Þjóðviljinn - 21.03.1981, Síða 3

Þjóðviljinn - 21.03.1981, Síða 3
Helgin 21,—22. mars 1981. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 ® ÚTBOЮ Til sölu Tilboö óskast i verkstæðis- og geymsluhús að Selásbletti 3. Um er að ræða múrsteins- og timburhús, sem eru u.þ.b. 493 ferm að grunnfleti og u.þ.b. 1571 rúmmetrar. Kaup- andi skal rifa og/cða fjarlægja húsin að öllu leyti fyrir 14. mai n.k.. titboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri og verða tilboö opnuðá sama stað þriðjudaginn 31. mars n.k. kl. 11 f.h.. Ávarp frá félagsmálaráðuneytinu framkvæmdir og skipulag að- stoðar og þjónustu. Félagsmála- ráðuneytið hvetur þvi samtök fatlaðra til aö efla samvinnu og samstarfsvilja sinn,þrátt fyrir að hagsmunir geti i einstökum til- vikum stangast á. Arangur af sameiginlegu átaki samtaka fatl- aðra, stjórnvalda og almennings er háður þvi að samtök fatlaðra standi saman án tillits til hvers eðlis fötlunin er. Félagsmálaráðuneytið óskar fötluðum alls góðs i tilefni dagsins og hvetur almenning allan til ao gera ár fatlaöra sem árangurs- rikast þannig að enn meira vinn- ist i réttindamálum þeirra i kom- andi framtiö. HURÐARAS ■■UMJtefe f OXL? Því miður hafa ófáir reist sér hurðarás um öxl við að eignast eigið húsnæði. Til að forðast slíkt er um aö gera aö athuga mjög vel sinn gang áður en hafist er handa. Kynna sér alla valkosti og meta þá rétt. Lestu hér um nokkur atriði sem máli skipta. EINKENNI ELDRA KERFIS: Útborgun oftast um 75% heildarverðs og greiðslubyrði því þung i upphafi. Eftirstöðvar söluverðsins til 4 eða 5 ára á 18-20% vöxtum, þótt verðbólgan æði áfram 50-60% á ári. Rýrnun eftirstöðvanna veldur hinni háu út- borgun. Þetta gerir íbúðarkaup oft óviðráðan- leg fyrir ungt fólk.'Og veldur óöryggi hjá eldra fólki, sem vill minnka við sig. Leitið nánari upplýsinga um verðtryggingu í fasteignaviðskiptum. — Sanngjarna leið, sem auðveldar fólki jafnt kaup sem sölu. NYR VALKOSTUR: Fasteignamarkaður Fjárfestingarfélagsins Fjölbreytilegir og sveigjanlegir skilmálar. Verðtryggðar eftirstöðvar sem rýrna ekki. Þannig opnast möguleikar á lægri útborgun. Þetta auðveldar t. d. ungu fólki Ibúöarkaup eða skipti og skapar seljanda vissu um fjár- hagslega stöðu sína í framtíðinni. Fasteignamarkaöur m WR“S Fjárfestingarfélagsinshf (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR) Lögfræöingur: Pétur Pór Sigurðsson UTBOÐ Skipalyfta i Vestmannaeyjum Hafnamálastofnun rikisins og Hafnar- stjórn Vestmannaeyja óska eftir tilboðum i smíði 1. áfanga skipalyftu i Vestmanna- eyjum. í þessum áfanga skal steypa kanta á stál- þil og undirstöður lyftuspila og færslu- teina, koma fyrir brunnum og lögnum svo og steypa þekju. Jafnframt er óskað eftir tilboðum i smiði stjórnstöðvar- og spennu- stöðvarhúss. Útboðsgögn eru til sýnis og afhendingar á skrifstofu Vita- og hafnamálastofnunar, Seljavegi 32 Reykjavik, og i Ráðhúsi Vest- mannaeyja frá og með 23. mars 1981. Útboðsgögn eru afhent gegn 1000 kr. skila- tryggingu. Frestur til að skila tilboði er til kl. 11, 6. apríl 1981. Lokaskilafrestur verks er 15. sept. 1981. Reykjavík, 21. mars 1981. Y firs júkraþ jálfari óskast sem fyrst eða eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur yfirlæknir i sima 99-4201 milli kl. 2 og 3. H.N.L.F.