Þjóðviljinn - 21.03.1981, Side 4

Þjóðviljinn - 21.03.1981, Side 4
4 SÍÐA — ÞJÓDVILJINN Helgin 21,—22, mars 1981._ stjórnmál á sunnudegi Nýlega var tilkynnt í Washington aö til stæöi að stórauka flotaumsvif Bandaríkjanna á Norður~ Atlantshafi. John Lehman f lotamálaráðherra sagði af því tilefni á Bandaríkja- þingi að þessi ákvörðun myndi gera bandaríska flotanum kleift að ögra sovéska flotanum hvar- vetna og jafnvel á haf- svæðinu milli islands og Skandinavíu. Sú ógn sem íslendingum og öðrum friðelskandi og f relsisunnandi þjóðum stafar af útþenslu sovéska flotans hefur verið ræki- lega kynnt hér á landi. Síst skal það vanþakkað né dregið úr sovéskum flota- umsvifum. Á hinn bóginn hlýtur það að valda óöryggiskennd hjá þeim sem leggja allt traust sitt á bandarískar hervarnir hérlendis og lítil sem engin tíðindi eru sögð af því í ís- lenskum blöðum, hvernig bandaríski flotinn reynir að damla á móti hér á norðurslóðum. TO SATEtUTE SOSUS-kerfiö gegnir lykilhlutverki i neöansjávareftirliti Bandarlkj- anna. Samtengdar raöir af hljóöbyigjunemum eru lagöar út á sjávar- hryggi i Atlantshafi og Kyrrahafi. SOSUS getur staösett kafbát meö ná- kvæmni upp á 50 sjómflna radius. Upplýsingar SOSUS-kerfisins eru sendarum fjarskipahnötttil Bandarikjanna þar sem þær eru greindar. RDSS er kerfi sem ætlaö er aö vera nokkurskonar framlenging á SOSUS. Hljóöbaujum er kastaö úr flugvélum eöa kafbátum og festa þær sig sjálfar við hafsbotninn og senda upplýsingar þaöan um gervi- hnött. Einar Karl Haraldsson skrifar Omega fjarskiptakerfi, sem notuö eru til allskyns miöunar- þarfa, og gæti endurnýjun á þeim staBiB fyrir dyrum miBaB viB frá- sagnir um „nauBsyn” nýrrar fjarskiptastöBvar i Grindavik 4 fjarskiptahnettir Bandarisk tækniþekking er á háu stigi og ef til vill má rekja mestu „framfarirnar” i kafbáta- hernaBi til endurbóta á stjórnun, samhæfingu og upplýsinga- miBlun. Graham Clayton fyrrum flotamálaráBherra hefur sagt aB „möguleikar Bandarikjamanna til þess aö samhæfa aögeröir árásarkafbáta hafa batnaö gifur- lega á siöustu árum”. ÞaB er einkum tilkoma fjarskiptahnatta er skipt hefur sköpum og tengja þeir saman upplýsingakerfi i sjó, tölvubanka i landi og hinar fjöl- mörgu flotaeiningar. Fjórir FLT- SATCOM — „The Fleet Satellite Communications System”—eru nú á lofti og fleiri munu senn veröa sendir á loft. í herstööinni á Miönesheiöi mun vera jarðstöötil samskipta við gervihnetti og spurning er hvort þar er einnig svokallaöur Illiac 4 tölvubanki til greiningar á upplýsingum. CPTOR-sprengjan Enda þótt margt mætti segja um þróun kafbáta skal þaö látiö liggja á milli hluta í þessari grein, anna, fljúgandi stjórnstööva i atómhernaöi, sem hér voru um tima, en þeim viröist ætluö nokk- urskonar heildarstjórn i hernaöi á stórum svæöum og koma þær viö sögu i grein Joel S. Wit um þróun kafbátahernaöar. Þaö er hinsvegar athyglisvert aö i ný- legri grein nýsjálenska friöar- rannsóknarmannsins Owen Wilkes i danska timaritinu Forsvar, þar sem hann lýsir AWACS-kerfinu og hinni 5000 kilómetra löngu radarkeöju NATÓ (NADGE) frá