Þjóðviljinn - 28.11.1981, Blaðsíða 4
st jórnmál á sunnudegi ' i i Svavar
Verkalýðshreyfingin verði nýtt sóknarafl i atvinnumálum Gestsson skrifar
1—' '11 * X _£*• r • X
F olkið eða fj armagmð
Ég tel brýna nauösyn bera til
þess aö viö á næstu mánuöum
gerum allt sem i okkar valdi
stendur til þess aö undirbúa
traustari efnahagsstjórn hér á
landi en áöur. Þá er ég ekki aö
tala um ofstjórn af neinu tagi. Ég
er aö tala um nauösyn þess aö
unniö veröi alhliöa átak til efl-
ingar atvinnuvegunum á næstu
áratugum þannig aö unnt veröi aö
halda uppi þeim lifskjörum sem
hér eru nú og aö unnt veröi aö
bæta þau. baö er ekki eins tryggt
og vera þyrfti enda þótt margvis-
legar stoöir hafi veriö reistar til
þess að atvinnugrundvöllurinn,
framleiöslan og framleiönin auki
afköstog treysti þannig forsendur
fyrir meiri verömætasköpun. Ég
tel aö útfærsla landhelginnar i 12,
50 og 200 sjómilur hafi lagt grunn
aukinnar verömætasköpunar i
landinu og betri lifskjara og sé nú
ein meginstoö sjálfstæöis þjóöar-
innar. Þar nýtur þjóöin forystu
Alþýöubandalagsins og Lúðviks
Jósepssonar, en NATO-öflin hér á
landi snerust mjög öndverö gegn
stefnu flokksins i þessu máli og
þar meö islenskum hagsmunum,
uns þau gáfust upp, en nú er svo
komiö aö þeir sem voru helstir
dragbitar á útfærsiu landhelg-
innar eru sem óöast aö reyna aö
eigna sér árangurinn!
Hugkvæmni
og sparnaður
Otfærsla landhelginnar hefur
skapaö forsendur fyrir þeim lifs-
kjarabata og þeim félagslegu
framförum sem ég gat um fyrr I
ræðu minni, þar er fyrst og
fremst stóraukið aflamagn sem
hefur veriö undirstaöa batnandi
lifskjara á umliönum áratug. Nú
er hins vegar ljóst aö viö erum
komin aö þeim mörkum i sjávar-
útvegi aö nauösynlegt er aö
staldra viö og taka nýjar ákvarö-
anir og endurmeta allar aö-
stæöur. Ljóst er aö möguleikar til
aukningar á afla eru ekki ýkja
miklir, sumir halda þvi raunar
fram aö nauösynlegt sé aö draga
mjög úr fiskaflanum og þvi er
haldiö fram aö loönustofninn sé
aö bresta. Vist er aö þaö er dýrt
aö sækja þann afla sem viö nú
höfum úr aö vinna og þar er nauö-
synlegt aö koma viö sparnaöi. Ég
er sannfæröur um, aö þaö er unnt
með bættu skipulagi aö koma viö
verulega aukinni hagkvæmni
þannig að mun meira veröi til
skiptanna i þjóöarbúinu. Viö
skulum ekki gera okkur I hugar-
lund aö slikt átak veröi alltaf auö-
velt, þvi viöa er pottur brotinn og
margt sem hefur veriö taliö sjálf-
sagt mál aö viöhalda stendur á of
veikum grunni. Ég tel aö eitt
brýnasta verkefni okkar flokks i
atvinnumálum liggi i þvi aö knýja
fram aukna hagkvæmni og ég vil
geta þess hér, aö viö höfum þegar
hreyft nauösyn þess i rlkisstjórn-
inni, aö hún beiti sér fyrir alhliöa
átaki I þágu allra atvinnuveganna
meö aukna framleiöni, hag-
kvæmni og sparnaö aö ieiöarljósi.
Ég tel aö þetta átak þurfi m.a. og
ekki sist aö beinast aö sjávarút-
veginum, fiskveiöum, fiskvinnslu
og aö markaösmálum sjávarút-
vegsins. Sjávarútvegurinn er rót-
gróinn stóriönaöur landsmanna,
þar er byggt á frumkvæöi og
framtaki heimamanna, þar
veröur og aö hafa hagsmuni
heiidarinnar aö leiöarljósi. Þar
eru enn verulegir möguleikar
ónotaöir, en fara ber fram meö
gát.
