Þjóðviljinn - 28.11.1981, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 28.11.1981, Blaðsíða 24
Blóðheit, æiieg lifssaga LÍFSJÁTNING, endurminningar Guðmundu Elíasdóttur söngkonu, skráöar af Ingólfi Mar- geirssyni, er engin hversdagsleg æviferils■ skýrsla. Þetta er opinská, blóöheit, œrleg saga — ein eftirminnilegasta ævisaga sem hér hefw komiö út um langt skeiö. Ævisaga — ævintýri líkust GuÖmunda á aÖ baki óvenjulegan feril saga hennar er ævintýri líkust, — og þó um- brotasamari en nokkurt ævintýri. Hún segii hér frá bernsku sinni og uppvexti á Vestfjörö- um, dvöl í Reykjavik rétt fyrir seinna stríö starfi og námi í Kaupmannahöfn á myrkurr, hernámsárum, þar sem hún hlýöir kalli söngs■ ins. Tók þátt í 1. óperusýningu Þjóðleikhússins Hún greinir frá hjúskap sinum sem vai nokkuö rysjóttur á köflum, margvíslegum vina■ kynnum, listferli sinum og lífsbaráttu heima oí erlendis. ViÖ lesum um viöburöarika vist henn ar vestan hafs árum saman þar sem hún bjt lengstum viö þröng kjör, án þess aö fara var■ hluta af þeim heiöri aö syngja í útvarps- oc sjónvarpsstöövum og koma fram i garöi Hvítc hússins. Á þessum árum söng hún víöa viÖ mik- inn oröstír, hér heima tók hún meöal annan þátt í fyrstu óperusýningu ÞjóÖleikhússins. Frá vesturheimi til Danmerkur og þaðan heim Eftir Ameríkudvölina sest hún aö í Dan mörku og býr þar i mörg ár, veröur aÖ hætta ac syngja og fæst viÖ margt, gerist meira aö segjc atvinnurekandi um skeiö. Loks kemur aö þv aö hún flyst heim og tekur aö stunda söng kennslu. Flest bendir til aö lifhennar fœrist ni i fastar skoröur. En þaÖ er ööru nær: nú vitjai ástin hennar á ný, hún kynnist hinum ógleym■ anlega bóhem og snillingi, Sverri Kristjánssyn sagnfræöingi, þau giftast og eiga nokkur ái saman. Viö dauöa hans lýkur frásögn GuÖ mundu i þessari bók. Frá öllu þessu ævintýri lífs síns segir Guö munda af óvenjulegri hreinskilni og hispurs leysi, húmor og fjöri, en umfram allt mann eskjulegum næmleika og hlýju. Hlutur skrásetj arans, Ingólfs Margeirssonar, er mikill og góö ur. Hann er kunnur fyrir lifandi og skemmtilec blaöaviötöl viö margs konar fólk. Hér hefui honum tekist aÖ skila GuÖmundu Eliasdóttw til lesandans: skaphita hennar og geösveiflum lífsnautn hennar i sorg og gleöi, æöaslætt manneskjunnar sjálfrar. Sá nákomni hugblæi sem veröur til viÖ trúnaöarsamband sögu manns og skrásetjara leikur um sögu GuÖ mundu frá upphafi til enda og gerir lestw hennar aö heillandi ævintýri. — / bókinni e\ fjöldi mynda. LÍFSJÁTNING er ævisagan i ár Bræóraborgarstíg 16 Pósthólf294 121 Reykjavík Sími 12923-19156

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.