Norður- Noregi til Tyrklands, kallar hann bæði þessi viðvörunarkerfi árás- arhneigö. (NADGE og AWACS: NATO’s offensive varslings- systemer). — Or skammstöfun- um þessum er lesiö á ensku á þennan veg: NATO Air Defence Ground Environment System og Airborne Warning and Communi- cation System. — Herforingjar tala jafnaðarlega mest um eftirlits- og varnarhlut- verk tækja sinna og tóla, en þeir sem rannsaka vigbúnaðarmál leggja sivaxandi áherslu á að si- fellt verði erfiöara aö sundur- skilja árásar- og varnarhlutverk vopna- og tækjakerfa. Eftirlits- og varnarstööin á Miðnesheiöi er til að mynda svo samofin árásar- hlutverki Bandarikjaflotans i norðurhöfum, aö hana má eins nefna árásarstöð sem viðvörun- ar- og eftirlitsstöð. SOSUS-kerfið og árásar- hlutverk herstöðvarinnar Tæknilegt forskot Um þaö má fá nokkra vitneskju meö lestri greinar um framfarir i kafbátahernaði eftir Joel S. Wit i febrúarhefti bandariska timarits- ins Scientific American, sem þykir hið merkasta rit. Ekki verður sagt aö Wit prisi mátt og megin sovéska sjóhersins. Hann heldurþvi m.a. fram að enda þótt farkostum hans hafi fjölgað i sjó og atómvopnavæðing flotans sé geigvænleg,hafi Sovétmenn ekki variö stærri hundraöshluta af herútgjöldum sinum i sjóherinn en áöur. Vegna skorts á þjálf- uöum dátum og sökum viðhalds- vandkvæöa sé sovéski atóm- vopnaflotinn ennfremur ekki haf- færari en það, að 89% hans sé aö jafnaöi i höfn. Hiö sama veröur ekki sagt um samsvarandi flota bandariskan sem er aö 70 pró- sentum sifellt á sjó. Allur talna- samanburöur er þvi vafasamur þegar verið er aö bera saman styrkleikahlutföll á þessu sviði. Þá vitnar Wit i þau ummæli Har- old Browns, varnarmálaráðherra Carters forseta Bandarikjanna, að enda þótt sovéskir kafbátar séu orönir hljóölátari og vand- fundnari en áöur.hafi „okkar floti haldiö, og á sumum tilfelium aukið, tæknilegt forskot okkar”. Árásarhlutverk Hin auknu flotaumsvif Banda- rikjanna i noröurhöfum miða augljóslega ekki aö þvi aö jafna einhverskonar forskot sem Sovét- menn hafa náö. Tilgangur þeirra er allt annar. Um tveggja ára- tuga skeið hefur bandariski sjó- herinn variö veruiegum hluta heildarútgjalda sinna, á sl. ári um 16%,til þess að þróa kafbáta- hernaö. Kafbátavarnarkerfin miðuöu i upphafi fyrst og fremst að þvi aö loka hernaöarlega mikilvægum „hliðum" fyrir árásarkafbátum og halda sigl- inga — og flutningaleiðum opnum en hafa siðan þróast i þá veru aö staösetja og eyöileggja, eldflauga-kafbáta, sem felast i viöáttumiklum hafdjúpum, eins og t.d. i hafinu milli Islands og Skandinaviu. Næsta skref, sem þegar hefur verið stigiö að nokkru, er aö varnarkerfiö breytist i hreint árásarkerfi með þvi aö þaö er þannig úr garöi gert, að mark- mið þess er að geta hvenær og hvar sem er grandað sóvéskum eldflaugakafbátum, sem dregið geta til skotmarka i Banda- rikjunum, jafnvel þó að þeir haldi sig i skjóli sovéskra landvarna og flughers. Viðvörunarkerfi neðansjávar, atómdrifnir árásarkafbátar, langfleygar flugvélar frá landi, neðansjávarsprengjur, flug- móðurskip meö þyrlum búnum til hernaðar