Undir forystu Alþýöubanda-
lagsins hefur á undanförnum
árum veriö lögö áhersla á
byggöastefnuna. Nú þarf aö
treysta þær byggöir sem hér eru,
þannig aö litil byggöarlög veröi
ekki látin glima viö verkefni sem
eru þeim sannarlega ofviöa og
geta stofnaö þeim I háska. Þvi
miöur eru til mörg dæmi um slikt
og þaö er ekki vansalaust af
stjórnvöldum aö horfa upp á þaö
gerast. Þar veröur aö taka málin
traustari tökum en fyrr, en um-
fram allt i samvinnu viö heima-
menn, enda hygg ég aö þeir hafi
ekki alltaf verið spuröir álits áöur
en ákvaröanir hafa veriö teknar
og þess vegna hafi reyndin oröiö
sú sem viöa liggur fyrir. Þaö er
þeim ljóst, eins og öörum, aö
vandamál byggöanna veröa ekki
leyst endanlega i hinni nýju gler-
höll Sjálfstæöisflokksins og
Framsóknarflokksins viö
Rauöarárstig. Hér þarf aö veröa
til raunveruleg byggöastofnun
sem tekur tillit til þróunar at-
vinnuvega I landinu öllu og lætur
ekki einstakar byggöir sitja á
hakanum.
Forsenda bættra
lífskjara
Þaö er mjög brýnt aö halda nú
áfram þvi stórfellda átaki sem
efnt var til undir forystu okkar
flokks i uppbyggingu sjávarút-
vegsins 1971—1974. Nú ber okkur
hins vegar aö leggja áherslu á
hagræöingu og bætt skipulag
framleiöslu, veiöa og vinnslu, til
þess aö þeir fjármunir nýtist
betur sem þegar hafa veriö lagöir
i sjávarútveginn. Nauösynlegt er
aö afla einnig fjár til þessarar
endurskipulagningar þannig aö
fiskvinnslan veröi öll á þvi stigi
sem best er taliö hér á landi.
Leggja ber áherslu á gæöi sjávar-
aflans og framleiöslunnar I rikari
mæli en nú er gert. Meö stórfelldu
átaki i sjávarútveginum á þeim
grunni sem lagöur hefur veriö má
treysta betur lifskjör þess fólks
sem vinnur i sjávarútveginum
meö betri launum, styttri vinnu-
tima og mun betri kjörum sjó-
manna en verið hafa. Möguleika
rafeindatækni og örtölvu ber aö
nýta i þessari atvinnugrein, meö
þvi móti má ná fram stórfelldum
sparnaöi og betri hráefnismeö-
ferö.sem skilar margföldum auöi
til þjóöarheildarinnar.
Nú er unniö að sérstakri tillögu-
gerö i atvinnumálum I framhaldi
af starfi svokallaörar starfsskil-
yröanefndar. Ef rikisstjórnin
ætlar aö ná árangri i baráttu viö
veröbólguna á næsta ári ber að
knýja fast á um aukna framleiöni
og alhliöa sparnaö, þannig aö
betra svigrúm skapist fyrir þau
lifskjör sem hér eru og þurfa aö
veröa. 1 umræöum um kjara-
samningana undanfarnar vikur
hefur flokkurinn vakiö athygli á
þessum meginatriöum, og i út-
varpsumræöum frá alþingi ný-
lega geröi ég grein fyrir viöhorf-
um okkar meö þeim hætti að
leggja i fyrsta lagi áherslu á
nauösyn þess aö kaupmáttur
launa batnaöi frá þvi sem nú er. t
ööru lagi lagöi ég áherslu á aö
svigrúm fyrir slikt yröi aö skapa
meö sparnaöi, aukinni fram-
leiöslu og framleiöni og loks meö
breyttri tekjuskiptingu þannig aö
þeir sem meira hafi gefi eftir af
sinni aöstööu i þágu þeirra sem
minna hafa. Kjarasamningarnir
sem geröir voru á dögunum eru i
góöu samræmi viö þessi grund-
vallarsjónarmiö — nú er þaö
rikisstjórnarinnar og sérstaklega
Alþýöubandalagsins aö taka á
efnahagsmálunum á næstu mán-
uöum til þess aö tryggja varan-
leika þeirrar kaupmáttaraukn-
ingar sem samiö var um um siö-
ustu helgi.
