginu.
— eös
Sölvi
Ólafsson,
Reykjavík:
Þjóðar-
atkvæði
um herinn
Ég tel aö aöalverkefni þessa
iandsfundar sé aö t»k" afstööu til
þátttöku Alþýöubandalagsins i
rikisstjórn annars vegar og her-
stöövamáisins hins vegar, sagöi
Söivi Ólafsson, einn af fulltrúum
Reykjavikur á fundinum.
Sölvi taldi aö ákvöröun um
þátttöku i rikisstjóminni heföi
veriB rétt á sinum tima og þó aö
hann væri óánægöur meö eitt og
annaö varöandi hana væri ekki
hægt aö skipta um skoöun dag frá
degi. Reynslan yrBi aB skera úr
um gagnsemi hennar.
Um herstöövamáliö sagBi Sölvi
aBþar væri mikil hætta á feröum
vegna Helguvikurmálsins svo-
kallaBa. Koma yrBi I veg fyrir aö
þar yröu reistir oliugeymar.-
Þessi rlkisstjórn hefur þaö ekki
aBmarkmiöi aö koma hernum úr
landi en AlþýBubandalagiö mætti
Sölvi: Þátttakan I rlkisstjórninni
og herstöövamáliö efst á baugi.
vel fara aö huga a& öBrum leiöum
I þessu sambandi t.d. þjóöarat-
kvæöagreiöslu. Hinir flokkarnir
státuöu sig af þvl aB vera miklir
lýöræöisflokkar og þetta væri
óneitanlega lýBræöislegasta
leiBin til aB skera úr um brottför
hersins.
Um stööu Alþýöubandalagsins
meöal fólks, sagöist Sölvi oft
heyra talaö um svik I herstööva-
málinu og eins gömlu Moggalyg-
ina um „samningana i gildi”
Hann taldi þó námsmenn mega
nokkuB vel viB una t.d. varðandi
þaö frumvarp um námslán sem
nú liggur fyrir alþingi. — GFr
Hulda
Sigurbjörnsdóttir,
Sauðárkróki:
Gróska í
atvinnu-
lífinu
Astand atvinnumáia á Sauöár-
króki hefur veriö nokkuö gott síö-
an uppbygging frystiiönaöarins
og togararnir komu til sögunnar,
sagöi Hulda Sigurbjörnsdóttir ein
af fulltrúum á Landsþingi Ai-
þýöubandaiagsins.
Hulda sagöi aB töIuverBur iBn-
aBur væri nú oröinn á Sauöár-
króki og nefndi til prjóna- og
saumastofur. Þá nefndi húií, þá
miklu þýöingu sem Fjölbrauta-
skólinnhefBi fyrir staBinn,en áBur
en hann kom var Sauöárkrókur
mjög aftur úr I skólamálum. Nú
helst ungt fólk á staBnum og bæt-
ist viö töluvert af aBkomufólki
vegna skólans, svo margt aö
heimavistin hefur reynst alltof
Htil. Nú er veriö aö reisa verk-
námshús viB skólann sem miklar
vonir eru bundnar viö.
Hulda: Ekki veröur öllu áorkaö i
samsteypustjórn
1 Skagafiröi eru starfandi tvö
Alþýöubandalagsfélög, annaö
sem nær yfir allt héraöiö en hitt,
sem stofnaö var fyrir nokkrum
árum og er bundiö viB Hofsós.
Hulda sagöi aö Alþýöubandalagiö
heföi ágæta aöstööu á Sauöár-
króki þar sem Villa nova er, en fé-
lagslIfiBmætti þó vera mun blóm-
legra heldur en þaB er.
AB lokum kvaöst Hulda vera
ánægö meö þátttöku Alþýöu-
bandalagsins i rikisstjórn, en
gerBi sér þó ljóst aö öllu veröi
ekki áorkaö i samsteypustjórn
sem þessari.
— GFr.
Lúövik Jósepsson ræöir viö Alfreö Guönason frá Eskifiröí I fundarhiéi.
Ljósm. gel.
Hér heilsast þeir I upphafi iandsfundar Sigurjón Pétursson og Gils Guö-
mundsson. A miili þeirra stendur Neskaupsstaöarkempan Jóhannes
Stefánsson. Ljósm. GELG
Jónína
A rnadóttir,
Hvítársíðu:
Vill ræða
þjóðar-
atkvæði
Jónlna Arnadóttir frá Fljóts-
tungu Hvitársiöu er meöal yngstu
fulltrúanna á landsfundinum, 21
árs, fulltrúi Alþýöubandalagsfé-
lags Borgarness og nærsveita.
Hún er skrifstofum aöur, ekki þó
ein þeirra sem útrýmt veröur
meö örtölvubyitingunni, segir
hún, því hún hefur tryggt sér
vinnu viö töivu: — Og ætli okkur
veröi ekki leyft aö lifa!
— Atvinnumál og utanrikismál
eru mér efst I huga á þessum
fundi, sagöi Jtínina, og þá fyrst og
fremst herstöövamáliö og þjóBar-
atkvæöi.
— Vilt þú þjóöaratkvæöi um
þaö?
— ÞaB er ég reyndar ekki alveg
búin aB gera upp viö mig. Ég er
frekar hlynnt þvi, en vil gjama
heyra hvaö hinir félagarnir hafa
um þaB aö segja.
—• Og atvinnumálin?
Jónlna Arnadóttir: Hærri pró-
sentu veröbóta á lægstu launin.
— Þar finnast mér vinnubrögö-
in óraunhæf. Launasamningarnir
voru aB visu I rétta átt og miöa aö
launajöfnuöi, en siöan jafnast
þetta nokkurnveginn út aftur meö
vlsitöluuppbótinni I desember.
Viö þurfum aö finna leiö til aö
jafna launin, sumir tala um
krónutöluhækkun i staö prósentu-
hækkunar; ég er helst á hærri
prósentu veröbóta á lægstu laun-
in.
— vh