gegn kafbátum, fjar- skiptahnettir og fljúgandi stjórn- stöðvar eru veigamestu þættirnir i kafbátahernaðarkerfi sem er jafnvigt til varnar og árásar. sosus Sé horft til herstöövarinnar i Miönesheiði má gjörla sjá hvernig hún hefur i æ rikari mæli tengst þvi árásarkerfi sem Bandarikjamenn hafa verið að þróa á hafsvæöinu kringum Is- land. Séu áðurnefnd tæki útlimir i kafbátahernaðarkerfinu er her- stöðin mænan sem flytur boöin á milli heilans og þeirra, auk þess sem limirnir ganga út frá stöðinni. Skaddist mænan vita menn hvað veröur um limina. Hið svokallaða SOSUS við- vörunarkerfi er sérstaklega viö- kvæmt leyndarmál hjá banda- riska flotanum á tslandi, eins og i ljós kom i heimsókn utanrikis- málanefndar Alþingis i her- stöðina. Enda er þaö undirstaöan i eftirlitinu neöansjávar. SOSUS er skammstöfun fyrir '„Sound Surveillance System”en þaö eru raðir af samtengdum hljóö- nemum sem liggja á sjávar- hryggjum milli landa. Ein slik hljóðnemaröö liggur á milli Bjarnareyjar og Noregs og önnur i svokölluöu GlUP-hliöi frá NATÖ herstöö á Grænlandi til Stafness á Reykjanesi, og frá Stokksnesi fyrir austan til Færeyja og þaöan til Bretlands. RDSS Ekkidugir þó SOSUS til þess aö hlusta eftir kafbátum langt út i sjávardjúpin, og slika keðju má sjálfsagt sprengja i sundur á ófriöartimum. Þvi hefur verið komið fyrir handhægum hljóð- baujum i flugvélum og kaf- bátum sem kastað er i sjó og festa sig sjálfar við botn. Orion-vélar bandariska flotans á tslandi eru m.a. notaðar til þess að kasta slikum baujum niður á „leitar- svæöum” sinum út frá Islandi. Þær eru framlenging á SOSUS- kerfinu, en eru einnig ætlaöar til nota á hafsvæðum nærri Sovét- rikjunum á striðstimum til þess að útvega upplýsingar um skotmörk. A amerisku nefnist þetta „Rapidly Deployable Sur- veillance System”eða RDSS. SURTASS Enn eitt hljoðnemakerfi til notkunar neðansjávar mun vera i þróun, en það er skammstafað upp á visu þeirra Amerikana, SURTASS, (Surveillance Towed Array System). Hér er um að ræða hljóðnemaröð sem höfð er i slefi á eftir skipum sem sigla um opið hafsvæði. Auk þess sem hér hefur verið nefnt vinna visindamenn bandariska sjóhersins að þvi að þróa fleiri aðferðir við hlustun neðansjávar og byggjast þær m.a. á bergmálsmælingum, öldu- myndun, notkun gervitungla og jafnvel ratsjáa yfir sjávarborði. En hér við Isiand eru semsagt meö öruggri vissu þegar i notkun SOSUS og RDSS. LORANC og OMEGA Ekki má heldur gleyma þvi að fjarskiptastöðvar gegna miklu hlutverki i sjóhernaði, og hér á landi eru á vegum bandariska flotans háþróuð Loran C og enda þótt auðsætt sé að herstöðin er fyrst og fremst þjónustu- stofnun fyrir bandariska kafbáta, og að hér eru að jafnaði á sveimi nokkrir kjarnorkuknúnir kaf- bátar búnir atómeldflaugum kringum landið. Þess i stað skal lauslega drepið á svokallaöa CAPTOR-sprengju, sem er „hylkisumlukið tundurskeyti”, og fyrsta sprengja bandariska flotans sem ætlað er að uppgötva og gera árás á kafbáta niður á allt að 760 metra dýpi. Slikar sprengjur má leggja út i föst tundurduflabelti, eða planta þeim út