Tiltekin markmið
Sparnaöur i þjóölifinu veröur
aö eiga sér staö, og ekki aöeins
hjá framleiðsluatvinnuvegunum.
Þvi fer viösfjarri aö þar sé sóunin
mest, langsamlega alvarlegust er
sóunin I milliliöastarfseminni,
sérstaklega innflutningsverslun-
inni. A þvi sviöi hefur hægt miöað
til lagfæöingar á undanförnum
misserum, enda þótt grundvöllur
hafi veriö lagöur til aögeröa á
þessu sviöi i tiö vinstristjórnar-
innar svokölluöu 1978—1979. Jafn-
framt sparnaöi hjá milliliöum og i
framleiöslustarfsemi ber ríkis-
valdinu aö hafa forystu um al-
hliöa átak i þessum efnum i rikis-
rekstrinum sjálfum.
Ég tel aö nú á næsta ári þurfi
þjóöin að setja sér tiltekin mark-
miö i aukinni framleiöslu, hag-
kvæmni og sparnaöi. Þar getur
náöst verulegur árangur til
bættra lifskjara hér á landi, ár-
angur sem jafnframt auöveldar
baráttu gegn veröbólgu.
Frumkvæði
fólksins
En árangri náum viö ekki i at-
vinnulifi nema viö sköpum skiln-
ing á meöal fjöldans á nauösyn
verkefnanna. öllum þarf aö vera
ljóst aö hagvextinum eru tak-
mörk sett og þaö veröur ekki
Kafli úr ræðu
Svavars
Gestssonar
formanns
Alþýðubanda
lagsins á flokks
ráðsfundi þess
um s.l. helgi
meira til skiptanna meö sjálf-
virkum hætti. Til þess þarf að
laöa fram frumkvæöi og áhuga,
skilning og skarpa vitund, þannig
aö sem flestir geri sér grein fyrir
möguleikunum og vanda-
málunum. 1 þessu sambandi er
nauösynlegt aö opna möguleika
til þess aö almenningur öölist
vaxandi möguleika til þess aö
hafa áhrif á stjórn fyrirtækjanna,
bæöi opinberra fyrirtækja, sam-
vinnufyrirtækja og einkafyrir-
tækja. Flokkurinn hefur á undan-
förnum árum fjallaö talsvert um
atvinnulýöræöi. Þaö ber einnig aö
fjalla um framvegis, en þar
megum viö ekki láta sitja viö
oröin tóm. Þar veröur verkalýös-
hreyfingin einnig aö leggja lið svo
sem best verður á kosið.
Lýðræðislegur áhugi
og samheldni
Lýöræöiö skapar mönnum ekki
aöeins réttindi heldur einnig þær
skyldur aö fjalla um málin út frá
þeim forsendum sem fyrir liggja
og taka afstööu. Lýöræöiö gerir
þær kröfur til manna aö þeir geri
ekki einasta kröfur til annarra
heldureinnig til sjálfs sin. I þeirri
pólitisku baráttu sem nú er fram-
undan mun reyna á lýðræðislegan
áhuga hvers og eins. Þaö mun
reyna á skyldur okkar viö lýö-
ræöiö, þær skyldur aö viö setjum
okkur öll rækilega inn I allar for-
sendur mála, aö viö gerum okkur
ljóst viö hvaöa aöstæöur viö bú-
um, hverjir eru möguleikar efna-
hagslifsins og takmörk þess,
hverjar eru forsendur félagslegra
framfara, hver er geta okkar
sjálfra til aö leggja nokkuö af
mörkum. Ef viö gerum ekki
okkur og öörum þessar skyldur
ljósar er hætt viö þvi, aö aftur-
haldsöflunum takist meö yfir-
buröum sinum i blaöakosti aö
þyrla upp áróöursmoldviöri þar
sem ekki veröur unnt aö greina
kjarnann frá hisminu. Þaö er
ljóst aö afturhaldsöflin vega nú
mjög aö öllum forsendum lýö-
ræöis, m.a. er reynt markvisst aö
grafa undan trú fólks á stjórn-
málaflokkana. Þess vegna er
aldrei meiri þörf á samheldni en
nú. Sú samheldni veröur aö
grundvallast á traustri athugun,
veröur aö grundvallast á lýö-
ræöislegri skyldu hvers einasta
manns til þess aö takast á viö
vandann sjálfur og i félagi viö
aöra. Þannig veröur lýöræöi
besta vörn okkar gegn leiftur-
sóknaröflum afturhaldsins. Þar
höfum við stórt verk aö vinna á
næstu mánuöum og árum. Fyrst
meö þvi aö laöa fram aukinn
áhuga fólks I fyrirtækjunum
sjálfum, i allri félagsstarfsemi og
meö þvi aö gera sérstakt átak i
þessum efnum I rikisfyrirtækjum
og i félagslegri þjónustu. Enn-
fremur meö þvi aö laöa fleiri til
þátttöku i stjórnmálastarfi. Þar
ber okkur aö varast alla einangr-
unarstefnu og hvers konar til-
hneigingar til þess ab loka sig af
vegna ákveðinna þýöingarmikilla
hagsmunamála. Þjóöfélagiö
skiptist ekki fyrst og fremst eftir
kynjum, kjördæmum eöa mis-
munandi afstööu til byggðarlaga.