Í. Hveragerði í tilefni af alþjóða- degi fatlaðra I tilefni af alþjóöaári fatlaðra 1981 vill félagsmálaráðuneytiö vekja sérstaka athygli á deginum i dag, 22. mars, en sá dagur hefur verið ákveðinn alþjóðlegur dagur hreyfihamlaðra mörg undanfarin ár. 1 tilefni af þessum degi er ástæða til að staldra við og rif ja upp það sem áunnist hefur i mál- efnum fatlaðra á Islandi án tillits til hvers eðlis fötlunin er, en jafn- framt horfa fram á veginn og gera sér grein fyrir þvi hvaða verkefni eru brynust á komandi árum. Á siðustu árum hefur átt sér stað mikil viðhorfsbreyting hjá almenningi og stjórnvöldum til málefna fatlaðra eftir áratuga baráttu ýmissa öryrkjafélaga fyrir viöurkenningarrétti. Sett hefur verið margvisleg löggjöf þar sem markmiðið hefur verið að tryggja fullkomna þátttöku og jafnrétti fatlaðra við aðra þjóð- félagsþegna. Má i þvi sambandi nefna lög um ráðstöfun erfðafjár- skatts sem hefur haft i för með sér að unnt hefur verið að fjár- magna mikið af þeim dvalar- og vinnustöðum fatlaðra sem starf- ræktir eru á Islandi i dag. Þá má minnast á lög um endurhæfingu sem komu skipulagi á endurhæf- ingarmál og loks lögin um aðstoö við þroskahefta, sem tóku gildi 1. jan 1980 og hafa reynst eitthvert stærsta framfaraspor til þessa við að tryggja jöfnuð og viður- kenningu á réttindum hóps fatl- aðra sem litill gaumur hafði verið gefinn að til þessa. bessi lagasetning svo og annar árangur sem hefur náðst i þá átt að tryggja fötluðu fólki jafnstöðu við aðra þjóðfélagsþegna er fyrst og fremst afleiðing þrotlausrar baráttu hagsmunasamtaka fatl- aðra i þessu landi. Án hins fórn- fúsa starfs, sem fatlaðir, að- standendur þeirra og fjöldinn allur af áhugamönnum i þessu landi hefur lagt af mörkum, hefði ekki sá árangur náðst sem allir tslendingar sjá i dag sem veru- leika. Draumur fatlaðra um full- komna viðurkenningu, þátttöku og jafnrétti hefur þó ekki ræst enn. Mörg áratog.þarf aö taka enn til að ná landi. Stærsta vandamál fatlaðra eru atvinnumál. Alveg án tillits til þess hver fötlunin er þá eru fatl- aðir sammála um að þetta vanda- mál sé brýnast úrlausnar. 1 þeirri heildarendurskoöun sem félags- málaráðuneytiðlætur nú vinna aö á gildandi lögum og reglugerðum um málefni fatlaöra er sérstak- lega gert ráð fyrir verulegu átaki i bessum málaflokki. Ferlimál, eða umferðarmál fatlaðra eru gjarnan nefnd i sömu andránni og atvinnumál, þar sem aðgangur fatlaðra að byggingum og möguleikar til umferðar er oft talinn forsenda þátttöku þeirra i atvinnulifinu. Ferlimál er ef til vill sá málaflokkur sem er best kynntur meðal almennings, enda er hér um alvarlegt vandamál að ræða þrátt fyrir að þaö er fyrst og fremst bundið við likamlega fötlun, hreyfihömlun, sjón- og heyrnarskerðingu. Unnið er nú að úttekt á opinberum byggingum með það fyrir augum að gera til- lögur um breytingar á þeim til að auðvelda fötluðum aðgang, jafn- framt þvi að i undirbúningi er sérstakt frumvarp sem á að auð- velda breytingar á ýmsum bygg- ingum á vegum rikis og sveitar- félaga. bó svo að hér hafi aðeins verið drepiö á tvo málaflokka er snerta fatlaöa þá eru vandamál fatlaðra miklu fleiri. Má i þvi sambandi t.d. minna á skort á aðstöðu til sérkennslu, tryggingamál og tollamál svo eitthvað sé nefnt. A siðustu misserum hefur orðið ljóst að mikil þörf er að koma á heildarsamræmingu og skipulagi á þjónustu til handa fötluðum. t þvi skyni lætur nú félagsmála- ráöuneytið vinna að stefnumótun til langs tima i málefnum fatl- aðra, sem ætti aö geta orðið leiðarljós við ákvörðunartöku i þessum viðamikla málaflokki i framtiðinni. brátt fyrir að mikið hafi áunn- ist á siðustu árum, augu almenn- ings hafi opnast og skilningur aukist á vandamálum fatlaðra er ekki hjá þvi komist að minnast þess á alþjóöadegi fatlaðra _að stundum hefur skort á að tekist hafi nægileg samvinna samtaka fatlaðra sjálfra i sambandi við

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.