frá kafbátum á mikilvægum stöðum. i sovéskum herfræöi- ritum er gert ráð fyrir tvöföldu Captor-sprengjubelti í hafinu milli islands og Grænlands, en engin örugg vissa er fyrir þvi að svo sé i raun. „Meginkostur” Captor sprengjanna er sá að þær geta losað kafbáta úr varðstööu i „hliðum” til annarra brýnni verka. P-3C ORION Stöðugar endurbætur hafa farið fram á þeim flugvélakosti banda- riska flotans er geröur er út frá landsstöðvum i kafbátahernað. Islendingar hafa til að mynda orðið vitni að hingaðkomu nýrrar gerðaraf Lockheed P-3 Orion vél- um, en það er svokölluð Orion P-3 C UPPDATE 11. Orion vélarnar eru fullkomnustu kafbátahernað- ar- og eftirlitsvélar sem fram- leiddar hafa veriö og jafnast sambærilegar vélar annarra rikja hvergi nærri á við þær, að þvi er bandariski flotinn upplýsir sjálfur. Þeim til stuönings eru Phantom orrustuþotur, en bæði þær og Orion vélarnar tilheyra flugsveitum sem hafa aögang að kjarnorkuvopnum og fjölmörgum gerðum flugskeyta til þess að granda skipum, kafbátum og ár- ásarflugvélum. Fljúgandi stjórnstöðvar Loks skal getiö AWACS-vél- Árásarhæfni bandaríska flotans Hér að framan hefur stuttlega verið minnst á nokkra þætti i bandarískum kafbátahernaði sem Islendingar hafa fyrir aug- unum, eða vitað er að tengjast herstöðinni. Enda þótt „yfir- borðsflotinn” gegni veigamiklu hlutverki i kafbátahernaðinum verður ekki að þvi vikið að sinni. Af framansögðu má ljóst vera að það er siður en svo að bandariski flotinn hafi ekki reynt að damla á móti útþenslu sovéska flotans. Niðurstaða greinarinnar i Scientific American er sú að möguleikar bandariska flotans til þessaðgranda kjarnorkudrifnum sovéskum kafbátum með flug- skeyti sem draga til Bandarikj- anna séu umtalsverðir þegar i dag og muni fara stigvaxandi á næstu árum. Möguleikar sovéska flotans til þess að svara i sömu mynt séu nánast engir og ekki verulegar likur á að honum myndi takast aö gera hinn flókna tækja- og tæknivef, sem banda- riskur kafbátahernaður byggist á, óvirkan á striðstimum. Kapp- hlaupið á næstu árum mun þvi standa um það hvort Sovétmönn- um tekst að skýla atómvopnakaf- bátum sinum i „sovésku innhöf- unum”fyrir tækniyfirburðum og árásarhæfni bandariska flotans, eöa hvort þeir verða einnig fórn- arlömb hins fyrsta höggs i hugsanlegu atómstriði. Barnaskapur, segir USTINOV Þeir félagar Reagan og Haig munu að sjálfsgöðu ekki skrifa undir slika niðurstöðu. Og það gerir heldur ekki Dmitjri Ustinov varnarmálaráðherra Sovétrikj- anna. Hann hefur lýst yfir þvi, að það sé barnaskapur af stjórn Ronalds Reagans að halda að Sovétmenn muni leyfa Banda- rikjamönnum aö ná hernaöarleg- um yfirburðum. Enda þótt Sovét- menn kunni að vera aðþrengdir i þeim mikilvæga þætti nútima striðsrekstrar sem kafbáta- hernaöur er talinn, eiga þeir vafalaust sin svör og munu svara fyrir sig aö venju. Hættur og blekkingar En fyrir Islendinga er nauösyn- legt aö reyna að lesa i þá mynd sem hér hefur verið dregin upp. Fjölmargar ályktanir má af henni draga, en aöeins skulu til-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.