Afstaöa manna til fjármagnsins
annars vegar og lýöréttindi fólks-
ins hins vegar ræöur mestu um
grundvallarviöhorf. Spurningin
er sú hvort einkafjármagniö á aö
móta stjórnmálastefnuna eöa
fólkiö og félagslegir hagsmunir
þess. Þessar meginandstæður
þjóöfélagsins setja allan svip á
stjórnmálabaráttuna. Sá sem
ekki sér þessar andstæöur getur
villst af leið.
Aukin áhrif fólksins
Ég minnti á sveitarstjórnar-
kosningarnar i upphafi máls
mins. 1 kosningabaráttunni þurf-
um viö aö leggja áherslu á til-
löguflutning um aukin áhrif fólks-
ins i byggðarlögunum á stjórn
þeirra, bæöi „einstakra félags-
legra þátta en einnig á sviöi at-
vinnumála. Þaö er ljóst aö aðild
starfsmanna að ýmsum stjórnum
fyrirtækja og félagslegra þátta
hefur ekki enn kallaö fram þaö
frumkvæöi fjöldans sem brýnt er
að tryggja. Viö þurfum þess
vegna I framhaldi af þessum
flokksráösfundi aö vinna itar-
legar tillögur um ný form og nýja
möguleika fólks til þess aö hafa
áhrif á umhverfi sitt.
Ég tel aö þaö sé meginverkefni
Alþýöubandalagsins á næstu ára-
tugum, aö kveöja fleiri til verka
viö ákvaröanir I þjóöfélaginu.
Þaö gerum við ekki meö þvi aö
njörva allt fast i ósveigjanlegar
viöjar, enda væri slikt ekki I sam-
ræmi viö stefnu okkar, t.d. varð-
andi hlutverk rikisins eöa eignar-
hald á fyrirtækjum. Flokkurinn
vill tryggja fjölþáttaþjóöfélag,
þvi enginn einn getur búiö yfir
fullnægjandi vitneskju um vanda-
málin og lausn þeirra. I stefnu-
skrá okkar er fjallaö um eignar-
hald á fyrirtækjum og þar segir
meöal annars: ,,t kapitaliskum
búskap ræöur auömagniö yfir
efnahagslifinu i þvi skyni aö
skapa gróöa.... i sósialiskum bú-
skap stýrir almannavaldiö efna-
hagslifinu i þvi skyni aö þörfum
almennings sé fullnægt meö jöfn-
uöi og aö lýðræöislegum hætti.
Eignarhald einnar stéttar á
framleiöslugögnum annarrar er
úr sögunni, ein stétt ræöur ekki
lengur yfir lífsskilyröum ann-
arrar”. Þetta er okkar grund-
vallarsjónarmið, en viö leggjum
jafnframt áherslu á aö rikisvaldiö
getur aldrei komiö I stað virkrar
þátttöku almennings.
Sjálfsstjórn
framleiðenda
Á tslandi eru góö skilyröi fyrir
sjálfsstjórn framleiöenda þar
sem óvenjustór hluti framleiöslu-
fjármagnsins hér á landi er I
höndum almennings. Yfirstjórn
margra þátta efnahagsmála,
rekstur helstu fjármálastofnana
og veigamikilla atvinnufyrir-
tækja er nú þegar i höndum aðila
sem til þess eru kjörnir af al-
mannasamtökum eöa sveitar-
félögum. Þarf þvi ekki, varöandi
þá starfsemi aö skipta um eignar-
form til þess aö breyta inntaki
hennar og afstööu til hagsmuna
hinna vinnandi stétta. Þarna
nægir hin pólitfska barátta, að
formlegri eignarskipan óbreyttri.
Oftrú á rikisrekstur getur fljót-
lega breyst i óskapnaö eins og
dæmin sanna. 1 stefnuskrá okkar
segir um rikisrekstur: „Rikis-
rekstur einn saman skapar ekki
sósialisma, heldur getur jafnvel
aö vissu marki veriö auövaldinu
haldkvæmur.... Þarna þarf aö
eiga sér staö eölisbreyting, breyt-
ing á aöferöum viö opinberan
rekstur og I tilgangi hans. Hvort
tveggja þarf aö koma til, breyting
á hinni pólitisku yfirstjórn og virk
varöstaöa starfsmannahópsins i
hverju fyrirtæki um hagsmuni
sina og heildarinnar”. Þarna er
oröuö okkar grundvallarstefna i
þessum efnum. Og aö þvi er rikis-
valdiö varöar er svo aö oröi kom-
ist: „Keppa skal aö þvi aö hjá
rikisvaldinu og öörum stjórn-
unarstofnunum, sem eru tiltölu-
lega fjarlægar vinnustööunum
eöa samtökum vinnandi fólks, séu
teknar sem fæstar ákvaröanir um
einstök atriöi efnahagsmála,
heldur sé látið viö þaö sitja aö
móta aöaidrætti og setja upp
ramma....” Og siöar segir:
„Aörir þættir virkrar hagstjórnar
eru I höndum aöila eins og
sveitarfélaga, samvinnusam-
taka, bændasamtaka, staöbund-
inna nefnda, atvinnugreinaráöa,
ekki sist á hverjum vinnustaö”.
Nýtt sóknarafl
í atvinnumálum
Þetta rifja ég hérna upp til þess
aö það komi skýrt fram aö okkar
skoöun er ekkisú aö rikiö eigi að
vera meö nefiö ofan i málum
hvers einasta manns, eins og
gjarnan er haldið fram af and-
stæðingum okkar. Viö viljum
þvert á móti leggja aukna áherslu
á frumkvæöi fjöldans, þannig aö i
allri framleiöslu- og félagsstarf-
semi eigi sér staö lifandi samspil
lýöræöislegra ákvaröana, þar
sem réttindi og skyldur leikast á
meö eölilegum hætti, ótrufluö af
yfirgangi fjármagns og of-
stjórnartilrauna.
Enginn flokkur getur fremur en
jafnréttisflokkur barist fyrir
raunverulegu og raunhæfu lýö-
ræöi. 1 grannlöndum okkar hefur
þetta komið vel fram þar sem
verkalýösflokkar hafa beitt sér
fyrir umræðu um þaö aö launa-
menn taki virkan þátt i rekstri og
stjórnun fyrirtækja og fái aö þeim
beina eignaraðild. Barátta launa-
manna færist þar i sivaxandi
mæli inn á vettvang þar sem tek-
isterá um eign og stjórn atvinnu-
veganna. Þegar rætt er um fram-
þróun i atvinnulifinu verður ein-
mitt aö treysta þessa aöild verka-
lýöshreyfingarinnar miklu betur
en gert hefur veriö og við veröum
aö skapa skilning fyrir virkari
áhuga en hingaö til. Sóknarafliö i
atvinnumálum er fólkiö I þvi aö
þaö takist aö virkja frumkvæöi og
beinan áhuga verkalýðsstéttar-
innar. Virk afstaöa verkalýös-
hreyfingarinnar i þessum mála-
flokki er einmitt brýn nauösyn nú
þegar viö stöndum á þröskuldi
nýrrar tæknialdar, þar sem tekist
veröur á um þaö hvort afleiðingar
hinnar nýju tækni veröa atvinnu-
leysi og ómenning, eöa grósku-
mikiö menningar- og tómstunda-
starf, þar sem allar hendur fái
þjóönýt störf aö vinna og hugur
mannsins veröug verkefni aö
glima viö. Spurningin er um þaö
hvort hin nýja tækniöld skapar
möguleika til virkari félagsþátt-
töku en fyrr, skarpari lýðræöis-
lega vitund, alþýöuvald þekking-
ar, viösýni og frjórra athafna, eba
hvort tæknibyltingin breytir
manninum I ómenningarveru.